Heimskringla - 15.01.1958, Blaðsíða 1

Heimskringla - 15.01.1958, Blaðsíða 1
CENTURY MOTORS LTD. 247 MAIN-Ph. WHitehall 2-3311 V. CENTURY MOTORS LTD. 241 MAIN - 716 PORTAGE 1313 PORTAGE AVE. T.XXII ÁRGANGUR WINNIPEG. MIÐVTKUDAGINN , 15. JANÚAR 1958 NÚMER 16. FRETTAYFIRLIT OG UMSAGNIR Bót í búi Bændur fylkisstjórnum. Hefir Diefen- baker stjórnarformaður frestað . , s*st*u^ríjVUIlun|' framkvæmdum I þessu mili til hafaver.8Ere.ddar 25 m.ljon dal; , marz. gerir stj6rnin rá6 tyrir að athuga málið. Eftirlitsnefnd- in heldur fram að CNR kerfið ir fyrir hveiti, sem í geymslu er 1 kornhlöðum ennþá, frá því að lög núverandi Ottawa stjórnar komu í gildi. Helmingur þessa fjár hefir farið til bænda í Saskatchewan- fylki. Mæður heimsækja syni sína í kínversk fangelsi tiA MMW W / verði í 50 miljónir dala tekju- Frá vinstri til hægri: Mr. og Mrs. V. A. Johnson; sonur þeirra, Wadc Allen; Mr. og Mrs. Lawrence Guílmundson og börn þeirra, Linda; Dennis og Kenneth Gudmundson ISLENDINGAR FARAST VESTUR Á STRÖND halla, fáist hækkunin ekki. í sumar sem leið átti sér stað Takmarkar innflutning Nýja-sjáland hefir löggilt að takmarka innflutning vöru alt óvænt og sorglegt slys í Puget sem unt væri. Ástæðan er lágt Sound, vestur við haf. er átta j gengi peninga. Fréttinni af manns úr tveimur fjölskyldum. Þrjár bandarískar konur|þessu fylgir, að Ný-sjálendingar fyrrum frá Mountain, N. D., en lögðu af stað í ársbyrjun tiljlifi umfram efni sín. Kaup undanfarin ái til heimilis i Seat- Kína í heimsókn til sona sinna,| bannið áhrærir dollaralöndin tle, fórust vegna óveðurs, í litl- en þeir eru hermenn, sepa í fang-! aðallega. Canada selur Ný-sjá- um báti, sem var veúð að fara elsum sitja þar 0g hafa gert um'lendingum 10 til 12 miljón dala'skemtiferð i. En fréitir :ra þenr fleiri ár—alt að ellefu sumir, fyrjvirði á ári. | an harmsfulla atburð er nú fyrst ir framin landráð, en sem auðvit-| ------------ að berast hingað. **” haldÍð fÖngUm ^ algerðU!FLOKKSÞING LIBERALA Það "ar u“ tvfenn hJón ,að .agaleysi. Mæðurnar brugðust ræða, Mr. og Mrs. Lawrence Guð : ‘ ‘ ' " ' mundson og Mr. og Mrs. Valdi A. Johnson og fjögur börn, ' ATHYGLI ÍSLENDINGAR! Skaptason. við, er kínverska kommúnista- stjórnin af guðsnáð, fann eitt- hvað til óréttlætis síns og leyfðii að skyldmenni fanganna mættu: heimsækja þá. Verða mæður fanganna þarna í tvær vikur, en synir þeirra flestir til lífstíðarj vistar. Slík meðferð hernumdra fanga, er með öllu á móti alþjóðaj lögum. En hversu oft sem slíkj lög eru nú brotin, fæst okkar mannúðlega þjóðfélag ekkert um það. Bandaríkin minka olíukaup Hvað kom Bandaríkjunum til að minka olíukaup frá Canada 15%, eins og tilkynt var af Wash mgton stjórninni, og mikið hefir síðan veið rætt um? Málið kom s.l. viku fyrir þingið í Ottawa. Var undir eins spurt af H. A. Olson, Alberta þingmanni, hvort minkandi olíukaup væru ekki hefnd af Bandaríkja hálfu, fyrir að beina 15% af viðskiftum Can- ada frá Bandaríkjunum til Bret- lands. Donald Fleming íjármála- ráðherra svaraði, að svo væri ekki, og minkandi olíukaup . r ö. 6‘V“’1 þá til að fá meira að vita um ™«„,u ekkert a„„a8 e„ m„i,“ « k«SI» h"“ þeS5a „erkilegu Nú er þorf væn fyrir olíu , ,«„,*“»* h ^ t4 a6 vita meira um hluta Bandaríkjan„a> e„ á8ur. | ■"yndarleg. ger,. Flutt, St. Laur „ komi„ ú, j. W. Pickergill (lib.) var1 “’.f' r*fU U1! v»r “"Pf5 »£j hók „m þetta efni og „efhist: peirrar sko8u„ar, ,* þelta væri;' 1,u£u ‘f hv.e"“ "a|sf'm', Wiudow in ,he Sea. hefnd af hálfu Band.ríkj.nn., ; V«»‘s* muSu* 'kkl 11»“" ', Bókin er þvi midur ekki alveg M r r-, . , i un, að spyrja, hvort flokkurinn f., . . , 6 J- Coldwell, leiðtogi CCF, i , 1 . . eins og æskilegt væri, hun er fann til eh „ l ættl nokkurn betri og vitrari 6 , ... e . , íann tu skyidu sinnar að svara foringja að tak ’ð hranalega skrifuð og ymislegt Pickersgill fyrir það Sem hann Til þingsinas riðu 4 er {orin ja!út á hana að setja, en þar fyrir stöðuna ætluðu sér. Ber nú mest &eta menn vel haft gam3n af að á Lester B. Pearson og Dr. Paul lesa hana- Martin. Henderson prestur frá! Tveir Ameríkumenn hugsuðu Portage La Prairie, Manitoba, séy að byggJa vatnsker nógu hefir ekki mikið siáanleat fvlpi St°rt Ul að S^yma bæði fiska og Puget Sound. Óveður skall á en S. E. Snidal, Hensel, N. D.; mótorinn stöðvaðist, og báturinn Mundi; Erling; Conrad; Wal- fórst með öllum, sem í honum voru. Þrjú lik fundust laugar- aaginn næstan á eftir, þeirra Mrs. Johnson og sonar Watie Allen, og Mrs. Gudmundson. Tvö lík fundust nokkru seinna, Gud- mundsons drengjanna, Kenneth 15. ágúst og Dennis 16. ágúst. En hin líkin eru ófundin enn. Kveðju- og minningarathöfn fór fram í lútersku kirkjunni — Víkur kirkjunni, á Mountain, 5. ágúst og flutti þá séra Ólafur Skúlason kveðjuorðin. Lawrence Gudmundson var Mrs. O. G. Johnson i Mountain. Einnig lifa hann f jórar systur og ter; Kristinn; Torfi og Svein- sex bræður, Mrs. Torfi Gudmund björn, allir í Mountain. N. Dak., son, Mountain; Mrs. Bennie og Thori í Grand Forks. Mrs. Johnson og Mrs. Skafti Johnson Gudmundson hét Rosalyn og var! í Hensel; og Mrs. John Asmund- dóttir Mr. og Mrs. J. Olafson. son í Seattle; bræðurnir eru Carl Faðir hennar er dáinn, en móðir og Kris í Mountain; Garnet og hennar lifir hana auk fimm Andrew í Hensel; John í Tioga, systra og sex bræðra, Sem heita: j N. Dak.; Engi í flugher Banda- Mrs. William Horgdahl og Mrs. j ríkjanna. Mrs. Johnson hét John Thorarinson, báðar í Gar Adeline og var dóttir Mr. og dar; Mrs. Skafti Johnson og Mrs. Ole Soli. Móðir hennar er Mrs. E. Veum, báðar í Hallson;! dáin. Þrjár systur lifa hana og og Barney Samson í Adams, N.jtveir bræður, Mrs. William Dak.; William og Joe í Gardar; Davidson í Seattle; Mrs. Alvin Gusti í Park River; Ole i Graf- Magnusson í Stephen, Minn.; ton; Sig i Cavalier; og Mundi í Mrs. August Peterson jr., i Mountain . Grand Forks; Andrew Soli býr í Fargo og John B. Soli í Grand sonur Mr. og Mrs. Guðm. Gud- Linda, 4. ára; Kenneth 16 ára, i mundson. Faðir hans er dáinn, en Dennis 12 ára; börn þeirra Gud-jmóðir hans, Guðrún lifir hann Valdi Johnson bjó um tíma { mundson hjona; og Wade Allen, auk systkina hans, fjórar systur forks. i. e „yr ___t\it _ t Hallson, og seinna í Grafton og !b ara, sonur Mr. og Mrs. John- 0g Sjo bræður. Þau eru: Mrs. Jl 6. B 1 son. Slysið átti sér stað laugar- B. Snidal, Crystal; Mrs. V. G. Minot, en innritaðist í sjóher : daginn, 27. júlí, er f jölskyldurn- j Gudmundson, Seattle; Mrs. S. Bandaríkjanna á stríðsárunum. j birtust bæði í Grand Forks Her ! ar voru að fara skemtiferð yfiriV. Hannesson, Mountain; Mrs.j Foreldrar hans lifa hann. Mr. ogiald og Fargo Forum. Fréttir af þessu óvænta slysi að þarna yrði hægt að taka kvik- BANDARÍKJA ÞINGIÐ j Rætt verður um fsland og fs- myndir- Þvi að Þeim Þótti sv0 I iendinga hér og heima í sjón- sem ^arna væri miklir möguleik- I varpi í Winnipeg, mánudaginn ar bæði f járhagslegir og vísinda- i 20. janúar, kl 3 til 3:30 e.h. legir- í umræðum taka þátt Frú En vegur Þeirra var þyrnum Hólmfríður Danielson, Próf straður. Þeir hugsuðu sér fyrst í Haraldur Bessason og frú J. B. að veiða hákarla og gera tilraun- HYALIR OG TAMDIR HÁKARLAR ir með, hvort hægt væri að koma þeim lifandi þaðan sem þeir voru veiddir og í stað á landi. Hákarlarnir eða aðrir stórir fisk- I ar, sem veiddir eru á öngul, verða oft svo þreyttir eftir bar- Louis St. Laurent Liberalar eru að halda flokks- þing sitt í Ottawa, daganna 14, 15 og 16. janúar. Aðallega liggur F 1 '* aJ híbsa ingja flokks j vikuritum enskumælandi ■ dagaim við veiðimanninn, að þeir' ins. En endanlegar irettir ær manna sér maður ósjaldan mynd deyja eftir á þó að þeim sé sleppt aður ekki af hver skjöld flokko if a{ fiugfiskUm, hákörlum og lausum. Það var um að gera að yr en annað kvöld. Kosn 0grum storum hafdýrum í “Mar- stytta bardagann sem mest. Var mgar umþaðfaraekk1framfyriineland„ .Florida | þá fundinn upp skutull með en seinna hluta dags á morgun. in mjög ánægð með það. Það verður ekki séð, að forsetann bresti fylsta traust þjóðarinnar, er litið er á hve hún fagnaði þing boðskap hans. Öll útgjöld eru um 74 biljón dala, sem dálítil hækkun .er, en allir vita að ekki verður hjá kom- ist, er tillit er tekið til aukinnar vopnaframleiðslu óvinaþjóðanna. Tekjuskattur verður ekki hækk- aður. Hjálp til búnaðarreksturs verður hinn sami og áður. Elli- styrkur hækkar. Til erlendra þjóða verða útgjöldin eitthvað takmörkuð. En það getur ekki mætt hernað. r-útgjöldunum og skuld landsins hlýtur að hækka. í gær, fyrsta þingdaginn, sner Fer ekki hjá því að mann langi sprautu, sem stakkst inn í há- hefði til pípulagningarmalsins lagt, er hann vildi meðal annars núverandi stjórn gerði pípulagn- ingar-fyrirtækið að þjóðeign. Laut svar hans að því, að Banda- ríkjastjórn væri að brjóta lög á Canada, sem á meðal Atlanzhafs- þjóðanna ríktu, Mr. Fleming kvað engin al- þjóðalög binda þjóðir til að kaupa vöru, ef þær ekki þyrftu hennar. Yiðvöinn Um það leyti er barnaskólar hófu starf sitt í þessum bæ fylgdi það fréttinni, að leður. svipa hefði verið skilin eftir í púltskúffu hvers kennara, og honum veitt leyfi til að nota hana í viðlögum, af skólaráði bæj arins. Um aðrar umbætur á skóla löggjöfinni var ekki getið. Flutningaiffjald hækkar Fyrir nokkru lagði eftirlits- nefnd sambandsstjórnar á járn- brautarekstri til að buröargjald vöru á járnbrautum væri hækkað um 3.6% nú þegar. Hefir þessu Þrátt fyrir hina óráðnu gátu Bandaríkja þingið kom nýlega heimsmálanna og takmarkað karlinn, þegar hann var kominn Saman. Liggja talsverð störf fyr; Þingfylgi Eisenhowers stjórnar- i nánd við skipið og gaf honum ir þvi {ii afgreiðslu. Eru fjármál innar- er ekki búist við að demó- deyfandi innspýtingu, sem hafði|in þar fremst, í sambandi við kratar færi sér Það mikið 1 nYx þegar svæfandi afleiðingar, en veitingar tii aukinna kjarnorku trl eflingar flokki sínum á þessu var annars skaðlaus. Auðveldara vopna. Virðist þingið velviljað nýbyrjaða þingári. varð síðan að flytja hákarlinn gagnvart flestu, en forsetinn ráð Eisenhower hefir ekki víðtæk gerir að hafast að og exki sjá ara fy!gi írá flokki sínum, en úr sjónum og í vatnskerið, án þess að lyfta honum nokkurn- tíma upp úr vatninu, því við það getur hann skaddast innvortis. Annað sem gera varð með gætni, var það að láta ekki hakarlinn liggjB kyrran á botni vatnskers- ins og rakna við af sjálfu sér. Það varð að láta kafara bera hann sjáanlegt fylgi .. á þinginu. En hann kvaðst ekki hV3U’ SCm væru marea metra á( um í vatnskermu, svo að hafa séð sér annað fært, en að len8d- Þetta var á 3 tug-aldarinn gæti stöðugt runnið gegnum bjóða sig’fram vegna þess að ar og mennirnir hétu W. Douglas tálkn hans og hákarlinn næði sér hinir frambjóðendurnir vissu Burden og Ilja Tolstoy og var eftir það hnjask, sem hann hafði ckki meira um málefni bænda, en hann jonarsonur Leos Tolstoys. orðið fyrir. Það kann nú að vtrð- kettir um himintunglin. j Þelr hugsuðu sér að byggja svo, ast svo, sem það se ekki aðlað- Fjórði umsækjandinn var frá ~ Calgary j Alberta. Don McKay að nafni, og borgarstjóri í kaup- bætir. En hann hætti við að sækja um forustuna á fyrsta degi þings ins, sem getur hafa verið þaðl viturlegasta, en ekki það kempu-1 legasta. önnur ráð betri er hans til að áður. Heldur ekki frá demókröt- mæta því, sem að höndum ber. um. Hitt er víst að almennings Forseti lofar sérstöðu eftirliti fyigi hans er geysi mikið ennþá með hermálunum og virðist þjóð! og meira, en fylgi við nokkurn sérstakan flokk. Það er að koma andi að bera óþægan þriggja sífelt betur í ljós, að hann er metra hákarl undir höndinni. En(lrnaður fðlksins en ekki flokks- “ það kvað vera alveg hættulaust: lð rarnir- vatmðl, , r. GIFTING Laugardagirm, 4. janúar voru gefin saman í hjórtaband Roald Columbus Lindal 0g Leola Glee Cameron í Fyrstu Sambands- kirju í Winnipeg. Foreidrar brúð gumanns eru Columbus Leifur Lindal sál., og Clara Cornelia Hordal, kona hans. En brúðurin er af hérlendum ættum. Þau voru aðstoðuð af A. Kristjanson og verið hlífðarlaust mótmælt bæðijPauline Shewchuk. Séra Philip af bændum vestur-landsins og M. Pétursson gifti. I ROKKRINU Við öldu gjálfur geng eg hér um gráa möl og sanda, og áttir horfnar eru mér, og auðn til beggja handa. Og horfin eru heiðin blá mér, hvert sem auga lítur, og myrkrið ýfir ygli brá og augum svörtum gýtur. En hugurinn á sér óskalönd, sem upp í hilling gnæfa. Þ5 horfin sé mér heima strönd og heiðin — veldið snæva, því hann í gegnum húmin svört, í heiði daginn lítur, og viðhorf sér hann sólskinsbjört, þá sjón hið neðra þrýtur. Jón Jónatanson hákarlinn hefir nóg að bera. Þegar erfiðustu spuiningar um tækni voru leystar og fjárhags-1 vandamál voru ráðin, var byrjað' að byggja hið stóra vatnsker á! sandtungu á austurströnd Flor-j ida. Vatnskerin voru tvö og svo stór, að slíkt hefir ekki sést áður1 í svipuðum tilgangi. Annað var ferhyrnt, lengdin var 33 metrar og breiddin hér um bil 13 og dýptin 6 metrar, hitt var kringl- lótt 25 m. í þvermál og hérumbil 4 m. á dýpt. Á veggjum eru marg ir Sluggar. sem snúa út að dimm um göngum og geta áhorfendur °g Uósmyndarar þar haft ágæta staði til að skoða og taka myndir. Vatnskerin höfðu þegar mikið að dráttarafl fyrir almenning En þó hafði forustan töluverðar á,- hyggjur af þeim því að mörg Jakob Kristjánsson Jakob Kristjánsson, einn af ís- tæknileg vandamál komu i ljós, landsförunum á s.l. sumri, sýndi sem ekki var hægt að sjá fyrir. myndir á Frónsfundi í gærkv. úr Verst var þó allskonar smitun, ferðinni. Voru myndirnar vel sem gerði vart við sig. Dó^ marg teknar og vel skýrðar, eins og ir dýrmætir fiskar af þeun sök- von var til og vísa. Höfðu áhorf- Framh. á 3 síðu endur mikla ánægju af kvöldinu.

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.