Heimskringla - 12.02.1958, Qupperneq 2
2. SÍÐA
clKIMSKRlNGLA
WINNIPEG, 12. FEB. 1958
ÍLietmskrinnlci
Kcmur út á hverjum miðvikudegi
Eigendur: THE VIKING PRESS LTD.
868 Arlinuton St. Winnipct; 3. Man. Canada Phone SPruce 4-6251
Verð blaðsins er $3.00 árgangurinn, borgist fyrirfram
ðllar borganir sendist: THE VIKING PRESS LTD.
öll viðskiftabréf blaðinu aðlútandi sendist:
The Viking Press Limited. 868 Arlington St.. Winnipeg 3
Ritstjóri: STEFAN EINARSSON
Utanáskrift til ritstjórans:
EDITOR HEIMSKRINGLA. 868 Arlington St. Winnipeg 3, Man.
HEIMSKRINgLA is published by THE VIKING PRESS LIMITED
and printed by VIKING PRINTF.RS
868 Arlington St., Winnipeg 3, Man. Canada Phone SPruce 4-6251
fiuthorlmd out Second Clagg Mail—Pogf Qflice Dept., Ottawa
WINNIPEG, 12. FEB. 1958
MARGS AÐAIINNAST
I>rítueasta og níunda þjóS-
raeknisbinfrið, sem nú fer í hönd,
ætti af skemtana-undirbúningi
bess að dæma ekki að standa
fyrri binp-um neitt að baki. Það
er einmitt á bessu þingi sem ís-
lenzka arfsins og sögu bióðar
vorrar er minst á þann hátt að
við finnum,allir sameiginlega til
skvldleikans til lands vors og
þjóðar. Þar er erfða vorra og sér-
kenna þjóðernis vors ávalt minst
og það verkefni er óþrótlegt.
Altaf má finna í sögunni^eitt-
hvað fallegt til frásagnar. Á það
geta menn reitt sig.
í þessu landi standa nú yfir
kosningar. Höfum vér sjaldan
orðið varir annars eins haturs og
þess, er stjórnmálaflokkarnir
virðast nú bera hver til annars.
Vér vorum einmitt þessa stund-
ina að lesa áramóta-hugleiðingu
blaðs eins á íslandi, Tímans, er
góð hugvekja gæti verið til vor
í þjóðernislegum skilningi, og
þörf lexía til stjórnmálaflokka
Canada. Sannleikurinn er sá, að
við getum meira lagt til stjórn-
mála þessa lands með því að fylgj
ast með stjórnmálum þjóðar vorr
ar en með að týna því niður eða
leggja á hilluna. En hér kemur
kafli úr hugleiðingum nefnds
HLUTLAUST BELTI
Ein af hundakúnstum Rússa í
Sá friður, sem við erum að leit j sekir um. Einn er sá misskilning
ast við að koma á, verður ekki ur, er mjög hefur viljað bera á
auðkeyptur. Hann verður í okkar á meðal, og hann er sá, að
meira lagi dýrkeyptur, en við hið frjálsa stjórnarfar, sem við
skulum ekki taka það nærri okk- njótum, hljóti að skapa meiri af-
ur. Hinar frjálsu þjóðir heims 1 köst á öllum sviðum, en einræðis
ráða yfir ríkulegum bjarglindum kerfið. Annar misskilningurinn
til þess að mæta hvaða ógnunum er sá, að tíminn hlyti ávallt að
sem er. | panga okkur í vil, burtséð frá
Spurningin er aðeins sú, vilj-! því hvað við gerum við þennan
I um 'við, eftir að friður hefur 'líma. En einn misskilningurinn J
komist á, gera okkar bezta til að er sá, að þjóðir okkar, einungis
viðhalda hönum? Nú skulum við vegna þess að þær séu fullvalda,
líta á hvaða tök við höfum á mál; geti hver í sínu lagi ráðið öll-
inu. í hinum 15 aðildarríkjum um málum sínum og rekið sína
bandalagsins búa rúmlega 500 sérstöku, sanngjörnu þjóðernis-
milljónir manna. Samanlagt er stefnu án samræmingar á áætlun
framleiðslugeta þessara þjóða um og markmiðum.
þrisvar sinnum hærri en Sovét-I Þá göngum við einnig að því j
likjanna. Það voru vísindamenn sem gefnum hlut að sigur frels-
auglýsingarbirtastumskemtanirl0lckar °Suðifr?,ðÍngar’SCm UPP' ÍSÍnS y£Ír kúSuninni sé óhjá‘
þingsins, í þessu eintaki Heims- ^°!vuðu það afl’ sem nu veldur kvæmilegur og sjálfsagður. —
kringlu eða því næsta : byltin&u’ bædi 1 stríði og í friði. Einn landi minn lét eitt sinn svo hnepptar hafa verið í fjötra, hafa'
t-á höfum við einnig yfir að ráða ummælt, að það “krefðist mikill- sannað okkur að frelsisneistinn
voldugasta herstyrk í öllum heim ar vinnu og fórna af hendi býr enn í brjósti þeirra og þær
inum. . margra, ef gera eigi einn hlut ó- j lifa ennþá í þeirri von, að geta
Þetta er aðeins lítið eitt af hjákvæmilegan og sjálfsagðan.” á ný endurheimt frelsi sitt og
efnahagslegum styrkleika okkar.' Það er okkur lífsnauðsyn, að | sjálfstæði.
friðarmálunum, er sú, að vilja En jafnvel þýðingarmeiri er sá 'á meðan valdahlutfallið er okk-1 Stjórnarherramir í Kremll
mynda hlutlaust landbelti norð- stjórnamálalegi og siðferðilegi ur ennþá í hag þá komum við jlafa viðurkennt opinberlega
an við Eystrasalts og suður að styrlfUr, sem er þjóðararfleifð okkur saman um stefnumið og
svartahafi. Á það að liggja yfir °kkar. framkvæmdir, sem tryggja okkur
mestan hluta Vestur-Þýzkalands.! Við'höfum sýnt það í verki að valdahlutföllin.
Belti þetta á að friða fyrir vopn- við viljum stuðla að afvopnunj Um þessar mundir erum við
um og her, þangað eiga engar og einnig að því, að sá varanlegi1 að færast inn á nýtt skeiö í ver-
vestlægar þjóðir að senda vopn, friður, sem allir menn þrá að aldarsögunni, þar sem geysileg
allra sízt sprengjur. Þar á og komist á. : of 1 efnisins kasta þungum skugga
engin her að stíga fæti á grund. Eftir lok síðari heimsstyrjald- vfir heim okkar. Eg er þeirrar
Til hvers á nú að koma á fót ar byrjuðu hinar frjálsu þjóðir skoðunar að ríkisstjórnir þess-
þessu sælunnarlandi á þessum heims að afvopnast án þess að.arra landa sem innan Atlanzhafs
eina stað í Evrópu? Þegar Pól- bíða eftir að gengið væri frá af- j bandalagsins, séu reiðubúnar til
land bar fram þessa tillögu á vopunarsamningunum. Þegar þess að efla sameiginlegt átak
síðast liðnu ári að skipun Rússa vestrænu þjóðirnar réðu einar okkar—og annarra þjóða, og Sov
að sjálfsögðu, voru mörg lönd yfir kjarnorkunni, buðumst við étríkin þá auðvitað þar með tal-
með henni. Indl. var með henni, til að setja hana undir alþjóðlegt in, ef þau æskja þess—til þess
jafnaðarmenn í Vestur-Þýzka- eftirlit þannig að aldrei yrði.að koma þessu reginafli undir
’andi og Belgía er vildi málið^hægt að nota hana í striði. ! skynsamlega stjórn til sameigin-
rannsakað, einnig Bretland og Við komum fyrst fram með'legra hagsbóta fyrir gjörvallt
Canada. Og Norðurlöndum þótti hugmyndina um “kjarnorku í mannkynið. Þar til þetta getur
málið þess vert að athuga það. friði” og hrundum henni í fram-' orðið, verðum við að halda áfram
Af þessu svæði átti að reka alla kvæmd. Alþjóða-kjarnorkumála-1 dð skapa og viðhalda nauðsynleg
erlenda heri, og alt óhreint. Það stofnunin, sem hefur aðsetur sitt um styrkleika til þess að sam-
var meira en lítið friðarspor sem' { Vínarborg var einnig -ein af eiginlegt öryggi okkar sé borgið.
með þessu átti að stíga. j þeim hugmyndum okkar, sem ^
Það er ekki ómögulegt, að mál orgjg hafa að veruleika, sökum
LÆGSTU FLUGGJÖLD TIL
ÍSLANDS
• A einni nóttu til Reykjavíkur.
Rúmgóðir og þægilegir farþegaklefar,
6 flugliðar, sem þjálfaðir hafa verið
í Bándaríkjunum, bjóða yður vel
komin um borð.
• Fastar áattlunarflugferðir. Tvær á
Frá New Vork með gætar máltíðir, konfak, náttverður
viðkomu á ISLANDI allt án aukagreiðslu með IAL.
•il NOREGS, DANMERKUR, SVIÞJÓÐAR, STÓRA-BRÉT-
LANDS, IWZKALANDS
Upplýsingar í öllum ferðaskrifstofum
n /m n
ICELANDICl AIHLINES
LJ 1 LJzJ
15 West 47th Street, New York 36 PL 7-8585
New York • Chicago • San Francisco
“andstæðurnar” milli þess að
verkalýðurinn berjist fyrir baett
um lífskjörum og hins, að ríkis-
HRÍFANDI SAGA UM
ÓGLEYMANLEGA ETGIN-
KONU
REBECCA
RAGNAR STEFÁNSSONT
ÞÝDDI
“Já, það er gott”, Hann leit að
valdið noti ógrynni fjár til her- eins 1 áttina til mín aftur; Það
betur skýrir það, sem hér hefir
verið minst á, en vér fáum gert
.........__,Þetta verði tekið UPP á næsta'úthalds okkar.
blaðs, er á stjórnmál minnist ögj friðarfundi hinna stóru, ef nokk-| Vestrænar þjóðir komu fram
uð verður af honum. Rússar með tiUÖ um «eftirht úr
fundu þetta auðvitað upp i land- loftj.% svo að engin þjóð ti að
varnarskyni fyrir sjálfa sig og til. óvörum ráðigt & aðra f Lundún.
Af öllum atburðum íslenzkr- ^ess að ná estur-Þýzkalan i í um & s j dri komum við fram
landi n ^ tUr 7 ^eð tiHögUf þess efnis að hætt
_ . , ., . I skyldi tilraunum með kjarnorku
En hvernig vestlægu þjoðirnar „
& , * vopn, og að þeim birgðum, sem
geta litið a þetta sem fnðarboð- - . , , .j. , ..
“ . e . . fyrir hendi væru skyldi breytt
og þær síðan notaðar í friðsam-
ar sögu, ber sennilega kristnitak-
an bezt vitni um mikil stjórn-
málaleg hyggindi. Par koma þeir
allir fram Síðu-Hallur, Snorri
goði og Þorgeir Ljósvetninga-
goði. Þáttur Þorgeirs er sögu-
frægastur en vel má þó vera, að
hlutur Halls hafi verið mestur.
Svo var komið, að þingheimur
var orðinn alveg skiptur í tvennt
og hafði Hallur verið tilnefndur
lögsögumaðu fyrir kristna menn,
en Þorgeir var áfram lögsögu-
maður hinna heiðnu. Þá gerist
það, án þess að skráðar heimild-
ir greini nánari atvik þess, að
Hallur afsalar sér lögsögninni
fyrir kristna menn og felur lög-
söguna Þorgeiri einum. Það virð-
íst ákaflega ótrúlegt, að slíkur
drengskaparmaður og Hallur var,
hafi afsalað sér hinu mikla á-
byrgðarstarfi, er trúbræður hans
höfðu falið honum, nema hann
hafi áður verið búinn að ræða
málið við Þorgeir og þeir verið
orðnir sammála um megmlausn-
ina, og Hallur eftir það talið
hyggilegast, að Þorgeir kvæði
skap, í stað hreins og beins gabbs, I
er meira en heilvitamenn fá skil-
ið.
| legum tilgangi.
j Þá höfðum við einnig sýnt í
verki ást okkar á frelsi. Á síðast-
Og allir verðum við að njota
þeirrar fullvissu, að sá styrk-
leiki verði notaður til þess að
viðhalda friði og frelsi.
Við erum nú staddir í hinni
straumhörðu röst hinnar miklu
elfu sögunnar. Það mun ávallt
verða þörf hetjulegra átaka, til
þess að heiminum verði stýrt i
áttina að sönnum friði.
Þetta er háleitt og erfitt mark
mið, en það er jafnframt mark-
mið, sem hinar frjálsu þjóðir
heirns geta náð.
Við, sem erum innan banda-
lags Atlanzhafsþjóðanna, stönd-
væðingar og fjárfestingar. Þeir
hafa neyðst til þess að yfirgefa
síðustu fimm ára áætlun sina. Nú
á sér þegar í stað ínnan Sovét-
ríkjanna dreifing iðnaðarins,
sem mun óumflýjanlega hafa í
för með sér dreifingu, bæði
valds og skoðana.
Við þekkjum það sem sögu-
lega staðreynd, að það sjtórnar-
í’ar, sem byggist á kúgun og of-
beldi, hefur ætíð hrörnað og fún-
að innan frá, áður en slíkt hefur
komið í ljós á yfirborðinu. Und-
ir hinni hörðu, ytri skel stjórnar
farsins, lifir enn ást fólksins á
frelsinu. Það afl, sem alarei hef-
ur verið hægt að bæla niður til
lengdar.
Iðnaðaráætlanir hinna rúss-
nesku valdhafa krefjast sívax-
andi fjölda vel lærðra og æfðra
vísindamanna og ,hugsuða. —
Slíkir menn geta aldrei til lengd-
ar þolað hugsanakúgun og hugs-
anaskoðun. Hvorki kommúnist-
um né öðrum getur tekizt að
halda slíkum mönnum innan
þröngt markaðra viðja.
Frelsið til að öðlast þekkingu
og betri skilning er hið innra
afl, sem hlýtur æ meir að krefj-
ast fullrar viðurkenningar. Á-
hrif þessa innra afls munu verða
var hluttekning í svipnum, en
einnig dálítil forvitni og undr-
un yfir því hversvegna' eg sæti
þarna á rúminu, og rödd hans
var lág, eins og talað er þegar
slys hefir viljað til, og fólk er
að bíða eftir lækninum.
“Er nokkuð annað sem eg get
gert?” sagði hann.
“Nei”, sagði Beatrice, “farðu
nú ofan, og eg kem á eftir innan
fárra mínútna”.
Hann hlýddi henni, og flaks-
aðist ofan í sínum arabiska bún-
ingi. Þetta var augnablik þeirrar
tegundar, hugsaði eg, sem eg
mun hlæja að eftir mörg ár, og
eg segi þá, ‘manstu hvernig Giles
leit út í Araba búningnum, og
Beatrice hafði blæju fyrir and-
litinu, og glamrandi armbönd?’
—Og tíminn mundi þá hafa dreg
ið svo úr sársaukanum, og eg
mundi þá geta hlegið að því. En
nú var líðandi stund. Það var
of ljóst og of raunverulegt. Eg
sat á rúminu, og reytti litla f jöð
ur úr rifu í einu horninu á æðar-
dúnsteppinu.
“Mundirðu vilja koníak?”
sagði Beatrice, eins og síðustu
tilraun. “Eg veit að það veitir
manni aðeins falskt hugrekki um
stundarbil, en á'hrif þess eru
þeim mun augljósari ef það stundum undursamlega.”
______ r ______ rílrlr 5 Irrrrl- “NeÍ”. SaPðÍ PV. “NeÍ.
“SKAMMARLEGT YERД1 liðnum 15 árum höfum við veitt um heldur ekki einir. í öðrumj
----------- 20 þjóðum njeð samtals 800 millj- hluta heims hafa marga frjálsar
Einn af kaupendum Heims- ðnir iÍ3úa stjórnmálalegt frelsi
kringlu, sagði er hann greiddi °S sjálfstæði.
áskriftagjald sitt fyrir komandii Þjóðfélög okkar eru li an i
ár, að hann gæti ekki varist að dæmi um gildi frelsisins, og geta
segja eins og sér findist, að verð- allir séð það. Þetta gildi er ekki
ið, þrír (3.00) dalir á ári, væri'falið í viðamiklum minnisvörð-
skammarlega lágt á blaði með um> sem harðstjórum er alltaf
vikufréttum á íslenzku. svo hugleikið að sýna. í því eru
Það myndi ekki mikið á mótii fólgnir einfaldir hlutir, sem allir
bví 'haft, þó að áskriftin yrði,menn Þra—tækifæri til aö hugsa
hækkuð um einn dal eða svo. En og trúa eins og samvizka þeirra
Heimskringla vill samt sem áður og skynsemi býður þeim, búa á
gefa mönnum tækifæri enn um' heimilum sínum í friði; safnast
sinn, að kaupa blaðið á núverandi saman í helgi f jölskyldulífsins;
verði. Útsölumenn blaðsins eru vinna þá vinnu, sem þeir sjálfir
vinsamlega beðnir og hver sem kjósa og njóta ávaxtanna af
er, að draga athygli íslenzkra! henni. Þetta er hið sanna gildi
lesenda að þessu og þeim kjör-| frelsisins. Og við höfum vald til
kaupum, sem á blaðinu eru. Þau þess að verja og efla slíkt frelsi.
upp úrskurðinn. Eftir þetta sam eru og verða ekki í framtíðinni Felsið hefur aldrei brugðizt okk-
komulag leggst svo Þorgeir und- hér neitt lík hinu “skammarlega” | ur» 'hvernig getum við þá brugð-
ir feldinn, en Hallur og Snorri {lága verði nú á Heimskringlu. izt frelsinu, við munum sigra að
nota þann tíma til að gsnga á\ Dragið ekki að kaupa Heims- lokum. En það hlutverk, sem fyr-
milli, lægja öldurnar og búa /,kringlu meðan þetta tækifaeri ir höndum er verður ekki auðvelt.
þjóðir skapað með sér samtök,
til þess að tryggja hinn óvéfengj
anlega rétt þeirra til sameigin-
legs öryggis. Aðrar frjálsar þjóð
ir, sem treysta fremur á eigin
mátt en sameiginlegar öryggis-
ráðstafanir, eiga engu að síður
sömu markmið og velja sömu
leiðir til frelsis. Þátt fyrir þetta
hwílir alveg sérstök ábyrgð á
stjórnarfar, sem ríkir á hverjum
tíma, getur ekki lengur þrifist
á ytri sigrum og þannig leitt
huga fjöldans frá hinum bersýni-
iegu brestum einræðisvaldsins.
Fyrir hinum frjálsu þjóðum
liggur opin braut til friðsamlegs
sigurs; ekki sigurs yfir einhverri
þjóð, heldur sigur fyrir allar
þjóðir.
Þetta er ekki ástæða til værð-
ar og sjálfsánægju; þetta er öllu
haginn fyrir það, sem í vændum
var. Þannig er það stjórnmála-
leg hyggindi og samvinna þeirra
Síðu-Halls og Þorgeirs Ljósvetn
ingagoða og Snorra goða, er
leysa á friðsamlegan hátt við-
kvæmasta deilumálið, er Alþingi
Islendinga hefir fjallað um.
Kristnitakan er eitthvert síglid
asta dæmi um það, hvernig vanda
sömustu deilumál verða leyst
friðsamlega, ef stjórnmálaleg
hyggindi og drengskapur og sam
vinuandi haldast í hendur.”
Við þetta skal ekki bæta. En
býðst.
RÆÐA EISENHOWERS í
PARIS
Framkvæmd þess mun reynast a-
' fangi en ekki lokamark. Við,
I sem höfum erft og eigum hlut-
Frh. frá 1. bls.
deild í menningu Evrópu verð- hverjar leiðir verði fundnar til
um í sameiningu að spyrja okkur; þess að hjálpa þeim þjóðum, sem
samvizkuspurninga og komast að^illa eru á vegi staððar, til þess
hvort við gerum allt' að öðlast bætta afkomu
Nei”, sagði eg. “Nei, cg hefi
ekki lyst á neinu”.
“Eg verð að fara ofan. Giles
segir að það bíði með matinn.
Ertu viss um að það sé óhætt
fyrir mig að fara frá þér?”
“Já, og þakka þér fyrir allt,
Beatrice”.
“Ó, góða mín, þakkaðu mér
ckki. Eg vildi óska að eg gæti
gert eitthvað”. Hún beygði sig
fljótt ofan að speglinum mínum
....... ___o ____________j o frekar ástæðan til þess að við og púðraði á sér andlitið. Herra
herðum þeirra þjóða, sem eiga' verðum að gera það, sem nauðsyn trúr, hvílíkur þó útgangur á mér
aðild að Atlanzhafsbandalaginu. legt er til þess að ná því háleita Eg lít út eins og fuglahræða ,
Það var innan endimarks okkar,1 marki, sem framundan er. sagði hún. Þessi fjandans blæja
sem frelsið sá fyrst dagins ljós,| Eg hefi kynnst féiagsanda
og hér dafnar það enn og eflist. j manna, sem voru undir vopnum,
Meðlimir samtakanna verða að' frá mörgum þjóðum, er höfðu
finna til aukinnar ábyrgðar gagn sameinast í frelsinu til varnar.
vart öðrum þjóðum, hjálpa þeim; Tilfinning um að lifa sameigin-
enn meir en áður til að þær geti lega augnablik hættunnar og á-
lsonað undan hinu aldagamla oki kvarðana er bæði áhrifamikil og
fátæktar og örbirgðar. Við höf-!holl. Það á sér einungis stað á
nm átt okkar þátt í því að veita;tímum styrjaldar. Það myndi
hundruðum milljónum manna j sannarlega verða okkur mikill
pólitískt frelsi og sjálfstæði. En harmur, ef við gætum ekki nú,
er við heyjum frið, tekið sameig-
inlegan þátt í þeirri gléði, sem
fylgir því að taka sameiginlegar
ákvarðanir, 'heyja sameiginlegt
átak og færa sameiginlegar fórn-
ir. Ekkert verkefni er eins erf-
itt, en samt ekkert eins lífsnauð-
synlegt og jafn heiðarlegt.
Það er í þsesum anda, sem við
erum hingað komnir til fundar,
svo að við megum í sátt og af
slík gjöf verður að litlu gagni»
og gæti jafnvel snúist okkur í
óihag, nema því aðeins að ein-
er jafnvel öll skökk, það veit
eg. Samt sem áður verður ekki
við því gert.” Hún snaraðist út
úr herberginu og lokaði hurðinni
á eftir sér. Mér fannst eg ekki
eiga 'hluttekningu hennar skilið
fyrir að afsegja að fara ofan. —
Hún hafði ekki skilið mig. Hún
tilheyrði annari tegund fólks
hvað ætt og uppeldi snerti, öðr-
um kynflokki en eg. Þær vou
gæddar hugrekki þessar konur
af hennar ætt. Þær voru ekki lík-
ar mér. Ef að það hefði verið
Beatrice sem hefði gert þetta í
staðinn fyrir mig hefði hún farið
,í annan kjól og farið ofan aftur
til þess að bjóða gesti sína vel-
komna. Hún hefði staðið við
hlið eiginmanns síns, og heilsað
öllum með handabandi; með bros
á vörum. Eg gat ekki gert það.
| raun um
haldnir munum við fjalla um sem í okkar valdi stendur til að, Við eigum allir mikilla hags-
ýmsar tillögur, sem lagðar verða mæta hinni alvarlegu hættu, sem muna að gæta í sambandi við
fram í því skyni að auka sameig-| nú steðjar að hinum frjálsu stofn ' auknar fórnir. Enginn okkar má
inleg áhrif okkar. En eg endur- unum okkar. j færast undan því að færa fórinr^ _ -
tek—hvaða ákvarðanir, sem við Eg er þeirrar skoðunar að við til þess að þetta geti orðið að samstilltum vilja endurnýja mátt Eg var ekki gædd nemu sto ti.
kunnum að taka—þá verða þær 'verðum að losa okkur við þann veruleika. Það vald og það afl,j0kkar og vinna áfram að þeirn; Eg sá ennþá augu Maxims skjota
teknar í því skyni að stuðla að falska hugarburð, sem er orðinn sem stefnt er gegn okkur, er að friði frjálsra manna, sern er rétt-j eldingum, eg sá nið nafola og
því að varanlegur friður komist nokkurskonar ávani og við höf-jvísu ægilegt, en ekki ósigrandi.; mæt arfleifð okkar allra. reiðilega andlit hans, og a bak
í heiminum. um allir gerzt meira eða minna Þær þjóðir Austur-Evrópu, sem1—Alþbl. 28. des. í við hann sá eg Giles, Beatrice