Heimskringla - 04.09.1957, Blaðsíða 4
A SÍÐA
HElM SKRINGLA
WINNIPEG, 4. SEPT 1957
FJÆR OG NÆR
MESSUR t WINNIPEG
~ Fyrsta guðsþjónusta haustsins
í Fyrstu Sambandskirkju í Win-
nipeg fer fram sunnudagskvöld
ið, 8. september. Vonast er að
menn minnist þess og fjolmenni.
★ ★ ★
Séra Albert Kristjánsson frá
Blaine, Washington og frú og
tengdasonur þeirra, Leo Sig-
nrdsson og frú, eru öll stödd í
Winnipeg. Þau komu austur fyr
ir nokkrum dögum, en hafa ver-
ið að heimsækja í Riverton og
á Lundar.
★ ★ ★
Relatives and friends of Mr.
and Mrs. L. J. Hallgrimson, form
erly of Winnipeg and now of
Vancouver are holding a recep-1
tion at 2:30 on Sunday after-j
noon, Septmeber 15th in the base
ment of the First Lutheran|
Church, Victor and Sargent, inl
honor of their fiftieth weddingl
anniversary. All friends and rel-1
atives wishing to attend are
kindly asked to contact either
Mrs. H. A. Bergman, Ste. 17
Fleetwood Apts, SP 4-8809 or
Mrs. S. Dunning, Ste. 7 Elmhurst
Apts, SU 3-3538 on or before
Wednesday, September llth.
ROSE THEATRE
SARGENT at ARLINGTON
Photo-Nite every Tuesday
and Wednesday
—Air Conditioned—
SEPT 5-8
BOP GIRL - Judy Tyler
BROKEN STAR
Howard Duff, Lita Baron
SEPT. 10-13
NIGHTPALL
Alan Ray — Anne Bancroft
HELL CATS OF NAVY
Ronald Reagan — Nancy Davis
Minningarorð
ÞORSTEINN Þ.
ÞORSTEIN SSON
skáld og rithöfundur
Að skrifa um skáldskap Þ. Þ.
Þ. í stuttu máli er vandasamt
verk, þó hér skuli gerð dálítil
tilraun til þess og verður það
því skáldið en ekki maðurinn
Þ. Þ. Þ., sem grein þessi fjallar
um, þess má þó geta að Þorsteinn
og Zophonías Þorkelsson verk-
smiðjueigandi í Winnipeg voru
bræðrasynir, báðir úr Svarfaðar-
dal, en Zophonías er mörgum að
góðu kunnur hér austan hafs,
síðan að hann dvaldi hér fyrir
fáum árum og ritaði ferðasögu
sína er hann nefnir Ferðahug-
leiðingar, og út var gefin í tveim
bindum í Winnipeg 1944.
Eitt af fyrstu kvæðum Þor-
steins, sem eg hefi fundið í blöð-
um og tímaritum, er kvæðið
Austurþrá, í Óðni 1907, þar seg-
ir m..a,
27. maí fór fram að Völlum í.ó ísland mín sál á þér heima
Svarfaðardal útför Þorsteins Þ. hjá!
Þorsteinssonar eða Þ. Þ. Þ., eins; þón ,hyrfi eg til Guðs þér> ætt.
og hann var allajafna nefndur
meðal Vestur-fslendinga, en
hann andaðist að Gimii, Man.
Canada á Þorláksmessu s.l., þess
hafði eg séð getið í vestanblöðun
um á sínum tíma.
AÍ/A/A/S7
BETEL
í erfðaskrám yðar
BORGIÐ HEIMSKRINGLU—
þvi gleynd er goldin skold
jörð frá
þér aldrei að eilífu eg gleymdi.
Eg finn eg er hold þínu holdi af,
og hjarta mitt slær því blóði af,
sem að því frá æðum þér
streymdi.
Segja má að þarna komi fram
sá grunntónn, sem einkennir rit-
verk Þorsteins í bundnu sem ó-
bundnu máli, en það er ættjarðar
ástin, hún gengur eins og rauð-
ur þráður í gegnum verk hans..
Hann var skáld í þjóðlegum stíl.
Rit Þorsteins Þ. Þorsteinsson
ar prentuð í bókarformi eru
þessi:
Ljóðaþættir, Winnipeg 1918.
Heimhugi (1 jóð) Reykjavik 1921
Kossar , Sögustíll, R.-vík, 1934.
Vestmenn, Reykjavík 1935.
Ævintýrið frá íslandi til
NÝJAR BÆKUR í BóKASAFNI FRÓNS
— Bókasafnið opnast í dag 4. september —
Þjóðræknisdeildin Frón tilkynnir hér með að bókasafn deildar-
innar opnast í dag, 4 september. Bókasafnið verður opið frá þess-
um degi, frá klukkan 9—11 f.h. og frá klukkan 6—8.30 e.h. —Mikið
er til af góðum bókum að velja úr. Lista yfir nýjar bækkur er að
finna er á eftir. Notið hann til leiðbeiningar.
B. •
902 Felsenborgarsögur ...................... Muninn
903 Þáttur Sigurðar málara .................... L. S.
904 Rödd Indlands .......................... G. Dal
905 Lajla ................!............. A. J. Frcs
906 Sigur að lokum ......................... Goodwin
907 Dagar dómarans ............................Morgan
908 Gyðjan og uxinn .......................... K. G.
909 Hlynskógar ........................... ... K. G.
910 Smásögur ............................... Laxness
911 Á flótta............................. E. S. Ellis
912 Kristín Lafrensdóttir...............-.... S. W.
913 Ást og hleypidómar ........................ J. Á.
914 Sól skein sunnan ..................... Helgafell
915 Römm er sú taug.....................G. frá Lundi
916 Margs verða hjúin vís .....................A. F.
917 Helvegir hafsins ...................... Hrímfell
918 Áfangastaðir um allan heim................... A. K.
A.
482 Harpa minninganna Á. Th.
483 Vormenn íslands
484 Þjóðtrú og þjóðsagnir
485 Heimilislæknir
486 íslenzkt þjóðerni
487 Old Norisk Læsebog
488 Örnefni í Vestmannaeyjum Þ- J-
489 Sýnisbók íslenzkra bókmennta .... B. Th.
490 Frá Grænlandi
491 Jörðin f
492 Seytjánda öldin . . P. E. Ólason
493 íslenzkir bændahöfðingjar S. E.
494 Hvers vegna? Vegna þess? G. Á.
495 Foreldrar mínir
496 Skáldið á Þröm
497 Ljósmyndir H. J.
498 í gróandanum K. A.
INNKOLLUNARMENN HEIMSKRIN6LU
Reykjavík.
A ISLANDI
Brasilíu 1937-38.
Saga íslendinga í Vesturheimi,
I-III, R-vík og Wpg., 1940-
1945.
Björninn úr Bjarmalandi, Win-
nipeg 1945.
Kapparíma, Akureyri 1947.
Lilja Skálholt, Akureyri 1947.
Vorinngöngudagur, (Sérprentað
úr Tímariti þjóðr.f.) Winnipeg,
1950 (ekki til á Landsbóka-
safninu).
Saga, Misserisrit I—VI ár. Win-
nipeg 1925—31.
Fíflar, I-II, (tímarit) Winnipeg,
1914)-1919.
í ljóðabókinni Heimhugi, sem
Þorsteinn Gíslason gaf út og
fyrr er nefnd, eru mörg ágætis-
kvæði, en lítinn hljómgrunn
fékk höfundur þeirra meðal les-
enda, og svo var ætíð með Þ. Þ.
Þ. að hann naut aldrei þeirrar
viðurkenningar, í lifenda lífi,
sem honum bar með réttu. Hann
fór sínar eigin leiðir eins og
fleiri. Tímarit hans Saga, er
hann gaf út í Winnipeg og fyrr
er getið, er eitt þjóðlegasta tíma
rit íslenzkt er vér eigum og dýr
mæt eign bókamanna.
Þorsteinn Þ. Þorsteinsson var
mesti hagleiksmaður í dráttlist
c g er mér sérstaklega minnistæð
rnynd hans af Vilhjálmi Stefáns-
ICANADA
Árnes, Man..............................S. A. Sigurðsson
Árborg, Man------------- ----------Tímóteus Boðvarsson
Baldur, Man......................!...........
Bredenbury, Sask__Halldór B. Johnson, Churchbridge, Sask.
Churchbridge, Sask-------------------Halldór B. Johnson
Cypress River, Man.....................
Elfros, Sask....................... Rósmundur Árnason
Eriksdale, Man...................... _óla£ur Hallsson
Foam Lake, Sask.........df. . Rósm. Árnason, Elfros, Sask.
Fishing Lake, Sask..........Rósm. Árnason, Elfros, Sask.
Gimli, Man----------------'.............. Th. Pálmason
Glenboro, Man...............................
Hayland, Man.........................._.Sig. B. Helgason
Hecla, Man............................Jóhann K. Johnson
Hnausa, Man............................__Gestur S. Vídal
Langruth, Man...................... Mrs. G. Thorleifsson
Leslie, Sask..........................Th. Guðmundsson
Luntiar, Man.............................. D. J. Líndal
Mozart, Sask—............................Thor Ásgeirsson
Otto, Man_______________________D. J. Líndal, Lundar, Man.
Piney, Man..................................S. V. Eyford
Riverton, Man..........................Einar A. Johnson
Selkirk, Man...........................Einar Magnússon
Silver Bay, Man..........................Hallur Hallson
Steep Rock, Man____________________________Fred Snædal
Stony Hill, Man________________D. J. Líndal, Lundar, Man.
Tantallon, Sask......................_.-Árni S. Árnason
Vancouver, B. C.....Gunnbj. Stefánsson, 1075—12 Ave. W.
Winnipeg________________________________S. S. Anderson,
Winnipegosis, Man.............................S. Oliver
Wynyard, Sask.....—
I bandarikjunum
Akra, N. D______________Björa Stevenson, Akra P.O., N. D.
Bellingham, Wash___Mrs. Jóhn W. Johnson, 2717 Kulsban St.
Dlaine, Wash___________________________Sig. Arngrímsson
Boston, Mass.......................Palmi M. Sigurdsson
Cavalier, N. D__—------Björn Stevenson, Akra P.O., N. D.
Crystal, N. D.
Edinburg, N. D._
Gardar, N. D._
Stefán Indriðason, Mountain P.O., N.D.
Stefán Indriðason, Mountain P.O., N.D.
Stefán Indriðason, Mountain P.O., N.D.
Stefán Indriðason, Mountain P.O., N.D.
Björn Stevenson, Akra P.O., N. D.
Grafton, N. D__
Hallson, N. D--
Hensel, N. D_____ Stefán Indriðason, Mountain P.O., N.D.
Ivanhoe, Minn_____
Milton, N. Dak.....—------L.............S. Goodman
Mirmeota, Minn....................
Mountain, N. D____Stefán Indriðason, Mountain P.O., N.D.
Setttle, 7 Wash_:____J. J. Middal, 6522 Dibbde Ave., N.W.
The Viking Press Ltd.
Winnipeg, Manitoba
syni, það er auðséð að þar hefur
listamaður haldið á penna, svo
f/íJhmani
Verkamanna
sokkar
Karlmanna
Naerföt.
ífainttmZi
KVEN-NÆRFÖT
í UNGBARNA-
NÆRFÖT
önnur
ífetutumSi
framleiðsla: Penmans Golf sokkar, Penmans vettllngar, Merino “95” nærföt, Merino “71” nærföt, neeoe-Tilne nærföt.
GP-C-4
mér kemur Gröndal ósjálfrátt í
hug.
Tvívegis kom Þ. Þ. Þ. hingað
til lands. f fyrra skiptið árið
1920, eftir 19 ára dvöl vestan
hafs, og í síðara skiptið árið
1933 og dvaldi þá hér í nokkur
ár, unz hann hvarf aftur alfarinn
vestur um haf.
Við brottför hans frá Win-
nipeg 1933 orti Sigurður Júlus
Jóhannesson, skáld, til hans
nokkrar vísur, þar segir m.a.:
Farðu sæll til heimahaga,
heila þökk fyrir liðna daga.
lióðadís og lista gyðja
l fi þínu frægðar biðja.
Þó að flest sé þoku vafið
þeim, sem leggur út á hafið!
Heim af fleytu ferðatraustri
fagni móðir þér í austri.
Og nú er Þorsteinn kominn
i þriðja sinn til gamla Fróns, og
í þetta skipti fyrir fullt og allt.
Lífið var honum að mörgu leyti
andstætt, og er það að vísu göm-
ul saga, sem er ávallt ný. Ó-
nefndur maður orti eftirfarandi
vísu:
Að lifa er bál að bæla
i brjósti og tál í sál.
Að yrkja’ er að meta og mæla
muna síns gull og stál.
Stefán Rafn.
Aths. Hkr.: Athygli vor hefir
verið dregin að því, að grein
þessi hefir ekki í blöðum hér
vestra birtst, eins og um var
beðið. Skal hér nú úr því bætt
og höfundur beðinn afsökunar.