Heimskringla - 07.05.1958, Blaðsíða 1

Heimskringla - 07.05.1958, Blaðsíða 1
I.XXII ÁRGANGUR WINNIPEG VTIÐVIKUDAGINN 7. MAf, 1958 NÚMER 32. FRÉTTAYFIRLIT OG UMSAGNIR Kosningar 16. júní Fylkisþing Manitoba var rof- fð s.l. miðvikudag af J. S. Mc- Diarmid fylkisstjóra. Lýsti D. L. Campbell forsaetisráðherra yfir daginn eftir að kosningar faeru fram mánudaginn 16. júní. Framboði þingmanna skal lok- ið 2. júní. Kosið verður eftir nýrri kjör- dæmaskipun. Er breyting henn- ar aðallega fólgin í því að afnema hlutfallskosningar, sem átt hafa sér stað og atkvæðagreiðslan1 gerð einfaldari. Liberalar hafa verið við völd síðan 1922. í 10 ár af þeim voru íhaldsmenn í samvinnu við þá um stjórnina. En með þeim skildi 1950. Við uppsögn þingsins, var tala þingmanna þessi: Liberal Progressive 34; Pro- gressive Conservative 10; CCF 5; Social Credit 1; Óháðir 3; Ó- háðir Conservative 1; Labor Pro .gressive 1; Auð sæti 2. Alls 57. Á móti kosningunum er ekk-j ert haft um þetta leyti. Það er ekki gert ráð fyrir illveðrum nú eins og í sambandskosningun- um 31. marz, s.l. Og kosningarn- ar fara fram tveim dögum áður en kjör-árið gerir, en það stend- ur hvert yfir í 5 ár og 10 daga. Þegar þinginu var slitið 10.1 apríl, höfðu fjármálagreiðslur á komandi ári numið 105 miljón! dölum í stað 37 miljón, er liber-! aiar komu til valda. Aðal-skuld! fylkisins hefir hækkað um 100 miijón.daii síðan 1948 eða á 10 árum, en er að miklu leyti arð- bærari en áður. Það sem Campbell stjórnarfor- maður telur stjórn sinni til hróss er rafvirkjun sveitanna og breyt ing á brennivínslöggjöfinni. Til foráttu er henni helzt fundið, að hún hafi verið a'ð-| fejörðalítil. Liberalar og íhaldsmenn munu! sækja í flestum kjördæmum;, CCF í meira en helming. Um Social Credit er ekkert meoj vissu vitað. Aðalspurning kosninganna erj hvort hugsunarháttur kjósenda sé óbreyttur frá því sem hann var i kosningunum 31. marz, þó um fylkis- í stað sambandskosn- :ng, sé nú að ræða? Sigurhorfur^iiberala hljóta frá því sjónarmiði að vera æði vonlitlar. Tala atkvæðisbærra í fylkinu er talin um hálfa miljón. Verkfall 11. maí Kindarar á járnbrautum CPR felagsins hafa ákyeðið að hef-a verkfall 11. maí. Ástæðan fyrir Ver, , ... * •' u . ®rkfallinu er su, ao jarnbrautaféiagjð ráð fyrir að fækka kindUrum iestum sínum þar sem dieSel-véJ ar séu nú komnar í notkun. Claude Jodoin, formaður Can- ada Labor Congress samtakanna, lýsti verkfalli yfir fyrir höndj Locomotive Firemen og Engine-| men, sem í verklýðsfélagi hansi eru skráðir, gpr eru gm 3000 að tölu. 6 Ekki er getið hvort það séu þeir einu sem hjá CPR vinna, af þeirri miljón manna, sem innan Canada Labor Congress eru. Þeir sem CPR gerir ráð fyrirj aÖ taka úr vinnu 11. maí, eru 73 kindarar. Um 475 verður útveg- uð vinna við annað á lestum, og yfir 1900 vinna unz þeir hafa ofháum aldri náð, og hætta verða og fá iþá eftirlaun. Þeir sem af eru lagðir hafa ekki verið yfir Glaður að Manitoba fær loks tækifærið DUFF ROBLIN foringi íhaldsflokks Manitoba Fregnritum, er Duff Roblin ÍSLENK SÖNGKONA Á LEIÐ YESTUR séð að gera, er um eitthvað ver- inu. °g setið við lista lindiy’ ið að berjast, sem ekki er fylli- Skógar og myrkviði á megin- en engmn kendi mer eins og þu, lega ljóst um. Kindarar í Banda- landinu hafði ekki fyr en löngu lð eillfa °g stóra kraft og tru, ríkjunum sem á móti diesel-véla seinna, að gullið fanst þar austur ne ga mér sve guðlegar myn notkun berjast, eins og hér er og norður í fylkinu, neitt að-i ............... gert, fylgja verkfallsmönnum dráttarafl. Og enn ríkir það eftir Þessa sem skáldið minnist a hér að máli í að stöðva einn af valdi Vancouver-eyju, að þar hér á hinn fegursta og leymleg- stærsta flutningarekstur og full er höfuöborgin Victoria og þino asta hatt- eiga allir að minnast. komnasta, sem á er hægt að íylkisins háð. Þó Vancouver- benda nokkurs staðar í opinber borg sé orðin þriðja stærsta um rekstri. Hafa þessir erlendu fcorg landsins heldur Victoria en menn meira að segja um rekstur höfuðborgar-nafninu. llutningafélaga hér, en sjálf í Vancouver býr nú orðið þjóó þessa lands? Hér er þó um fjöldi íslendinga og annara (Pétur Sigurðson, ritstjóri tíma- eitthvert brot af lýð stjórnar- Norðurlandabua. Eru siðustu íitsins Eining, og som um skeiö liáttum að ræða. Ef svo er ekki, fréttirnar að vestan þær, aÖ þeir var hér vestra, hefir góðfúslega j hví þá ekki að fá einræðis höld- ætli ásamt frændþjóðum sínum sent frétt þá og greinagerð sem um það beint og krókalaust í að taka einhvern þátt í-hátíðinni Itér birtist, af söngkonunni Guð- hendur og losa þessar -17 miljónir með skrúðför og fleiru. En ekki rúnu A. Símonar, með það í huga íbúa sem við járnbrautafélög munu þeir gera það út af fyrir ?.ð Vestur-íslendingar veiti henni hér skifta, við þennan vanda, að sig. Til þess munu þeir telja sig verðuga athygli. Þakkar Heims- sjá um flutninga í landi þeirra? j offáa í fylkinu, þó sunnan landa- kringla honum fyrir bæði þessa Kemur það íbúunum ekkert við, mæranna búi f jöldi íslendinga. grein og annað ágætt lesmál, sem hvort samgöngur landsins eru.En þeir munu ekki skoða, að hún hefir birt úr riti hans. — stöðvaðar sem þjóðin hefir meðjþeim komi þessi fylkishátíð við. Ritstjóri Hkr.) Þarna fara eflaust fra— s ' ing á menningu og þróun fylkis- ins í öllunv greinum. Fr sa^t að Margaret prinsessa onni ’ DANARMINNING elju mikilli og framsýni séð um að komst hér á fót og fullkomn- , í’ra, öruggara og ódýrara er, en foringja íhaldsflokks Manitoba r,0kkuð það, sem þessi sjálfboða spurðu um hvernig kosningar , samtök hafa að bjóÖa sem í Rúss! ina fylkisms legðust í hann, svaraði ,andi eiga fremur heima> en £ því til, að þótt hann hefði veriðj þessu frjálsa landi. farinn að spyrja sjálfan sig hve-! Það mun reynast wfitt Can- nær vona mætti kosninga, kvað;ada Labor Congress að fá stuðn- það gleðilegt, að þær færu nú . aimennings í þessu verkfalli loks fram. Þjóðin væri óþreyju- full orðin að bíða eftir tækifær- inu, að velja sér stjórnendur, sem núverandi stjórn hefði taf- ið fram úr öllu hófi. Roblin gerði ráð fyrir að flytja um 50 ræður fram að kosn- ingum. Hann sagði stefnu flokksins í því fólgna, að ráða bætur á því, er með þyrfti, fremur en að negla liana á flokksklafa, sem sannar framfarir tefði. Það væri vilji íbúanna, sem fyrst kæmi til greina. Gagnrýna yrði og margt í fari núverandi stjórnar, þó menn fyr- ir það mistu ekki sjónar á hinum eðlilegu verkefnum. Og túlkun á stefnu flokksins | yrði haldið uppi í hverju kjör- dæmi af þingmannsefni kjör-j dæmisins, sem að svo miklu leyti sem ráðið yrði við, væri búandi í því. , Úr slíkum efniviði ætti næsta stjórn þessa fylkis að vera ofin eða spunnin. eins skeytingarlaust gagnvart honum og til þess er efnt. Forsætisráðherra Manitoba kveður sér hljóðs 3 ár í þjónustu félagsins. Verkfall út af þessu sama, eða sð dieselvélar voru fyrst í notk- un teknar gerðu kindarar, fyrir nærri tveim árum. Kaus þá lib- eralstjóm í Ottawa konunglega nefnd (Kellogg-nefndina) til að rannsaka, hvortl CPR félagið hefði vald til að fækka mönnum eins og það ráðgerði. Var úr- skurður þeirrar nefndar sá, að félagið hefði til þessa lög. Létti þessu verkfalli innan 9 daga, sem kunnugt er, og áður en sá úrskurður var uppkveðin HON. D. L. CAIVIPBELL Douglas Campbell, sem taum haldið hefir haft á stjórn Manitoba síðan 1948, leggur ör- uggur í anda ýt á kosningadjúp- ið 16. júní og telur stjórnarstarf sitt á síðustu 10 ^rum muni bera bát sinn heilan í höfn í kosning- unum. Því til sönnunar að stjórn sín hefði haldið uppi framförum, en hefði ekki verið aðgehðarlaus, benti hann á, að umsetn- ing starfsins hefði hækkað í s.l. 10 árum úr 37 miljónum upp i 105 miljónir og samt hefði skuld fylkisinsverið lækkuð og renta á henni, sem 1948 hefði numið en ekkert tim Þ1 S, o. moðlr g°ð? ar getið sér góðs orðstírs ! Upp, þú míns hjartans oður! mörgUm öðrum þjóðIöndum Ev. Því hvað er astar og hroðrardis rópU( enda sækir Mn 1 og hvað er engill úr Paradis, fram tiJ hjá góðri og göfugri moður? frama. ur var ^ nnljón dölum, væri n ú 1.8 En nú virðast verkamenn ætla Aðsto?s oo stjornar við sveitir og bæi næmi nú 42.3 Sniljón dölum, en það væri meira fé en heilu út- gjöld fylkisins árið 1948. Aukin rafvirkjun í sveitum, aukning síma og aukning orku, að hafa þann úrskurð að engu, hvaða áhrif sem það hefir á þetta seinna verkfall. Á járnbrautum í Evrópu, þar sem diesel-vélar eru í notkun, stlórnar einn maður þeim. Hér *tlar CPR að hafa tvo menn, en leggja aðeins einn af. Þeir eru alls þrir Kindarar geta ekki út 1 þetta verkfaii. VeSa ^þeir forsætlsraðherra því að fá önnur samtök í liS með ser. En CPR heldur fram, að hjálpi aðrir starfsmenn félags síns að koma verkfalli þessu í fram- kvæmd, svíki þeir verkasamning sinn við járnbrautarfélagið. Þetta er nú það sem um er að vera. Þar sem hér virðist ekki um atvinnuleysi að ráði að ræða, hefði bætt hag íbúa fylkisins ó- segjanlega. Einnig mikii efling vegagerðar. Þetta og margt fleira hafði að segja fyrsta kosningafundi sínum. Aldarminning B. C. fylkis Eins og oft er minst á í blöð- um vestan frá hafi hefjast hátíð- arhöld mikil í British Columbia í næsta mánuði í tilefni af 100 ára afmæli fylkisins. En það var árið 1858, sem bygð hófst á Van- couver eyju, og mannfólkinu Hin mikla bprg Vancouver, sem nú er risin upp og á ef til vill eftir að jverða stærsta borg Canada, tók að byggjast í skó-a: dalnum sínum ógreiða við komu CPR félagsins vestur á strönd.» Kvöld- og morgunstjarna íífs vors Móður hefi eg einhversstaðar séð lýst þannig, að hún væri bæði kvöld og morgun stjarna mannlífsins. Ekkert getur sannara verið en . íslenzka söngkonan, Guðrún það. Og fegurri orð um móður- Á. Símonar, mun vera fáum kunn ástina hafa sjaldan verið töluð, 1 Ameríku, enda hefur hún enn en þau, er Mattías Jochumson °kki þangað komið. Þess vegna kvað til móður sinnar. Ætlum er 111111 kynnt hér, en hún er að vér að taka upp tvær eða þrjár ððmi margra sérfróðra manna af þeim hér í sambandi við minn einhver bezta sópran-söngkona á ingu mæðradagsins svo nefnda, fslandi um þessar mundir. Fer sem hér er árlega minst og nú Það að vonum, því að saman fara fer h hönd næst komandi sunnu- hjá henni frábærir sönghæfileik- dag, 11. maí og venja er orðin ar> afbragijs menntun og mikil að minst sé. Matthías segir: Hví skyldi eg yrkja um önnur fljóð og góð þjálfun Verður nú sagt nokkuð nánar' frá þessari ungu listakonu, sem! auk þess að njóta almennra vin- sælda í ættlandi sínu hefur þeg- æ meiri nu frægðar ört °g Við móðurknén lærði hann alt sem hann enn kann. Fer hann um það þessum orðum: I Guðrún. hlaut fyrstu söng- menntunl sína í fæðingarborg sinni, Reykjavík, hjá Sigurði Birkis söngmálastjór'a, svo sem , fleiri íslenzkir sönevarar. Þá lærði eg alt sem enn eg kann, & um upphaf og endi, um guð og Hanstlð 1945 fór hún fyrsta mann______________ | sinni utan. Næstu þrjú árin stund aði Og þegar fram að lokum kvæð- isins kemur, segir Matthías: Eg hefi þekt marga háa sál eg hefi lært bækur og tungumál mm Íf|HÍ PAUL GOODMAN Paul Goodman bæjarráðsmað- ur, hefir verið kosinn sem þing- mannsefni liberala í Mið-Win- nipeg í fylkis kosningunum í hún tón- og leiklistarnám í “The Guildhall School of Music and Drama” í London, og síðan tvö ár í The Opera School Ltd. í sömu borg. Samtímis námi i þessum menntastofnunum lagði hún sérstaka stund á söngnam í einkatímum hjá ítöskum söng- kennara, Lorenzo Medea í Wig- more Hall. Á þessu tímabili sótti hún og tvo vetur tíma í enskri tungu í The University College of London. Eftir þetta fjöl breytta nám var hún enn um skeið við framhaldsnám í list- grein sinni í Lundúnum, en þar lauk námi hennar árið 1952. Þessu næst hélt Gúðrún til ít alíu til enn frekara náms o| þjálfunar í konsert- og óperu- söng hjá Carmen Melis í Milano, heimskumyi söngkonu, en meðal nenjenda hennar er t.d. Renata Tebaldi, ítalska söngstjarnan heimsfræga. Námsdvöl Guðrún- ar á ítalíu lauk árið 1954. Hefur hér að framan verið rak inn námsferill Guðrúnar í stór- Aðalheiður Johnson Winsauer 16. febrúar s.l. lézt á sjúkra- húsi í borginni Bellingham, Wash., Aðalheiður Guðjónsdótt- ir, 44 ára. Hún dó eftir langt og strangt sjúkdóms stríð. Hún var dóttir Mikael Guðjóns Jónsson- ar Johnson, o^ Ástríðar konu hans Jónsdóttir Pálssonar frá n,skey á Mýrunvi Austur Skafta- íellssýslu. Kona Jóns Pálssonar hét Sigríður Sigurðardóttir frá Flatey í sömu sveit, kona Páls á Eskey hét Aðbjörg Bergsdóttir Dannibrogsmanns Binidiktsson í Arnanesi r Nesjum Austur- Skaftafellss. Jón var ættaður'úr Snæfellsnesasýslu og þar uppal- in. Móðir hans var frá Skinþúfu í Dalasýslu. Aðalheiður sál var fædd og uppalinn í Blaine, Wash., og gekk þar á skóla, og giftist manni af þýszkum ættum. Settust þau að og bjuggu þar ætíð síðan. Eignuðust Aðalheiður og John Winsauer, maður hennar þrjár dætur, myndarlegar og skemti- legar, Þær eru 15, 14, og 9 ára að aldri. í Bellingham hafa konur lítinn félagssk'ap sem þær kalla Freyja. Aðalheiður sál var meðlimur í þessú félagi, tilgangur; þess er að hjálpa og gleðja veika meðlimi sína. Þær höfðu oft komið til Aðalheiðar Winsauer, henni til mikillar ánægju og gleði, og var hún mjög þakklát. Hún lætur eftir sig eiginmann sinn John Winsauer, og þrjár dætur, ásamt há-aldraði móður, sem nú dvelur á Stafholti, og bróður, Hlífar Gest Johnson, nú í lögregluliði í Bellingham, stór og myndarlegur. Alt aðstandandi fólk og sam- tíðarfólk kveður þessa ágætu sam tíðarkonu með þakklæti fyrir samvinnustundirnar og biður Guð að blessa þig. Vertu blessuð og sæl, og eg bið Guð að blessa eftirlifandi eiginmann, dæturnar ungu, hina öldrúðu móður, bróðir, sikyld- tólk og ástvini. —Þ. G. Isdal því öllum mun fyrir einhverju fjölgaði þar fyr en á meginland-júní. Manitoba, sem haldnar verða 16. um dráttum. Og skal nú sagt frá |starfs- og söngferli hennar, en einnig þar verður stiklað á stóru. Guðrún Á. Símonar hefur haldið fjölmarga konserta í Reykjavík og víðsvegar á íslandi, ennfremur í London og víðar í Bretlandi, Noregi, Danmörku og Ráðstjórnarríkjunum, en þar söng hún í Moskvu og Lenin- grad í Rússlandi, Kiev og Lvov i Ukrainu, Riga í Lettlandi og Minsk í Hvíta-Rússlandi. Sóló- isti með Sinfóníuhljómsveit ís- lands og hljómsveit ríkisútvarps ins á opinberum tónleikum í Reykjavík hefur hún iðulega ver ið. Hún hefur oft sungið i útvarp i Reykjavík, Osló, Kaupmanna- höfn, Milano, Luxemburg, BBC í London, bæðil “Third Pro- gramme” og “Home Service”, svo og í Ráðstjórnarríkjunum, auk þess sem hún hefur sungið þar Frh. á 4. bis.

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.