Heimskringla - 18.09.1957, Síða 2

Heimskringla - 18.09.1957, Síða 2
2. SIÐA HEIMSKRINGLA WINNIPEG, 18. SEPT. 1957 Wfeintskringla (StofnuB ÍSH) t'mai út á hverjum mlðvlkudegi. eigendur: THE VIKING PRESS LTD. 856-855 Sargent Ave.. Winnipeg 3, Man. Canada Phone SPruce 4-6251 VerC bUOslns er $3.00 árgangurlnn, borglst fyrlríram. _______^ilar borganlr sendist: THE VIKING PRESS LTD Ol! viOskiftabréf blaBínu aPlútandl senolst: rhe Viking Press Limited, 853 Sargent Ave.. Winnipeg Rltatjórl STEFAN EINARSSON UtaiiáfcKrlft tl) rítstjórans. EDTTOR HEIMSKRINGLA, 853 Sargent Ave., Wlnnlpeg HEIMSKRINGLA is published by THE VIKING PRESS LIMITED and printed by VIKING PRINTERS 856-855 Sargent Ave.. Winnipeg 3. Man. Canada Phone SPruce 4-6251 Authorlaed q» Second Claag Mall—Pogt QfHce Dept., Ottawa WINNIPEG, 18. SEPT. 1957 BEIÐNI UM ÆTTFRÆÐI LEGAR UPPLÝSINGAR Lára f. 29. nóv 1897. Una f. 5. desember 1901. Karl f. 3. október 1904. 54. KRISTÍN BJARNAD., systir hennar átti Klemens Þor- Ari Gísason kennari, áður að, Tungu í Tálknafirði, en nú að 54. SALOME BJARNA- Kirkjubæjarkoti í Fljótshlíð i DÓTTIR Neðri-Hnífsdal Hall- Rangárvallasýslu, skrifaði mér '-lórssonar og Önnu Petrínu Guð- fyrir nokkuru síðan og bað mig mundsdóttur, f. 1. sept. 1369. Sal- að leitast við að afla sér upplýs- ''tne fór til Ameríku með móður inga í sambandi við ættfræðirit, sinni eftir lát föður sxns 3. sept. scm hann hefir í smíðum; það; 1390. Hún átti svo Jón Janusson- er um hina svonefndu Arnardals- ar prests í Holti Jónssonar. æff, en það eru niðjar Bárðar Ill-J Mér er sagt að þau hafi átt 8 ugasonar, er bjó í Arnardal viðjbörn. En hvað varð um þau, er Skutulsfjörð fyrir 200 árum og mér hulið. sitja niðjar hans staðinn enn. i Margt fólk af þessari ætt fór | hingað vestur um haf, og það er ."y.T" V , ■ * • leifssoiv x Mozart, Sask., d. 13. um þau ættmennin, sem Ari er^ . _ , . , ,, . , i jan. 1927. að leita ser upplýsinga til þess, að hafa ættarskrána sem full-| 54. HALLDÓRA f. 15. júní komnasta. Eftir nokkurar eftir-;1867 átti Kristján Gabríelsson grennslanir, sem eigi haía borið frá Skaga vestra, veit ekki um árangur vegna ókunnugleika þetta fólk, áttu mörg börn. xníns, hefi eg tekið þann kostinn • að biðja vestur-íslenzku viku-í blöðin að birta beiðni Ara í þeirri mynd, sem hún kom frá honum. Þess skal getið, að tölur þær,Þ€SSarar her fyr taldra’ sem hver malsgrein byrjar a, eru f , .f/ blaðsiðutal í handritmu. og er , , * . • ... * u • smiðs a Eyri Þorðarsonar a nog að merkia svorin með þeim. J ■ _ r r r , , , , . í Kjarna Palssonar. Bergþor var Jafnframt vil eg skora a þa, J . , . . ui <. * *. smiður a Isafxrði til 1876, for þa sem her eiga hlut að mali, að , , . . , . , . - . . • . í til Vesturheims. Þeirra born: senda upplysingarnar beint til; _ _ , „ „ , , . . . . , . , , . , Guðrún, f. 8. ágúst 1869. átti Ara í flugposti ekki siðar en í ° ^ 1 Hjalta Sigurðsson. 55. JÓNÍNA MARGRÉT HALLDÓRSDÓTTIR, föður- nóvember, því að hann þarf að skila handriti sínu um áramót. Þakka eg svo blöðunum fyrir- fram birtinguna og vona, að und _ r „„ . . . . .. , . . _ : , _. Eyjolfur Janus, f. 20. jan. 1873. írtektir hlutaðeigenda verði J J greiðar og góðar. * Richard Beck Jón Halldór, f. 1. des. 1870. Þóra, f. 6. sept. 1874 Eyjólfa Margrét, f. 6. maí 1876. 63. HALLDÓR HALLDÓRS- • SON og KRISTÍN PÁLSD. fóru 19. KRISTJÁN OTTÓ KRISTJ vestur um haf 1886, um þau fæ ÁNSSON, fæddur 27. október, upplýsingar hjá ættingjum 1892, fluttist ungur til Ameríku, ller beima, en meðal barna þeirra er kvæntur þar Sigríði Mörtu er Salome Halldórsson kennari Borgfjörð (vantar giftingardag °S þingmaður. beirra, og hvaðan hún er). Börn 68. GUÐRÚN H"ALLDÓRSD. þeirra og barnabörn vantar mig þ.e.a.s. mig vantar barnabörnin. Börnin þeirra: Kristján Kristjánsson, f. 6. apríl 1917 Lára Kristjánsdóttir, f. 9. ágúst 1918. Edwin Kristjánsson, f. 13. nóvember 1919. Haraldur Kristjánsson, f. 4. janúar 1921. Selma Kristjánsdóttir, f. 13. júlí 1922. Grettir Kristjánsson, f. -3. sept. 1923. Skúli Kristjánsson, f. 15. september 1927. Foreldrar þessa Kristjáns voru Símonía Þ. Pálsdóttir og Kristján Kristjánsson í Stapadal við Arnarfjörð. 40. HJALTI SIGURÐSSON, bróðir Ásgeirs Sigurðssonar konsúls (föður Haraldar Á. Sig- urðssonar leikara), flutti til V- heims, kvæntisl* Guðrúuu Berg- þórsdóltur frænku sinni, um þau veit eg lítið, reynaar voru þau um tíma hér heima. 40. SIGURÐUR ^ANDRÉAS- SON, faðir Hjalta og Ásgeirs, fluttist einnig vestur, kvæntist þar Jakobínu Bjarnadóttur af Reykjahlíðarætt, þau áttu þar 6 börn, þar af dóu þrjú ung., lík- lega ekki hægt að fá nöfn þeirra, enda skiptir það ékki svo miklu, en um feril hinna veit eg ekki neitt. (systir Halldórs hér að ofan) f. 1. maí 1851; fór vestur um haf með móður sinni, sem varð tví- gift vestra. Hún dó 25. apríl 1935 I. Jón Norðmann Jónsson þ.b. Kristín. II. 21 des.1916 (??) Magnús Davíðsson þ.b Jón Hallgrímur. • 90. RANNVEIG BÁRÐARD (Guðmundssonar) fædd 12. sept. 1851, var fyrst gift Jóhannesi Guðmundssyni hákarlaformanni, alþekktum dugnaðarmanni, hann drukknaði 1. marz 1883, svo gift xst hún í annað sinn Magnúsi Jónssyni, sem nefndur var “þauf ari.” Þau fóru svo saman til Vest urheims, um þau og börn hennar veit eg lítið, um þau hef eg heyrt, að þau hafi skilið skömmu eftir að þau komu út. Henríetta Sigríður Jóhannes- dóttir f. 6. nóv. 1871 fermd hér á ísafirði. Málfríður Ástríður Jóhannes- dóttir f. 3. jan. 1874. Magnús Jóhannesson, f. 27. okt. 1875, fór í siglingar rétt eftir fermingu (var fermd- ur með Magnúsi Ólafssyni prentara á ísafirði). Ásgeir Jens, f. 25. júli 1878. Jónína Gróa Magnúsdóttir, f. 6. júní 1885. Gísli Gunnar Magnússon, f. 28. ágúst 1886. 97. KRISTJÁN HINRIK JÓ- HANNESSON (PÁLSSONAR) 5. 10. febrúar 1890, hann var gef- inn nýfæddur Guðríði fvarsdótt ar og Sæmundi Árnasyni, þau íóru strax þá vestur um haf, sagt er að hann hafi dáið um 1920, en allt annað um hann er hulið. • 105. RANNVEIG, f. 14. maí 1885 JÓNSDÓTTIR formanns í Bolungavík Ebenesers, fór ung vestur um haf, mun hafa farið til Los Angeles og verið þar tví- gift. • 112. ÞÓRÐUR GUÐMUNS- SON, f. 11. apríl ,1899 sjóm., — kvæntur 15. okt. 1921 Klöru Fanney, f. 25. febr. 1902 Magnús dóttur Hannibalssonar; þau fiuttu 1924 til Vancouver og svo 1929 til Point Roberts, Wash., og eru þar nú, þau eiga 4 börn: Sigríður, gift (hvenær) Valtýr Vopnfjörð (hvaðan er hann) vantar fæðingardag barna þeirra. Magnús, f. 2. jan. 1924, skóla- kennari, kvæntur, — vantar hvenær, hverri og hvaðan. Matthías, kvæntur, f. 25. ág. 1925, stúdent frá Univer- sity of Washington, kvænt- ur og á eitt barn. Guðríður Elínóra, f. 26. sept. 1926, gift Tom Cammidge sjómanni, búa i Ladnes, B.C. Canada. • 132. RERGLJÓT JÓNÍNA, f. .1850 HELGADÓTTIR á Sand-j eyri GUÐMUNDSSONAR, gift, Jóni Jónssyni, þau munu gift í Faupmannahöfn, eða í það j minnsta þau koma þaðan gift, 1878 að Skaga í Dýrafirði, en flytja þaðan og eru á ísafirði 1880 til 1887 að þau fara til Vest- urheims. Börn þeirra, sem þau fara með, eru: Aðalheiður Valgerður f. 24. október 1878. Guðmundur, f. 20. maí 1881. Ásgeir f. 3. júní 1883.' Halldóra Ólöf, f. 13. febrúar 1885. 161. RANNVEIG MAGNÚS- DÓTTIR f. 1. jan. 1883, dó í Norður Dakota 16. nóv. 1903, fór vestur um haf eftir að hún var skilin við mann sinn 1892; gift 16. maí 1897 Friðfinnur tresm. f. um 1830, dó að Látrum í Að- aivík 28. sept. 1910. Af börnum þeirra fóru nokkur til Vesturheims: Jón Friðfinnsson Kærnested, f. 20. maí 1860, fór vestur um haf og var alþýðuskóla- kennari í Manitoba, hagmælt ur og listfengur, dó 7. apríl 1941. Var hann ekki kvænt- ur ? Elín Sesselja, f. 4. júli 1870, gift vestra. Kristín G. Friðfinnsd., f. 10. des. 1877, fór strax með móð ur sinni (hin börninn fóru síðar), hún átti J. W. Thor- geirsson, áttu 8 börn. Krsitján Friðfinnsson, f. 30. júlí 1864, tvíkvæntur bl. 161. Kristján Hinirik Kristjáns- son, f. 24. febr. 1891, sonur Mikkelínu Friðfinnsd., hann fór til Ameríku. 161 Vilhelm Gunnarsson f. 1886, fór til Ameríku. • • 181 ÓLAFÍA GÍSLADÓTT- IR KRISTJANSSONAR, f. 7. júní 1895, giftist smið? • 183. GUÐJÓN JÓNSSONAR á Laugabóli við ísafjarðar- djúp ÁRNASONAR í Æð- ey JÓNSSONAR f. 24. sept 1853, kvæntur 19. júní 1887, Steinunni, f. 15. nóv. 1867, Eiríksdóttur, þau fluttu til Ameríku, þau áttu 6 börn, sem eg veit ekki um nema nöfn: Jóna Guðjónsd. Þórarinn Guðjónsson. Kambinus Guðjónsson. Sigurlína Guðjónsd. Sveinbjörg Guðjónsd. Solveig Guðjónsd.. 204. HALLDÓR, f, 2. sept 1862 d. 26. nóv. 1939, TORFA- SONAR skipstjóra Flateyri HALLDÓRSSONAR, fór til Ameríku og var þar lækn ir, kvæntur, áttu tvö b örn. 282. GUÐJÓN JÓNSSON, bjó í Arnardal 1885—'92, kona hans Hildur Jakobsdóttir, fór til Ameríku sem ekkja með börn sín: Jón Guðmundur Guðjónsson, f. 1875. Jakob Guðmundur Guðjóns- son, f. 1877. Jabogína Guðrún Guðjónsd., f. 12. júní 1878. Jóhann Kristján Guðjónsson, j f. 17. febr. 1880. Marías Ásgeir Guðjónsson, f .16. júlí 1885. Jens Guðmundur Guðjónsson, f. 10. júní 1887. 282. KRISTJANA JÓNSD., f. 8. sept. 1856 (systir Guðjóns), gift 15. sept. 1882 Guðmundi Pét urssyni, hún dó vestra, þau fóru 1888. Um börn þeirra (ef ein- hver hafa verið) er mér ókunn- ugt. • 312. MARÍA EINARSDÓTT- ÍR, f. 29. ág. 1888 frá Hríshóli, Reykjahólssveit, gift Magnúsi Jónssyni, eru í Ameríka. 131. JÓHANNA EINARSD., f. 22. apríl 1898, Hríshóli, gift Skota í Ameríku. • 313. SALMANN JÓHANNES SON, f. 10. okt. 1857, fór til Am- eríku, kona hans Þingeyingur, fór til Amerkp, áttu 6 syni, alia nxjög hávaxna, og urðu minnst 2 þeirra lögregluþjónar. 139. ÞORGEIR JÓNSSON, f. 18. marz, 1876, sonur Jóns Kol- beinssonar og Matthildar Guð- mundsdóttur að Berjadalsá á Snæfjallaströnd, fór til Am- eríku, kvæntist þar Rannveigu, hún var dáin fyrir 1905, en síðan hefur ekki um hann hevrst. borgarmúranna, 3000 hermenn og sem helgidögum. Og iög voru allt annað fólk, konur og börn, sniðin í þá átt, að banna allt munkar og nunnur, var allt strá-jskraut í klæðnaði, og tilraunir drepið. Stóð þetta yfir í þrjá að fegra sig, jafnt karia sem daga, meðan öll möguleg fylksni, kvenna. voru rannsökuð. “Óþarft er að draga í efa sann- anir um þessa athöfn, þar sem Kromwell segir sjálfur frá, en hann var guðsdýrkandi með af- Helgibragurinn, að snúa aug- uxn til himins, og varast bros og hlátur, og viðhafa biblíu texta í aimennu tali, var vegurinn til sáluhjálpar, og þá ekki síður til brigðum og sjálfsagt sannsögull: j að kmoa sér vel við yfirvöldin ‘Guði hefur þóknast aö blessaj En bak við allt þetta var her- atgerðir vorar í Drogheda. Eftir skari Kromwells, sem saug blóð áhlaup á borgarhliðin, náðum vnð inngöngu, gegn 3,000 manna herliði þra . . . Guð veitti okkur hug, en við veittum engum grið. Alls mun um þrjátíu manns hafa og merg úr almúganum, kreisti hann og kramdi, og sópaði að sér öllu fém'ætu, lönum og lausu fé, því að ekki þurfti annað með en að bera sök á þann sem eitt- komist undan, en allt annað féll.jhvað átti, og sekta hann svo í í mildi sinni veitti Guð okkur eigin hagnað eða þiggja mútur. sigurinn. . . . Það er ósk mín að allt hreinhjartað fólk lofi Guð fyrir þessa mildi hans og náð. . . Nokkuð af fólkinu komst upp í virkið Millmount, og varðist þar hreystilega, en hermenn vorir iiáðu þangað einnig og gjöreyddi öllum, eftir minni skipan......... Eg hlýt að halda að þetta hafi verið réttlát hegning og Guði Allt var heimilt, ef að eins Guð var hafður að bakhjalli, og lög- um hans sagt framfylgt. Það mun nær sanni, að sjaldan i sögunni hefur þjóðhöfðingi verið eins yfirleitt hataður og fyrirlitinn af almúganum eins Og Kromwell, og það að vonum. Og því var það, að þegar hann féll frá og Karl II tók við völd- þóknanleg.’ — Og ekki fórst um (The Restoration), þá UM STRÍÐSFÁNGA Frh. frá 1. bls. borgirnar Drogheda og Wexford. Þegar hin fyrstnefnda gafst upp lét hann sópa um svo hrein- lega, að jafnvel almenning á Englandi hryllti við, svo harð- vítugur sem hann þó var á þeirri hörmunga öldt írska liðið innan Kromwell betur við Wexford, sem féll í hendur hans skömmu síðar. “Kromwell á írlandi,. með yfir gnæfandi herskara, fórst svo- illa við hertekið fólk, að mannkynið rná vel bera kinnroða fyrir verk og hegðun hans þar.” En líf og kjör og viðurværi fólks á brezku eyjununi á hans dögum var erfitt og gleðisnautt. Hér fylgja nokkrar lífsreglur sem hann innleiddi og fram- fylgdi. Umfram annað var hvers- konar gleðskapur bældur niður, sérstaklega um jólaleytið. Þá æddu járnbarðar, Ironsides, hans um og brutust inn í þrívat hús hvar sem var og höfðu á burt allt óvanalegt, mat og glingur, ef nokkuð var. Og alstaðar voru njósnarar sem lögðust að almúg- anum eins og martröð. Dansar og aðrir leikir voru bannaðir, jafnvel barna að hlaupa um staur (Maypole). Að ganga um á sunnudegi, til annars en að fara í kirkju, varði við sekt. Það kom jafnvel til mála, og var rætt um á þingi, hvort ekki skildi banna mánni að sitja í eigin dyr- um, eða halla sér upp við dyra- stafinn, á sunnudegi. Hverskonar þjálfunarleikir (athletic sports) voru bannaðir, jafnt á virkum braust það lauslæti og hxrðuleysi sem eins langt gekk á öfuga sveif, og sem að miklu leyti var- aði þar til Victoriu drotningu cókst að snúa öllu við, og stefna í aðra átt. En svo koma til sögunnar á tuttugustu öldinni þeir Musso- lini, Stalin og Hitler, sem sam- eiginlega hafa kannske ollað fleiri dauðdögum hertekins fólks en allir fyrirrennarar þeirra á því sviði. Það mun' vera nær sanni að Hitler lét deyða sex miljónir Gyðinga, auk annara, > vírgirðingum sínum, og aðrar marg-míljónir letu lífiá.af hans völdum. Stalin hefur ef til vill verið stórtækari, þótt ekki sé vitaó með vissu hvað margar manneskjur hann sendi til Síberíu. Getgátur setja töluna allt frá tíu til þrjátíu-og-fimm miljónir. Hvað satt er í þessu er óljóst, en stafur er fyrir því, að talan sé há, og að stórkostlegur fjöldi hlaut þessa ánauð. Hvaó Mussolini vanst í þessa átt er heldur ekki vitað, utan þess, að ekki skorti hann viljann. Hún er ljót, veraldarsagan, allt frá upphafi til þessa dags. Hún er hvergi ljótari en þegar hún segir frá meðferð á herteknu fólki, fyrr og síðar. —L. F. ABYRGÐ FORELDRA - — viðvíkjandi áfengisnautn æskunnar Það þarf skilning og hjálp foreldra, til að hjálpa aeskunni, að láta ekki freistast til áfengisnautnar. Foreldrar þurfa að skilja hættuna af áfengisnautn til þesi að geta bjargað æskunni. Æskan þarf og á skilið að foreldrar virði lögin og kenni virðingu fyrir þeim. LÖGIN SEGJA: Engin raá gefa, eða útvega unglingum undir 21 árs aldri áfengi Hver sem ekki hefir rtáð 21 árs aldri, en hefir áfengi í fórum sínum, eða neytir þess, er sekur um lögbrot. er numið getur alt að eitt hundrað dölum (Liquor Control Act, Section 170) MUNIЗFlestir drykkjumerm hafa byrjaö nezdu áfengis snemma. Enginn hefir rétt á því að tefla æskunni í hættuna af áfengi. \ Orle in a aeries presented in the public interest by the MAHITOBA COMMITTEE / on ALCOHOL EDUCATIOH Department of Education, Hoom 42, Legislative Building, Winnipeg 1. m.c.a.l. 13-7 /

x

Heimskringla

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.