Heimskringla - 25.09.1957, Síða 4

Heimskringla - 25.09.1957, Síða 4
« SÍÐA HEIMSKRINGLA WINNIPEG, 25. SEPT. 1957 FJÆR OG NÆR MESSA í WINNIPEG Við morgunguð sþjónustu Fyrsta Sambandssafnaðar flytur ræðuna, Rev. Edna P. Bruner, sem er aðstoðar fræðslustjóri, Council of Liberal Churches — (Unitarian-Universalist). Hún út skrifaðist frá St. Lawrence Uni- versity (B.A.) og frá guðfræði- deild sama háskóla (B.D.). Hún var vígð til prests 1930, og var þjónandi prestur við First Uni- versalist Church, Waterloo, lowa. Hún kemur til Winnipeg, n.k. föstudag, og fer þá til Ar- borg á fund sunnudagaskólakenn ara og foreldra þar. Hún mætir með kennurum og foreldrum í Winnipeg, laugardaginn og sunnudagskvöldið. Á mánudag- inn ferðast hún norður til Gimli. F'rá Winnipeg ferðast hún suður til N. Dakota og Montana. Engin kvöld guðsþjónusta verður í Fyrstu Sambandskirkj- unni í Winnipeg. ★ * ★ ROSE THEATRE SARGENT at ARLINGTON CHANGE OF PROGRAM EVERY FOUR DAYS Foto-Nite every Tuesday and Wednesday SPECIAL CHILDREN’S MATINEE every Saturday —Air Conditioned— Kristín jörðuð þann 21. sept. Han alifa fjórir drengir og þrjár dætur, öll uppkomin. ★ ★ ★ ROY SHEFLEY PASSED AWAY On Friday, Sept. 20, 1957 Roy Shefley passed away in Royal Columbian Hospital, New West- minster. Death was due to Cor- onory Thrombosis. The funeral took place in the Bowell and Sons, Chapel in New Westminster. Rev. E. Brynjólfsson read the service and the body was interr- ed in the Valley Vieæ Memorial Gardens. ★ ★ ★ SMORGASBORD OG DANS Sjöunda haustmót Viking Club verður haldið í Vasalundi á laugardaginn 28. september, n. k. kl. 7 e.h. — Vasalundur er víðfrægur fyrir sitt smorgasbord enda hafa þessi mót verið mjög vinsæl að undanförnu. Ágæt skandinavisk hljómsveit spilar fyrir dansi sem hefst að lokinni máltíð. Samkvæmt fengnu leyfi verða á boðstólum hressandi drykkir fyrir þá sem þess óska. Vonsat er til að íslendingar fjölmenni til að skemta sér með vinum og frændum af norð-lenzk um stofni. Aðgöngumiðinn kost- ar $2.50 og fæst hjá nefndar- He was born in Winnipeg on rnönnum eða á staðnum. Dansmið August 18, 1909, and resided there until he moved to B. C. in í 1947, and resided at 160-lSth Ave. Þann 15. sept. andaðist á Gen- eral Hospital í Vancouver, Mrs. Kristín Björnson, ekkja Gunn- Jaugs Björnssonar, sem dó fyrir eitthvað 14 árum. Kristín sál var ættuð úr Eyja- firði. Foreldrar hennar voru Burnaby. His passing will come as a shock to his many friends and relatives in Winnipeg. Roy was beloved and respected by all those who knew him. He is survived by his Mother, Mrs. Ingibjorg Shefley, who was Benedikt Jónsson og Albína Þorla long term resident of Winni- steinsdóttir, sem bæði eru dáin peg before she joined her family fyrir löngu.Kristín og Gunnlaug in Vancouver. Also at home his ur bjuggu lengi nálægt Leslie, beloved wife Kay, two daughters Sask., þar til fyrir rúmum 20 ár Mrs. Shiela Dumore of New um, að þau fluttu til Dawson Creek, B. C. þar sem þau bjuggu fyrst út frá Dawson Creek, en seinna fluttu þau inn í bæinn. Þar dó Gunnlaugur og þar var Westminster; Marlene, and one son David at home. Two sisters, Mrs. Helen Steele of Burnaby and ^lrs. Irene Morris of Oak- iand, California. Góð framtíð fyrir unga menn . Nokkrar stöður opnast árlega kennurum í iðnlist. Ungir menn með 12 bekkja ment- un geta fengið undirbúning fyrir þessar stöður með námi á Manitoba Technical Institute á yfirstandandi skólaári. Frekari upplýsingar fást með því að skrifa eða sima. THE REGISTRAR, DEPARTMENT OF EDUCATION, LEGISLATIVE BLDG., WINNIPEG, Phone WHitehall 6-7370 Mikil óhreinindi, hvar sem fyrir-safnast er aðeins hægt að hreins með góðum hreingerningar-lyfjum. Gillett’s Lye, gerir slíka hreingerningu bæðj skjótt og vel og kostar þó ekki eins mikið og önnur lyf, sem ekki gera hálft verk á við það. Gillett’s Lye hefir efnafræðisleg áhrif á óhreinindi sem stafa af fitu og þessháttar á þann hátt, að það leysir upp óhreinindin, svo þau hverfa. Gillett’s er, ef rétt er með farið sótthreinsandi á sama tíma. Sendið eftiröObls.bók sem er alveg ókeypis er útskýrir á d,úsín vegu hvernig lye hjálpar til í sveit og í bæ, að losna við óhreinindi. Myndir skýra efnið mikið. Skrifið til: Standard Brands Limited, Dominion Square Bldg., Montreal CL- 17 " IN KEGULAR SIZE AND Y MONEr-SAVING 5 LB. CANS. ar verða seldir á $1.00 þegar mál- tíðin er afstaðin. Stjórnarnefndin ★ ★ ★ Hér var á ferð í gær (þriðjud. 24. þ.m) hr. G. F. Gíslason frá Coquitlam, B. C. í heimsókn til vina og ættingja. Hann gerir ráð fyrir að dvelja hér nokkra daga. ★ ★ ★ Gefið til Federated Church Fresh Air Camp, Hnausa Dr. and Mrs. M. McGinnes, Winnipeg, Man.........$20.00 Meðtekið með þakkiæti, Emma v. Renesse Gimli, Man. ★ ★ ★ MESSUBOÐ Sunnudag. 6. október fer fram messa og altarisganga í Guð- brandssöfnuði við Morden, Man. kl. 2 e.h. Standard Time. — Mælt verður á ensku og íslenzku. S. Ólafsson ★ ★ ★ RAGNHEIÐUR MARGRÉT THORSTEINSON Sunnudagin’n, 15. þ.m. varð bráðkvödd á heimili sínu í Lun- dar, Ragnheiður Margrét T.hor- steinson, 60 ára að aldri. Hún var dóttir þeirra hjóna Björns Thor- steinssonar og Þuríðar Hjálmsd., og vár fædd í grend við Otto, P.O. í Alftavatnsbygð, 5. okt. 1896. Þuríður móðir hennar dó 1920, en Björn lifði til 94 ára aldurs og dó 2. febrúar 1952. Hann var einn af landnemum bygðarinnar og hafði búskap með höndum um 53 ár, en flutti þá til Lundar 1944, er sonur hans Thorsteinn dó. Thorsteinn hafði séð um búið mörg síðustu ár æf- innar. Margrét, dóttir hans, þó heilsutæp væri, sá ura föður tinn þar til að hann dó. Þrátt íyrir vanheilsu var hún létt í lund, bókhneigð mjög og vinur margra, og ekki sízt þeirra sem eitthvað amaði. Síðustu árin var hún búin að missa sjón. Ragnheiður var ein af þremur systrum. En nú með láti henn- ar er aðeins ein eftir á lífi, Rann- veig, ekkja Bjögvins Guðmunds- sonar sem bjó í mörg ár í grend við Lundar. Kveðjuathöfn fór fram s.l. miðvikjud. 18. þ.m. á Lundar frá lút. kirkjunni þar. Séra Philip M. Petursson flutti kveðjuorðin. Jarðsett var í Lundar grafreit. ★ ★ ★ To the Editor of Hkr. I was sorry to note in the last list of donations to Höfn, that an omission had happened hat is hereby corrected. The following people’s dona- tions were made in memory fo Mr. Jon Philippson who died in Vancouver this summer. Mr. V. Grimson Mr. and Mrs. Larus Jonason,— Inverness Cannery, B. C. PÆrs. E. Jensson and Bill.Mr. and Mrs. E. Molyneux, Mr. ana Mrs. J. Krismanson, Evelyn and Don, all from Burnaby, B. C. Mr. and Mrs. Einarson, Prinoe Rupert. The Olafson family, Vancouver. The Jonasson family, Vancouver Mr. and Mrs. Richard Long, — Prince Rupert. Mr. and Mrs. Leiland, Vanc. Mr. I. Miki, North Pacific Can- nery, B. C. Mr. and Mrs. Vaccher and family Prince Rupert The Ormistan family, Victoria. Mrs. E. Kristmansson Mr. and Mrs. Vic Duplisse These donafions amounted to $95.00 I would like to mention that all the $2.00 donations were for 1957 Membership Cards in the Icelandic Old Folks Home Society. Emily Thorson, Treas. ★ ★ ★ VEITIÐ ATHYGLI Kvenfélag Fyrsta lúterska safnaðar heldur sílu af lifrapilsu og blóðmur í fundársal kirkj-1 unnar á þriðjudaginn 1. okt. kl. 2 e.h. ' ! Að kvöldi sama dags, sýnir Mrs. Kristín Johnson myndir sínar frá Islandi. Sýninginn byrj ar kl. 8 stundvíslega — til 10. Kaffi veitt öllum á eftir. Þjóðræknisfélag Islendinga í Vesturheimi FORSETI: DR. RICHARD BECK 801 Lincoln Drive, Grand Forks, North Dakota. Styrkið félagið með því að gerast meðlimir Ársgjald $2.00 — Tímarit félagsins frítt. — Sendist til Fjármálaritara: MR' GUÐMANN LEVY, ,185 Lindsay St. Winnipeg 9, Manitoba r Minningarorð STEINÞÓR GUNNLAUGS- SON 1871 — 1957 Á síðast liðnum fáum árum hafa nokkrir af mínum beztu vin um og samferðamönnum frá bernsku kvatt þennan heim, og nú síðast frændi minn og vinur Steinþór Gunnlaugsson. Hann dó á spítalanum í Saltcoats, Sask.,1 29. júní, eftir stutta legu. Steinþór var fæddur á Ytra-j lóni á Lauganesi í Norður Þing-, eyjasýslu, 29. janúar 1871. For- eldrra hans voru hjónin Gunn- laugur Þorsteinsson Gíslasonai I frá Stokkahlöðum í Eyjafirði og Rósa Jónsdóttir, ættuð frá sömu sveit. Steinþór ólst upp með foreldr- um sínum og systkinum til full-^ orðins ára. Hann var yngstur systkina sinna. Þau sem náðu fullorðins aldri voru María og Jóhann. Nú bæði dáinn fyrir löngu. Um tvo /etur var hann við nám hjá séra Guttormi Vigfússyni á Svalbarði. Var hugmyndin að hann gengi menta veginn, þó ekkert gæti orðið af þvi, sökum efnaskorts foreldranna. Um nokkra vetur var hann barna- kennari á Nesinu, fór bæ irá bae, því á þeim árum var ekki um aðra kennslu að ræða í flestum sveit- um landsins. Líkaði mjög vel við hann sem kennara því hann var svo lipur og nærgætinn við börnin og hafði gott lag á að vekja áhuga hjá þeim fyrir nám- inu. 1. október ,1892 giftist hann frændkonu sinni Kristbjörgu Johannsdóttir. Voru þau bræðra- börn. Fjögur ár bjuggu þau hjón- in á Hallgilsstöðum, en árið 1898 fluttu þau til Þórhafnar. Vann Steinþór þar við verzlun Orum and Wolfs félagsins, sem Snæ-J björn Arnljótson stýrði. Annað-, ist hann öll utánbúðarstörf og vann auk þess á skrifstofum eða í búðum þegar þess var þörf. ; - Sumarið 1909 flutti Steinþór r sig með konu og börn til Am-| erku. Voru þau fyrsta árið í N. Dakota á vegum Kristjáns Kristj ánssonar frænda okkar. En vor- ið 1910 fóru þau til Canada og settust að í bænum Wynyard, í Saskatchewan. Fyrstu árin í Wynyard vann Steinþór mesit við málningar og veggjafóðrun og fékk fljótt orð á sig fyrir vandvirkni og samvizkusemi,— enda var hann allur með lífi og sál í starfinu sem hann var að inna af hendi, í það og það skift- ið. Um nokkur ár bjó hann á heim ilisréttarlandi er hann tók, þrjár, mílur norðvestur af Mozart En haustið 1920 flutti hann aftur fyrri iðn sinni. Um árið 1933 missti hann kon- una eftir langvarandi veikindi. Var það sár harmur fyrir hann eins og nærri má geta. Eftir lát Rósu, flutti hann til Halldóru dóttur sinnar og manns hennar, B. R. Middleton er bjuggu í Saltcoats bygðinni, og það sem eftir var æfinnar var hann til heimilis hjá þeim og naut þar hinnar beztu alúðar og umhyggju. Börn Steinþórs og Thorbjarg- ar eru þrjár dætur: Rósa María, ekkja Gunars Hjartason, er dó sumarið 1951, á heima í Montana. Börn Rósu og Gunnars eru þrír synir, sem allir eru giftir og bændur í Montana. Jóhanna Þurður, ógift, á heima í Salt- coats; Halldóra Solveig, Mrs. B. R. Middleton, á heima í Salt- coast, þau eiga einn son sem er giftur og til heimilis hjá þeim. Steinþór var mjög vel gefin og laglegur hagorður þó hann hreyfði því ekki mikið, var söng maður og hafði mkilar mætur á söng. Hann var að elðlisfari fremur léttlyndur, fljótur að kynnast og glaðvær í vinahóp, og han nhafði eitthvað það við j sig sem gjörði þa að verkum að öllum sem kynntust honum þótti vænt um hann. útförin fór fram frá United Church, í Saltcoats. Prestur safn | aðarins flutti kveðjuorð. Var liki ið svo flutt vestur til Wynyard HERE NOWl T oastMaster MIGHTY FINE BREAD! At your grocers J. S. FORREST, j. walton Manager Sales Mgi. PHONE SUnset S-7144 MINNISl BETEL í erfðaskrám yðar og jarðsett við hlið konu hans í Pleasant View grafreitnum í Wynyard. Við gröfina var hóp- Ur vina hans í Wynyard. Voru sálmar sungnir og prestur United Church í ^Vynyard flutti bæn og nokkur kveðjuorð. Farðu vel frændi, og hafðu hjartans þökk fyrir æfilanga vináttu og tryggð við okkur systkinin. Þegar faðir minn heit- inn skrifaði mér lát Gunnlaugs föður þíns, sagði hann: “Þó eg sakni bróður míns, fagna eg Jausn hans frá þessu mæðu lífi’’. Eg get sagt nokkur veginn það sama um þig, þó eg sakni þín fagna eg yfir því að þú fékkst að halda heyrn og nokkurn veg- inn fullan sálarkröftum fram að síðustu stundu, og þú fékkst að t’ara héðan áður en þú mistir alveg sjónina. í guðs friði vinur, Gunnar Johannsson ENDAST OLLUM VINNUSOKKUM BETUR Þér getið fengið hvaða stærð og |>ykt, sem vera vill, og óþrjótandi úrval af PENMANS vinnusokk- um. Það stendur á sama hvað þér veljið, þér fáið ávalt beztu vöruna á sann gjarnasta og bezta verði. EINNIG NÆRFÖT OG YTRI SKJÓLFÖT Frægt finna stðan 1868 WS-10-4 Mr. and Mrs. Johnson, Oslandjtil Wynyard og tók að vinna að ,

x

Heimskringla

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.