Heimskringla - 20.11.1957, Blaðsíða 3
WINNIPEG 20. NÓV. 1957
HEIHSKHINGLA
3. SIÐA
á klst. og flugskeyti, sem fara
15—20.000 km á klst. Af þeim
sökum hafa af sjálfsögðu skapazt
ný vandamál. Hin nýgerða radar
stöðvakeðja er þegar orðin úrelt
að verulegu leyti, og taeknin held
ur enn áfram að þróast.
Nú sem stendur er Norður-
Grænland—og þó einkum Norð-
austur-Grænland — mikilvæg-
asta svæðið fyrir varnir lýðræð-
isþjóðanna.
Þaðan má verjast loftárásum
frá öllum þeim stöðvum í Rúss-
landi, sem árása er að vænta frá.
í framtíðinni er líklegt, að varn
ir gegn eldflaugum frá Rússlandi
verði byggðar upp á þann hátt,
að eldflaugnastöðvum verði
komið upp nýrzt á meginlandi
og íshafseyjum Ameríku—og
jafnvel enn norðar. Þaoan yrðu
svo send varnarskeyti, ef til ár-
ása kæmi.
Skoðun Balchens er sú, að ís-
land verði að vísu mikilvægt í
framtíðinni fyrir varnir Atlants
hafsbandalagsins, en þó ekki
eins mikilvægt og nú að undan-
förnu. Orsökin er sivaxandi
tækni, er gerir kleift að senda
flugskeyti og jafnvel flugvélar
viðstöðulaust milli meginlanda.
—Mbl. 23. október
-----------------------
HRÍFANDI saga um
ÓGLEYMANLEGA eigin-
KONV
REBECCA
RAGNAR STEFANSSON
ÞÝDDI
l_______________________
Húsið var stórt, úr rauðum
múrsteini, og með mörgum gaíl-
hlöðum. Frá seinni hluta Vic-
toríu-tímabilsins, gerði eg ráð
fyrir. Það var ekki ásjálegt hús.
Eg sá þó við fyrstu sýn að *hús-
inu var snoturlega vel haldið við
af mörgu þjónustufólki. Og allt
fyrir eina gamla frú sem var hér
um bil blind. Snoturlega búin
st°fustúlka opnaði útidyrahurð-
ina.
Góðan daginn, Norah, hvern-
ig hefir þú það?” sagði Beatrice.
“Eg hefi það mjög gottj þakka
þér fyrir, frú. Eg vona að ykkur
líði vel”.
“ó, já, við höfum það ágætt.
Hvernig hefir gamla frúin verið,
Norah?”
“Það er nú fremur svona upp
og niður, frú. Henni virðist líða
sæmilega annan daginn, og svo
Verri hinn. Yfir höfuð er hún
ekki svo slæm eftir því sem við
er að búast. Henni þykir vænt
um að þú komst að heimsækja
hana það er eg viss um.” Hún
leit forvitnislega á mig. “Þetta
Þetta er frú de Winter”,
sagði Beatrice.
“Já, frú, hvernig he£ir þ£ það”,
sagði Norah.
Við fórum gegnum mjóan
gang og sal fullan af húsgögnum
og út á svalir sem útsýni var
yfir ferhyrnda vel hirta gras-
flöt. Það var mikið af litríkum
blómum í steinkerum á svala-
tröppunum. 1 horninu var sjúkra
stoll. Amma Manderley-systkin
anna sat þar, koddum var hlaðið
í kringum hana og hún var vat-
in í sjölum. Þegar við komum
nær henni sá eg að Maxim var
einkennilega líkur henni. Ættar
mótið var svo ábærilega sterkt,
að svona mundi Maxim líta út,
ef að hann væri gamall, og efy
að hann væri blindur. Hjúkrunar
konan við hlið hennar stóð upp
úr stólum og merkti við blaðsíðu
í bókinni sem hún var að lesa í
upphátt. Hún brosti við Beatrice.
“Góðan daginn, frú Lacy”,
sagði hún.
Beatrice heilsaði henni með
handabandi, og kynnti mig svc.
“Gamla konan lítur ágætlega
út”, sagði hún. “Eg veit ekki
hvernig hún fer að því, áttatíu
og sex ára gömul. Hér erum við
komnar, amma”, sagði hún, og
hækkaði róminn, “og allt gekk
vel og slysalaust”.
Amman leit í áttina til okkar.
“Kæra Bee”, sagði hún, “hvað
það er fallegt af þér að koma og
heimsækja mig. Allt er svo
dauft og drungalegt hér, ekkert
sem maður getur gert sér til
hugarhægðar.”
Beatrice laut ofan að henni
og kyssti hana. “Eg er komin
með konu Maxims til að heim-
sækja þig?” sagði hún. “hana
langaði til að koma fyr, en hún
og Maxim hafa verið, svo önnum
kafin”. Beatrice ýtti mér nær.
“Kysstu hana”, sagði hún lágt.
Eg laut einnig yfir hana og
kyssti hana á kinnina.
Amman þreifaði um andlit
mitt með fingrunum.
“Þú ert víst falleg’, sagði
hún, “svo vel gert af þér að koma
—mér þykir vænt um að kynnast
þér, væna mín. Þú hefðir átt að
koma með Maxim með þér”.
“Maxim fór til London”, sagði
eg, “hann kemur aftur heim í
kvöld”.
“Þú verður að koma með hann
næst”, sagði hún. “Setztu niður,
góða mín, í þennan stól, þar sem
eg get séð þig. Og Bee, komdu
að hinni hliðinni. Hvernig hefir
minn kæri Roger það? Hánn er
dálítið slæmur drengur, hann
kemur ekki að finna mig”.
“Hann skal koma í ágúst ein-
hvern tíma”, hrópaði Beatrice.
“Hann er nú að fara frá Eton,
veitztu það. Hann ætlar að
stunda nám við Oxford.”
“ó, hamingjan góða, hann hlýt
ur að vera orðinn hámenntaður
ungur maður, eg mun ekki
þekkja hann.”
“Hann er orðinn hærri vexti
en Giles nú”, sagði Beatrice. Hún
hélt áfram að segja henni frá
Giles, Roger, og hestunum og
hundunum.
Hjúkrunarkonan kom með
eitthvað sem hún var að prjóna;
hún snéri sér að mér, mjög þægi-
lega og glaðleg. “Hvernig hef-
irðu kunnað við þig í Mander-
ley, frú de Winter ?”
“Mjög vel, þakka þér fyrir”,
sagði eg.
“Það er yndislegur staður,
Hnnst þér það ekki”, sagði hún
og Prjónarnir gengu í ákafa í
höndunum á henni. “Auðvitað
getum við ekki komist þangað
nú orðið, hún þolir það ekki. Það
hryggir mig, m ér þótti svo dá-
samlegt þegar við dvöldum þar
tímum saman.”
“Þú verður að koma yfir sjálf
einhvern tíma”, sagði eg.
“Mér mundi þykja það yndis- umtalsefni væri lokið, en Bea-
legt, þakka þér fyrir. Herra de trice þurfti að framlengja það.
Winter líður vel, geri eg ráð fyr- “Þú skilur þetta ekki, ammma”
ir?” | sagði hún. “Þær voru engar
“Já, mjög vel”. | venjulegar bækur. Það voru sex
“Þið eydduð hveitibrauðsdög- stór eintök, saga drátt og mál-
unum á ítalíu, var ekki svo? Okk aralistarinnar”.
ui þótti svo vænt um fallega póst
y Hiukrunarkonan hallaði ser a-
spialdið sem herra de Wxnter ' . .
Mt fram til þess að skjota ínn sinu
senúi ' I innleggi. “Frú Lacy er að reyna
Eg var að hugsa um hvort hún að útskýra það að frú de Win-
notaði alltaf fleirtöluna “við” til tcr hefir mikið gaman aí drátt-
að líkjast konungsfjölskyldum, list. Svo að hún gaf henni sex
eða hvort hún meinti að amma indælar bækur um málaralist í
Maxims og hún væru óaðskiljan- giftingargjöf.”
legar. | “Það er meira en litiö skrítið
‘Sendi hann spjald? Eg man að gera slíkt”, sagði amman. —
það ekki”. 1 "Mér þykir ekki mikið koma til
‘Ó, já, það vakti svo mikinn bóka x giftingargjöf. Enginn gaf
spenning. Okkur þykir svo mikið ( mér bækur þegar eg giftist. Eg j
varið í allt þesskonar. Við höf- hefði aldrei lesið þær þó að ein-1
um minnisbók, og límum í hana hver hetði gefið mér þær". Ilún I
allt sem snertir fjölskylduna. hló afL'r.
Það er að segja alla gleðivið-j , . . . ,
, 6J 6 j Beatrice leit ut exn1, og henm |
ur . ... . hefði verið sýnd móðgun með
‘ En hvað það er skemmtilegt „x
, •, r 1 þessu. Eg brosti til herxnar til aó
og vel til fallið , sagðx eg. Eg ,v , ,
6 . , , . r c syna samuð mina. Eg held að hun
naði í avæning af þvi sem Bea- / , "... . ,
iofr{rl j hafi ekki seð það. Hjukrunarkon
an hélt áfram að prjóna í ákafa. j
“Eg vil fá teið mitt”, sagði j
Professional and Business
------= Directory—
Ottlce Phone
924 762
Res. Phone
726 115
Dr. L. A. SIGURDSON
528 MEDICAL ARTS BLDG.
Consultatlons by
Appointment
Thorvaldson Eggertson
Bastin & Stringer
Lögirœðmgar
Bank of Nova Scotia Bldg.
Portage og Garry St.
Sími 928 291
Frá Vini
Rovatzos Floral Shop
253 Notre Dame Ave. ph. 932 934
Fresh Cut Flowers Dally.
Plants in Season
We specialize in Wedding and
Concert Bouquets and Funeral
Designs
Icelandic Spoken
trice var að segja hinum megin
við mig.
“Við urðum að verða af með
CANADIAN FISH
PRODUCERS Ltd.
i. H. Page, Managing Director
Wholesale Distributors of
Fresh and Frozen Fish
311 CHAMBERS ST.
Oífice Ph. SPruce 4-7451
A. S. BARDAL
LIMITED
selur likkistur og annast um
utfarir. Allur útbúnaður sá bestl.
Ennfremur selur hann allskonar
minnisvarða og legsteiua
843 SHERBROCKE ST.
Phone SPruce 4-7474 Winnipeg
gamla konan ergelsislega, “er
gamla Marksmann”, var hún að ekki klukkan orðin hálf-fimm,
segja. “Þú manst eftir gamla1 ennþá? Hversvegna kemur Norah j
Marksman? Bezti veiðihundur j ekki með teið?”
sem eg nokkurn tíma átti.”
“Ó, hamingjan góða, ekki
gamla Marksman?” sagði amman.
“Hvað? Svöng aftur, eftir okk
ar stóra hádegisverð ?’’ sagði
J húkrunarkonan, og stóð á fætur
M. Einarsson Motors Ltd.
Buying and Selling New and
Good Used Cars
Distributors for
FRAZER ROTOTILLER
and Parts Service
99 Osborne St. Phone 4-4395
Union Loan & Investment
CGMPANY
Reotal, Insurance and Finandai
Agenta
SIMI 92-5061
Crown Trust Bldg., 364 Main St., Wpg.
“Ju, vesalingurinn gam 1. arö i og brosti hlýlega framan í gömlu ' ingar voru? Mig langaði til að
indur á báðum augum, þu skl1, konuna. Mér fannst eg vera frem' leggja hendur mínar yfir andlit
ur ' ... jur úttauguð, og hugsaði um' hennar svo að ellisvipurinn hyrfi
Vesahngs Marksman . endur) ^ ^ hr®ðUega tilfinil.;af því. Mig langaði til að sjá
tok gamla konan. g e et^ jngarlaus að f innast gamalt fólk| hana unga, eins og hún einu sinni
U V-a 30 ^ *Væ? ^ l^isvo leiðinlegt og erfitt að gera, var, endur fyrir löngu, með rjóð
vel vxðeigandx að tala um blxndu.j ^ hæfjs Qft> Verr;i en ung )jbrn ar kinnar 0g jarpt hár, kvika og
og lext tx 'hJukrunarkonunnar.| ^ hvQipar vegna þe3S að maðurjúugnaðMteg^ eins og Beatrice
Hun var enn að hamas við að ^ kurteis yið það Eg við hliðina á henni; langaði til
• sat með hendurnar í kéltunni j að heyra hana tala um dýraveið-
r
Halldór Sigurðsson
lc SON LTD.
Contractor & Bullder
Office and Warehouse:
1410 ERIN ST.
Ph. SPruce 2-6860 Res. SP. 2-1272
prjona.
“Ertu gefin fyrir dýraveiðar,
frú de Winter?” sagði hún.
reiðubúin að samsinr.a öllu sem ar> hesta og hunda. Ekki sitj-
, anir sögðu. Hjúkrunarkonan andi þarna með lokuð augu með-
Nei’ eg er hræddum að eg se sléttag. úf koddunum og lagði. an hjúkrunarkonan lagaði kodd-
sjölin. Amma Maxims hreyfði ana sem höfuð hennar hvíldi upp
ekki”, sagði eg.
“Ef til vill, ferð þú að fylgj
ast með í því. Við erum öll ákaf-,
lega hrifin af veiðum í þesáum
hluta íandsins”.
“Já. Frú de Winter er mjög
listræn”, sagði Beatrice við
hjúkrunarkonuna, “eg hefi verið
að segja henni hvað margir yndis
legir staðir séu kringum Mander
ley sem vaeru svo vel til fallnir
að teikna og mála.”
engum mótmælum, eti tók þess- við.
Off. Ph. 74-5257 700 Notre Dame Ave.
Opp. New Matemity Hospital
NELL’S FLOWER SHOP
Wedding Bouquets, Cut Flowers
Funeral Designs, Corsages
Redding Plants
Mrs. Albert J. Johnson
Res. Phone SPruce 4-5257
“Já, það má nú segja”, sam-
sinnti hjúkrunarkonan, og hætti
r
I dag’, sagöx Heatrice í
Því var lokið hvað hana snerti hljóðum við hjúkrunarkonuna.
“Ó, eg er vön þessu, frú Lacy,”
í.
um aðhlynningum fálega og meðj “Við fáum góðgæti í dag, vit-
þolinmæði. Hún lét aLui augun lð þið þg^ sagði hjúkrunarkon-
eins og hún væri líka þreytt. Húnj an “Ferskt watercress ofan á
líktist Maxim mexra en nokkiu brauið með teinu. Okkur þykir
sinni fyr. Eg vissi hvernig húr. það svo akaflega gott, er það
hlaut að haía litið út þegar hún ekki satt?”
var ung, 'há og glæsileg, og fór.
á milli hesthúsanna í Manderleyj “Er þetta watercress dagur?”
með sykur í vösunum, og hélt sagði amma Maxims, og lyfti
upp um sig dragsíðum pilsunum höfðinu upp frá koddanum, og
til þess að þau óhreinkuðust j leit til dyranna. “Þú sagðir mér
ekki. Eg sá fyrir mér kjólana þsð ekki. Hversvegna kemur
eitt augnablik að prjóna. “Það’hennar, mjóa í mittið og háa í Norah ekki með teið?”
er skemmtileg list að gefa sig' hálsinn, eg heyrði fyrirskipanri j (<Eg vildi ekki stöðuna þína
við. Eg átti vinstúlku sem var!hennar að hafa keyislutækxð til fyrir þúsund sterlings-pund á
úgæt í dráttlist. Við fórum til klukkan tvö. 1 dag”, sagði Beatrice x lágum
Province saman á einum páskum
og hún gerði svo margar fallegar
teiknin ar” i nu> allt löngu lxðið. Það voru,
e‘ ninlar ■ , A c. 1 f jörutíu ár síðan maðurinn henn- sagði hjúkrunarkonan fcrosandi;
„ ð- I ar dó, og fimmtan ar siðan sonur her eru mikil þægindi, eins og
e“ViðSaerúmSað tala um drátt-í hennar letzt' Hún varð að bÚa 1 þÚ veitzt’ Auðvitað koma fyrir
Hst”, hrópaði Beatrice í eyrað á'þessu bjarta húsi með dauðu gafl- erfiðir dagar en það gæti veriö
ömmu sinni. “Þú vissir ekki að hlöðunum með hjúkrunarkon- rnxklu verra Hun er oftast auð-
u , , . , , | t>nni bangað til að hennar timi veld, ekki lik sumum sjuklingum.
v,8 hefíun, hs.akonu . f.oUkyld P g „upa5i um I>jónus.uf61ki8 e. got. l.ka, Þa6 1« S*K».
unni. var bao? ! J . ...... . ------------
"Hver er lis.akona?” sag6i M hva6 lí.iS við v.tum um t.l- genr . raunmm allan mun.nn.
gamla konan. "Eg þekki ekfci íinningar gam.ls folks. Born Her kemur Norah.
neina”. ■ skiljum við, ótta þeirra, vonir ogj Húsþernan færði lítið borð
“Nýja konan hans Maxims”, trúnaðartraUSt' Eg var barn 1 nær og kom með snjóhvítan dúk.
saeði Beatrice. “Spuröu hana gær. Eg var ekkx buxn að gleyma j “Hvílíkan þó tíma sem þetta
hvlð ee gaf henni í giftingar- Því- En amma Maxims, sem sat hefir tekið þig, Norah”, nöldrað.
.„f„ hér vafin í sjölum búin að missa gamla konan.
SJ° ' sjón á báðum vesalings augun- j “Klukkan er aðeins hálf geng-
Eg brosti, og beið eftir því að um> hverjar voru tilfinningar in fimm, frú”, sagði Norah í sér-
eg væri spurð að því. Gamla hennar, hvað var hún að hugsa stökum málrómi, hressilegum og
konan snéri höfðinu í áttina til um? Vissi hún að Beatrice var að glaðlegum eins og hjúkrunarkon
mín. “Hvað er Bee að tala um’?| geispa og lita á úrið sitt? Gizk- an. — Eg fór að hugsa um hvort
sagði hún. “Eg vissi ekki að þú aði hún á að við höfðum komið amma Maxims gerði sér grein
værir drátthög. Það hefir aldrei til að ;heimsækja hana af því að fyrir því að fólkið talaði til henn
verið neitt listafólk í ættxnni'. | okkur fannst það rétt, það var ar á þennan hátt, og hvort það
“Beatrice var að gera að gamni skyida> svo að þegar Beatrice hafði gert það í fyrstunni, og
sínu”, sagði eg; “Auðvxtað, eg kaemi heim á eftir mundi hún avort hún hefði þá tekið eftir
er engin listakona í raun og veru. j geta sagt) ‘;Jæja, nú get eg haft því. Ef til vill hafði hún sagt vió
Eg teikna mér til ganans. Eg hreina samvizku næstu þrjá mán I sjálfa sig—þag heldur að eg sé
hefi aldrei fengið neina tilsögn ■■ uðina”. Hugsaði hún nokkurn að verða gömul, hvað það er þó
Því. Beatrice gaf mér yndisleg- tima til Manderley? Mundi hún fráleitt— og svo smám saman
ar bækur um það efni í giftingar eftir þvi þegar hún sat við mat liafi hún vanist því, og nú var
MANITOBA AUTO SPRING
WORKS
CAR and TRUCK SPRINGS
MAN UFACTURED and REPAIRED
Shock Absorbers and Coil Springi
175 FORT STREET Winnipeg
- PHONE 93-7487 -
P. T. GUTTORMSSON,
B.A. LL.B.
Barrister, Soiicitor Sc Notary
474 Grain Exchange Bldg.
Lombard Ave.
Phone 92-4829
^GUARANTEED WATCh! & CLOC.R
REPAIRS
SARGENT jewellers
H. NEUFELD, Prop.
Watches, Dianionds, Rings, Clo.ki,
Silverware, China
Ph. SUnset 3-3170
------------^
r'
SK YR
LAKELAND DAIRIES LTD
SELKIRK, MAN.
PHONE 3681
At Winnipeg
IGA FOOD MARKET
591 Sargent Avenue
—
THE WATCH SHOP
699 SARGENT AVE.
WATCH, CLOCK & JEWELLRK
REPAIRS
— AU Work Guaranteed —
Large Assortment Costume Jewellry
V. THORLAKSON
Res. Phone: 45-943 699 Sargent
gjöf”
“Ó’
uð
sagði hún, fremur rugl-
og vandræðaleg. “Beatrice
borðið í borðsalnum, þar sem eg eins og það hefði alltaf verið
sat nú? Lét hún einnig færa sér svo, það var hluti af hennar liðnu
teið út að valhnotutrénu? Eða æfi. En unga konan mittisgranna
GRAHAM BAIN & CO.
PUBLIC ACCOUNTANTS and
AUDITORS
gaf þér einhverjar bækur, var var þag allt sett til siðu og með jarpa hárið sem gaf hestun-
874 ELLICE AVE.
Bus. Ph. SP. 4-4558 Res. VE. 2-1080
^------------------------------
það? Fremur svipað því eins og
aö flytja kol til Newcastle, var
gleymt, og var ekkert eftir bak^ um sykurinn, hvar var hún?
við þessa rólegu, fólu ásýnd henn Við færðum stólana okkar að
það ekki? Það er svo mikið afjar nema dálitlir verkir og ein- borðinu og fórum að gera okkur
bókum í bókahlöðunni í Mander- kennilega óþægileg vanliðaní ó- gott af brauðinu með watercress
ley”. Hún hló hjartanlega. Við ]jós þakklætistilfinning þegar ofanáleggi. Hjúkrunarkonan út-
hlóum allar að þessari samlílc-, sólskin var og óhugnanleg bjó allt sérstaklega handa gömlu
ingu hennar. Eg vonaði að þessu skjálftakennd þegar kuldanæð- konunni.
BALDWINSON’S BAKEEY
749 Ellice Ave., Winnipeg
(milli Simcoe 8c Beveiley)
Allar tegundir kaffibrauðs.
Bvúðhjóna- og afmxliskökur
gerðar samkvæmt pöntun
Sfmi SUnset 3-6127