Heimskringla - 18.09.1957, Síða 3

Heimskringla - 18.09.1957, Síða 3
WINNIPEG, 18. SEPT. 1957 hCIMSKRINGLA 3. SÍÐA tr' HRÍFANDI SAGA UM ÓGLEYMANLEGA EIGIN- KONU REBECCA RAGNAR STEFANSSON ÞÝDDI spurði hana hvort hún héldi að Clarice væri ánægð hjá okkur, og hún sagði ‘O, já, frú de Win- ter, Clarice virðist mjög ánægð. Hún segir, “það er ekki eins og að vera hjá fínni mikilsháttar frú —það er eins og að vera hjá einni af okkar flokki.” — Heldurðu að það hafi átt að vera hrós, eða eitt ~~~ r | hvað gagnstætt?” „ “Mér þykir þetta hræðilega „Guð yeit það» sagði Maxim. ieiðinlegt, ástin mín , sagði eg. þeim kynnum sem eg hefi eftir stundarkorn,“Það var mjög af gömlu konunni) mundi eg hirðuleysislegt af mér. Eg get h&lda að það hefði átt að vera ekki skilið í því hvernig það faein móðgun. Heimili hennar er vildi til. Eg var aðeins að koma vanalega sóðaiegt og lyktar af þessum þókum fyrir á skrifborð cQðnu káH Hún átti um eitt mu, og skrautgripurinn datt á skeið níu börn innan ellefu ára> golfið. | og hun var von að ramba úti í ‘Góða barnið mitt, gleymdu g&rðholunni skólaus með sokk' þessu. Hvað gerir það til?” j um hofuðið. Hversvegna Clarice ‘ Það gerir mikið til. Eg hefði jitur eins vel og hreinlega út eins átt að yera varkárari. Frú Dan- Qg hún gerir) get eg ekki imynd vers hlýtur að vera stórrreið við að már” mig' j “Hún hefir búið hjá frænku “Yfir hverjum fjandanum ætti sinni»' sagði eg> og fannst eg hún að vera reið? Það er ekki vefa fremur yfirbuguð. ”Eg veit hennar skrautgripur. að taupilsið er snjáð og fer ekki “Nei. en hún er svo stolt af vel> en hefi aldrei gengið ber. því öllu. Það er svo hræðilegt að fætt> með sokk vafinn um höfuð hugsa til þess þar sem ekkert ið» Eg vigsi nú hversvegna Clar l>ef,r brotnað þar inni íyr. Og ice yar ekki full fyrirlitningar svo þurfti það að vera eg.” ! fir nærklaeðnaðinum mínum Betra að það varst þú heldur cins Alice hafði verið. Ef til vn vesalings Robert. j vill er það þessvegna að eg vil Eg vildi að það hefói verið heldur heimsækja móður henn. Robert. Fru Danvers fyrirgefur af en -£61k sem líkist biskups. Ine.fp.^etta aldrel' frúnni?” Hélt eg áfram, “biskups a *rttM^)anverS . frúin sagði aldrei að eg liktist ans , sagðx Maxim, “hun er ekki einum af im„ Guð almattugur, eða hvað? Eg t , . get ekki skilið þig. Hvað mein-1 Ef -ert 1 Þe“u shtna Pllsl arðu með því að segja aö þú sért þeSar Þú heimsæktr hana geri hrædd við hana”. I e* ráð ^ atS hun SCgðl „• . ■ , . . .. • það, sagði Maxim. Eg memti ekki að eg væri r & reglulega hrædd við hana. Eg sé “Auðvitað heimsótti eg hana hana ekki oft. Það er ekki það.' ekki 1 ganda pilsinu mínu, eg var ■^g get í rauninni ekki útskýrt i kjól , sagði ej*, og hvað sem það.” í því líður hefi eg ekki mikið álit "Þú kemur svo einkennilega á því fólki sem dæmir mann eftir fram stundum”, sagði Maxim.' fötupum sem maður er í. “Að hugsa sér að þú skyldirj “Eg held tæplega að biskups- ekki ná í frú Danvers þegar þú frúin gefi túskilding fyrir föt”, hrautzt þennan mun og segja við sagði Maxim, “en hún gæti hafa hana, “hérna, frú Danvers, láttu orðið hissa ef þú hefðir setið gera við þetta.” Hún heíði skilið tæpast á stólrönd og sagt ‘já’ og það. f stað þess ferð þú til verks ‘nei’, eins og einhver sem væri og sópar upp brotunum, lætur að sækja um nýja atvinnu, eins Þau í umslag og felur það, fyrir og þú gerðir í það eina skifti aftan skrifborðsskúffu. Alveg sem við fórum saman í heim- eins og vikastúlka, eins og eg sókn”. sagði, en ekki eins og húsmóð- “Eg get ekki að því gert þó að irin á heimilinu.” I eg sé feimin”. “Eg er eins og vikastúlka”, i “Eg veit að þú getur það ekki sagði eg seinlega. “Eg veit, að ástin mín, en þú gerir enga til- eg er það á margan hátt. Þess- raun til þess að sigrast á þeim vegna a eg svo margt sameigin-. veikleika. legt með Clarice. Við erum i “Mér finnst það mjög ósann- sömu aðstöðu. Og þessvegna gjarnt”, sagði eg. “Eg reyni á fellur henni við mig. Eg fór að hverjum degi, í hvert sinn sem finna móður hennar um daginn.'fer út af heimilinu eða kynnist Og veitztu hvað hún sagði? Eg einhverju ókunnugu fólki, er eg , að reyna að sigrast á þessu. Þú I skilur það ekki. Það er allt gott , og blessað hvað þér viðvíkur, i þú er't vanur öllu þessu. Eg er ! ekki alin upp til þess að koma I fram eins og vera ætti í þessu um j hverfi.” 1 “Bull 1” sagði Maxim, “uppeld isskilyrðin eru ekki aðal atriðið Það er sjálfsþjálfun. Þú heldur ekki að mér sé það geðfellt að heimsækja fólk, eða hvað? Mér* dauðleiðist það. En það þarf að gerast, og er orðið að hefð í þess um hluta heimsins.” “Við erum ekki að tala um hvað manni leiðist að gera”, sagði eg. “Ef að mér leiddist það aðeins þá væri allt öðru máli að gegna. I Eg hata það að láta fólk mæla mig og vega frá hvirfli til ilja með augunum, eins og verðlauna ' kú”. “Hver er að mæla þig og vega?” “Allt fólkið í þessu nágrenni. Allir.” “Hvað gerir það til Þó að svo sé gert? Það vekur dálítinn á- huga hjá Því"» “Hversvegna þarf eg að vera tilefni til sliks áhuga, og verða svo að þola alla dómana?” “Vegna þess að lifnaðarhættir, eða ef .einhverjar breytingar verða á þeim—hér í Manderley er hið eina sem nokkur hefir á- With successful farming in the twentieth century more and more dependent upon men who can combine knowledge with sound judgment, many young men are considering the value of the diploma course in agriculture at the University of Manitoba. A practical course providing essential and valuable information for young men on the farm it also offers better opporturiities for employment in the many industries related to agriculture. Complete information may be obtained frofn E. H. Lange, director of the diploma course in agricul- ture, 307 Administration Building, University of Manitoba, Winnipeg. Professional and Business —=—■■= Directory=== Office Phone 924 762 Res. Phone , 726 115 Dr. L. A. SIGURDSON 528 MEDICAL ARTS BLDG. Consultations by Appointment Thorvaldson Eggertson Bastin & Stringer LögfrœðLigcu Bank oí Nova Scotia Bldg Portage og Garry St. Sfmi 928 291 Rovatzos Floral Shop 253 N'otrt Dame Ave. Ph. 932 9M Fresh Cut Flowers Daily. Plants in Season We speclalize in Weddlng and Concert Bouquets and Funeral Designs Icelandic Spoken mig snertir” “Beter’ $180,000.00 Building Campaign Fund án þess að hafa veitt því sem eg Maxim svaraði engu. Hann sagði nokkra athygli, “eg þjösn- hélt áfram að líta í blaðið. I aði þér inn í þetta. Eg gaf þér “Hvílíkum, vonbrigðum”, end- aldrei neinn umhugsartíma?” urtók eg. Og svo, “eg geri ráð | “Eg þurfti engan umhugsunar I fyrir að þessvegna hafir þú giftst tíma", sagði eg, “eg átti engu úr mér.” sagði eg. “Þú vissir að eg að velja. Þú skilur það ekki, var óskörp hæg, og hafði alls Maxim. Þegar riiaður elskar ein- enga lífsreynzlu, svo að það yrði | hvern —”. aldrei neitt umtal um mig.” j “Ertu ánægð hér?” sagði hann Maxim kastaði blaðinu á gólf j og leit út um gluggann. “Eg ef- A CANADIAN FISH PRODUCERS Ltd. ]. H. Page, Managing Dtrector Wholesale Distributora of Fresh and Frozen Fish 311 CHAMBERS ST. Office Ph. SPruce 4-7451 A. S. BARDAL L I M I T E D selur líkkistur og annast um utíarir. Allur útbúnaður sá bestl. Ennfremur selur hann minnisvarða og legsteiua 843 SHERBROCKE ST. Phone SPruce 4-7474 Winnipeg M. Einarsson Motors Ltd. Buying and Selling New and Good Used Cars Distributors for FRAZER ROTOTILLER and Parts Service 99 Osborne St. Phone 4-4395 Union Loan & Investment COMPANY RentaL Insurance and Flnandal Agenta SIMI 92-5061 Crown Trust Bldg., 364 Main St., Wpg. ast stundum um það. Þú hefir megrast. Ert fölari yfirlitum.” i ^ergjanna bak við leiksviðið. ------r/~' ið og stóð upp úr stólnum. “Hvað áttu við”, sagði hann. —0-------- - - -- ., . Hann var dökkur í andlitinu og “Auðvitað er eg ánægð”, sagði etta £at ekkl verið raunveru- undarlegur, og rómur hans var eg, “eg elska Manderley, eg elska ^ugnablik í lífi okkar Max- hörkulegur, alls ekki hans eig- garðinn, eg elska allt .Mér er ims’ S settist í gluggaxistuna, in rómur. 1 ekkert á móti skapi ^ð heimsækja s^PPti hóndum hans. Eg veit “Eg—eg veit það ekki”, sagði fólk. Eg sagði það aðeins til þess að e& sagði með hörkulegri og eg og hallaði mér upp að glugg að vera þreytandi. Eg skal heim- a^ri r°dd. anum, “eg á ekki við neitt. — sækja fólk á hverjum degi, ef þú! Ef að þér finnst við ekki Hversvegna líturðu svona út?” j vilt að eg geri það. Mér er sama vera hamingjusöm, væri miklu “Hvað veitzt þú um nokkurt hvað eg geri. Ef hefi aldrei eitt betra að þú kannaðist við það. umtal hér í þessu byggðarlagi?” t augnablik iðrast eftir því að gift Eg vil ekki neitt yfirskin. Eg sagði hann. I ast þér, áreiðanlega hlýturðu að viidi miklu heldur fara í burtu. “Ekki neitt”, sagði eg, óttasleg vita það.” Ekki búa saman við þig lengur," in af því hvernig hann horfði áj Hann klappaði mér á kinnina Þetta var auðvitað ekki ráun- mig. “Eg sagði það til þess — á sinn hræðilega fjarræna hátt, verulega að gerast. Það var kon- til þess að segja eitthvað. Horfðu1 0g laut niður og kyssti á ennið an í leiknum sem var að tala, ekki svona á mig, Maxim, hvað á mér. j ekki eg að tala við Maxim. Eg hefi eg sagt, hvað gengur að; “Vesalingurinn, þú skemmtir gerði mér í hugarlund hvernig þér?” i þér ekki mikið, er það? Eg er konan í leiknum mundi fara með “Hver hefir verið að tala við hræddur um að eg sé mjög erf- hlutverkið, Halldór Sigurðsson *t SON LTD, Contractor & Bullder Office and Warehouse: 1410 ERIN ST. Pb. SPruce 26860 Res. SP. 2-1272 L. Off. Ph. 74-5257 700 Notre Dame Arc. Opp. New Matemity Hospital NELL’S FLOWER SHOP Wedding Bouquets, Cut Flowen Funeral Designs, Corsages Bedding Plants Mrs. Albert J. Johnson Res. Phone SPruce 4-5257 Þ‘g?” “Enginn, alls enginn.” og hvernig hún iður að búa saman við”. 1 mundi líta út. Há og grönn, “Þú ert ekki erfiður”, sagði frekar djörf og ósvifin. “Jæja, “Af hverju sagðirðu það sem eg áköf, “þú ert auðveldur. — hversvegna svararðu mér ekki?” þú sagðir?” I Miklu auðveldari en eg hélt að sagði eg. “Eg sagði þér það,—eg veit þú yrðir. Eg hélt einu sinni að Hann tók báðum höndum utan það ekki. Það kom fram í huga það mundi vera hræðilegt að vera um andlitið á mér og horfði á minn. Eg var reið, í illu skapi.!gift) hélt að eiginmenn mundu mig, alveg eins og hann hafði Eg hata að heimsækja þetta fólk,: neyta áfengis, og viðhafa ljótan gert, þegar Frith hafði komið inn eg get ekki að því gert. Og þú munnsöfnuð eða mögla ef að rist í herbergið <með teið daginn sem niðraðir mér fyrir að vera feim- arbrauðið væri of lint á morgn- við fórum ofan að ströndinni. in. Eg meinti það ekki. Var i ana> og að þeir væru yfir höfuð “Hvernig get eg svarað þér?” rauninni ekki nein alvara, Max fremUr óaðlaðandi, slæm lykt af sagði hann. “Eg veit ekkf hverju —-----------------—------ , MANITOBA AUTO SPRING WORKS CAR and TRUCK SPRINGS MANUFACTURED and REPAIRED Shock Absorbers and Coil Springi 175 FORT STREET Winnipeg - PJIONE 93-7487 - P. T. GUTTORMSSON, B.A. LL.B. Barrister, Solicitor & Notary 474 Grain Exchange Bldg. Lombard Ave. Phone 92-4829 Additional Govemment Grant $5,600.66 $42,500— O -i 5 o O D s S rf- o 2“ —180 : $164,288.60 -160 -140 —120 — 100 —80 —60 1—40 -20 MAKE YOUR DONATIONf TO BETEL BUILDING CAM-I huga fyrir í þessu byggðarlagi.” PAIGN 123 PRINCESS ST. j “Hvílíkum vonbrigðum hefir WINNIPEG 2, MANITOBA ! þá allt þetta fólk orðið fyrir hvað im, þú mátt til með að trúa því.” “Það var ekki sérstaklega fall- legt eða viðfeldið að segja slíkt, finnst þér það?” sagði hann. “Nei,” sagði eg, “Nei, það var gróft og illgirnislegt.” Hann starði á mig þungbúinn, með hendurnar í vösunum. “Eg veit ekki nema eg hafi sýnt mjög mikla eigingirni með því að giftast þér”, sagði hann. þeim ef til vill. Ekkert af þessu eg á að svara. Ef að þú heldur f á við þig.” þyí fram að við séum hamingju- “Guð minn góður, eg vona að söm, þá skulum við láta þar við svo sé ekki”, sagði Maxim, og sitja. Það er nokkuð sem eg veit hann brosti. Mér jókst einurð ekkert um. Eg tek orð þín fyrir við að sjá hann brosa, eg brosti því trúanleg. Við erum hamingju líka, og tók hendur hans og söm. Gott og vel þá, því hefir kyssti þær. verið slegið föstu!” “Hversu fráleitt er það að Hann kyssti mig attur, og ^ við séum ekki félagar", sagði eg. gekk svo yfir í hinn enda her “Sitjum við ekki hér á hverju j bergisins. Eg sat ennþá.i glugga GUARANTEED WATCH, & CLOCK. REPAIRS SARGENT JEWELLERS H. NEUFELD, Prop. Watches, Diamonds, Rings, Clo. ks, Silverware, China 884 Sargent Ave. ^ Ph. SUnset 3-3170 Hann lagði þunga áherzlu á orð kvöldi, þú með bók eða blað, og kistunni, stíf og bein, með hena m. Eg fann kuldadofa heltaka’eg með prjónana mina, alveg urnar í kéltunni. mig alla. ‘Tivað áttu við ?” sagði eg. “Eg er ekki mjög ákjósanlegur félagi fyrir þið, finnst þér það? sagði hann. “það er of mik ill aldursmunur á okkur. Þú hefðir átt að bíða og giftast svo eins og gamalt fólk, sem búið er1 “Þú segir allt þetta af því að að vera gift í mörg ár. Auðvitað þú hefir orðið fyrir vonbrigðum erum við félagar. Auðvitað erum livað mig snertir”, sagði eg. “Eg við ánægð. Þú talar eins og þú er gelgjuleg og kem aulalega héldir að við hefðum gert eitt- fram, eg klæðist ósmekklega, eg hvert axarskaft. Þú átt ekki í er feimin við fólk. Eg varaði þig í rauninni við að það sé þannig, v.ið því í Monte Carlo, hvernig pilti á þínum aldri. Ekki manni er þaðj Maxim? Þú veitzt að það mundi verða. Þér finnst eg eins og mér með heiming æfinn- hjónaband okkar er farsælt, und ekki vera hæf fyrir Manderley.” ar að baki sér.” ! ursamlega farsælt?” j “Láttu ekki þessa heimsku út “Það er hlægilegt”, sagði eg’ “Ef að þú segir það, þá er allt úr þér", sagði hann. “Eg hefi flausturslega, “þú veitzt að ald-j ágætt”, sagði hann. aldrei sagt að þú klæddist ó- ursmunur hjóna hefir ekkert að “Nei, en þú heldur það líka, smekklega, eða að þú værir aula- er ekki svo, yndið mitt? Það er leg. Það er ímyndun þín. Og ekki aðeins eg? Við erum ham- hvað feimnina snertir, þá venst ingjusöm, er það ekki? ákaflega hún af þér. Eg hefi sagt þér það hamingjusöm?” áður”. Hann svaraði engu. Hann hélt “Þessi deila okkar er komin áfram að stara út um gluggann hringferð”, sagði eg, “við erum meðan eg hélt um hendur hans. komin nákvæmlega að þeim Eg fékk kökk í hálsinn, og fann púnkti sem við byrjuðum. Allt til brennandi sviða í augunum. Ó, þetta byrjaði vegna þess að eg Guð minn góður, hugsaði eg— braut skrautgripinn í morgun- þetta er eins og við tvö værum herberginu. Ef að eg hefði ekki tólk í leik, á næsta augnabliki brotið hann hefði ekkert af þessu yrði tjaldið dregið fyrir, og við komið fyrir. Við hefðum drukkið hneigðum okkur fyrir áhorfend kaffið okkar og farið út í garð- unum, og færum til búnings her- inn”. SK YR LAKELAND DAIRIES LTD SELKIRK, MAN. PHONE 3681 At Winnipeg IGA FÖOD MARKET 591 Sargent Avenue THE WATCH SHOP 699 SARGENT AVE. WATCH, CLOCK & JEWELLRV REPAIRS — All Work Guaranteed — Large Assortment Costume Jewellry V. THORLAKSON 699 Sargent Res. Phonc: 45-943 er segja. Auðvitað erum við félag ar”. “Erum við það? Eg veit það ekki”, sagði hann. Eg kraup niður í gluggakist- unni og lagði handleggina yfir axlir hans. “Hversvegna segirðu þetta við mig?” sagði eg, “þú veitzt að eg tlska þig meira en nokkuð ann- að í heiminum. Eg hefi aldrei elskað neinn nema þig. Þú ert faðir minp, bróðir og sonur. — t'ú ert mér allt”. “Það var mín sök”, sagði hann, L GRAHAM BAIN & CO. PUBLIC ACCOUNTANTS and AUDITORS 874 ELLICE AVE. Bus. Ph. SP. 4-4558 Res. VE. 2-1080 • BALDWINSON’S BAKEBY 749 Ellice Ave., Winnipeg (milli Simcoe & Beveriey) Allar tegundir kaffibrauðs. Brúðhjóna- og afmæliskökur gerðar samkvæmt pöntun Sími SUnset 3-6127

x

Heimskringla

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.