Heimskringla - 24.07.1957, Qupperneq 2
2. SIÐA
HEIMSKRINGLA
WINNIPEG, 24. JÚLÍ 1957
Ifdmskrmgla
(StofnuO 111$)
Comur út á bverjum mlðvtkudegl.
Elgendur: THE VIKING PRESS LTD.
856-855 Sargent Ave., Winnipeg 3, Man. Canada Phone SPruce 4-6251
Verð blaöslns er $3.00 árgangurlnn, borgist fyrirtram.
Allar borganlr sendist: THE VIKING PRESS LTD.
öll viöskiftabréf blaöinu aölútandi sendist:
The Viking Press Limited, 853 Sargent Ave., Winnlpeg
Ritstjóri STEFAN EINARSSON
Utanáskrift tll ritstjórans:
EDITOR HEIMSKRINGLA, 853 Sargent Ave., Winnlpeg
HEIMSKRINGLA is published by THE VIKING PRESS LIMITED
and printed by VIKING PRINTERS
856-855 Sargent Ave., Winnipeg 3. Man. Canada Phone SPruce 4-6251
Autborlsed 08 Second Class Mail—Post Oifice Dept.. Ottawa
WINNIPEG, 24. JÚLÍ 1957
“Letters to the Editor”, að þeir|ekkert klapp. í Rússlandi var og eftirtektarverðari samræðum1 ríkjanna að tifa og serja allt
væru í senn borgarprýði og klappað ákaflega fyrir gamla for "" " ' ’ ’ ‘ '
augnayndi. Og bréfin til blað
anna og bréfapóstur stjórnmála
mannanna velta stundum þyngra
ihlassi en nokkrum íkornum. Mál
ingjanum meðan hann var og hét,
segir í skýrslum þaðan.
Maðurinn, sem gengur í salinn,
er hávaxinn, fránleitur, spengi
FRÁ LIÐNUM ÁRUM eða 2. ágúst 1890. En þá höfðu
Á Qn , , ... , , . , líka bæzt í hópinn með hugmynd
, , , . iinni þeir Jon Olafsson, þá við
•’ndi. komst Arm Biarna , , _. ’ e
, ai . , . * *. I Logberg, og sera Jon Brarnason
son a Akureyn þanrng að orði s .. . „ . .
, , „ *. meo riti sinu Sameimngunni.
í blaði sinu, sem hann kallaðx'^^* *
t , , _ j Það voru með oðrum orðum bloð
Laugardagsblaðið, um bað: . , , , , ,
| m íslenzku, sem her voru til, sem
“Það er síðasti sumardagur að stofnun fslendingadagsins
1875. Bar hann þá upp á 22. okt., stogu_ ^pjefir ekkert skort á við-
Á auðri strönd stórvatns í óbygð búnað fyrsta dagsinSj þvi enn má
um Canada er faópur fólks, kon
ur, karlar og börn. Fólk þetta er
heita, að fyrirkomulag dagsins
sé hið sama og fyrstu hátíðar-
tötralega klætt, þreytt og hrak-jinnar j Victoria Garden í Win
ið, flestir eru meira eða minna
votir eftir að hafa dregið bát-
ana yfir grynningar utan við
mpeg.
Skrúðför hins fyrsta íslend-
.... „ ,, ,, , ingadags var talin sú mesta, er
strondina. Kaldur næðingur blæS| hér hafði sézt um þær mundir
yfir Iandlð- Hver£i er bygt bó1 Segir svo frá henni, að hvert ein-
í nand, engir vegir, engm bygð,. &sta__ökutaeki j bænum> hefði
einungis þessi hópur ferðlúinna yerið lei fyrir skrúðforina
og hrakinna manna. En þegar
ið er líka úr sögunni. fkornarnir j iegUr amerískur businessmaður,
eru á hlaupum um grundina frami [ brúnum fötum, dálítið tekinn i
an við Hvíta húsið. Þegar maður £ndiitij ákaflega blátt áfram eins
og það er kallað á íslandi; hefir
a.m.k. ekki leynilögreglumenn á
hælunum að því séð verður. Þar
er engan að sjá nema mr. Hag-
erty, sem undirrita^i kortið. Á-
horfandi sugsar sem svo: Hann
er hraustlegur og hraustlegri en
blaðafregnirnar gefa tilefni til
að ætla.
Eisenhower forseti gengur að
ræðustólnum, sem lætur lítið
yfir sér, og jafnskjótt og hann
stendur þar og horfir framan í
þessa 130—140 fulltrúa ameriskra
blaða og útvarpsstöðva, hefst hin
sérkennilega og alameríska viður
virðir þá fyrir sér, rennur það
upp í hugskotið, að íkorni, sem
heldur á hnetu með framfótun-
um, brýtur gat á hana með fram
tönnunum og étur innihaldið,
má vel kallast pólitísk skepna.
Og hún verður víst langlíf í land
isiu.
Svona opinberun fær maður á
morgunstund í Washington. Nú
var ætlunin alls ekki að glápa á
Hvíta húsið, eða gefa íkornum
brauð, þótt hvort tveggja geti
vérið hin bezta skemmtun fyrir
ferðamenn. Þetta var á 5 degi,
og minniháttar ferðamannastund
ir voru löngu runnar í tímans
haf. En þegar maður kemur 10
mínútum of snemma á áfanga-
stað af eintómri samvizkusemi—
eða ótta við kunnáttuleysi um
samgönguleiðir—verða menn' að'
drepa tímann eins og bezt geng-
ur.
En á slaginu gengur maður ó-
hræddur að lögreglumanni við
hlið hins helgasta, og dregur upp
úr vasa sínum boðskort. Það er
gaman að reka svona kort upp
að nefinu á þjóni með merkileg-
heitasvip. Á þessu korti stendur
nu en nokkru sinni fyrr. Hann
fór ekki dult með að hann fagn-
aði því, ef um væri að ræða skref
í att til afvopnunar og friðar.
En hann minnti á, að saga von-
brigðanna væri löng. Hann fuil-
vissaði tilheyrendur um, að allar
sem
gerðist á þessum fundi; litlu síð
«r fréttastofur í flestum löndum
heims. Áður en klukkustund er
liðin, eru fyrstu útgáfur blað-
anna til sölu á götunum.
Menn ræða það, sem gerzt hef
ir. Ýmsum líkar vel, öðium mið-
skynsamjegar tillögur, öil heið-jur, margir segja. Hann sagði
ekkert nýtt. En allt, sem hann
sagði er þó komið á prent áður
en 12 klukkstundir eru liðnar.
Svon’a er misjafnt matiðá frétt
allir voru komnir í land, söfnust
þeir saman, karlmenn tóku ofan
höfuðföt sín og allur skarinn
hóf upp sameiginlega bæn til
Guðs um að blessa hið nýja land
nám og þá sem þangað voru
komnir. Þannig hófst landnám
fslendinga í Nýja-íslandi í Can-
ada fyrir 80 árum.”
Síðan að landnám fslendinga
hófst í Vestur Canada, eru nú
liðin 82 ár. Tími þeirra fer nú að
lengjast í landinu og innan _. ... „ . , ,
, ri . * . Eitt olli ahyggium í sambandi
skamms munu flestir landnem- y
. , r við íslendmgadaginn. En það
amr horfmr undir græna torfu. ... , .
A11* <____A U —„ KA .„V. Vaf rlSmnS daSmn aðUr'
Óttuðust menn um skeið, að ekk
ert yrði af hátíðarhaldi og öll
fyrirhöfnin yrði til einskis. Bn
Allt fram að þessu hefir þó tek-
ist svo lánsamlega til, íslenzka
hefir haldist hér við, mest að
vísu að þakka kirkjum vorum og , . r . , „ , , . ,,
bJoðum og starfx þjoðræknisfe- . , .,
, . & r , , 1 • skin og þornaði skjott til. For
lagsins. Framan af voru það fam: , r „
, . ... .... , .r I alt fram er akveðið ^»r,
nanu skyldleikabond, sem skrif-i . , . ,
nema dansinn. Stoð þannig a
um og oðru sambandi helt við , , , , ., , .__,*
. s. , . r þvi, að þrummuveðnð dagmn að
ættingiana heima. Allir herj^ ,
, r . . fjr hafði slitið liosavira og var
vestra attu þar personulega vim, . , , ... „ . • r-n
, . . r .r.„ ekki hægt að kveikja a þeim. En
kunnmgja og frændfólk. Eftir • 61k var 8V. siSað þá> að það
þvi sem ann liðu her vestra,. dansa „ rkri>
hvarf þessi kynmng og hættanj ____________
sem með því bar að garði, var ogj
verður geysimikil. BLAÐAMANNAFUNDUR
°®| hvorki meira ne minna en það,
kvenfólk hefði jafnvel orðið aðjað sjálfur forseti Bandaríkjanna
bjóði nafngreindum blaðasnáp
utan af íslandi að vera viðstadd-
ur á blaðamannafundi þá innan
fárra mínútna. Þetta er bona-fide
kort, og þótt forsetinn viti lítið,
hvað menn kunna að gera í hans
nafni, dugði þetta til að opna
hliðið. Lögreglumaðurinn veit
líka sjálfsagt, að mr. Hagerty,
blaðafulltrúi forsetans, sem lét
nafn sitt á kortið, hefir séð hann
brattari en þetta.
Jæja, maður gengur hátíðlega
að hliðarálmu Hvítahússins og
sýnir kortið. Vinsamlegt bros,
engar spurningar. Ekki einu
sinni spurt, hvort maður hafi
skammbyssu í jakkavasanum. —
Skyldi það vera svona frjálslegt
í náví gi í Moskvu?
fara gangandi á skemunina.
Dagblöð bæjarins hrósuðu deg
i inum og fslendingum á hvert
reipi.
Á hátíðinni flutti Jón Ólafsson
tvær ræður og kvæðið sitt ó-
gleymanlega í fyrsta sinni:
Já—vér elskum ísafoldu
er áa vorra bein
geymir djúpt í dimmri moldu —
Það hefir að vísu annað hér
jafnframt breyzt. Og það eru tíð
ari ferðalög heim en áður. Þó
þau komi ekki alveg í stað skiln
aðarins við vinina heima, koma
þau að miklu gagni á þennan
hátt^En ef þau ykust og yrðu
skipulagðari og næðu meira til
æskunnar, en til þessa hefir átt
sér stað, gætu þau orðið ákjósan-
leg og til viðhalds kynningar
milli æsku Vestur- og
heima-íslendinga fram vegis.
Eitt af því, sem innbyrðis eða
vor á meðal hér vestra, hefir að
sambandi fslendinga unnið, er ís
lendingadags hatiðarhaldið hvar
sem það á sér stað. Eitt hið
stærsta af því tæi, er íslendinga
dagur Winnipeg-íslendinga sem
síðan 1932 hefir haldinn verið á
staðnum sem þeir báðust fyrst
fyrir á, sem áður segir, og ekki
hefir brugðist, að safna saman
einum stærsta hópi íslendinga
hér vestra til þessa. Nú fer ís-
lendingadagurinn þar í höiíd 5.
ágúst. Erum vér vissir um, að
hann verður einn af hinum
skemtilegri, og er þó ekki gott
að gera upp á milli þeirra tilli-
daga.
Fyrir nokkru er nú sá dáinn er
fyrstur hóf máls á að halda þenn
an íslendingadag. Það var Frí-
mann Anderson. Hvatti hann
fyrstur til íslendingadagsfaalds
hér í blaði sínu Heimskringlu
1888. En ekki varð þessu fram-
komið fyr en tveim árum síðar,
í HVÍTA HÚSINU
DWIGHT D. EISENHOWER
(Þessi skemtilega lýsing af
blaðamannafundi í Hvítahúsinu
er skrifuð af íslendingi er á ein
um slíkum fundi var viðstaddur
—Hkr.)
Rófuspertir íkornar eru á
hlaupum um grundina og láta
sér í léttu rúmi liggja, þótt fahr
enheit hitamælirinn sýni 84 stig
og rakamælirinn litlu lægri tölu.
Þetta eru nefnilega pólitískir
íkornar. Þegar það var haft á
orði, að réttast væri að sálga
þeim ðllum, vegna þess, hvernig
þeir fara með gróður og tré, var
háttvirtum kjósendum nóg boð-
ið. Það var sannað í mörgum
Hvað sem því líður—og um
það er ógerlegt að fregna nokk-
uð á þessum stað—endar þessi
ganga í þeim gömlu byggingum
State Department, sem utanríkis
ráðherrarnir fluttu úr löngu fyr
ir tíð Dulíesar. Nú geyma þær
helzt minningar, og auk þeirra
auðvitað mikinn fjölda af því
fóJki, sem Bandaríkjamenn dul-
nefna með orðinu “secretary”.
í þessari gömlu og virðulegu
byggingu er salur, gylltur í snið-
um á gamlan máta. Hér voru meir
háttar utanríkissamningar Banda
ríkjanna undirritaðir áður fyrr.
Nú er State Department löngu
vaxið upp úr þessu húsi, og flutt
í stórkostlegri byggingu. En sal
ur þéssi hýsir samt í viku hverri
samkundu, sem vekur hverju
sinni a.m.k. eigi minni athygli
en þeir gömlu sáttafundir: blaða
mannafundir forsetans, eiga sér
enga líka í stjórnmálaveröld sam
tímans.
í þessum sal er þegar ys og
þys er útlenda gesti ber að garði
Á annað hundrað blaðamenn eiga
þar jafnan ákveðin sæti, og eru
lítið fúsir að láta þau undir ó-
kunna vegfarendur, hvað sem mr.
Hagerty kann að þykja kurteisi.
Enda er gestum oftast vísað til
sætis á svölum uppi, en heima-
menn raða sér á stólana í salnum
með miklum klið hávaða.
Vanafestan á þarna sína áhang
endur. Menn klofast yfir stóla
og stjaka við nágranna til að kom
ast í gamla sætið sitt. Og svo
dettur allt á augabragði í dúna-
logn, eins og í kríuvarpi á vor-
degi. Sjónvarpsmenn endurstilla
vélar sínar, blaðamenn sanflprófa,
hvort blek sé í pennanum, svo
gengur forsetinn í slainn.
Það eru engir lúðrar blásnir,
ekkert velkomandaminni flutt,
eign pressu og forseta, sem
' hvergi á sinn líka í veröldinni í
dag.
—Mr. President, í blöðum í
gær var ákaflega hvöss ádeila á
f jármálastefnu yðar, flutt af
bróður yðar, mr.Edgar Eisen-
hower. Nú þætti okkur fróðlegt
að vita, hvað þér hafið um þetta
sð segja? Ofurlítil þögn, eftir-
vænting í salnum. í Washington
hafði verið mikið talað um árás
Edgars á Dwight, en sá fyrr-
nefndi er ríkur bankastjóri á
Kyrrahafsströnd, og taiinn í-
haldssamastur þeirra bræðra.
Eisenhower horfir brosandi
framan í spyrjandann og svarar:
—Edgar bróðir hefir verið að
finna að við mig síðan eg var
fimm ára.
Hlátrasköll kváðu við um sal-
inn. Svarið var stut, óvænt, en
þó sennilega sniðugasta svarið
sem völ var á, við slíkar kringum
stæður, á slíkri samkundu. Auð-
vitað ætlaði Eisenhower ekki að
fara að deila við Eisenhower um
fjármál framan í allri þjóðinni.
Með því að vísa máUnu til
tveggja stráka, sem deila, tókst
honum að hörfa, án þess að slá
undan, stjaka eldri bróður til hlið
ar. Hver væri hann líka, ef hann
væri ekki bróðir forsetans? For
setabræður þurfa ekki endilega
að vera pólitískir spekingar,
frekar en skáld og listamenn.
Eftir þetta var gatan rudd, og
umræður um alvarlegri mál hóf
ust.
Hér verður ekki rakið, hvað
forsetinn sagði um alþjóðamál,
fyrir meira en mánuði. Það er
þegar Jöngu kunnugt hér á landi,
sem annars staðar í veröldinm.
Með þessum línum er aðeins
reynt að bregða upp ofurlítilli
mynd af þeirri merkilegu sam-
kundu, sem blaðamannafundir
forseta Bandaríkjanna eru;
Ihvernig þeir fara fram, hvernig
það gerist, að æðsti maður stór-
veldis er knúður tli þess, einu
sinni í viku, að segja álit sitt á
margvíslegustu efnum, á fyrir-
ætlunum sínum og stjórnar sinn-
ar, svo að bergmálar um allan
heim.
Allir viðstaddir blaðamenn
hafa leyfi til að bera fram spurn
ingar. Við þetta tækifæri voru á
annað hundrað spurningar á tak-
teinum; forsetanum gafst aðeins
tóm til að svara í milli 40 og 50
spurningum. Blaðamennirnir
spretta upp úr sæti sínu eins og
undir væri fjöður og segja: Mr.
President:— Horfa síðan vonar-
augum á hann 0g reyna að leiða
athygli hans að sér. En e.t.v. eru
það 10 — 10 menn, sem kalla í
einu: Mr. President. Forsetinn
lítur yfir hópinn og velur ein-
hvern úr, og sá fær orðið. Hinir
setjast vonsviknir. En þeir fá
brátt tækifæri aftur. Sumar
spurningar fjalla um flókin al-
þjóðamál. Svarið er þá allýtar-
leg ræða, t.d. um afvopnunarmál
in. Að þessu sinni voru þau
rnerkasta efnið sem um var rætt.
Eisenhower sagði tilheyrendum
sínum, að sér væri nú sagt, að
fulltrúar í afvopnunarnefndinni
í London, virtust eiga í alvarlegri |
arleg viðleitni, mundi hijóta hin
ar beztu undirtektir Bandaríkj-
astjórnar.
Öllum spurningum svarað,
fiestum ýtarlega. Aðeins þegar
blaðamenn reyna að leiða forset-
ann útá hálar brautir flokkabar-
áttunnar heima fyrir, hvort hann
ætli að styðja tiltekinn íhalds-
þingmann í næstu kosningum, er
spurning afgreidd með fáum orð
um, sem í rauninni merkja ekk-
ert.
Að samanlögðu engar stórfrétt
ir, heldur stutt yfirlit um við-
horf til nokkurra stórmála, end-
urtekning fyrri yfirlýsinga, ró-
leg útlistun á stefnu Bandaríkj-
anna, fumlaus og ákveðin ræða,
ekki “brilliant” samt einlæg að
því manni virðist. Þessi fundur
stendur aðeins ákveðinn tíma.
Þegar stundin er komin, sprettur
aldursforseti viðstaddra blaða-
manna upp úr sæti sínu og segir
Thank you, Mr. President.
Þá hrökkva saklausir sveita-
drengir á svölunum í kút. Það
er eins og hleypt sé úr startbyssu
á hlaupabraut. Blaðamenn og út
varpsmenn—sem hafa verið iðnir
með hljóðnema og sjónvarpsvélar
spretta upp úr sætunum og
hlaupa til dyranna, hver sem bet-
ur getur. Úti fyrir eru simaklef-
ar. í þessu landi veltur á miklu
að vera einni mínútu fyrr en ná
unginn með fréttirnar.
Salurinn er allt í einu tómur,
en forsetin hefir horfið hljóð-
lega út um hliðardyr meðan blaða
menn þreyttu hlaup og stökk við
aðaldyrnar. Gestirnir sitja brátt
einir á svölum, Japani, Kínverj-
ar, Burmamenn, Þjóðverjar og ís
lendingar horfa undrandi á dyrn
ar þar sem þyrpingín ryðst um,
unz allir eru horfnir og tímabært
er að halda af stað, þófct hægar
væri farið.
Innan fárra mínútna er komið
út á götuna. Hitinn er víst orð-
inn 85 stig. íkornarnirhoppa enn
á grundinni. Margar radíóstöðv
ar í Washington senda þegar út
fréttirnar um allt, sem gerðist á
blaðamannafundi«um. Innan
fárra mínútna taka fréttamót-
tökuvélar í öllum fylkjum Banda
unum.
Eftir viku ihefst annar blaða-
mannafundur á sama stað. Um
hann les maður samdæ^urs suð-
ur í Knoxville. —H. Sn.
TENGSLIN MEGA EKKI
ROFNA
Árið 874 er talið að landnám
hefjist á íslandi. Þúsund árum
síðar hefja íslendingar nýtt
landnám í Norður-Ameríku.
/
Landnám íslands var á sínum
tima þrekvirki. Á smáskipum
lögðu forfeður vorir út á opið
og ókunnugt haf til eyjarinnar
í norðri. Knúðir af frelsisást og
ævintýraþrá buðu þeir byrginn
hættum og mannraunum og settu
á stofn lýðríki, þar sem sérstæð
og furðuleg menning náði að
þróast.
Landnám ísl. í Ameríku og
saga þeirra í rúma þrjá aldar-
fjórðunga er einnig furðulegt
æfintýri, og ef til vill hefir ekk-
ert í sögu hinnar íslenzku þjóð-
ar sýnt betur hver dugur og hæfi
leikar búa með þjóð voiri.
Landnemarnir ísienzku komu
til Ameríku snauðir af fé. Þeir
voru flestir mállausir, og þeir
voru sérstaklega vankunnandi
um öll þau vinnubrögð, sem tíðk
uðust í hinu nýja landi, þar sem
staðhæítir allir voru svo gjör-
ólíkir því, sem þeir áttu að venj
ast heima á íslandi. Ekki hefði
það verið nein furða þótt þeir
hefðu verið þegar í stað dæmdir
úr leik í samkeppninni við aðrar
þjóðir o£ þjóðabrot í hinum
nýja heimi. En ekkert varð fjær
sanni. Á tiltölulega fáum árum
tkóp meginþorri þeirra sér til-
tölulega góða lífsafkomu. Og
það sem meira var og merkilegra,
þeir skópu sér traust og virðingu
meðal innlendra manna, þannig,
að það eitt að vera íslendingur
voru meðmæli til hvaða starfs
eða Stöðu sem var í hinu nýja
landí. Og þeim tókst einnig að
v
S^'
Hversvegna að hafa skápa fulla
dvrum hrcínsunarefnum?
Að halda heimilinu hreinu og fáguðu, er ekki
eins kostnaðarsamt og margir halda, að minsta
kosti ekki með Gillett’s Lye, sem svo vel hefir
reynst til þess. Lye vort sparar þér raunvrulega
peninga, tíma og vinnu—vega gæða þess.
Þú getur hreinsað kjallaragólf og veggi með því,
poka sem fóður er geymt í, útatar overall*, og jafn-
vel hreinsað burt mál, með lye! Já,—Lye hreinsar
skjótt og vel : : : en kostar samt miklu minna en
önnur hreinsunarefni, sem ekki gera verkið hálft
eins vel.
Sendið eftiröObls.bók
sem «r alveg ókeypis
cr útskýrir á ctiisín regu hvernig lye
hjálpar til í sveit og í bæ, að losna
við óhreinindi. Myndir skýra eínið
mikið. Skrifið til:
Standard Brands Limited,
Dominion Square Bldg.,
Montreal
V IN REGULAR SIZF / N D
V MONEY-iAVING SIB. CANS.