Heimskringla - 22.01.1958, Blaðsíða 2

Heimskringla - 22.01.1958, Blaðsíða 2
2. SÍÐA riEIMSKRINGLA WINNIPEG 22. JANÚAR 1958 í|ctmskr Kemur út á hverjuni miðvikndegi Eigendur: THE VIKING PRESS LTD. 868 Arlinsjton St. Winnipeg 3. Man. Canada Phone SPrnce ITi25l Verð blaðsins ,er $3.00 árgangurinn, borgist fyrirfram Allar borganir sendist: THÉ VIKING PRESS L I D. Öll viðskiftabréf blaðinu aðlútandi scndist: The Vikine Press Limited. 868 Arlington St.. VVinnipee 3 Ritstjóri: STEFÁN EINARSSON Utanáskrift til ritstjórans: EDITOR HEIMSKRINGLA, 868 Arlington St. VVinnipeg 3, Man. HEIMSKRINGLA is published by THE VIKING PRESS LIMITED and printed by VIKING PRIN I KRs 868 Arlington St., VVinnipeg 3, Man. Canada Phone SPruce 4-6251 Authoriited qg Second Claas Mail—Pogt Oflice Dept., Ottawa WINNIPEG 22. JANÚAR 1958 ÞJÓÐERNISVERNDUN (Séra Guðmudur Árnason, höf undur þessarar greinar, verður ávalt einn þeirra manna, er tal- inn verður í hópi ritfærustu ís- lendinga vestan hafs. Það getur skéð, að menn detti ekki um nafn hans í bókmentasögum vorum, sem hafa til þessa verið skráðar , , , , , , , þjoðerntstilfinning. Og þar sem a ensku og tslenzku. Þo er sann- , . , ., . & , . . . þessa tilfinningu er ekkt að letkurtnn sa, að veigameirt að 5g siðum. í því sambandi hefir njög mikil skammsýni oft og -inatt komið í ljós. Menn hafa álitið að ytri lífshættir, sem eru algerlega undir staðháttum komn ir héldu áfram að hafa þýðingu hvernig sem kringumstæðurnar breytast. En það er misskilning- ur. Alt það sem er til aðeins vegna sérstakra staðhátta á auð- vitað engan tilverurétt þar sem þeir eru ekki fyrir hendi, nema það mæti sérstökum þörfum, ekkert annað, sem er hinum breyttu staðháttum samkvæmara, getur mætt. Hvað af þessu sem vér varð- veitum hér, þá er það þjóöararf- ur; og það þarf ekki að taka fram að vér ættum að verðveita alt það . gott og nýtilegt, sem er til í hon Þjoðerm er hfandi tilfmnmg í m. En þessi þjóðararfur er ekki brjostum þemra emstaklinga yfir, slenzkt þjóðerni. Það> eins iem sem þjóðin samanstendur áðuf hefir verid tekið fram> er af. Þessf tilfmmng beinist til j tilfinning eða afstaða hvers ein. þjoðarmnar og landsms og kem- staklings> 8em eðH sínu sam. ur 1 ljos x vilja og þra til að i . . , . ., ,, . , J ,.r. i kvæmt getur hvergi verið til forna einstaklmgslifmu að meira' , , , , . * . nema a íslandi, þo auðvitað vm- eða mmna leyti fyrir velferð; , .... ... , , - . , , ! atta og velvilji tu landsins og þess. Ekkert annað en þetta er u-x . ,.. , . . , ., . . ^ j þjoðarmnar geti att ser, og eigi BRÉF TIL HEIMSKRIN GLU efni hafa skrif fárra hér verið en hans eða frumlegri og á hreinna máli. Hann lagði ávalt góðan skerf til þjóðræknismála vorra. Skal hér grein eftir hann birt í riti Unitara, Heimi, undir hans ritstjórn, er margur hafði gaman af að lesa og er eitt af því fjölbreyttasta og víðsýnasta, sem um þjóðræknismál vor hefir ver- ið skrifað og er ávalt skemtileg til athugunar, ekki sízt á þjóð- ræknis samkomum vorum og árs- þingum, eins og því sem á þessu árí fer í hönd síðustu vikuna í febrúar og auglýsing birtist um í þessu tölublaði Hkr. —Ritstj. Hkr.) i sér stað hér. Vegna þess að álit- ið hefir verið að alt sem islenzkt lr. Stefán Einarson, ^ditor Heimskringla, ;68 Arlington St. Winnipeg, Man. Dear Mr. Einarsson; Although the date of the An- niversary is past, the Jon Sigurd- son Chapter, I.O.D.E., wishes to £end congratulations and all good wishes for the occasion of the Seventy-first Birthday of the Icelandic Weekly paper Heims- kringla. It is a source of pride and satisfaction to us as Icelanders.j that the publication of the paper has continued .steadily all these many years, and that it has thus been able to serve the Icelandic communities all over America, in their efforts to keep up Ice landic contacts and Icelandic culture. Without the lcelandic papers it would be very difficult to keep these contacts alive. We are fully aware of the value of Heimskringla in this sphere, and we appreciate the efforts that have been made to keep the paper functioning. Furthermore, the fact that persons with leanings towards LÆGSTU FLUGGJÖLD TIL í SLANDS • Á einni nóttu til Reykjavíkur, Rúmgóðir og þægilegir farþegaklefar, 6 flugliðar, sem þjálfaðir hafa verið í Bandaríkjunum, bjóða yður vcl- komin um borð. • Fastar áætlunarflugferðir. Tvær á- Frá New York með gætar máltíðir, koníak, náttvcrður viðkomu á ÍSLANDI allt án aukagreiðslu með IAL. til NOREGS, DANMERKUR, SVIÞJÖDAR, STÓRA-BRET- LANDS, ÞÝZKALÁNDS Upplýsingar í öllum ferðaskrifstofum n /~~\ n ICBLAMDICl AIDLIMES LJ jLstA Uzj 15 West 47th Street, New York 36 PL 7-8585 New York • Chicago • San Francisco Um fátt hefir verið meira rætt og ritað á meðal vor Vestur-ís- lendinga en viðhald þjóðernis vors hér í landi. f raun og veru finna þar er heldur ekkert þjóð-j . , . , , . . .. ^ ^ -i er væri í raun og veru jafn þyð- erni að finna aðems ytn ser- ingarmiikð> vegna þess að það kenm, sem eðh sinu samkvæmt j ah hefir verið nefflt þjóðerni> og breytast með breyttum krigum-; viðhald þesg hér ekki einungis stæðum. | verjg alitið mögulegt heldur sjálf Það er auðséð að þessi tilfinn- sagt, hefir svo undur mikið af writing something themselves ing getur ekki alment átt sér þjððrækninni hér snúist um smá-í had access to the paper, has giv- stað annarstaðar en þar sem þjóð muni eina; en það sem mest erjen stimulous to our literary ef- in er í eðli sínu ein samfeld heild, áríðandi að vér verndum hefir þar sem menn finna til einhvers legið við að gleymast. skyldleika á milli sín og allra, Þeir, sem hafa þá skoðun að hinna, sem mynda þjóðarheildina þjóðernisviðhaldið hér sé ekki með þeim. Vitaskuld er sá skyld-1 æskilegt og ómögulegt, skilja leiki að nokkru leyti undir sam-' það alveg rétt að þjóðerni er eitt- eiginlegum ytri einkennum kom-'hvað sem ekki er hægt að flytja ínn, en hann er engu síður grund með sér land úr landi. Hér er vallaður á sögu þjóðarinnar og náttúrlega ekki átt við þá sem 1 reyzlu á liðnum tímum. ! hugsunarleysi apa alt nýtt, sem Höfum vér Vestur-fslending-1 þeir sjá, er þeir koma hingað. En ar getað flutt með oss íslenzkt hjá þessari hlið er annan miskiln þjóðerni vestur um haf? Vér höf ing að finna, sem er ófyrirgefan- um óhjákvæmilega flutt með oss legur hjá öllum hugsandi mönn- mál.lundarfarseinkenni og all- um. Þeir segja að það standi oss er það að bera í bakkafullan læk- jmikið af háttum og siðum. En fyrir þrifum að viðhalda nokkru inn að bæta nokkru við það. En þjóðernistilfinninguna sjálfaPjSem íslenzkt er. Til þess aö þar sem málefnið er svo afar þýð! Ja, efalaust höfum ver flutt hana sanna að þessi staðhæfinjj sé rétt •»♦■*•; KoA líka. —En hvernÍR? Einsoc iurt. ættu beir fyrst og fremst að sýna ingarmikið í sjálfu sér, ætti það að vera íhugað oft og rækilega Yfirleitt virðast menn vera líka. —En hvernig? Einsog jurt, ættu þeir fyrst og fremst að sýna sem hefir verið skorin frá rót- lram á, að það bezta í vorum ís- ' inni. Og öðru vísi hefðum vér lenzka þjóðarfi sé dakara en það samdóma um að æskilegt sé að,alls ehki getað flutt hana, því is- sem hérlent þjóðlíf hefir að vér Vestur-íslendingar verndum'Ienzk þjóðernistilfinning er bjóða oss. Ennfremur ættu þeir þjóðerni vort í lengstu lög. Þó! bundin við ísland og þjóðarheildj að sýna fram á, að ómögulegt sé eru nokkrir til, og á meðal þeirra,ina Þdr heima- Hér 1 Ameríku get að nota öll menningar og ment- skýrir og hugsandi menn, sem'ur islenzk þjóðernistilfinning í^unar tækifæri þessa lands þo að halda fram að heppilegast væri j raun °S veru ekki verið ril eins'þjóðararfinum sá haldið við. En að vér rynnum sem allra fyrst!°g hun er eða ætti að vera á Is' hvorugt þetta er hægt að sýna saman í eina heild með öðrum, landi- ve&na Þess að hér hefir fram á með rökum. Menn geta þjóðum, sem hér búa, mynduðumj hún enSan Jarðveg til að þrýfast i, orðið alls aðnjótandi her anþess ~ . • . . ........-v. I og er þar að auki eins og rótar- að sleppa nokkru af þvi 1 þjoöar ’ arfi þeirra, sem hefir gildi fyrir með þeim eina kanadiska þjóð. Hvað hafa nú þessar tvær hliðar íaus stofn. til sins máls? Þeir sem halda fastast fram að vér eigum að vernda þjóðernið af öllum kröftum hafa oft notað þjóðerni í of óákveðinni merk- íngu. Það hefir verið gert að því sem Þjóðverjar nefna “Schlag- wort”, nefnilega orði, sem menn viðhafa yfirleitt og finst mikið til koma, en sem, þegar það er brotið til mergjar, hefir mjög litla ákveðna meiningu að geyma. .Þjóðerni er vanalega álitið að vera alt það sem einkennir ein- hverja þjóð og gerir hana að sér- stakri heild, þegar hún er borin saman við aðrar þjóðir. í fvrsta lagi er bað málið og lundarfars- einkenni þau, sem kringumstæð- ur liðinna tíma hafa skapað og rótfest í fólkinu. f öðru lagi, sið- ir og hættir, sem lífskjör eða hending hafa mvndað. f briðjaj. lagi, þeir andlegir fjársjóðir, Hð ins og yfirstandandi tíma, sem bera á sér sérstakan þjóðarblæ. Við alt þetta er vanalega átt, Hafa þeir menn þá nokkuð til utan íslenzka staðháttu; við hitt síns máls, sem mest tala hér um hafa þeir ekkert að gera. Og það verndun íslenzks þjóðernis. Já, bezta í þjóðararfi vorum jafnast óefað. Þeir halda fram, og það á við það bezta sem hér er hægt réttilega, að vér eigum að vernda að fá. málið. Málið veitir oss aðgang Báðar hliðarnar hafa þá mikið að fornum og nýjum bókment- til síns máls, en hvorug hefir iorts here in this country, and so we have had a fair blossoming of writings that might not other- wise have come to light. The members of the Jon Sig- urdson Chapter wish, as well, to take this opportunity of thank- ing Heimskringla and the editor for continued good-will and as- sistance in the cultural work of the chapter, by giving us gener- ously of the paper’s space for our publciity. With our best wishes for con- tinued success in the future, I remain, Yours sincerely, H. Danielson, secretary HVERS KONAR SKEPNA ER MAÐURINN? ekki hafa á það leitað. En nú er komið nýtt til sög- unnar. Stjórnarvöld landsins hafa uppgötvað, að landssvæði þessa “villi” fólks sé afar hent- ugt sem tilraunasvæði fyrir ný tízku sprengjur. Mötinuin dettur auðvitað ekki í hug að prófa þær á fólkinu, enda þarf þess ekki með. Hins vegar er ættflokknnm fyrirskipað í nafni stjórnarvalds ins og máttar ráðamanna að flytja sig á önnur tiltekin land- svæði. Þetta sýnast kánnske ekki svo harðir kostir að lítt hugsuðu máli, þótt hverjum séu átthag- arnir kærastir einnig svörtum mönnum. En það er annar galli á gjöf Njarðar, að því er heim- ildirnar herma. Á hinu nýja svæði skortir að mestu vatn og þá auðvitað líka veiðidýr. Þannig er heill ættfólkur að vissu leyti borinn út, — menn- irnir, sem þá “áttu” landið eins og það er kallað. Þetta er stórt dæmi, þótt þaðj sé eflaust ekki það ljótasta af því, sem er að geast í heiminum. En það er sannarlega umhugsun- arvert um það menningarstig, sem vér stöndum á, og þörfina á meiri kristilegum áhrifum einn- ig í “kristnum” löndum. Þetta er hrópandi spurning til vor allra um það, hvernig vér gætum bróður vors. Og með hvaða hug vér erum að skapa framtíðina. —Kirkjuritið. UM LIBERALA FLOKKS- ÞINGIÐ f vikunni sem leið héldu lib- eralar flokksfund sinn í Ottawa. um íslenzku þjóðarinnar. Þær alveg, rétt fyrir sér. Sú fyrri bókmentir eru eflaust svo merki- heldur fram viðhaldi þess, sem legar að hver sá maður af íslenzk er óeðlilegt að viðhaldist hér, þar um ættum, sem vill heita sæmi- sem aðal skilyrðin fyrir tilveru lega vel upplýstur, ætti að læra þess vantar, og vegna þessa mis- málið til að kynnast þeim. Það skilnings gleymir hún að leggja er stakasta ræktarlevsi við Is- rækt við það sem gæti og ætti land og íslenzku þjóðina að vera að viðhaldast. Sú síðari hefir al- bókmentum hennar alveg ókunn-Jveg rangt fyrir sér í því, að það ugur eða þá að lesa þær án þess sé nokkur hagur að losna við að finna það sérkennilega og nokkuð, sem nýtilegt er á eln- þjóðlega í þeim. Og einmitt um hvern hátt, nema að annað betra þetta ræktarleysi erum vér Vest komi í staðinn; og þá, þó aðeins ur-íslendingar yfirleitt sekir. með því móti að sýnt verði að Miklu minni áherzla hefir verið þVað standi öðru fyrir þrifum. lögð á viðhald lundarfarseinkenn Það sem vér eigum að kosta anna, enda er miklu erfiðara að kapps um að vernda og viðhalda gera sér grein fyrir hvað þau í er það góða og nýtilega í þjóðar- rayn og veru eru, og einnig að arfi vorum, sem ekki er bundið aðgreina ið æskilega og óæski- staðháttum og er nógu almenns lega í þeim. Frelsisþrá og sann- eðlis til að geta reynzt gott hvar þegar um þjóðerni er talað, svo! ]eiksást forferðranna hefir verið £em er. Hvað það er verðum ver ekki er að furða þó oft sé erfitt að átta sig á ýmsu því sem sagt er um þjóðernísviðhaldið. En í raun og veru er nú þjóð- ernið nokkuð annað en alt þetta. Þjóðernið sjálft er ekki einkenni þau, sem á yfirborðinu gera ein- hverja þjóð að sérstakri heild í mannfélaginu. Flest þau ein- haldið á'loiti sem þjóðararfi vor- að hafa gert oss vandlega grein um, er vér ættum að vernda. fyrir, því annars er hætt við að Þessi arfur er dýrðlegur. En vér tilraunirnar verði of mjög ut í megum ekki gleyma því, að hann bláinn. Væri hætt að tala um ís- einkennir íslenzku þjóðina að- lenzkt þjóðernisviðhald hér en eins á gullöld hennar; síðan hún meira talað um þjóðararfsvið- leið hefir miklu meira borið á hald, þá mundi ótrúin, sem sumir öðrum eiginleikum hjá þjóðinni.' menn virðast hafa á öllu íslenzku Þá hefir því einnig all oft verið hverfa, og framkvæmdir hinna, kenni eru þannig í eðli sínu aðjhaldið fram að vér ættum að við- sem mikla trú hafa á því, mundu þau breytast mjög auðveldlega. halda ýmsum íslenzkum háttum verða ávaxtaríkari. ínu, Portage Henderson ia Prairie, Mr. Þessari spurningu skýtur ó- hjákvæmilega oft upp í hugan- um síðustu áratugina. Eftir grimmustu og geigvænlegustu styrjöld veraldarsögunnar dynja ciaglega á eyrum hryllilegar frá- sagnir um fangabúðir, pynding- í,rir menn stoðu upp a endan, ar, “hreinsanir”, kynþáttaofsókn- ir, alls konar ófrelsi og kúgun. ir Að ógleymdum uppreisnum, s em bældar hafa vcrið iftður með ægi- legum blóðfórnum. Jafnhliða og bó enn oftar er með síauknum þunga skýrt frá því, hvað hern- aðar tækninni fleygi fram, — já, nú er hægt að skjóta eldílaugum með atómsprenjum milli heims- álfa. Hvílíkar gleði- og sigur- fréttir! Gereyðingar-stríð virð- ist vera að verða vel undirbúið. Hvað getur manni brugðið við, þegar svona er komið? Eg get samt ekki varizt að geta hér viðburðar, sem eg las þeim upp á sömu.hilluna og hin tvö fylkinn. Þetta var eini púnkt urinn sem bar með sér nokkra úthugsun, sem komið var með á þessu þingi. Þetta var á öðrum degi. Fyrsti dagurinn var innritunardagur og útnefningardagur. Á þriðja degi var kosið um for- ingja. Eftir að Frakkar höfóu sungið og klappað og stappað, og eftir að allir nema Mr. Hend- erson töluðu bjagaða frönsku til þess að reyna að lokka fransk- inn inn í sitt búr, var kosið. Mr. Pearson fékk yfir þúsund atk., Mr. Paul Martin fékk um 300 — 400; en svarta folaldið, vestanað, Mr. Henderson, fékk eitt. Nú tóku Frakkar upp sönginn aftur og allir töluðu á öllum öðrum tungumálum enn á því máli sem notað er mest hér í Canada. Fyrst talaði Martin, og slð Pearson meiri gullhamra, svo að glumdi í öllu landinu. og urraði í hvert sinn og honum datt conservativar í huga; hann sagðist ætla að láta i ljós Ieyndarmál sitt, — hann hefði greitt atkvæði fyrir Pear- son, og svo sagðist ham segja fulltrúum annað leyndarmál, — “Mike” hefði greitt atkvæði fyr- ir hann (Martin). Og eftir að hafa gelt svo lítið meira að Dief- enbaker tunglinu stóð hann niður og “Mike” tók við. Hann byrj- aði með því að slá gullhamra í allar áttir, til St. Laurent, til Laurier, til allra sem voru mikl ir og mestir liberalar um alla ver öld, svo kom hann að Martin, og eldflaugar flugu út um alt, undan gullhamri hans til iViar- tins. Hann urraði og spángólaði að Diefenbaker tunglinu Hka. — trúiega má segja að, hann vissu- lega hafi fengi* málbeinasótt, (bágt var að vita hvern enda) fyr þvf syorunnu upp ur honum orð. flokksfulltrúum, Þeir- Mr-[ gusurnar, en hitt var þo opin- Paul Martin, Mr. Lestcr (Mike) j sk^ff> ag ijann hafi haft hug- Pearson og svart folald frá vestr myn(Ja baröiífj, því ekki kom Flokksfundi var sjónvarpað, auðvitað, af CBC-TV um alt Can ada, aukheldur Vestur Canada, og eftir því að dæma, sem menn sáu og heyrðu yfir sjónvarpið, varð þetta einn sá daufasti og ómerkilegasti fundur sem orð fara af. Mr. Pearson og Mr. Mar- tin sögðu lítið annað en að, þeir æltuðu að rífa Diefendbaker í sig á næstu kosningum, og svo líka nýlega samtímis um í frönskuj má ekki gleyma því, að þeir slóu hann fram með eina einustu á- byggjanlega hugmynd. Þegar aumingja Mr. Hender- son ætlaði að taka við og segja fáein orð, var honum hastarlega ýtt frá af bæði Martin og Pear- son, rétt áður en Pearson talaði. Og honum var gleymt aiveg, — alveg eins og Vestur-Canada og austasta Austur-Canada mun vissulega Verða gleymt ef liber- alar komast aftur í leikinn. Jæja nú, liberalar hafa nýjan trúmála-j hver öðrum svo miklum gull-1 foring3a> Þeir eru að reyna að tímariti og amerísku ----------------- -------- - o—- . ,, , , •.* blaði. Hann hlepti í mig hrolli. j hömrum, að bátt var að vita hver rlfa Slg UPP a tur’ upP a Hann er raunar að vissu leyti maðurinn var beztur i embættið. Mr. Henderson, sem slóst í bar- dagann, engin veit alveg fyrir víst hvernig, hélt beztu ræðuna, þegar honum var gefið tækifærið sérstæður, en samt svört heims- mynd. Suður í Ástralíu hefir nokkur frumbyggj3 landsins — fáeinar þúsundir—lifað að mestu óáreitt- ur, enda í hrjóstugum eyðilönd- um að kalla. Þetta eru veiðimenn, sem ekki eiga fasta bústaði en leita fangs um víða vegu. Hinir hvítu menn hafa iyric löngu sleg ið hendi sinni á hin frjósamari og gagnlegri héruð, en hafa látið þessum upphaflegu “eigendum” landsins þessar sköfur eftir, enda veginn mikla, eftir að Diefen- baker var búinn að ýta þeim af honum. —Nú er ekki eftir nema að bíða eftir kosningum, — og hver veit hvernig fer. En eitt og ekki hrynnt af báðum Pear- er Þð vlst. °8 það er að ef Dief- * l 1 — — I\ /7 _ O-- 4 li tfiir nlrlr> son og Martin, fyrir utan sjón- daildarhringinn á sjónvarpinu. Mr. Henderson, talaði skyn- samast af þessum þremur, hann enbaker og Mr. Smith verða ekki meiri Canadamenn en þeir hafa hingað til sýnt sig, —já og meira en það, meiri Norður-Ameriku var tó einni sem þorði að drepa1 menn - þá endast þeir ekki lengi a það að Quebec og Ontario j1 embæírími, t. g. hefðu hingað til fengið rjómann, urkú — á meðan að vestur-fy!k-1 FRÁ yANCOUVER úr-kúna, á meðan að vestrur-fylk [ ÁLMENNUR ÁRSFUNDUR — eftir litlu.að slægjast. Fólk þetta,; in potuðu fóðrinu í hana, en ; stendur á’ fremur lágu menning-1 Maritime-fylkin væru önnum i elliheimilisfélagsins verður hald arstigi að kallað er, heíir lifað kafnir í því að koma kúa-j in 31. janúar 1958, í neðri sal ísl- óbreyttu og raunar friðsömu lífi * mikjunni . frá. Henderson sagði^ lútersku kirkjunnar, 585 W. 41st náttúrubarnanna í einlægni og að það mætti ekki gleyma vest^Ave. Vancouver kl 8. e.h. Félags samheldni. Ekki tekið neitt frá.ur og austur fylkjunum. í fram- j meðlímir og vinir vinsamlega neinum, og látið þá óáreitta, sem1 tíðinni, heldur að reyna að koma' beðnir að fjölmenna —Nefnd.

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.