Heimskringla - 23.04.1958, Blaðsíða 4

Heimskringla - 23.04.1958, Blaðsíða 4
4. SÍÐA I MMSKKINGLA WINNIPEG, 23. APRfL 1958 FJÆR OG NÆR MESSUR f WINNIPEG Messað verður í Unitara-kirkj unni í Winnipeg n.k. sunnudags rnorgun, en engin kvöld messa verður þann dag. Eru menn beðn ir að veita því eftirtekt og sækja morgunguðsþjónustuna. * * ★ Sunnudaginn 20. þ.m. skírði séra Philip M. Pétursson James Leslie og Ronald David, syni Mr. og Mrs. Robert L. Duncan að heimili þeirra á Mountain Ave. S. 1. marz skírði hann í kirkjunni á Banning St. Robert Van, son Dr. og Mrs. Paul P. Mari. ★ ★ ★ BRÉF FRÁ GIMLI Kæri kunningi—Eg send þér svolítið riss sem eg setti saman til gamans fyrst eftir að eg kom til Betel, og þætti vænt um, ef birt yrði í Hkr. Eins og þú sérð af því (kvæð- ið er birt á öðrum stað), er eg hér á efstu hæð. Hver ástæða er fyrir þerri ein- angrun, er mér ekki ljós. En hing að komast ekki aðrir en þeir, sem ROSE THEATRE SARGENT at ARLINGTON CHANGE OF PROGRAM EVERY FOUR DAYS Foto-Nite every Tuesday and Wednesday SPECIAL CHILDREN’S MATINEE every Saturday —Air Conditioned— cr' Vertu ekki seinn '58 PANTIÐ OAKLAND HÆNSNA og TYRKJA UNGA NÚ ÞEGAR! • OAKLAND Hatcheries Ltd. Winnipeg Brandon Dauphin færir eru um að klifra upp háa stiga, meðan lyftan er ókomin, sem og getur dregist. En mér geðjast vistarveran með ágætum, og hér er hægt að hugsa og skrifa í næði. /. H. Húnfjörð ★ ★ ★ / Kristján Joseph Johnson, Gimli, dó 16. apríl að heimili sínu. Hann var fæddur í Húsavík og átti þar heima alt sitt líf. Hann var fiskimaður. Hann lifa kona hans Ingibjörg, einn son- ur, Stefán, ein dóttir, Mrs. F. Cromhsaw að Gimli. Jarðarför fór fram frá lút. kirkjunni á Gimli undir stjórn Rev. J. Full- ner, s.l. laugardag. Um útförina sá Gilbart útfarastofa. ★ ★ ★ SAMKOMA LESTRAFÉLAGS GIMLI-BÆJAR — verður haldinn FÖSTUDAGINN 25. APRÍL Heimur Thorgrímson verður með ræðu og Johnson systurnar frá Árborg syngja. Miss Sigur- björg Stefanson, sem hefir kennt skóla í mörg ár á Gimli hefir upplestur. Mrs. Shirly Johnson frá Winnipeg syngur. Tombóla og Raffle. — Kaffi til sölu. Province of Manitoba PUBLIC HEARINGS The Natural Gas Distribution Enquiry Com- mission of Greater Winnipeg will commence its ihearings in Room 200, Legislative Building, on TUESDAY, APRIL 22nd, at 10:30 p.m. for Trans Canada Pipe Lines. FRIDAY, APRIL 25th, at 8:00 p.m. for briefs of ipdividuals, organizations and associations. TUESDAY, APRIIL 29th, at 10:00 a.m. for briefs of Gas Companies. THE NATURAL GAS DISTRIBUTION ENQUIRY COMMISSION OF GREATER WINNIPEG Commissioners: Chairman: J. J. DEUTSCH S. JUBA E. F. BOLE Þjóðræknisfélag Islendinga í Vesturheimi FORSETI: DR. RICHARD BECK 801 Lincoln Drive, Grand Forks, North Dakota. Styrkið félagið með því að gerast meðlimir — Ársgjald $2.00 — Tímarit félagsins frítt. — Sendist til Fjármálaritara: MR' GUÐMANN LEVY, ,185 Lindsay St. Winnipeg 9, Manitoba GLEYM MÉR EI — C3 I 1 § I I HOFN — GLEYM MÉR EI ICELANDIC OLD FOLKS HOME SOCIETY 3498 Osler St., Vancouver 9, B. C. Féhirðir: Mrs. Emily Thorson, 390 Marine Drive Sími: Walnut 2-5576 Ritari: Miss Caroline Christopherson, 6455 West Blvd. Sími Kerrisdale 8872 mmmmmmœmmssmmm&mmmsmmmBimm mmœmma Mikil óhreinindi, hvar sem fyrir-safnast er aðeins hægt að hreins með góðum hreingerningar-lyf jum. Gillett’s Lye, gerir slíka hreingerningu bæði skjótt og vel og kostar þó ekki eins mikið og önnur lyf, sem ekki gera hálft verk á við það. Gillett’s Lye hefir efnafræðisleg áhrif á óhreinindi sem stafa af fitu og þessháttar á þann hátt, að það leysir upp óhreinindin, svo þau hverfa. Gillett’s er, ef rétt er með farið sótthreinsandi á sama tíma. Sendið eftir 60 bls. bók sem er alveg ókeypis er útskýrir á dúsín vegu hvetnig lye hjálpar til í sveit og í bæ, að losna við óhreinindi. Myndir skýra efnið mikið. Skrifið til: Standard Brands Iimited, 550 Sherbrooke St. W. Montreal " IN REGUIAR SIZE AND X MONEY-SAVING 5LB. CANS Sumar málasamkoma í umsjón Kvenfélags Sambandssafhaðar í Winnipeg. t SAMBANDSKIRKU, 24. APRÍL, KL. 8 e.h. SKEMTISKRÁ 1. Ávarp forseta . Marja Björnson 2. Vocal Solo ... Shirley Johnson 3. Piano Solo ... Mary Matthiasson 4. Upplestui 5. Vocal Sclo .... 6. íslands myndir Inngangur 50c Kaffiveitingar ókeypis f fréttum frá Toronto s.l. viku getur láts manns að nafni Einar Anderson, 63 ára að aldri. Kona hans sem er nefnd Gertrude Al- len, er á lífi. Upplýsingar fylgja þessu ekki aðrar, en þær að hjón þessi séu gamlir Winnipegbúar. ★ ★ ★ RAGNHILDUR GUDMUND- SON Föstudaginn 18. þ.m. varð Ragnhildur Gudmundson, kona Þorsteins Gudmundson í Leslie, Sask., bráðkvödd. Hún var 70 ára] að aldri, og var dóttir Jóns Jóns- sonar frá Sleðbrjót í Norðurmúla sýslu, þingmanns og merkis- bónda, og Guðrúnar Jónsdóttur konu hans. Hún var fædd 27. apríl 1887. Til þessa lands kom hún 1903 og bjó fyrstu árin j( Winnipeg, og giftist þar 23. des. 1920, eftirlifandi manni sínum. Þau stofnuðu bú sitt vestur við Leslie, Sask., og bjuggu þar úr því. Eina fósturdóttur áttu þau, Huldu, sem þau tóku til fósturs mánaðargamla. Hún er gift Skúla Thorsteinson og eiga þau fimmj börn. Kveðjuathöfn fór fram frá Leslie Hall. þriðjudaginn 22. þ.' m. að miklum fjölda skyld-' menna og vina viðstöddum. Jarðsett var í Leslie grafreit. j Séra Philip M. Pétursson frá Winnipeg flutti kveðjuorðin. ★ ★ ★ SPRING TEA The Women’s Association of the First Lutheran Church hold þeir annual Spring Tea, in the lower auditorium of the Church on Wednesday, April 30, at 2:30 to 5:00p.m. and 7 :30 to 10:00 p.m. General Convenors—Mrs. E. H. lsford, Mrs. T. Gudmundson. Table Captains—Mrs. J. T. Beck, Mrs. O. Skaftfeld, Mrs. J. Neil, Mrs. Geo. Eby. Home Cooking—Mrs. H. Bjarna- son, Mrs. H. Olsen. Cooked Meats—Mrs. H. Benson. Handicraft—Mrs. N. Williams, Mrs. F. Thordarson, Mrs. J. Ingi mundson, Mrs. R. Armstrong. Pourers—Mrs. Paul Goodman, White Elephant-Miss H. Joseph son, Mrs. W. Crow. ★ ★ ★ The Jon Sigurdson chapter I.O. D.E. meet at the home of Mrs. G. Gottfred, 163 Elm St., on Fri- day, May 2nd. FRÉTTAMOLAR Það virðist sem Rússar hafi algerlega dregið málið til baka sem þeir lögðu fyrir Sameinúðu þjóðirnar og var ásökun til Band aríkjanna út af því, að þau væru að brugga með sér að koma á stríði í iheiminum. ★ Margaret prinsessa opnaði fyrsta þing Sameinuðu 10 þjóð- anna á Vestur heimseyjum í gær. Er með þessu stigið síðasta og stærsta sporið í áttina til sam- einingar 10 af Carribbean eyjun um, sem til sjálfstæðis síns hafa nú efnt undir vernd Breta. VaP mikill fögnuður meðal eæjaskeggja þessu samfara. ★ Hveiti uppskera í Ástralíu er metin á 96.8 miljón mæla á þessu ári, en var árið áður 135 miljón mæla. ★ Um 500 manns og helmingur af þeim börn, farast árlega í eldvoða eða brun í Can. Um 50,000 hús skemmast meira og minna af í- kviknunum og bruna. Og kostnað urinn skiftir þúsundum, jafnvel miljónum. Þannig sagðist All Canada Insurance Federation frá á fundi í Montreal s.l. viku. ★ Blaðið Toronto Star heldur ^ram að Canada muni innan eins árs senda gervitungl út í geim- inn, með svipuðum útbúnaði Og Bandaríkinn og Rússar nú gera. • Verkamanna samtök Canada— CLC, halda fund þessa viku í Winnipeg. Verður frá efni þess fundar síðar skýrt. Til þess hef- ír félagið tjáð sig samþykkt lág- markskaupi $1.25 á kl.st., 30. kí. st. vinnu á viku. Tillaga um hvort kindarar á CPR ættu að gera verkfall, var feld. Þá hefir ■verið deilt um afstöðu félagsins til pólitískra flokka. Smá og stór mál munu nema þrem til fjórum hundruðum, sem fjallað verður um, og snerta ihin helztu, hvernig hægt er að sjá öllum fyrir sóma- samlegri framfærslu sem þeir segja fyrir mann, konu og barn nema nálægt fjögur þúsund döl- 10S-8 Patented “2-Sole” Socks Sólinn er prjónaður í tveimur lögum. Er mýkri hliðin upp á því innra, og liggur því að fætinum Engin auka þyngd eða þrengsli eru að þessu. Þú verður að reyna þessa 2*sóla sokka til að trúa hvaða munur á þeim er og öðrum sokkum. COPENHAGEN f byrjun næsta mánaðar, leggja 33 menn frá Canada upp í ferð til Rússlands. Eru þeir kaupsýslumenn af ýmsu tæi og einn blaðamaður, Howard Web- ster, frá Toronto Globe and Mail. Fara þeir sem eigin húsbændur, en ekki af völdum sambands- stjórnar. Þá fýsir að fræðast af eigin sjón um hagi Rússa og við- skiftamögöuleiga við þá. “HEIMSINS BEZTA NEFTÖBAK” um á ári, en aðeins einn fimti verkalýðs hljóti nú og með efl- ingu áhalda, og framfara, verði ei erfiðara. Er þetta eitt ærið verkefni ein og auðséð er. ★ Sputnik Rússa, sú síðari er af lofti horfinn. Bandaríkin, er Rússar hlógu að og bentu á að þeir hefðu unnið með þessu, eru nú eina landið með tvo sputnik á loftí,"’og allar líkur til'að þéir muni vera á lofti í mörg ár. — Rússar eru ekki eins merkilegir nú, og eftir fréttum um atom- sprenjur þeirra, eru þeir langt á eftir Bandaríkjunum með hrein- ar sprengingar. Ætli að það sé ekki einn þáttur í hugsun þeirra er þeir komu með uppástunguna um afvopnun og frið. Leikkona nokkur var i veizlu, þegar hún kom auga á rithöfund sem henni var einstaklega illa MlfiMSl BETEL í erfðaskrám yðar /--------------------- HERE NOWI ToastMaster MIGHTY FINE BREAD! At your grocert J. S. FORREST, J. WALTON Manager Sales Mgi. PHONE SUnset 5-7144 við. Leikonan gekk til hennar og óskaði henni til hamingju með seinustu bókina. Mér fannst verulega gaman að henni. Hver reit hana fyrir þig? Elskan, svaraði rithöfundur- inn. Það er gott að þér fannst gaman að henni. Hver las hana fyrir þig? Hí’ÍJn r=*«ií 3 3l3l Sí3 í 3 nin iaMa. n niJ3 TFÍFÍuM] MANITOBA TELEPHONE SYSTEM

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.