Heimskringla - 28.05.1958, Síða 3

Heimskringla - 28.05.1958, Síða 3
WINNIPEG, 28. MAt 1958 HEIM SKRINGLA 3. SÍÐA —Bráðum verður hann litli Mar tin kominn til frænku, og þá fær hann að hlaupa á hreinu grasi 0g fá góða mjólk og líkast til fer hann út í hænsnahús og byrjar að ibrjóta egg, sagði pabbi hans að gamni sínu. —Já, sagði hann, loksins er- um við kominn til Canada, kon- an mín og eg. Lengi hefi eg haft það í huga. Eg er pólskur, konan mín er af Rúmaníu-ætt. Faðir minn og faðir hans voru bændur á landamærum Póllands og Rúss- lands. Altaf hafa pólverjar barist á móti Rússum til þess að vera frjálsir, Þegar fyrsta veraldar- Stríðið kom, var bær okkar lagð ur í rústir, og fjölskyldan tek- in-til Rússlands, eg var mjög ung ur þá, eftir það komum við aftur á gamla bújörð okkar, en eftir það var engin friður. Faðir minn flutti búslóð sína í aðra átt, og við settumst að á eða skammt frá landamærum Þýzkalands. — Þá kom síðasta stríðið, — og eft ir það lentum við í hendur Rússa aftur. Konan mín og eg vorum sett í vinnu í kolanámum í Rúss landi, konur og menn af okkar tæi, þaðer að segja, allir sem Rússar gátu nokkurn veginn haft eitíhvað á móti unnum langa daga niður í kolanámum, með skófur og axir. Við átum mest svart brauð, sem hafði þó nokk- uð af viðarsagi í sér til þess að dreggja það. Ó, eg mætti þó nokkru af russ- nesku fólki, góðu fólki, eins og maður mætir hvar sem maður fer í þessari veröld. Þetta fólk veit lítið sem ekkert um neitt sem kemur fyrir erlendis, það veit ekkert nema það sem stjórn in vill að það viti. Það vinnur með höndunum, og gerir rétt það sem því er boðið að gera. án þess að spyrja af hverju. MANITOBA GROWING TO GREATNESS Behind us is o decode of ochievement unequolled in the history of our province. Bcfore us is on unbounded future to be based on o solid foundation, due, in lorge port, to the sound, straight- forword policies ond odministrotion of the présent government. BEFORE YOU VOTE CONSIDER THE A GROWING BUDGET MllllONS 105 . lOo / 95 / 9o f 85 J 80 f 75 / 70 f 65 f 6o 55- 5o y - 45 —p. -4° “ f - 35 f Year -58 MUNICIPAL AID MIUI0NS 45 / 4o J 35 / 3o J 25 J 2o / i 15 J 10 J Year 1948 58 1948 Budget — 37.8 Million 1938 Budget — 105 Million • No Manitoba Soles Tox • Lowcst Provinciol Tax in Canado • Lowest Elcctricity Rotes in Canoda • Lowest tclephone rates in Canada • Lower Gasoline Tax than Neighbouring Provinces • No Tox Increases The government is providing as- sistonce to cities, towns ond mu- nicipalities omounting to $42.3 million — five times the ossist- once ovoilablc at the beginning of the post-wor period. «GÁD BUILDING Millicws 40 35 f 3o 1 25 . / 2o J 15 / 10 zjr 5 v Year [Í948^—'58 EDUCATION MIUIONS 25 2o ~1 15 f 10 J 5^ Year 1949 '59 n VOTE Since the present lcodcr ossum- ed office in 1948, over $214 m*lhon hos been spent on high- woys. This coming yeor $41.7 million will be spent___$21 mi| lion more than collections from vehiclc ond gosoline taxes. Highlights: • ^385'000 cducotionol ossist- stuííents OV*r 2'500 deservin9 • Bosic gront will increose from $2,200 to $2,500 per teocher • Secondory grant will increaso from $750 to 1,250 per toochor • Incrcased school construC- tion gronts • Manitoba has the most ad- vanced rural electrificotion program in North America. EUBERAL-PROGRESSIVEl Loks var okkur sleppt, við fórum til Þýzkalands, unnum þar j fyrir Ameríkumenn, og þeir voru; mjög góðir við mig og mína. ogj svo vann eg hjá Englendingum,! eg lærði ensku í þessum stöðum, eg lagði hart á mig að læra, því nú var Martin kominn og eg var farinn að búa mig undir að fara til Canada eða Bandaríkjanna, Eg mundi altaf eftir því að pabbi minn sagði mér eftir fyrsta stríð ið að þegar eg gæti komið því fyrir, þá mætti eg til að hafa mig úr þessu landi og til Ame- ríku, því hér væri engin fram- tíð, ekkert nema stríð og óákveðn ir lífshættir. Eg gat ekki séð neitt annað fyrir okkur, nú þar sem við höfðum Martin litla.— Ekki skildi hann þurfa að fara i gegnum það sama og við, ef eg þefði nokkuð með það að gera. Og hér erum við kominn, Við erum á leið nú til frænku minn ar. Hún á bújörð hér í Sask. Hún skrifaði og leitaði að mér og bað mig að koma með fjölskyldu mína og vera hjá sér, því nú er hún alein. Eg er Guði þakklátur að svo er komið. Nú getur Mar- tin lifað frjálsu og góðu lífi. Nú þurfum við ihjónin ekki að bera umhyggjur, eða ekki eins miklar, út af honum. Mér lýst vel á landið, og fólk hefir verið okkur hér svo gott — nú vil eg ekkert verá nema Kanadamaður- og lifa og vinna í friði. —e.t. ^— HRÍFANDI SAGA UM ÓGLEYMANL.EGA EIGIN- KONU REBECCA RAGNAR STEFANSSON ÞÝDDI ___^ “Eg er hrædd um að skipið hafi komið öllu á ringulreið hér”, sagði eg. “Eg var úti á klettunum og varð af hádegisverðinum, og eg veit að herra Crawley var þar1 cinnig um tíma. Hvað heldurðu að verði um skipið? Geta dráttar skipin náð því af skerinu?” “Það fer aldrei til Hamburg aftur. Hafðu engar áhyggjur út af skipinu. Eigandi þess og um- boðsmaður Lloyd’s jafna þær sak ir á milli sín. Nei, frú de Win- ter, eg kom hér ekki vegna skips ins. Óbeinlínis auðvitað er það ástæðan fyrir því að eg kom. — Sannleikurinn er sá að eg hefi fregnir að færa sem snerta hr. de Winter, og eg veit varla hvern ig eg á að fara að því að segja honum þær.” Hann virti migj vandlega fyrir sér og mældi mig með bláu hvössu augúnum. “Hverskonar fregnir, kapt,- einn Searle?” Hann tók stóran hvitan klút upp úr vasa sínum og snýtti sér. “Jæja, frú de Winter, það er ékki mjög skemmtilegt fyrir mig að segja þér þær heldur. Eg mundi vilja verða síðasti maður; til þéfs að langa til að valda þér eða de Winter nokkurs hugar- angurs eða sársauka. Við höld- um öll mikið upp á manninn þinn í Kerrith, eins og þú veitzt, og sú fjölskylda hefir æfinlega kom ið vel fram og látið mikið gott af sér leiða. Það er þungt fyrir hann og þungt fyrir þig að við getum ekki látið það sem liðið er l*ggja í þagnargildi. En eg fæ ekki séð hvernig viðl getum það undir kringumstæðunum.” Hann tók sér málhvíld og lét klútinn aftur í vasa sinn. Hann lækkaði róminn, þó að við værum tvö ein . herberginu. “Við sendum kafar ann niður til þess að skoða botn skipfcins”, sagði hann, “og meðan bann var þarna niðri uppgötvaði hann nokkuð. Hann virðist hafa fundið gatið á skipsbotninum fjjótt og var á leið í kringum skipið að hinni hlið þess til að leita að frekari skemmdum á þvi þegar hann fann litinn seglbát, liggjandi á hliðinni á skerjagarð inum, í heilu lagi og algerlega óskemmdan. Kafarinn er auðvit að héðan úr nágrenninu, og hann þekkti undireins bátinn. Það var litli báturinn sem var eign hinn- ar látnu frú de Winter.” Fyrsta hugsunin sem greip mig var þakklátsemi fyrir það að Maxim var ekki hér til að heyra þetta. — Þetta nýja reið- arslag sem kom svo fljótt og ó- vænt að, ofan á þjáningar þær sem eg var búin að^líða kvöldið og nóttina og eins um morgun- inn var kaldhæðnislegt, og frekar skelfandi. Professional and Business =——= Directory- Thorvaldson, Eggertson Bastin & Stringer Lögfræðingar BANK OF NOVA SCOTLA BLDG. Portage Ave. og Garry St. Sími: WHitehall 2-8291 Erlingur K. Eggertson B„\., L.L.B. Barrister, Solicitor, Notary Public GIMLI: CENTRE STREET Phone 28 Ring 2 ARBORG: RAILWAY AVE. (Thur) Phone 76-566 Mailing Address: P.O. Box 167, Gimli, Manitoba Rovatzos Floral Shop 253 Notre Dame Ph. WH 3-2934 FRESH CUT FLOWERS DAILY PLANTS IN SEASON WE SPECIALIZE IN — Wcdding and Concert Bouquets and Funeral Designs. — Icelandic Spoken — “Mér þykir svo mikið fyrir þessu”, sagði eg hægt, “það er ekki það sem maður mundi bú- ast við að gæti komið fyrir; er það nauðsynlegt að segja herra de Winter frá þessu? Gæti ekki báturinn verið látinn vera kyr þar sem hann er kominn; hann getur ekki valdið neinu tjóni þarna, er það?” Hann mundi verða látinn vera þarna kyr undir venjulegum kringumstæðum, frú de Winter. Eg mundi verða síðasti maðurinn í heiminum sem Jangaði til að hrófla við honum. Og eg vildi vinna allt til, ein£ og eg sagði áðan, að þurfa ekki að særa til- finningar herra de Winter. Kaf- arinn okkar fór til og athugaði litla bátinn nákvæmlega og hann uPPgötvaði annað, og meira árið andi. Klefahurðin var liarðlæst og heil, og Ijósopin voru lokuð líka. Hann mölvaði eitt þeirra með steini, og leit inn í bátsklef ann. Hann var fullur af sjó sem á botni bátsins, það virtust ekki hlaut að hafa komið gegn um gat vera neinar aðrar skemmdir. Og þá varð hann skelkaðri en nokkru sinni áður á æfinni, frú de Win- ter.” A. S. Bardal Limited FUNERAL HOME Established 1894 843 SHERBROOK ST Phone SPruce 4-7474 Winnipeg M. Einarsson Motors Ltd. Buying and Selline* New' and Good Used Cara Distributors lor FRAZER ROTOTILLER and Parts Service 99 Osborne St. Phone 4-4395 e--------------------------------\ Halldór Sigurðsson L SON LTD. Contractor & Bullder Office and Warehouse: 1410 ERIN ST. Ph. SPruce 2 6860 Res. SP. 2 1272™ Off. SP. 4-5257 Res. SP. 4-6753 Opposite Maternity Hospital Nell’s Flower Shop Wedding Bouquets — Cut Flowers Funeral Designs — Carsages Bedding Plants S. L. Stefansson — JU. 6-7229 Mrs. Albert J. Johnson ICELANDIC SPOKEN P— WANTED — Business Wom- an to share large 3 room Suite with privileges in West End — Phone SUnset 3-9476. Call after six oclock. MANITOBA AUTO SPRING VVORKS CAR . and TRUCK SPRINGS MA.NUFACTURED and REPAIRED Shock Absorbers and Coil Springi 175 FORT STREET Winnipe* - PHONE 93-7487 - ) 7 -------------------------^ P. T. GUTTÖRMSSON, B.A. LL.B. Barrister, Solicitor & Notary 474 Grain Extiwnge Bldg. Lombartl Ave. Phone 92-4829 L r-------------------------- GUARANTEED WAICH. Ic CLOCIt REPAIRS SARGENT JEWELLERS H. NEUFELD, Prop. Walches, Diamonds, Rings. Clo.h, Silverware, China 884 Sargent Ave. Ph. SUnset 3-3178 V. SK YR LAKELAND DAIRIES LTD SELKIRK, MAN. PHONE 3681 At Winnipeg IGA FOOD MARKET 591 Sargent Avenue SARBIT’S IGA — GIMLI CANADIAN FISH PRODUCERS LTD. J. H. Page, Managing Director WHOLESALE DlSl RIBUTORS OF FRESH and FROZEN FISH 311 CHAMBER5 STREET Office phone: SPruce 4-7451 The New Canadian Press writes: Það var margt myndarlega af hendi leyst við setningu þings- ins í Ottawa, eins og röggsemi Rt. Hon. John Diefenbakers og að hlýða á mælsku hans. En skemmtilegast af öllu við þing- setninguna fanst mér að vissu leyti vera innsetning Hon. Mrs. Ellen L. Fairclough í hið nýja ráðgjafaembætti sitt. En hún er nú ráðgjafi Citízenship og Inn- flutningsmála deildar stjórnar- innar. Hon. Mrs. Fairclough var fædd 28. janúar 1905 í Hamilton og út- skrifaðist úr miðskóla þar 16 ára gömul. Eftir það lagði hún fyrir sig skrifstofustörf 0g nám þeim, unz hún stofnaði skóla i þeim efnum. Árið 1950 var hún kosin conservative fulltrúi fyrir Hamilton West á Ottawa þingið og endurkosin 1953, 1957 og ’58. Áður en hún var skipuð í síðustu ráðgjafastöðu sína, var hún rík- isritari. Hún hefir skipað svo margar fulltrúa stöður hjá ýms- um félagsstofnunum, að of langt yrði hér upp að telja. Maður hennar D. H. Eairclough, rekur prentstörf á eigin spítur í Ham- ilton — Fairclough Printing Co. 1 GRAHAM BAIN & CO. PUBLIC ACCOUNTANTS and AUDITORS 874 ELLICE AVF. Bus. Ph. SP. 4-4558 Re*. VE. 2 10M \------------------- J BALDWINSON’S BAKEST 749 Ellice Ave., Winmpeg (milli Sima>e fc Beverley) Allar tegundir kaffibrauðs. Briiðhjóna- og afma-liskðkur gerðar samkvafmt pöntun Sfmi SUnset 3-6127

x

Heimskringla

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.