Heimskringla - 04.09.1957, Qupperneq 3
WINNIPEG, 4. SEPT 1957
HEIMSEBIMGLA
3. SÍÐA
t'----------------------
HRIFANDI SAGA UM
ÓGLEYMANLEGA EIGIN-
' KONU
REBECCA
RAGNAR STEFÁNSSON
ÞÝDDI
“Jæja”, sagði eg fremnr vand-
ræðaleg, “jæja”, eg veit nú ekki
um það. Eg held að eg sé ekki
góð, eða sérstaklega einlæg, og
hvað hæversku snertir, þá held
eg að eg hafi aldrei haft mikið
^ækifæri til að vera neitt annað.
Það var ekki mjög hæverskt, auð
vitað, að giftast í flýti, yfir í
Monte Carlo, og vera þar ein á
gistihúsinu áður, en ef til vill
telurðu það ekki?” ♦
“Mín kæra frú de Winter, þú
heldur ekki---að eg ímyndi
mér eitt augnablik að Kynningi
ykkar þar og samvera hafi ekki
verið heiðarleg á allan hátt?”
sagði hann í lágum rómi.
“Nei, auðvitað dettur mér það
ekki í hug”, sagði eg alvarlega.
Góði háttprúði Frank. Eg held
að eg hafi gengið framaf honum.
“Eg er viss um”, sagði hann
hikandi, og svipur hans var enn-
þá vandræðalegur, “eg er viss
um að Maxim mundi þykja leið-
inlegt, mundi líða mjög illa, ef
að hann vissi hvernig þú lítur
á þetta allt. Eg held að hann geti
ekki haft neina hugmynd um
það?”
“Þú ætlar ekki að segja honum
það?” sagði eg fljótt.
“Nei, vitanlega ekki, hvers-
konar maður heldurðu að eg sé?
En það er nú svo, að eg þekki
Maxim fremur vel, frú de Win-
ter> og eg hefi verið með honum
á margskonar . . . reynzlutímum.
Ef að hann vissi að þú hefðir á-
hyggjur af—jæja—af því sem
hðið er, þá mundi það hrella
hann meira en nokkuð annað á
þessari jörð. Það get eg sagt þér
fyrir víst. Hann lítur mjög vel
út núna, mjög hraustlegur, en
frú LaCy hafði rétt fyrir sér
um dagmn þegar hún sagði, að
hann hefði verið hættulega ná-
lægt því að taugar hans biluðu
algerlega á síðastliðnu ári, þd
að það væri fremur mikil óhátt-
vísi af henni að segja honum það
beint út við það tækifæri. —
Þessvegna gerði það honum svo
gott að hafa þig sér við hlið.
Þú ert fersk og ung—og skyn-
söm, þú hefir ekkert að gera við
það sem á undan er gengið. —
Gleymdu því öllu, frú de Win-
ter, gleymdu því, eins og hann
hefir gert, Guði sé lof, og við
hin. Ekkert okkar langar til að
hið liðna sé rifjað upp, sízt af
öllum Maxim. Og það hvílir á
þér, þér skilst það, sú mikla á-
byrgð að sjá um að við öll gleym
um því liðna algerlega, í stað
þess að minna okkur á það.”
Hann hafði rétt fyrir sér, auð
vitað hafði hann rétt fyrir sér.
Góði, göfugi Frank, vinur minn
og bandamaður. Eg hafði verið
sjálfelsk og vitfirringslega við-
kvæm, píslarvottur minnar eigin
minnimáttar-kenndar.
“Eg hefði átt að segja þér
þetta fyr”, sagði eg.
“Eg vildi að þú hefðir gert
það”, sagði hann. “Það hefði get
að komið dálítið í veg fyrir að
þú hefðir þjáðst svo mikið af
kvíða og hugarangri.”
“Mér líður betur”, sagði eg,
“miklu betur. Og eg á þig að
vini, hvernig svo sem allt verður
má eg ekki reiða mig á það,
Frank?”
X‘Jú, áreiðanlega”, sagði hann.
Við vorum komin út úr skógin
um þar sem trjágreinarnar flétt-
uðust saman yfir höfði manns á
akbrautinni, og út í birtuna
Blómskrúðið á báðar hliðar tók
þá við. Fegurð rhododendrons-
blómanna mundi þó ekki njóta
sin mikið lengur í þetta sinn. í
næsta mánuði mundu krónublöð-
in sölna og falla hvert af öðru,
og akuryrkjumennirnir mundu
sópa þeim í burtu.
“Frank”, sagði eg, “áður en aði til London eftir verðskrá í
við endum þetta samtal fyrir
fullt og allt, vlitu lofa því að
Winter. Málæði og söguburður
hins þjónustufólksins gat ekki
haft áhrif á hana. Hún hafði ver-
íð í burtu um tíma, þar sem hún
var alin upp að nokkru ieyti hjá
frænku sinni í fimmtán mílna
fjarlægð, og var því eiginlega
eins ókunnug Manderley og ná-
grenni þess, eins og eg var. Mér
leið vel í návist hennar. Mér
veittist létt að segja: Ó, Clarice.já skriftina hennar á hólfunum.
vildirðu nú ekki gera v:ð sokk- jHann Þurfti ekki að horfa a
Frank hafði sagt mér að gleyma ?
því liðna, og mig langaði til að I
gleyma því. En Frank þurfti ekki |
að sijta í morgunherberginu eins jj
og eg, á hverjum degi, og snerta
pennastöngina sem hún hafði
haldið milli fingranna. Hann
þurfti ekki að hvíla hendurnar á
þerriblaðs-ferhyrningnum á skrif
borðinu, og stara framundan sér
Professional and Business
, Directory-
“Betel” $180,000.00
Building Campaign
Fund
-180
Additíonal
Government
Grant
$5,600.66
:nn minn? — Húsþernan Alice
hafði verið svo hrokafull. Eg var
vön að laumast til að taka nær-
klæðin mín og náttkjólana upp
úr skúffunum og gera við þá
sjálf heldur en að biðja hana að
gera það. Eg hafði séð hana einu
sinni með nærbol af méi á hand
leggnum, að skoða hið iburðar-
lausa efni með mjóu blúndu-
földunum. Eg gleymi aldrei
svipnum á andliti hennar. Hún
leit út eins og hennar eigin stæri
læti hefði veríð misboðið.
Eg hafði aldrei fengist mikið
um nærfatnað minn áður. Ef að
bann var aðeins hreinn og snot-
ur, hafði eg ekki haldið að gæði
efnisins eða miklar blúndulegg-
ingar gerðu svo mikið til. Mað-
ur les um að brúðir afli sér svo
mikils samansafns af silki, marg
ar samstæður af hverju á undan
giftingunni, en eg hafði aldrei
hugsað út í það. Svipurinn á
Aiice kom mér til að fara að
hugsa meira um þetta. Eg skrif-
l'—$164,288.60
—160
—140
$42,500—
° £
S 3 B.
5 i I
a ■
—120
— 100
—80
—60
1—40
-20
MAKE YOUR DONATIONS
TO BETEL BUILDING CAM-
PAIGN — 123 PRINCESS ST.
WINNIPEG 2, MANITOBA
svara einni spurningu, algerlega
rétt og satt?”
Hann hikaði, og ieit á mig dá-
lítið tortryggnislega. “Það er
“Það er ekki alveg sanngjarnt”,
sagði hann, “þú gætir spurt mig
að einhverju sem eg gæti alls
ekki svarað, einhverju alveg ó-
mögulegu”.
“Nei”, sagði eg, “það er ekki
þannig löguð spurning. Það er
ekkert náið eða persónulegt eða
neitt þessháttar”.
“Gott og vel, eg skal reyna að
gera það eins vel og eg get,'
sagði hann.
Við komum að hringbeygju
breiðu akbrautarinnar og Man-
derley blasti við okkur, friðsælt
og yndsíiegt í dældinni milli flst
anna, og heillaði mig og hreif
eins og það hafði frá fyrstu, með
sínu dásamlega samræmi, tign og
einfaldleik. Sólin glampaði
gluggarúðu-mergð hússins, og
það sló hlýlegum og þægilegum
bjarma á mosagróna steinvegg-
ina. Dálítinn reykjarstrók lagði
upp úr bókhlöðureykháfnum. Eg
nagaði þumalfingursnögl mina,
og vaktaði Frank í laumi.
“Segðu mér”, sagði eg, í frem-
ur hirðuleysislegum rómi, eins
og mér væri nokkurn veginn
sama hverju hann svaraði, —
“segðu mér, var Rebecca mjög
fögur ?’’
\ Fank beið augnablik. Eg gat
ekki séð framan í hann. Hann
snéri sér frá mér og horfði heim
áð húsinu.
“Já”, sagði hann hægt, “já, eg
held að hún hafi verið fegursta
konan sem eg hefi nokkurn tíma
séð um æfina.”
. Við fórum upp tröppurnai* og
svo inn í ganginn, og eg hringdi
bjöllunni til þess að biðja um te.
12 kapítuli
Eg sá ekki frú Danvers mjög
oft, og hafði lítið sarnan við
hana að sælda. Hún var mjög
mikið inni í sjálfri sér. Hún
hringdi einnþá til mín í hússím-
anum í morgunherberginu á
hverjum degi og ráðgaðist við
mig um tilhögun máltíðanna til
málamynda, en það var hið eina
sem eg hafði með hana að gera.
Hún réði herbergisþernu til mín
—Clarice, dóttur einhvers af hjá
leigubúendunum, góða hæga og
velsiðaða stúlku, sem, Guði sé
íof, hafði aldrei verið í vist áður.
Eg held að hún hafi verið eina
manneskjan í húsinu sem hafði
ótta af mér. í hennar augum var
eg húsmóðirinn, eg var frú de
snatri—verðskrá yfir lín-nær-
fatnað. Þegar eg hafði valið það
sem eg vildi, hætti, Aiice að
þjóna mér og Clarice kom í henn
ar stað. Það sýndsit svoddan ó-
þarfa-eyðsla að kaupa nýjan nær
fatnað nú þegar Clarice hafði tek
ið við starfinu að eg lét verð-
skrána ofan í skúffu c.g sendi
pöntunina aldrei til búðarinnar.
Eg hugsaði oft um það hvort
Alice het'ði sagt hinu þjónustu-
fólkinu frá nærfatnaði mínum,
kertastjakana, á arinliillunni,
klukkuna, kerið með blómunum,
myndirnar á veggjunum, og
muna eftir þvi á hverjum degi,
að þær tilheyrðu henni, hún
hafði valið þær, eg átti þær alls
ekki. Frank þurfti ekki að sitja
í sætinu hennar í borðsalnum,
halda á hnífnum og matkvíslinni
sem hún hafði notað, drekka úr
glasinu hennar. Hann lagði ekki
kápu yfir axlirnar sem hún hafði
átt, eða fann vasaklútinn henn-
ar í vas'anum. Hann tók ekki eftir
á hverjum degi, eins og eg gerði
hvernig blindi, gamli rakkinn í
körfunni hans í bókhlöðunni,
starði og lyfti höfðinu þegar
hann heyrði fótatakið mitt, fóta
tak konu, þefaði út í loftið og
bældi sig svo niður aftur, af því
að það var ekki sú sem hann von
aðist eftir.
Lítil atvik, meiningarlaus og
heimskuleg í sjálfu sér, en eg
komst ekki hjá því að sjá þau
cg heyra og láta þau hafa áhrif á
mig.
Góði Guð, mig langaði ekki til
að hugsa um Rebeccu. Mig lang
aði til að vera hamingjusöm,
langaði til að gera Maxim ham-
ingjusaman, og mig langaði til
að búa saman við hann. Eg ósk-
aði einskis annars í hjarta mínu.
Eg gat ekki gert við því ef hún
blandaðist inn í hugsanir minar
og drauma. Eg ga tekki gert við
bví þó að mér fyndist eg vera
gestur i Manderley, heimili
mínu, eg varð að ganga þá leið,
Ofílce Phone
924 762
Res. Phone
726 115
Dr. L. A. SIGURDSON
528 MEDICAL ARTS BLDG.
Consultations by
Appointment
Thorvaldson Eggertson
Bastin & Stringer
Lögfrœðingai
Bank oí Nova Scotia Bldg
Portage og Garry St
Sími 928 291
Frá» Vini
Rovatzos Floral Shop
25S Notre Dame Ave. Pb. 9S2 9S4
Fresh Cut Flowers Daily.
Plants in Season
We specialize ln Wedding and
Concert Bouquets and Funeral
Designs
Icelandic Spoken
CANADIAN FISH
PRODUCERS Ltd.
J. H. Page, Managing Director
Wholesale Distributors oi
Fresb and Frozen Fisb
311 CHAMBERS ST.
Office Ph. SPruce 4-7451
A. S. BARDAL
LIMITED
seiur líkkistur og annast um
utfarir. Allur útbúnaSur sá bestl.
Ennfremur selur hann niiair^w^,.
minnisvarða og legsteiua
843 SHERBROCKE ST.
Phone SPruce 4-7474 Winnipeg
l
M. Einarsson Motors Ltd.
Buying and Selling New and
Good Used Cars
Distributors for
FRAZER ROTOTILLER
and Parts Service
99 Osborne St. Phone 4-4S95
Union Loan & Investment
COMPANY
Bental, Insurance and Finondai
Agents
SIMI 92-5061
Crown Trust Bldg., 364 Main St., Wpg.
og hvort það hefði vakiö mikið sem hún hafði troðið, hvíla þar
leynilegt umtal. En hvað um það,
mér þótti vænt um þegar Alice
hætti og Clarice tók við. Clarice
mundi ekki þekkja ekta blúndur
frá eftitstælingum. Það var hug-
ulsemi af frú Danvers að út-
vega mér hana. Hún hlaut að haía
haldið að við hæfðum hvor ann-
ari—værum báðar fáfróðar og lít
ilsigldar. Siðan eg vissi ástæð-
una fyrir því að frú Danvers
sýndi mér svo mikla óvild og
hatur, tók eg mér það ekki svo
nærri. Eg vissi að það var ekkt
eg sjálf persónulega sem hún
hataðist við, heldur afstaða mín.
Hún hefði sýnt hvaða konu sem
var sama fjandskapinn sem kom-
ið hefði í stað Rebeccu. Að
minnsta kosti var það sem mér
hafði skilist á Beatrice daginn
sem hún kom til hádegisverðar.
“Vissirðu það ekki?” hafði hún
sagt, “hún bókstaflega tilbað
Rebeccu.”
Eg hafði orðið skelkuð af þess
um orðum þá. Einhvern veginn
hafði eg ekki búist við þeim.
En þegar eg hugsaði um það fór
íyrsti ótti minn við frú Danvers
að hverfa. Eg fór að aumka hana.
gat ímyndað mér hvernig
henni mundi líða. Það hlaut að
særa hana í hvert skifti sem hún
heyrði mig nefnda “frú de Win-
ter”. Á hverjum morgni þegar
hún tók upp hússímatæki og tal
aði við mig, og eg svaraði “Já,
frú Danvers”, hlaut hún að vera
Rð hugsa um aðra rödd. Þegar
hún fór gegnum herbergin og sá
einhver merki þes^ að eg hefði
verið þar, sá hatt á gluggasillu,
prjónadótspoka á einhverjum
stólnum, hlaut hún að hugsa um
aðra, sem hafði verið hér áður.
Frú Danvers vissi hvernig Reb-
ecca gekk, og hvernig hún tal-
aði. Fru Danvers vissi hvernig
hár hennar var litt, hún þekkti
augnalit hennar og bros, hún
vissi hvað hár hennar var mjúkt.
Eg vissi ekki neitt af þessu,—
hafði aldrei spurt neitt um það,
en stundum fannst mér Rebecca
standa mér eins skýrt fyrir hug-
skotsjónum eins og frú Danvers.
stm hún hafði legið. Eg var eins
og gestur, sem sat þar í óþökk,
og var að bíða eftir því að hús-
móðirin kæmi til baka.
Beinskeyttar setningar, ofur-
Htlar ávítur minntu mig á það
á "liverjum klukkutíma, hverjum
degi. “Frith”, sagði eg þegar eg
kom inn i bókhlöðuna á björt-
um sumardagsmorgni, með fang
ið fullt af “lilac”, “Frith, hvar
get eg fundið nægilega hátt
blómaker fyrir þetta? Kerin í
blómahúsinu eru öll of lítil”.
“Hvíta alabasturs-kerið í sam-
kvæmissalnum var alltaf notað
fyrir lilac, frú”.
“Ó, skemmist það ekki við
það? Það gæti brotnað”.
hlýða mér auðvitað ef að eg
segði að eg vildi heldur hafa ker
ið á minna borðinu hjá gluggan-
um. Hann mundi færa bókaskáp
ínn updir eins. “Gott og vel ’.
sagði eg, “ef til vill lítur það
betur út á stærra borðiu”. Og ala
basturskerið var látið eins og
það hafði alltaf verið látið á borð
ið fyrir aftan legubekkinn.
r
HaUdór Sigurðsson
te SON LTD.
Contractor & Bullder
Office and Warehouse:
1410 ERIN ST.
Ph. SPruce 2 6860 Res. SP: 2-1272
FJÆR OG NÆR
GEFIÐ TIL FEDERATED
CHURCH FRESH AIR
CAMP, HNAUSA.
Mr. og Mrs. Stefán Einarson,
Swan River, Man ........10.00
Meðtekið með þakklæti,
Emma v. Renesse
Gimli, Man.
★ ★ ★
A meeting of the Jon Sigurds-
son chapter I.O.D.E. will be
held Friday evening, September
fcth, at the University Womens
Club, 54 Westgate. Mrs. J. B.
Skaptason and Mrs. A. F. Wil-
son will be hostesses.
★ ★ ★
Off. Ph. 74-5257 700 Notre Dame Atí.
Opp. New Matemity Hospital
NELL’S FLOWER SHOP
Wedding Bouquets, Cut Flowers
Funeral Desigas, Corsages
Bedding Plants
Mrs. Albert J. Johnson
Res. Phone SPruce 4-5257
l
MANITOBA AUTO SPRING
WORKS
CAR and TRUCK SPRINGS
MANUFACTURED and REPAIRED
Shock Absorbers and Coil Springf
175 FORT STREET Winnipeg
— PHONE 93-7487 —
Myndabók um Reykja-
vík, sem kostar aðeins $2.00,
Ensk—íslenzk orðabók, G. T.
Zoega $7.00; Dulsagnir II. $3.75;
. Öndvegissúlur, með teikningum
alabasturskenð, fru . - “ó, o.j^ frú Lgufy yilhjálmsdóttir,
jæja, eg skil það.” Svo var mer (móðir Pfóf Finnboga Guð.
fært alabasturskerið með vatm i mundssonar)> falleg bók og góð,
P. T. GUTTORMSSON,
B.A. LL.B.
Barrister, Solicitor & Notary
474 Grain Exchenge Bldg.
Lombard Ave.
Phone 92-4829
“Frú de Winter notaði alltaf
i, og á meðan eg lét hið ferska
lilac í kerið og lagaði greinarn-
ar, eina efti raðra, fyllti ilmur-
inn herbergði, og blandaðist lykt
Innf af nýslegnu heyi á flötinni
fyrir utan opinn gluggann, hugs í BJORNSSONS BOOK STORE
aði eg: “Rebecca gerði þetta.— J 763 BANNING ST. WPG,. 3.
kostar aðeins $1.50.
Kirkjusöngsbók Sigfúsar Ein-
arssonar og Páls ísólfssonar —
270 sálmalög $7.85.
GUARANTEED WATCH, & CLOC.K.
REPAIRS
SARGENT JEWELLERS
H. NEUFELD, Prop.
Watches. Diamonds, Rings, ChHfci,
Silverware, China
884 Sargent Ave.
r'
Ph. SUnset 3-3170
Hún tíndi lilac eins og eg geri
nú, og setti greinarnar eina eftir
aðra í hvíta kerið. Eg er ekki sú
fyrsta sem geri það. Þetta er
Rebeccu ker, þetta er Rebeccu
Umboðsmaður Heimskringlu í
Árborg, er Tímóteus Böðvarsson.
Eru áskrifendur beðnir að minn
ast þessa, jafnframt nýir áskrif
SK YR
LAKELAND DAIRIES LTD
SELKIRK, MAN.
PHONE 3681
At Winnipeg
IGA FOOD MARKET
591 Sargent Avenúb
COPENHAGIN
lilac”. Hún hlýtur að hafa reik- endur, er hyggja á, að færa sér
að út i garðinn eins og eg gerði. | hjörkaup hennar í nyt. fslenzkt
með garðhattinn, með linu flap- ara fengi®-
andi börðunum sem eg hafði séð
einu sinni fyrir aftan skáp í
blómaherberginu, falinn undir
gömlum sessum, og farið yfir
flötina yfir að lilac-runnunum,
ef til vill blístrandi, ef til vill
að raula lagstúf og kallað á hund
ana til að koma með henni, og
hún mundi hafa haft sömu skær
in í hendinni sem eg notaði nú.
Frith, gætirðu fært lausa bóka-
ökápinn frá borðinu undir glugg
anum, og eg ætla aö láta þetta
lilac þar. “Frú de Winter hafði
alltaf alabasturskerið á borðinu
fyrir aftan legubekkinn, frú.—
“Ó, jæja . . . ” eg hikaði með ker-
ið í höndunum, Frith sýndi enga
svipbreytingu. Hann mundi
THE WATCH SHOP
699 SARGENT AVE.
WATCH, CLOCK & JEWELLRF
REPAIRS
— All Work Guaranteed —
Large Assortment Costume Jewellry
V. THORLAKSON
699 Sargent
Res. Phone: 45-943
GRAHAM BAIN & CO.
PUBLIC ACCOUNTANTS and
AIDITORS
874 ELLICE AVE.
Bus. Ph. SP. 4-4558 Res. VE. 2-1080
“HEIMSINS BEZTA
NEFTÖBAK”
BALDWINSON’S BAKEBY
749 Ellice Ave-, Winnipeg
(milli Simcoe & Beverley)
Allar tegundir kaffibrauðs.
Brúðhjóna- og afmæliskðkur
gerSar samkvæmt pöntun
Slmi SUnset 3-6127