Heimskringla - 22.01.1958, Blaðsíða 4
* SÍÐA
rr-np——
HEIMSKRINGLA
WINNIPEG 22. JANÚAR 1958
FJÆR OG NÆR
MESSUR t WINNIPEG
Messað verður bæði kvölds og
morguns n. k. sunnudag, 26.
jdftúar í Fyrstu Sambandskirkju
í Winnipeg. Morgun messan verð
ur á ensku, en kvöld guösþjón-
ust.an á islenzku ' eins og vana-!
lega. Allir velkomnir.
*■ ★ ★
Við ársfund Fyrsta Sambands-
safpaðar (Unitarian) s.l. sunnu-
dág, 19. janúar, voru kosnir í
stjbrnarnefndina þessir: Mr. R.! T ( 77
a rr* - _• _ , ,, -L/lI OKKaT
A. Kipp; Mr. Eric Bjornson; I ^
ROSE THEATRE
SARGENT at ARLINGTON
CHANGE OF PROGRAM
EVERY FOUR DAYS
Foto-Nite every
Tuesday and Wednesday
SPECIAL
CHILDREN’S MATINEE
every Saturday
—Air Conditioned—
landa hér
verður
er
11/r yt A T«T J J A/r i nema í minmngunm,
Mr. H. A. Woodward, og Mrs.I , v j,..v. .
.. . , ^ . timar lioa, nema hvað bloðtn ís-
Al. Wiley, til tveggia ara. Peir , , . .
, , . , . , lenzku snertir. Við erum ekki
sem enn hafa eitt starfsar eftir í .. , 1
> „ | svift ollu meðan þau koma ut.
nefndinni eru: Miss Beth Gour- „ , , , , . . , . ,4
I n/r M U 11 o U ,/r I Eg oska þer, ritsjtori goður,
ley; Mr. Marshall Seaborn; Mr. I , , ,, , . ,
* . . ,, , oa þinum alls hins bezta.
W. Kristianson; Mr. Clifford ° ,, ,
. , Með vinsemd,
Patrich og Mr. H. A. Bushby.
Valuable door prizes will be í stuttu máli, því sem hann hefði
given away with the admission tekið eftir á Indlandi og á öðrum
íickets which is only $1.00 per stöðum þar sem fulltrúar Canada
Dr. Richard Beck frá Grand
person. All proceeds go to send
children to the Jubilee Summer
Camp in August, 1958.
Carl Erickson, secty.
★ ★ ★
Um safn íslenzkra fornminja
hér í Vesturheimi hefir lítið ver-
ið rætt.og ritað á árinu liðna.
Hefir margt borið til þess að
sjálfsögðu, en þó er málið þess
vert að því sé gaumur gefinn, og
ekki seinna vænna, ef slíkt safn
á að verða til nokkurs gagns fyrir
komandi kynslóðir.
Nefnd sú sem kjörin var af
Þjóðræknisfélaginu í fyrra til
þess að hafa þetta mál með hönd-
um, fór þess á leit með ávarpi
í blöðum okkar að fólk íhugaði
málið, og ef það fyndi hvöt hjá
sér til þess að sinna því, þá yrði
inunirnir sendir til nefndarinnar.
Halldóra Abrahamsson
★ ★ ★
Forks forseti Þióðræknisfélags ^‘ss Kósa Vídal, hjúkrunar j gn mjgur hefir lítið slíkt
’ J u i S- ' kona’ frá Hnausum’heflr venð 1 látið sig ?era
,ns var i bænum um siðustu helgi. he.msókn . bænum undan farna Iat^,Slg
Hann var á stjórnarnefndar fundi yiku Hefir hún dyalið hjá Mrs
komu við bæði á leið til Indlands
og heim aftur..
★ * ★
Steve Oliver fyrrum borgar-
• --s’-’óra í Selkirk, var færð-
ur stóllinn að gjöf s.l. viku, sem
hann hafði setið í á fundum á
borgarstjóraárum sínum. Honum
var bakkað starf hans bæði sem
borgarstióra í 8 ár og bæjarráðs-
manni í 7 ár og tjáð að framfarir
bæjarins hafi aldrei verið meiri
en á hans stjórnartíð.
CEYLON, PARADÍSAR-
EYJAN í AUSTRI
Framh. frá 3. síðu
kom á 49Q hektara plantekru, þar
sem vinna 1600 manns. Terunn-
arnir eru hálf þriðja milljón, og
yfir hverjum þeirra er vakað af
værfærni innbyggja. Viltur er
runninn allt að níu metra hár, en
ræktaður er hann aðeins einn
Þjóðrækmsfélag Islendinga í Vesturheimi
FORSETI: DR. RICHARD BECK
801 Lincoln Drive, Grand Forks, North Dakota.
Styrkið félagið með því að gerast meðlimir
Ársgjald $2.00 — Tímarit félagsins frítt. —
Sendist til Fjármálaritara:
MR' GUÐMANN LEVY,
185 Lindsay St. Winnipeg 9, Manitoba
MINMS7
BETEL
í erfðaskrám yðar
Þjáir kviöslit yður? Fullkomin læknina
og vellíðan. Nýjustu aðferðir. Engin tegju
bðnd eða viðjar af neinu tagi.
Skrifið SMITH MFG. Company
Dept. 234 Preston Ont
Öllum hlýtur þó að vera ljóst
er var að leggja niður fyrir g' sklptason.* Hún Íágði"ástað| að “e« framkvæmdum í þessu, m£ter Qg stöðugt"skorið'0“fan‘af
sér hvernig hún gæti sem bezt ( áleiðis heim tiJ sín . n œtl.! niali yrði her um hirðusemi að|honum Tamilkonurnar lesa te.
skemt fslendingum á þjoðræknis að finna forna kunnJ ræða, og að það yrði miK.lvægur
þinginu, er í hönd fer dagana 24.!;tirrí= . Selkirk "" u—*—1------i--r:
þáttur í okkar þjóðræknisstarfi.
Mér virðist að núverandi starfs
aðferð mætti haga þannig að hver
25, og 26 febrúar. Verður frekar m^a * * *
sgýrt frá starfs áætlun þingsins SCANDIj\jAVIAN CENTEN-
í næstu blöðum. ! njal EVENT JAN 24th ’58 í’jóðræknisfélagsins tæki
* * * ! j rnálið að sér í byggðarlögum ís-
ÚR BRÉFI FRÁ RESTON i The first Scandinavian Cen- lendinga, og ef sú aðferð skyldi
-----Hér er fátt um fréttir. tennial celebration will take 'uregðast einnig, sé eg ekki fram
Tíðin hefir verið óvanalega góð place on January 24th, 1958 in á frekari aðgerðir til áframhalds. j um Vfni F 20* mínútúr. Þá^er það
fram að þessu, sama sem enginn the Pender Auditorium, 339 W.,| á liðnum árum hefir þó safn-jorgin fullkomin söluvara og get-
snjór, og frost sjaldan fyrir neð Pender St. Vancouver, B.C. j ast nokkuð af munum, en það erjur geymzt árum saman við rétt
an núll. Nú eru engir fslending- This will be an exciting Cen-'þó ekki nema byrjun á því, sem skilyrði.
ar hér í ágrenni utan 2 eða 3 lausa tennial Midwinter Festival, spon ætti ag verða svo vel sé.
sprotana af runnunum ca. 10
hvern dag. Það þarf ca. 6600
sprota til þess að fá í eitt kíló.
Það líða aðeins 48 tímar frá
því teið er lesið af runnunum og
þar til það er fullverkað. Blöðin
eru þurrkuð í sól vafin saman
og þurrkuð síðan í 93 stiga heit-
menn norður af Sinclair, en þar
var einu sinni blómleg fslend-
inga bygð. Nú eru þar mest Men
ónítar, gott fólk að vísu, en ekki
af okkar þjóð. Eg bý í Reston,
sé aldrei fslending. Eg kom hing
að um aldamótin, bjó með seinni
manni mínum, Kristinn Abra-
hamssyni í grend við Sinclair,
en flutti til Reston eftir að hann
dó 1946.
[3 BBB
1
rrrcgnamaig
ÞRfTUGASTA OG NÍUNDA ÁRSÞING
sored by the Scandinavian Cen-^ Vil Cg þyj vinsamlega mælast
tral Committee. A good program til þess á ný, að fólk sem hefir
with exciting talent is being þg rnUni sem yrði safninu aö liði,
planned from 8 to 10 p.m. with sendi þá til nefndarinnar, eða
a lively dance to follow from 10 flytjj þá með sér á næsta þjóð-
to 1 a.m. t j ræknisþing.
Many features to com- Fyrir hönd nefndarinnar,
memorate the B.C. Centennial is Marja Björnson
being planned for this evening ★ ★ ★
and the public is invited to at- Heimskringla er beðin að
ten<J- j minna lesendur sína á, að Win-
-rr~' •' -.. ~ ~ ~—“ | nipeg Symphony Orchestra Ltd.
: heldur concert 23. janúar í Win-
f
/
1
Þjó5ræknisfé!ags íslendinga
Vesturheimi
verður hladið í Good Templarahúsinu við Sargent Ave.
í Winnipeg, 24., 25. og 26. febrúar 1958.
ÁÆTLUÐ DAGSKRÁ
1. Þingsetning
2. Ávarp forseta
3. Kosning kjörbréfanefndar
4. Kosning dagskrárnefndar
5. Skýrslur embættismanna
6. Skýrslur deilda
7. Kosning alsherjarnefndar
8. Skýrslur milliþinganefnda
9. Útbreiðslumál
10. Fjármál
11. Fræðslumál
12. Samvinnumál
13. Útgáfumál
14. Kosning embættismanna
15. Ný mál
16. Ólokin störf og þingslit.
Þingið verður sett kl. 9:30 á mánudagsmorguninn
24. febrúar, og verða fundir til kvölds. Að kvöld-
inu efnir Frón til síns árlega miðsvetrarmóts.
Á þriðjudaginn verða þingfundir bæði fyrir og
eftir hádegi. Að kvöldinu verður samkoma undir
stjórn The Icelandic Canadian Club.
Á miðvikudaginn halda þihgfundir áfram og eftir
hádegið þann dag fara fram kosningar embættis-
manna. Aö kvöldinu verður almenn samkoma
undir stjórn aðalfélagsins.
Dagsett: Winnipeg, Man., 18. janúar 1958
í umboði stjórnarnefndar Þjóðræknisfélagsins
RICHARD BECK forseti
HARALDUR BESSASON,
ritari
! nipeg Auditorium kl. 8:40 e.h.
j íslendingum sem hljómleika
i þessa sækja og þeir eru ávalt
j margir, skal benda á þessi skemfí
j atriði:
{ 1. Concerto Grossi with piano
! obligato Bloch
2. Symphony No 1 Beethoven
ö. Variations on a theme by
Haydn Brahms
1 4. Overture to Tannhauser
Wagner
★ ★ *
! The Men’s Club, First Luth-
! eran Church héldu sinn mánaðar
| j lega fund í neðri sal kirkjunnar
21. janúar og sóttu mjög margir.
Fundur fyrjaði með máltíð, og
Áður en fundurinn byrjaði var
framreidd ágæt máltíð. Aðal-
ræðumaður var Mr. Aitken, vice-
president af. Great West Life As-
surance félaginu hér í borg, og
íormaður Red Cross félags Can-
ada. Hann sagði frá fundi, sem
hann hefði verið á í New Delhi
a Indlandi, þar sem 78 lönd höfðu
fulltrúa. Hann skýrði frá hvern-
ig Red Cross félagið ýnni og
lýsti í fljótu bragði, starfi
þess og áætlun. Svo lýsti hann
Dag nokkurn spurði eg kunn-
ingja minn um nafnið á sérkenni
legu, keilumyduðu fjalli, sem
sýnilegt er nær hvaðanæva að frá
öllum suðurhluta landsins. Hann
horfði á mig undrandi og fullur
meðaumkunar. Vitanlega Adams-
tindur.
Samkvæmt arfsögn Múhameðs
trúarmanna máttu Adam og Eva
velja sér hvern þann stað a jörð-
inni, sem þau vildu, þegar þau
voru rekin út úr Paradís—og þau
völdu Ceylon. Mér fáfróðum var
skýrt frá því, að Adamstindur
væri heilagasti staður á jörðinni
að álití meira en milljarð manns,
af því að efst á tindinum finnst
í klöpp nokkurri mótað fótspor
eftir mann!
Hundrað milljóna Múhameðs-
trúarmanna eru sannfærðir um
að þetta sé spor eftir Adam. Um
það bil 400 milljón Búddhatrúar-
manna trúa því jafn statt o gstöð
ugt að það sé eftir Buddha og frá
því er hann í þriðja og síðasta
sinn kom til Ceylon. Og sam-
kvæmt trú hindúanna er það eftir
guð þeirra Siva. Grísk-kaþólsk-
ir telja það eftir postulann Tóm-
as. Samtals eru áhangendur þess-
ara trúarbragða nær því helming
ur - mannkyns, og eg hafð.i sem
sagt aldrei heyrt á fjall þetta
minnst. Hvað um þig lesandi góð
ur ?
•Það liggja margir stígir upp á
f jalltindinn. Sá hættulegasti
þeirra, — og þar með sá, sem píla
grímarnir helzt velja — liggur
upp eftir snarbröttu klettariði,
og þar er aðeins hægt að kom-
ast upp með því að lesa sig upp
eftri járnkeðju mikilli. Sagan
segir, að hann hafi lagt Alexand-
er mikli. Það fær þó ekki stað-
ist, af þeirri einföldu ástæðu, að
að hann kom þangað aldrei. Fjöl-
farnasti stígurinn er lagður
hundruðum úthöggvinna stein-
þrepa. Heppilegasti tíminn til
þess a<5 ganga á fjallið er nóttin,
þegar tungl er fullt. Sé lagt af
stað um klukkan hálf tvö, er mað
ur kominn upp um sólarupprás,
og útsýnið er dásamlegt.
Efst á tindinum er kopar-
klukka, og pílagrímarnir mega
hringja henni jafnoft og þeir
hafa klifið tindinn. Einstaka
hringir 25 sinnum. Búddhaprest-
ar í skrautlegum búningum veita
pílagrímunum blessun. Staða
æðstaprestsins á fjallinu er
æðsta tignarsatða Búddhatrúar-
manna.
—Framhald í næsta blaði.
H E R E N O W !
ToastMaster
MIGHTY FINE BREADt
At your grocers
J s. forrest, j. walton
Manager Sales Mgl.
PHONE SUnset 3-7144
Hvernig geturðu varist
flúnni?
Garlic (Geirlaukur) er góð-
ur til þess.
Spyrjið læknir yðar eða yf-
sala
Garlic hefir í margar aldir verið not-
að'ur af miljónnm manna, sem heilsulyf,
trúandi að laukurinn innihéldi styrkjandi
mátt. Garlic er af náttúrunnar hálfu
heilsu verndandi lyf, er heldur blóðinu
hreinu og lausu við óhreinindi. ljöldi
manna hrósar því sem verndara fyrir liða-
gigt og hverskonar gigt sem er. Adams
Garlci Pearls, innihalda hreina olíu, tekna
úr jurtinni og er í því formi, sem hún er
seld og hefir því að geyma alla þá kosti,
sem þessi undra jurt hefir að bjóða. Ef
yður finst að þér séuð máttlitill og lam-
aður af gigt, náið yður í pakka af Adams
Garlic Pearls i dag frá lyfsala yðar. Það
ver yður kvefi og flú. Þær eru bragð og
lykt lausar og i pillum, sem auðvelt er
að renna niður. Náið í pakka í <lag og
reynið hve mikið pillurnar hjálpa yður.
Vður mun ekki iðrast þeirra kaupa.
KAUPIÐ HEIMSKRINGLU—
bezta íslenzka fréttablaðiB
PATSY SEGIR: Þekkið yðar kolakaupmann.
r
Að kaupa kol er líkt
og að kaupa hvað
annað sem er; veljið
verzlara, með goðu
áliti, og hann kaupir
fyrir þig góða vöru
skjótt afgreidda .—-
Pabbi þinn og eg
höfum ávalt reitt
okkur á verzlara
PATSY.
-------------
John og eg pontum
ávalt Patsy Stoker
kol frá honum líka.
Þau hafa svo jafnan
hita—það er að gera
John latann, svo auð
velt er að höndla
þau. Þau eru 92%
hrein. Það er vegna
þess.
wm
mas,-$aœ.sam i< 1»' > » n>i nwin'ii**
ICELANDIC CANADIAN CLITB
Banquet & Þance
BLUE ROOM — MARLBOROUGH HOTEL
****'5Í__ FRIDAY, JANUARY 24th, 1958 —
PROGRAM:
Guegt Speakerl............Dr. Tryggvi Oleson
Vocal Solo....................Janet Reykdal
Piano Solo.................Irene Guttormsson
For Tickets or Dinner Reservation, phone
DR. G. KRISTJANSSON, Phone 40-5614
JIMMY GOWLERS ORCHESTRA
Modern and Old Time Music
COMMENCING: Banquet 7:30 p.m. — Dance 9:00 p.m.
ADMISSION: Banquet and Dance $6.00 per courdö
Dance only — $1.00 per person.
ci
I
i
I
1
%
i
SB
I
£
■
II
I
y
1
9
U
&
«5
Mikil óhreinindi, hvar sem fyrir-safnast er aðeins hægt
að hreins með góðum hreingerningar-lyfjum.
Gillett’s Lye, gerir slíka hreingerningu bæðí skjótt
og vel og kostar þó ekki eins mikið og önnur l’yf, sem
ekki gera hálft verk á við það.
Gillett’s Lye hefir efnafræðisleg áhrif á óhreinindi
sem stafa af fitu og þessháttar á þann hátt, að það
leysir upp óhreinindin, svo þau hverfa; Gillett’s er, ef
rétt er með farið sótthreinsandi á sama tíma.
Sendið eftir 60 bls. bók
sem er alveg ókeypis
er útskýrir á dúsín vegu hvernig lye
hjálpar til í sveit og i hæ, að íosna
við óhreinindi. Myndir skýra efnið
mikið. Skrifið til:
Standard Brands Limited,
550 Sherbrooke St. W.
Montreal
IN REGULAR SIZE AND
MONEY-SAVING 5LB. CANS.