Heimskringla - 07.05.1958, Blaðsíða 3

Heimskringla - 07.05.1958, Blaðsíða 3
WINNIPEG, 7. MAf, 1958 HEIMSKRINGLA 3. SÍÐA höfuðborginni og á honum að þakka frábæra vináttu. Gott hef ur verið að vera honum samferða um strætin og hæðirnar, úti við sjóinn og inni til landsins, hitta hann heima, sitja með honum fundi, þiggja ráö hans og vita, að honum má alltaf tr'eysta. Og gaman væri að ferðast með hon- um um Þingeyjarsýslu, kynnast Norðurlandi austan Vaðlaheiðar, heimsækja Húsavík og koma svo til Akureyrar á leiðinni suður. Heill þér fimmtugum, vinur og félagi, og lifðu enn vel og lengi. —Helgi Sæmundsson. —Alþbl. ARFTAKI GRACE KELLY ER SÆNSK Hvað skyldi liggja til grund- vallar því, að sænskar fegurðar- dísir leggja kvikmyndabæinn Hollywood að fótum sér? Á dög um 'fyrstu kvikmyndanna áttu Svíar mikla stjörnu í Holly- wood, Anna Q. Nilsson; á eftir henni kom Greta Garbo og síðan Ingrid Bergmann. Og nú á síð- ustu árum hefur hópur sænskra fegurðardísa lagt leið sína til Hollywood, m.a. Mai Zetterling og Anita Ekberg. Hin fagra May Britt hóf kvikmyndaferil sinn í Róm, en er nú komin til Holly- wood og hefur gert þar samning til 7 ára. Ein af fyrstu myndum hennar heitir “Ungu ljónin”, þar sem hún leikur á móti sjálfum Marlon Brando. Skemmtileg saga er sögð um það hvernig May Britt var “upp götvuð”. Hinn þekkti ítalski kvikmyndaframleiðandi Carlo Ponti, sá sem uppgötvaði Sophia Loren, og kvæntist henni sí'San, var á viðskiptaferðalagi í Sví- 'þjóð. Heimsótti hann þá m.a. Ijósmyndastofu í Stokkhólmi, sem tekið hafði fjöldann allan af myndum af fegurðardísum. Og sem Ponti var þarna að blaða í gegnum albúm með f-sl legum stúlkunum ,£• von um ac5 finna ein'hverja fegurðardís sem hann gæti tekið með sér til Róm ar, kom May Britt út úr myrkra kompunni, en hún vann við fram köllun og myndagerð á ljós- myndastofunni. Hún var með úf- ið hárið og íklædd gömlum ó- hreinum slopp meö fangið fullt af framköllunarflöskum. “Un miracolo!” hafði Ponti hrópað upp yfir sig, fleygði frá sér bókinni með fallegu stúlku- myndunum og endirinm varð sá, að hann tók May Britt með sér heim til Rómar. Þá er það önnur kvikmynda- dís, sem vakið hefur feikna at- hygli í Hollywood, en það er “Ungfrú Svíþjóð 1956”, Ingrid Goude. Hún hóf feril sinn í sjón varpinu, en hefur nú leikið í sinni fyrstu kvikmynd “Stúlkan í Kreml”, þar sem hún lék með Zsa Zsa Gabor og Lex Barker. Og stúlkan, sem nefnd hefur verið arftaki Grace Kelly er af sænskum uppruna, Inger Stev- ens, meira að segja frá sama bæn um eins og Ingrid Goude, Lid- ingö, smábæ rétt utan við Stokk- hólm. Hún fluttist með foreldr- | um sínum til Bandaríkjanna ab- j eins 9 ára gömul. Faðir hennar gerðist þá lektor við Coiumbia háskólann í N. York, en varð seinna prófessor við háskóla í Texas. Hún hóf leikferili sinn a Broadway í leikriti er nefndist “Debut”. En það náði ekki vin- sældum og varð aö hætta sýn- ingum eftir fjögur kvöld. Var það þó ekki Inger að kenna, sem sjá má af því, að skömmu eftir frumsýninguna hafði hún undir ritað samning við eitt af stóru kvikmyndafélögunum í Holly- wood og hafði yfir 10 þúsund kr. í vikulaun. Inger fékk fljótlega að leika aðalhlutverk í mynd er hét “Man on Fire” með Bing Krosby. Kvik myndabærinn hefur þegar nefnt hana arftaka Grace Kelly, en hún | þykir þó hafa meiri leikhæfileika j heldur en Grace. Nú hefur hún nýlokið við tvær kvikmyndir,— “Cry Terror” með James Mason og Rod Steiger og “The Buc- caneer”, með Yul Brynner, Claire Bloom og Charles Boyer. —Mbl. 26. marz SANNLEIKURINN UM JÁRNBRAUTIRNAR eftir strandvarðargötunni frá j Kerrith. Klettarnir og höfðinn voru hluti af Manderley en al- { menningur haföi alltaf notað göt j j una sgm lá um klettana. Sumt af fólkinu var að klifrast niður klettana til þess að geta séð hið {strandaða skip betur. Það lá allt ! skakkt, skutnum skaut hærra j UPP> °g það voru margir árabát- ! ar undir eins komnir út að því. i Björgunarbáturinn var kominn á flot. Eg sá einhvern standa í honum og hrópa gegnum gjallar horn. Eg heyrði ekki hvað hann var að segja. Það var ennþá þoku1 slæðingur úti á flóanum, og eg gat ekki greint sjóndeildar- hringinn. Annar vélbátur kom skröltandi fram á sjónarsviðið með nokkra menn innan borðs. Báturinn var dökkgrár á litinn. ! Professional nnd Business j == Directory FRÁ VINI Thorvaldson, Eggertson Bastin & Stringer Lögfrarðingar bank of nova SCOTIA BI.DG. I’ortage Ave. og Garry St. ^_______Sími: tVHitehall 2-8291 Eftir Financial Post m n.:*. STAÐREYNDIR um “lægstu” flugfar- gjöld til EVROPU Yður finnst það kannske ó- trúlegt, en satt er það samt að . . . 1. Hin lækkuðu flugíargjöld til Evrópu mcð IAL (Loftleiðum) eru lægri en með nokkru öðru fltig- fari frá New York. 2. Fargjaldinu fram og aftur með IAL sparið þór allt að $113.40 . . . $113.40 ódýrara en "Economy" eða “Thrift” tneð öllum öðrum flug- félögum sem hafa áætlunarferðir til sömu staða. I’í'-r hafið þannig $113.40 meira í vasanum, sem þér getið notað til að dvel-ja nokkrum dögtim lengur erlendis cða kaupa fyrir þá erlendis. 3- Nú skuluð'þér bera fargjöld IAL Saman viff Tourist class fargjöld U* ann:*ra flugfélaga til Evrópu. • • • og hver verffur niffurstaðan A fram og aftur fargjaldi spariff bér allt að $226.80. 1 p“ Hjá IAL fáið þér góða tourista- classa þjónustu, og er ekkert spar- að . . . 2 fullkomnar máltíðir og Koníak svo og kvöld-bita, allt ó- kepis. Þar eð farþegatala fer ekki frani úr 58 þá er rýmra um yður. Á hinni beinu stóru hring flugleið IAL, SHORTEST OVER OC.EAN, eru aldrei meira en 400 mt'lur til næstu flugvallar. Síðustu 6 árin hC „r, llu8Öryggi« verið 100%. 30,000 FARÞEGAR FLIÚGA ÁRLEGA MEH $113.40 allt að $113.io r. . ,, ódýrara fram og aftur heldur en „ * dýrart fjolskylu-fargjöld Áætlunarflug frá New York til: ÍSLANDS -------------- $ 233.00 NOREGS --------------- $ 39.5.20 SVIÞJÓÐ, DANMERKUR—409.10 BRF.TLANDS ___________*... 392.20 ÞÝ/KALANDS _______a.......432.10 óll flugfargjöld tourist-class fratu og aftur. Lcitið upplýsitiga á ferðaskrifstofum lcelandic Airlines ' 15 West 47th Street, New York 36 PL 7-8585 New York • Chlcago • San Franclsco í ræðu er D. Gordon forseti og stjórnari CNR kerfisins hélt ný- lega í Montreal, komst hann þannig að orði, að síðan 1950 hefði einni biljón dala verið var ið til að bæta upp á nefnt járn- brautakerfi. Meginið af þessum kostnaði, hefði verið folginn í kaupum á diesel-kötlum og nýjum vöru- flutningavögnum. Og hvað gott gerði þetta? — Það aðallega, að það gerði kerf- tnu kleyft að koma því verki í framkvæmd er beið þess 1957. Ef farin hefði verið önnur leið til þessa eins og sú, með á- höldum félagsins frá 1928, og í sama stíl og fyrri, hefðum við orðið að kaupa 1100 gufuvagna og um 80,000 vöruflutningavagna sem ásamt 300 miljón auknu^- útgjöldum í vinnulaunum, hefði alt að því helmingi orðið kostn- aðarsamara, en leiðin sem farin hefir verið. Með diesel-vélakaup unum, höfum við getað komið í framkvæmd meiri flutningi, en ella og með skjótara hætti, en án þeirra. En jafnvel þó CNR hafi að þessu leytí fylgst með því bezta, sem nú er talinn kostur á í þess- um rekstri, er nú annað að koma fyrir járnbrautareksturinn hvar sem er. Það er viðskiftakreppa, sem fltuninga hefir minkað og dregið úr tekjunum. Og að hinu leyti hækkandi vinnulaunum. Af tekjuhalla CNR á þessu yfir- standandi ári, sem eg hefi gizk- að á, að nemi 100 miljón dölum, er einmitt það, sem aukinn rekst urskostnaður hefir í för með sér. Af þeim halla er 63% auknum launakröfum að kenna. Þetta ástand á jafnt við i Bandaríkjunum o,g hér. Þar er verið að reyna að koma á í víð- tækum skilningi diesel-véla rekstri á járnbrautum til að reyna að firra brautirnar tekju- halla og gjaldproti af mínkandi flutningi en á sama tíma hækk- andi reksturskostnaði. En þetta getur ekki farið saman og getur *lt haft miklu alvarlegri afleið- ingar bæði hér og syðra, en flest- ir gera sér nokkra grein fyrir. Eins lengi og reksturskostnað ur fer hækkandi bæði í v,innu- launum og verði á vörum, sem Raupa þarf til hans, má þjóð þessa lands eiga von á 100 milj- ón dala tekjuhalla á árinu 1958. Erlingur K. Eggertson B.A., L.L.B. Barrister, Solicitor, Notary Public GI.MLI: CENTRE STREET Phone 28 Ring 2 ARBORG: RAILWAY AVE. (Thur) Phone 76-566 Mailing Address: P.O. Box 167, Giinli, Manitoba Rovatzos Floral Shop 253 Notre Dame Ph. WH 3-2934 FRESH CXT FLOWERS DAILY PLANTS IN SEASON WE SPECIALIZE IN - Wedding and Cancert Bouquets and Funeral Designs. — Icelandic Spoken — Ei„„ þeirra var í ei„ke„„isbún- nidur undan dalnnm mg,. ÞaS hlaut a8veray£.r-um-,heyrSi fyrstu skot.n„_ sjónarmaður hafnarinnar í Ker- rith, og umboðsmaður Lloyd-fé- lagsins með bonum. Annar vél- bátur kom á eftir með hóp af fólki frá Kerrith sem var víst ’í sumarfríi. Þessir bátar fóru Frank. “Eg sá ekki nema fáeina faðma frá mér. Og svo komu þessar drunur allt í einu.” Eg hugsaði um það hvað fólk er líkt hvað öðru þegar það verð A. S. Baidal Limited funeral home Established 1894 843 SHERBROOK ST Phone SPruce 4-7474 Winnipeg Good Used Cars Distributars fot frazer ROTOTILLER hring eftir hring í kriugum hiS C M. Einarsson Motors Ltd hlyrði SrgmálTð áTröddúm þ7ss | Frith’'sinf. °g þetta væ" f°™ik /. , ... v-. , , r.. | ílsvarðandi, eins og það skifti vfir lygnan sjoinn. Eg gekk eftir r . . • . / . r-.. „ lokkur svo miklu. Eg visst að : brimbrjotnum upp í fjoruna og; s . klifraði uPP stíginn sem lá upp hann hafuðl fanð °ian ^ ^trond- »nd Parts Service á klettana til fólksins sem bar!inni tl] Þess að lelta að. Maxim. Osborne st. Phone 4-4,95 var. EgsáMaximhvergi. Frank fS vissi að hann hafði verið ------— var þar, og var að tala við einn j hræddur> ems og eg hafði verið. af strandgæjlumönnunum. Eg: Og nu var þetta allt gleymt og htilsvert, samtal okkar x siman- um, sameiginlegur kvíði okl^- °g hræðsla, þrálæti hans að hann 1 dró mig til baka undireins og eg kom auga á hann, hikandi og vandræðaleg í svip. Fyrir tæp- lega einni klukkustund síðan mætti tiJ með að síá miS- Allt hafði eg verið að tala um einka-!veSna Þess að_skip hafði sf mál mín við hann í símanum, æst og með grátstaf í kverkunum. Halldór Sigurðsson lc SON LTU Contractor & Bulldoi Otfice and Warehouse: 1410 ERIN ST. Pb. SPruce 26860 Res. SP. 2 1272~ r' að í þokunni. Lítill drengur kom c hlaupandi til okkar. “Skildi skipshöfnin drukkna?” spurði hann. “Nei, nei, þeim er öllum óhætt, drengur minn”, sagði strandvarn armaðurinn. “Sjórinn er eins sléttur eins og handarbakið ^ mér. Það farast engir í þetta sinn”. “Ef þetta hefði komið fyrir í gærkvöldi hefðum við aldrei heyrt neyðarskot þeirra”, sagði Frank. “Við hljótum að hafa skot ið einum fimmtíu flugeldum á sýningunni okkar, fyrir utan litlu sprengjurnar sem gerðu ekki eins mikinn hávarða”. »• “Ó, við hefðum heyrt til þeirra”, sagði strandvarnármað- urinn. “Við hefðum séð glamp- ann og séð í hvaða átt hann var. Þarna er kafarinn, frú de Win- ter. Sérðu hvar hann er að láta á sig hjálminn?” Mig langar til að sjá kafar- ^— hrifandi saga um ÓCLEYMANLEGA EIGIN- KONU REBECCA RAGNAR STEFANSSOM ÞÝDDI Eg var ekki viss um hvað eg ætti að gera. Hann sá mig undireins og veifaði til mín með hendinni. Eg fór yfir til hans og strand- gæzlumanns. Hann þekkti mig. “Komdu og sjáðu allan þenn- an aðgang og læti, frú de Win- ter”, sagði hann brosandi. “Eg er hræddur um að það verði erf- itt verk. Dráttarskipin geta ef til vill losað gufuskipið en eg efast mikið um það. Það er fast og illa komið, þar sem það er á þessu skeri”. “Hvað er hægt að gera?” sagði eg- “Þeir senda kafara niður til þess að sjá hvort kjölurinn er brotinn”, sagði hann. “Þarna er hann, þessi með rauðu húfuna. Langar þig til að horfa x þennan sjónauka?” Eg tók við sjónaukanum og horfði á skipið. Eg sá hóp af ann”, sagði litli drengurinn mönnum sem störðu út yfir aftur “Þarna er hann”, sagði Frank hluta skipsins. Einn þeirra var Qg beygði sig niður og benti — að benda á eitthvað. Maðurinn í “Þessi náungi þarna sem er að björgunarbátnum var enn að láta hjálminn á sig. Þeir ætla að hrópa gegnum hljóðaukann. Yfir fara að láta hann síga ofan í sjó- umsjónarmaður hafnarinnar í inn”. Kerrith var kominn í hópinn; “Drukknar hann þá ekki?” uppi á skut strandaða skipsinsJ “Kafarar drukkna ekki,” sagði ^ Kafarinn með rauðu húfuna sat! strandvarnarmaðurinn. “Þeir í gráa vélbátnum sem hafnar-um- láta daéla inn í sig lofti alltaf sjónarmaðurinn kom með. — Sjáið þið þegar hann hverfur. ori. SP. 4-5257 Res. SP. 4-6753 Opposite Maternity Haspital Áell’s Fl«wer Shop Wetlding Bouquets - Cut Flowers Funeral Designs — Corsages Bedding Piants S. L. Stefansson — JU. 6-7229 Mrs. Albert J. Johnson ICELANDIC SPOKEN MANITOBA AUTO SPRING j WORKS CAR and TRUCK SPRINGS MANUFACTURED «nd REPAIRED Shock Absorbers and Coil Springi 175 FORT STREET Winnipq^ — PHONE 93-7487 - T P. T. GIJTTORMSSON, y B.A. LL.B. Barrister, Solicitor Sr Notary 474 Grain Exriiange Bldg. Lombard Ave. Phone 92-1829 F- GUARANTEED WATCH, & CLOCK REPAIRS SARGENT JEWELLERS H. NEUFELD, Prop. Watches. Diamonds. Rings. Clo U. Silverware, China 884 Sargent Ave. Ph. SUnset 3-3170 Skemmtibáturinn var enn að hringsóla kringum strandaða Þarna fer hann”. Það sáust gárar á yfirborði skipið. Kvenmaður stóð í hon- sjávarins sem snöggvast og svo um og var að taka myndir. Hóp- varð það slétt aftur. ‘Hann er horfinn’,’ sagði litli ur af máfum hafði safnast kring um skipið og görguðu ámótlega, drengurinn. líklega vonast eftir einhverju! “Hvar er Maxim?” sagði eg. æti. Eg fékk strandgæzlumann- “Hann fór með einn manninn xnum sjónaukann aftur. af skipshöfninni til Kerrith”, “Það virðist ekki ganga neitt sagði Frank. “Þessi náungi virð- hjá þeim”, sagði eg. ! íst hafa misst alla sjálfstjórn og “Þeir senda kafarann niður kastaði sér fyrir borð þegar skip undireins”, sagði strandvarnar- ið rakst á skerið. Við fundum maðurinn. — “Þeir þrátta hann þar sem hann hángdi á einni SK YR LAKELAND DAIREES LTD Sll.KIRK, MAN. PHONE 3681 At Winnlpeg IGA FOOD MARKET 591 Sargent Avenue SARBIT’S IGA — GIMLI L CANADIAN FISH PRODUCERS LTD. J. H. Page, Managing Director WHOLESALE DISTRIBUTORS OF FRESH and FRGZEN FISH 311 CHAMBERS STREET Office phone: SPruce 4-7451 Þokan var nálega farin og þeg- ar eg kom ofan að vognum sá eg skipið undireins sem lá um tvær mílur undan landi og snéri kinn ungurinn að klettunum. Eg gekk eftir hafnargarðinum og stóð á1 enda hans og hallaði mér úpp að hringmyndaða veggnum. Það voru hópar af fólki uppi á klett unum sem hlaut að hafa gengið sjálfsagt dálítið um það, eins og klettasnösinni hérna fyrir neð- ^ allir útlendingar gera. Hérna an höfðann. Hann var auðvitað koma þá dráttarskipin”. gegnvotur inrt að skinni og “Þeir geta aldrei náð skipinu | skalf eins og hrísla. Gat vitan- af skérinu , sagði Frank. Sjáið lega ekki talað nokkurt orð í þið hvað það hallast, það er ensku. Maxim fór niður til hans, miklu grynnra þarna en eg hélt”. og fann'hann allan blóðugan af “Það eru skér og grynningar því að reyna að klifra upp klett- 1». langt út , sagði strandvarnarmað ana. Hann talaði þýzku við hann. GRAHAM BAIN & Ca PUBLIC ACCOUNTANTS aod AUDITORS 874 ELOCE AVE. Bus. Ph. SP. 4-4558 Re*. VE. 2-1086 urinn. "Það ber ekki svo mikið á því venjuloga, þegar farið er á litlum bátum hér meðfram ströndinni. En það er annað mál með skip eins og þetta sem ristir svo djúpt.” Bg var kominn ofan i voginn tímanum”. Svo kallaði hann á einn vélbát- inn frá Kerrith, og fór þangað með honum til þess að láta lækn ir skoða hann og binda um meiðsl in. Ef að heppnin er með þá nær hann í gamla Phillips í matmáls- BALDWINSON’S BAKEJtY 749 Ellice Ave„ Wínnipeg (milli Simcoe 8c Beverley) Állar tegundir kafGbraufla. Brúðhjóna- og afmalistökur gerðar samkva:mt pömua Simi SUnset 3-6127

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.