Heimskringla - 24.07.1957, Page 4

Heimskringla - 24.07.1957, Page 4
4. SÍÐA HEIMSKRINGLA WINNIPEG, 24. JÚLf 1957 FJÆR OG NÆR ROSE Theatre Dr. og Mrs. Richard Beck frá Ju]y 25_.27_29 Grand Forks, N. Dak. eru stöddi BOP GIRL GOES ★ í baenum. ★ ★ Séra Philip M. Pétursson er staddur vestur á Strönd; hann flytur ræðu á íslendingadegin- um í Blaine, 28. júlí. Hann mun verða eina eða tvær vikur vestra. ★ ★ ★ Um síðustu helgi kom til þessa bæjar Thorsteinn Bergmann, vistmaður á Höfn, elliheimili Vancouver fslendinga, þar sem hann hefir átt heima s.l. sjö ár. Hann gerir ráð fyrir að verða hér eystra framyfir íslendinga- dag, hann á hér bæði skyldfólk og vini. Thorsteinn er nú 85 ára CALYPSO BROKEN STAR Howard Duff, Lita Baron ^íðsýnu björtu nætur. Vinir Ólafs og samverkamenn á Gimli, komu saman eitt kvöld- .ð til að óska honum fararheilla; við það tækifæri flutti Lárus Nordal honum þessar vísur. KVEÐJA til ÓLAFS BJARNA- SONAR við HEIMFÖR HANS 1957. Kveðjan mín er ósk, að yndi aukist þér á thverjum degi, og ber aldurinn vel, fylgist með og ferðin öll þér leiki í lyndi, cllu eins og þegar hann var ekki loftsins þegar kannar vegi. íarinn að hugsa til elliáranna. ★ ★ ★ Til þín komi æskan aftur, Hinn 10. þ.m. andaðist af er Þú Htur fornar slóðir hjartaslagi, í nánd við Vanandajc-g minninganna kyngikraftur á Texado Island, í B. C., Hjálm-[ kveiki að nýju horfnar glóðir. ?.r A. Kristjánsson, 51 árs að Flyttu með þér fjallablæinn> aldri, sonur séra Alberts E.^ fossakiið Dg sólskinsnætur, Kristjánssonar og konu hans frú sem að endist æfidaginn( Onnu. Hans verður nánar minnst og-ylji þér um hjartarætur. síðar. * * * LEIÐRÉTTING í þjóðhátiðarræðu Hermanns Jónassonar forsætisráðherra ís- 17. júní er birt var í s. blaði, varð línurugl í fyrstu málsgrein inni, sem lesturinn torveldar. Skal þessu til leiðréttingar birta hér alla málsgreinna: “í dag er minningardagur frelsis og full- veldis hinnar íslenzku -.þjóðar. Á þessum degi fyrir 13 árum o.s.frv. * ★ ★ % Laugardaginn 6. júlt voru gef in saman í hjónaband Raymond Jolhn Mazur frá Selkirk og Jo- anne Freda Hokanson, líka frá Selkirk. Athöfnin fór fram í Fyrstu Sambandskirkju í Win- nipeg. Brúðurin er íslenzk í móður ætt, og er dóttir Mr. og Mrs. William Fred Hokanson, umsjónarmanns fiskiveiðar. Með ili þeirra verður að 1059 Mulvey brúðinni stóðu upp Wilma Hok- Ave. hér í borg. anson, Jean Gray og Gail Hok-^ ★ ★ » anson. Með brúðgumanum stóðu' Þ. 26—27. júní var haldin veg- upp Bill Mazur, Adrian Verheullleg hátíð í Edinburg, N. Dak, i og Jim Smiley. Blómameyjar j tilefni af 75 ára afmæli þeirrar voru Paulííie Mazur og Bernice byggðar og bæjarins. Fór aðal- hátíðin fram miðvikudaginn 26. júní, með hátíðarguðsþjónustu og síðan mikilli skrúðför fyrir j hádegið; er talið, að um eða yfir Mazur. Svaramaður brúðarinnar var faðir hennar. Séra Philip M. Pétursson gifti. Miss Corinne Day aðstoðaði með organspil. * * * 13000 manns hafi þá verið saman Innilegustu þakkir til allra komnir í bænum, bæði þaðan, úr þeirra sem auðsýndu okkur sam- nágrenninu og enn víðar að, þvi úð og vináttu og hjálpsemi við andlát og jarðarför eiginmanns r*»ns, föður og tengdaföður, Jón Ásgeirsson. Oddný Ásgeirsson, börn og tengdabörn ★ * * Pálmi Lárusson, um 50 ár bú- settur á Gimli, andaðist í Win- nipeg þann 18. júlí, rúmra 92 ára að margir notuðu tækifærið til þess að heimsækja fornar slóðir. Þessi fyrri dagur hátíðahalds- ins var helgaður frumherjunum, og var þeirra sérstaklega minnst á útisamkomu, einnig afar fjöl- mennri, sem haldin var eftir há- degið í skemmtigarði bæjarins. Aðalræðumenn voru þeir Wall- ace E. Warner lögfræðnigur, Þjóðræknisfélag Islendinga í Vesturheimi FORSETI: DR. RICHARD BECK \ 801 Lincoln Drive, Grand Forks, North Dakota. Styrkið félagið með því að gerast meðlimir Ársgjald $2.00 — Tímarit félagsins frítt. — Sendist til Fjármálaritara: MR' GUÐMANN LEVY, 185 Lindsay St. Winnipeg 9, Manitoba » ,, . ^ i fyrrum dómsmálaráðherra í N. að aldri. Þrottmikill og agætlega •; , , ,, ,. . , ,. i Dak., sem fæddur er og uppalinn gefinn íslendingur, dottursonur; , , _. “ , „ , tt 'i t' 11 Edinburg; og dr. Ridhard Beck “Bolu Hjalmars Jonssonar, „ ^1(, ,___a. , skálds. Komin heim að heiman Um síðustu helgi komu til baka úr íslandsferð Ólafur Bjarnason frá Gimli og dóttir hans Mrs. (Guðrún) C. V. David- son, frá Pickle Lake, Ontario. Voru þau í hópnum, «r fór írá Winnipeg 12. júní og kom til Reykjavíkur þann 14. s.m. Dvöl þeirra á lslandi var því réttan mánuð. Fóru þau víða um, eink- um um su$ur og austurland. Ól- afur hafði dvalið vestan hafs í 54 ár, og skrapp nú þessa ferð til að heilsa og kveðja og sjá, hvað alt var orðið nýtt! - Dóttir hans, sem fædd er á Gimli, sá nú í fyrsta sinn, hvað “landið er fagurt og frítt” og lof- aði mjög land og fólk og veður- blíðu, og ekki hvað sízt, hinar Útför hans. fór fram frá kirkju Gimli safnaðar. Séra J. Fullmer, og séra Sigurður Ólafs- son þjónuðu við útförina, þann 20. þ.m. Þessa merka manns verð ur getið nánar síðar. ★ ★ ★ 15. júní s.l. voru gefin saman í hjónaband í Fyrstu Lútersku einnig h°tíðina; kirkjunni, af Dr. Valdimar J. Eylands þau Carl Robert Thor- lakson og Faye Margaret Gaully. Carl er einkasonur Carls K. Thor laksonar úrsmiðs, sem nú er lát- in, og eftirlifandi konu hans 1 prófessor, er mælti bæði á norsku og íslenzku jafnframt því og i hann hélt ræðu sína að megin- máli á ensku. En Edinburg- byggðin er aðallega rrorsk, þó að íslendingai'' hafi bæði í byggð og bæ komið þar mjög viö sögu, enda áttu ýmsir þeirra sæti í há- tíðarnefndinni. Margt Islend- inga úr nágrannabyggðunum “HEIMSINS BEZTA NEFTÖBAK’ •» Valdheiðar Benjaminson Thor- iakson, en brúðurinn er elzta barn Mr. og Mrs. Russel Qually, búsett nálægt Starbuck, Man. Að afstaðinni vígzluathöfn fór fram rausnarleg veizla, er haldin var í Starbuck Community Hall, þar sem voru saman komnir hátt á fjórða hundrað veizlugestir. Ungu hjónin fóru til Banda- ríkjanna til að njóta Hveiti- brauðsdaganna. Framtíðar iheim- Islendingadagurinn r í GIMLI PARK Mániidaginn 5. Ágúst 1957 Forseti dagsins: Eric Stefánsson Fjallkona: Mrs. Margrét Helga Scribner HirðrtTeyjar Marilyn 'Magnusson Elaine Lillian Scribner SKEMTISKRÁ 1 O Canada — Hljómsveit Winnipeg Grenadiers spilar 2. O Guð vors lands • • • • 3. Forseti Erci Stefánsson setur hátíðina 4. Ávarp Fjallkonunnar, Mrs. Margrét Helga Scribner 5. Hljómsveitin spilar 6. Karlakór Scandinava sýngur (Undir stjórn A. A. Anderson og A. Hoines) 7. Ávarp heiðursgesta 8. Karlakórinn syngur 9. Minni íslands, ræða — Séra Benjamín Kristjánsson 10. Hljómsveitin spilar 11. Kvæði, Minni fslandg — Franklin Johnson 12. Karlakórinn syngur 13. Minni Canada — Stefán Hansen, B.A., (Honors Man.) F.F.A. 14. Hljómsveitin spilar 15. Karlakórinn syngur 16. God Save the Queen (Hljómsveitin spilar) Bíla skrúðför frá C.P.R. stöðinni, byrjar kl. 11 f.h. fþróttir fyrir börn og fullorðna byrjar kl. 12. Skrúðganga að landnema minnisvarðanum að lokinni skemtiskrá. Fjall- konan leggur blómasveig á minnisvarðann. Kvöldskemtun byrjar í skemtigarðinum kl. 7.15 e.h. spilar kl. 7.15 — 8.00. Samsöngur í garðinum byrjar kl. 8, undir stjórn Séra Eric Sigmar — Jo*hn- son systur frá Árborg syngja. Tvær íitmyndir verða sýndar eftir sönginn — Dans byrjar í Park Pavilion kl. 9.30—Inngangur fyrir alla 75c. Inngangur: 75c fyrir fullorðna — Börn innan 12 ára frítt. Auk ræðuhalda var ágætur^ söngur og hljóðfærasláttur á sam ^ komunni, og margt fleira til skemmtunar. í sambandi við há- tíðina var haldin fjölþætt og at-[ hyglisverð söguleg sýning, þar sem meðal annars gat að líta ýmsa gripi frá íslandi. Var landnámshátíð þessi um allt hin prýðilega sta, byggðar- og bæjarbúum til sæmdar. R. Beck ★ ★ 40 RÚSSNESKIR FJALL- GÖNGUMyENN FÓRUST Fyrir skömmu barst sú frétt hingað, að árið 1953 nefðu 40 rússneskir fjallgöngumenn far- izt, er þeir hefðu verið að gera tilraun til að klífa Mount Ever- est nokkru áður en tveim mönn- um úr brezka leiðangursflokkn- um undir stjórn Sir John Hunt tókst að klífa tindinn árið 1953, sem frægt er orðið. Sir John Hunt hefir látið þau orð falla um sögu þessa, að hún sé hreint ekki ólíkleg. Varsjárblaðið Mlodych flutti frétt þessa fyrir nokkru og það fylgdi fregninni, að leiðangur þessi hefði verið farinn að skip- un Stalins, sem lagði svo fyrir, að ieiðangursmenn skyldu hafa “friðarfánann” meðferðis og draga hann að hún á efsta tindi jarðar. Átti þetta að vera áhrifamikið innlegg í ‘Friðarsókn’ einræðis- herrans, sem þá var í algleym- ingi eins og menn muna. Rússneski leiðangurinn var kominn upp í 26,400 feta hæð, aðeins 2,600 fet frá tindinum. í HERE nowi T OASTM ASTER MIGHTY FINE BREADI At your grocers J. S. FORREST, J. WALTON Manager Sales Mgi. PHONE SUnset 3-7144 MINMSJ BETEL í erfðaskrám yðar desmeber 1952 skýrði leiðangurs stjórinn frá því í útvarpssend- ingum, að hann byggist við því, að þeir kæmust upp á tindinn eftir tvo daga. Þetta var það siðasta sem heyrðist til þeirra. Búizt er við því, að snjóflóð hafi orðið þeim að fjörtjón. Sir John Hunt hefir skýrt svo frá, að hann minnist þess að hafa oft heyrt dularfullan flugvéla- dyn í apríl 1953 er verið var að æfa f jallgöngugarpanna fyrir gönguna. Teliir hann, að þar hafi rússneskar leiðangursvélar verið á ferð. —Tíminn 12. maí “Betel” $180,000.00 Buílding Campaign Fund —160 —$157,500.00 —140 —120 $42,500— -180 O S O o < n S r» s s z sr —100 —80 —60 1—40 -20 MAKE YOUR DONATIONi TO BETEL BUILDING CAM- PAIGN — 123 PRINCESS ST. WINNIPEG 2, MANITOBA Islendingadagurinn 28. JÚLÍ 1957 — PEACE ARCH PARK Blaine, Washington 1. Ávarp forseta.........Séra A. E. Kristjánsson 2. Söngflokkurinn 3. Einsöngur .............Anna Arnason McLeod 4. Ræða ................Séra Philip M. Pétursson 5. Kvartett....S. K. Breidford, J. A. Breidford. Mrs. — .J. A. Breidford, Mrs. H. Hörgdal J6. Ávörp Gesta 7. Harmoníkuspil ..........Mr. Grettir Björnson 8. Ræða á ensku..............Dr. A. E. Bjarnason 9. Einsöngur ..............Mrs. Robert Murphy 10. Söngflokkurinn 11. Almennur söngur Eldgamla fsafold —God Save the Queen — America Skemtiskráin hefst klukkan 1 ejh. Standard Time Frítt Kaffi veitt þeim sem bera merki dagsins Forstöðunefnd: S. Eymundsson, vara-forseti B. E. Klobeins, féhirðir E. S. Johnson, skrifari. Mrs. K. Westman, vara-skriafri. Undirspil: Mrs. S. Hambli. Mrs. V. C. McDonald göngstjórar: Séra E. S. Brynjólfsson E. K Breidford

x

Heimskringla

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.