Heimskringla - 18.09.1957, Page 4
* SÍÐA
HEIMSKRINGLA
WINNIPEG, 18. SEPT. 1957
FJÆR OG NÆR
MESSUR í WINNIPEG
Við kvöld guðsþjónustuna, kl.
7 í Fyrstu Sambandskirkjunni í
Winnipeg n.k. sunnudag, 22. þ.
m. gert er ráð fyrir að séra
Benjamín Kristjánsson, fyrv.
prestur safnaðarins, messi. Kaffi
veitingar verða á eftir, og gleði-
stund er gamlir vinir komi sám-
an til að taka á móti hinum vin-
sæla presti, sem kemur nú í heim
sókn eftir 22 ára fjærveru.
N. k. sunnudag, 29, þ.m. mess-
ar við morgun guðsþjónustu safn
aðarins, Rev. Edna P. Bruner,
sem verður hér á ferð.frá Boston
í fræðsluerindum. Hún heldur
fundi með sunnudagaskóla kenn-
urum og foreldrum á meðan að
hún stendur hér við í því skyni
að fullkomna kennsluaðferðir í
sunnudagaskólum. Hún gerir ráð
fyrir að ferðast norður til Ár-
borgar á föstudaginn, 27. þ.m.
og mæta þar með kirkjufólki og
kennurum.
★ ★ ★
ROSE THEATRE
SARGENT at ARLINGTON
Photo-Nite every Tuesday
aftd Wednesday
—Air Conditioned—
SEPT. 14-18
DELINQUENTS Ad.
Tom Laughlin, Peter Miller
LURE OF THE WASP
Willard Parker Marshall Thompson
SEPT 24-27
TROOPER HOOK
Barbara Stanwyck Jack McCrea
TIME TABLE
l.
daginn 7. október í fundarsai
Fyrstu lútersku kirkjunnar á
Victor St. Nánar auglýst síðar.
★ ★ ★
RAGNHEIÐUR MARGRÉT
THORSTEINSON
Sunnudaginn, 15. þ.m. varð
| bráðkvödd á heimili sínu í Lun-
dar, Ragnreiður Margrét Thor-
steinson, 60 ára að aldri, Hún var
Þjóðræknisdeildin Frón hefir, aóttir þeirra hjóna Björns Thor-
ákveðið að hafa sinn fyrsta' steinssonar og Þuríðar Hjálmsd.,
skemtifund á starfsárinu, Mánu-'og var fædd í grend við Otto,
“71” NÆRFÖT
Sparnaður, þægindi,
skjólgóð, þessi nær-
föt eru frábærlega
endingargóð, auð-
þvegin til vetrar-
notkunar, gerð úr
merino-efni. Veita
fullkomna ánægju
og seljast við sann-
gjörnu verði—alveg
Skyrtur, brækur og
samstæður fáanlegar
fyrir karlmenn og
drengi
FRÆG
SÍÐAN 1868
71-FO-
SHORTEST DKTfiHCE
between TWO POINTS
Fyrir fólk sem við þekkjum
er síminn skjótasta
tækið að ná í þá . . . og nöfn þeirra eru ávalt geymd
í símabókinni. Þú hefir þar lykilinn að skjótri afgreiðslu.
[) Kallið Númer
Það flýtir
ætíð fyrir
P.O. í Alftavatnsbygð, 4. okt.,
1896. Þuríður móðir hennar dó
1920, en Björn lifði til 94 ára
aldur^ og dó 2. febrúar 1952.
Hann var einn af landnemum
bygðarinnar og hafði búskap
með höndum um 53 ár, en flutti
þá til Lundar 1944. Margrét, dótt
ir hans þó heilsutæp væri, sá um
hann þar til að hann dó. Þrátt
fyrir vanheilsu var hún létt í
lund, bókhneigð mjög og vinur
margra, og ekki sízt þeirra sem
eitthvað amaði. Síðustu árin var
hún búin að missa sjón.
Ragnheiður var ein af þremur
systrum. En nú m eð dauða henn
ar er aðeins ein eftir á lífi, Rann-
veig, ekkja Bjögvins Guðmunds-
sonar sem bjó í mörg ár í grend
við Lundar.
Kveðjuathöfn fór fram í dag
(miðvikudag) á Lundar frá lút-
ersku kirkjunni þar. Séra Philip
M. Petursson flutti kveöjuorðin.
Jarðsett var í Lundar grafreit.
★ ★ *
ÚR BRÉFI
. . . Eg sendi nú loksins borgun
fyrir Heimskringlu fyrir 5 árin
1953, ’54 '55 ’56 og '57, með kæru
þakklæti fyrir alla þá þolinmæði
sem þið hafið sýnt og þá góð-
vild að hafa haldið áfram að
senda mér blaðið í öld þessi ár.
myndir fa gömlum vinum og
MESSUBOÐ
Sunnudag. 6. október fer fram
messa og altarisganga í Guð-
brandssöfnuði við Morden, Man.
kl. 2 e.h. Standard Time. — Mælt
verður á ensku og íslenzku.
S. Ólafsson
★ ★ ★
Umboðsmaður Heimskringlu í
Árborg, er Tímóteus Böðvarsson.
Eru áskrifendur beðnir að minn
ast þessa, jafnframt nýir áskrif
endur, er hyggja á, að færa sér
kjörkaup hennar í nyt. íslenzkt
ara fengið.
Þjóðræknisfélag Islendinga í Vesturheimi
FORSETI: DR. RICHARD BECK
801 Lincoln Drive, Grand Forks, North Dakota.
Styrkið félagið með því að gerast meðlimir
Ársgjald $2.00 — Tímarit félagsins frítt. _
Sendist til Fjármálaritara:
MR' GUÐMANN LEVY,
,185 Lindsay St. Winnipeg 9, Manitoba
UPP glöggum og samúðarrík-
um atburða- og mannlýsingum.
Guðmundur er Húnvetningur,
RÚMLEGA 60 MÁL A DAG-jfæddur f 1 Langadal,
SKRÁ ALLSHERJARÞINGS1^,^6^^ djUpUm r°tUm 1
SAMEINUÐU ÞJÓÐANNA |m° atthaga smna’ euaa hefir
j hann lofsungið æskudahnn sinn
Rúmlega 60 mál eru á dagskrá 1 Húnaþingi í fögrum
Allsherjarþings Sameinuín þjóð' kV^Um °.g et«™mn.I«gum og
, , XT ,, , rnættu sveitungar hans muna hon
anna, sem kemur saman í N. Yoric , ^ . .
l , n , -... ,,r ,, i um það. En ljoðavim almennt
þann 17. þ.m. Þétta er tólfta alls, •
.... ' , [ vil eg hvetja að eignast þessa
herjarþing samtakanna og mæta r
, c * r , „ . ,nyju bok hans.
þar fulltruar fra 81 þatttokurikiJ i, , , . , ,
... , .. , ^! Skal þess jafnframt getið, að
en likindi eru til þess að enn bæt ,
- * •* . .....•, ..v , -.i hann er snjall ljoðaþyðandi, og
íst við eitt þatttokurikið, þar eð , . . ... ’ ?
... .. . | kemur einnig í haust ut eftir
Oryggísrao^ð hefir nylega ein- , ,
, , , . - , - ! hann stort safn ljoðaþýðinga a
roma samþykt að mæla með upp l . . , , „ , .
tökubeiðni Malaja rikisins nýja.!'eSUm ,”“dfPr",,ra ‘ Reykj
Það kenmr margra grasa a dag _______________
skrá þingsins að þessu smm, einsj gEABORN ÚTNEFNDUR
Og endranær. Til umræðu verða
stórmál, sem skifta hvern eínastaj Á útnefningarfundi Progres-
mann í veröldinni, svo sem með-1 sive Conservative flokksins í
Eg hefi” oft fengið fréttir af ferð kjarnorkuvopna og afvopn-^ Wellington kjördæmi í Win-
tti _ „„ unarmálin og þingið mun einnig nipeg,, s.l. fimtudag, var RLchard
nningjum i gegn um Hkr., og ? ? B c u r kmí,
fjalla um minni malefni svo sem Seaborn utnefndur af naltu
hvað fyrirkomulag sé heppileg-' flokksins. Á móti honum sótti
ast í skólamálum Sameinuðu þ.,' núverandi þingmaður kjördæm-
börn starfsmanna og fultlrúa S.j isins H. B. Scott, en hann tapaði
þ.e. rekstur alþjóðaskólans, sem með 13 átkvæða mun. Þótti Scott
þ., sækja. Auk þess verður þing- þessar trakteringar þunnar af I
ið að semja f járhagsáætlun fyr-1 flokksins hálfu og kvaðst leita
ir stofnunina, sem að þessu sinni fyrir sér annarsstaðar um út-
kunningj
er það ein ástæðan fyrir því að
mér er blaðið kærkomið.
Vinsamlegast,
Mrs. Floyd Frisk
★ ★ ★
The annual Fall Tea, of Jon
Sigurdson Chapter IODE, will
be held in the T. Eaton Co. As-
sembly Hall, Saturday, Sept. 21,
from 2—4:30 p.m.
Receiving with the Regent
Mrs. Eric Isfeld, wlil be Mrs. H.
J. Mather, provincial president,
COPENHAGEN
“HEIMSINS BEZTA
NEFTÖBAK”
MINMST
BETEL
í erfðaskrám yðar
^---
nemur um 53 miljónum dollur-: nefningu, sem óháður.
um.
Allsherjarþinginu ber einnig
að kynna sér skýrslur frá sér-
stofnunum samtakanna, ákveða
um starfsmannahald og ótal
L
HERE NOWI
ToastMaster
MIGHTY FINE BREADl
At your grocers
J. S. FORREST, J. WALfON
Manager Sale« MgT.
PHONE SUnset 3-7144
Nú er tími að veiða
MANITOBA TELEPHONE SYSTEM
B. P. Benson.
Table captains: Mrs. P. Good-
man, Mrs. S. Jonason, Mrs. D.
Medd, Mrs. F. Wilson, Mrs. H.
A. Bergman, Mrs. H. Skaptason.
Handicraft: Mrs. H. F. Daniel
son and Mrs. E. J. Helgason.
Home Cooking: Mrs. J. F.
Kristjnason, Mrs. S. Gillis, Mrs.
T. Hannesson.
Novelty: Mrs. E. W. Perry,
Mrs. G. Gottfred.
Come and chat with your
friends and support the chapter
in its worthwhile work.
★ ★ ★
ÚR BRÉFI
. . . Við hjónin vorum stödd
í Winnipeg í gær, 11. sept. í lækn
iserindum konunnar vegna, en
fórum aftur samdægurs eftir
mjög stutta dvöl, og vannst mér
því ekki tími til að líta inn til
þín á skrifstofuna, en við verð-
um á ferðinni þar norður fra inn
an tveggja vikna.
Sendi eg þér hjálagða smá-
grein, sem skýrir sig sjálf, og
ykkur Einari samtímis, þar sem
nú verður mikið að gera hjá mér
næstu vikurnar í byrjun skólárs-
ins. Jafnfrmat þakka eg þér
orýðilega meðferð á ræðu minni
í biskupsveizlunni og ítarlega og
góða frásögn þína um heimsókn
hans. Eg þakka þér einnig vænt-
anlega birtingu á beiðninni frá
Ara Gíslasyni um ættfræðilegar
xipplýsingar. Satt að segja, hik-
aði eg við að senda blöðunum
hana, en fannst hún mega teljast
til þjóðræknislegrar viðleitni,
þar sem um er að ræða að tengja
saman ættarþræðina yfir hafið.
, Richard Beck
★ ★ *
Hefi til sölu nokkur eintök af
hinu nýja leikriti, eftir Miss
Laugu Geir, “In the Wake of the
Storm’. Verð $2.50.
Portable ritvél í ágætu lagi,
rneð íslenzka stafrofinu, er til
sölu hjá undirrituðum fyrir
hálfvirði, $65.00 (kostgði ný
$120) Upplýsingar hjá Davíð
Björnsson, 763 Banning St.
Winnipeg. Sími SUnset 3-5129.
and Mrs. Eric Willis, Municipal j margt fjeira, sem teljast mega
Regent. General convenor Mrs. heimilismál.
Dagleg störf þingsins fara
fram í sjö nefndum. Hvert þátt-
tökuríki á rétt á fulltrúa í öllum
nefndum og fer hann með eitt
atkvæði, hvort sem þjóðin er stór
eða smá.
Málum er skipað í nefndir eft-
ir málefnaflokkum. T. d. fjalla
tvær nefndir um stjórnmál, ein
um efnahagsmál, sú þriðja um
íélagsmál, sú fjórða um gæzlu-
verðnarmálin, fimta um fjárhag,
og framkvæmdamál stofnunar-
innar og sjötta um alþjóðalög.
MUNIÐ VEIÐITIMAN
OG TAKMÖRKUN VEIÐARINNAR
VEIÐITÍMINN
SUNDFUGLA MA VEIÐA (á öllum tímum) “Noon” á opnunardaginn
meinar Central Standard Time. (Rcglur Canada stjórnar)
ANDIR, GÆSIR, COOTS, RAILS OG WILSON’S SNIPE
I
DIEFENB AKER-B AY
Fylkisstjórn Saskatchewan
hefir heiðrað Mrs. Dieíenbaker
íSaskatoon, móður forsætisráð-
herra-Canada með því að gefa
firði á Lac la Ronge,, stöðuvatni
í Norður Saskatchewan, nafn
hennar. Slík nöfn fjarða, eyjaj
fljóta og stöðuvatna eru vana-
lega gefin, sem viðurkenning fyr
ir frumherja starf.
Fyrir norðan 55 gráðu (Þar með Churchill og Hudson Bay District) Hádegi 2. september (mánudag) til 2. nóvember (laugardag) (Snipe til 30. september (mánudag)
Milli 53 og 55 gráðu (Þar með The Pas Marshes) Hádegi 12. september (fimtudag) til 23. nóvmeber (laugardag).
Fyrir sunnan 53 gráðu (Að undanteknu Delta Waterfowl Control svæði) Hádegi 20. september (föstudag) til 30. nóvember (laugardag).
Delta sundfugla reglubundið hér- aði. Hádcgi 27. september ýföstudagi til 30. nóveraber (íaugardag), (Snipe til 19. október) (laugardag)
AÐEINS ANDIR
Fyrir sunnan 53 gráöu — Aðeins á yrktu landi - ekki innan 300 fet frá vötnum Hádegi 6. september (föstudag) til hádegis 20. september (föstudag)
notkun báta á Whitewatcr eða Dog Lake vötnum og mýrlendum
er fyrirboðið, og notkun vélbáta á Whitemouth vötnum og mýrlendum
við sundfuglaveiðar er fyrirboðið
VEIÐI TAKMÖRKUN
ANDIR
Dagleg .
Á hendi
10
30
NÝ LJÓÐABÓK EFTIR
GUÐMUND FRÍMANN
Með ljóðabók sinni “Svört
verða sólskin (Akreýri, 1951),
sem hlaut óvenjulega lofsam-
lega dóma, tók Guðmundur Frí-
mann skáld á Akureyri sæti
framarlgea í hópi íslenzkra sam-
tíðarskálda. Með ágætum kvæð-
um, er síðan hafa komið út eftir
hann í ýmsum íslenzkum tmarit-
um, hefir hann orðið fastari í
þeim sessi.
Það er því gott til þess að vita,
að nú í haust, sept.-okt., kemur
út eftir hann ný ljóðabók. Verð-
ur hún 7 arkir á stærð i stóru
broti og til útgáfunnar vandað
eftir föngum. Áskrifiarverð bók
arinnar er kr. 55.00 héft, en kr.
70.60 í skrautbandi. Þeir, sem
kynnu að vilja gerast áskrifend-
ur að bókinni, getasnúið sér beint
til höfundar (Hamarsstíg 14,
Akureyri) eða til undirritaðs.
Kvæði Guðmundar eru löngum
auðug að ljóðrænni fegurð og
að sama skapi listræn um efnis-
nierðferð. Oft bregtSur hann einn t,
Á öllum veiðitímum.
WILSON’S SNIPE
Daglega .
Á hendi
C.OOTS og RAILS
Daglega ------- lfl
Á' hendi ______ 30
Á öllum vciðitímum.
GÆSIR
Daglega ..... .. 5
A hendi , 10
Á öllum veiðftlmum.
8
10
Ekki meir en ein WOOD DUCK má vera
— i daglegri veiði
Á öllum veiðitímum.
GAME BRANCH
Manitoha Department of Mines and Natural Resources
Hon. F. C. Bell, Minister J. G. Cowan, Deputy Minisetr
DREum