Heimskringla - 28.05.1958, Side 4

Heimskringla - 28.05.1958, Side 4
4. SÍÐA HEIMSKRINGLA WINNIPEG, 28. MAf 1958 FJÆR OG NÆR ÍSLENZKA TfMATALIÐ Páskar voru fyrsta dag þessar- ar viku, 25. tnaí—og helgavika. f dag 28. maí eru Imbrudagar eða Imbrudgavika, eCa sæluvika. Á morgun byrjar sjötta vika sum- ars. Fyrsti Júní (Skerpla) byrj- ar næsta sunnudag. * * * Dr. R. Beck frá Grand Forks, N. D., var í baenum fyrir helgina á fundi stjórnarnefndar Þjóð- ræknisfélagsins. o o u SASKATCHEWAN GRADUATES, U of S. 1958 Bachelor of Arts Arthur Rodney Thiorfinnson, Saskatoon, Sask. John Leifur Bergsteinsson, Saskatoon, Sask. Bachelor of Science in Engineering Donald Gene Olafson, Wind- horst, Sask. Hospital Lab. Tech. Diploma Sharon Rose Bjornson, Smeaton. Ingibjorg Gislason, Wynyard. Edna Shirley Grimson, Mozart Eleanor Velma Paulson, Swift Current, Sask. Associate in Arts Morine Barbara Baldwinson, Regina, Sask. Scholarships and Honours Lynn Katherine Arnason, B.A., High honours in Biology and a National Research Council Bursary. Lillian Vilborg Bjarnason, Wil loughby, Scholarship, Regina College. Margaret Mary Britnell, Sask- atoon, Unfversity Scholarship, Luther College. Marvin Bildfell, Foam Lake, Fly ing Officer, Royal Canadian Air Force. ROSE THEATRE SARGENT at ARLINGTON CHANGE OF PROGRAM EVERY FOUR DAYS Foto-Nite every Tuesday and Wednesday SPECIAL CHILDREN’S MATINEE every Saturday —Air Conditioned— LÆKKAÐ FARGJALD T. van Schelven Icelandic Airlines Inc., í New hefir þær fréttir að færa, að það hafi lækkað íargjald frá 1. apríl 1958 um 7% %, þrátt fyrir þó flutningsgjald þess hafi verið lægra en annara félaga áður. Tala farþega félagsins árið ’57 hækkaði um 51%. Nicolas Craig, forseti Iceland- ic Airlines, Inc., hefir orðið að fá aðstoðar-forseta sér til hjálp- ar. Heitir hann Ted van Schel- ven. Flugfélagið Icelandic Airlines rekur ákveðnar flugferðir milli New York, íslands og Norður- landa og Evrópu; jafnframt inn an Bandaríkjanna. FRÉTT FRÁ ÁRBORG Þann 14. maí efndi Þjóðræknis deildin Esjan til skemtisamkomu í Árborg, var þar á skemtiskrá erindi flutt af íslenzka-skotan- um Séra Robert Jack, kom ihann víða við og sagði skemtilega frá að vanda. Einnig sýndi hann myndir frá íslandi og fylgdi þeim góðar útskýringar. Sam- Lomunefndin var svo heppin að fá ungan mann, Erling Eggert- son, er söng nokkur íslenzk log —aðstoðaður af frú Magneu Sig urdson. Var unun að hlusta á sönginn og hefði margur þegið að heyra meira, en ef til vill gefst tækifæri til iþess síðar. Aðsókn var ágætt og arðurinn af sam- komunni gengur í byggin^arsjóð Elliheimilisins Betel. Samkomu nefndin iþakka fólkinu, sem svo góðfúslega kom fram til að r-kemja og þeim öðrum sem hjálp uðú til að gera þessa kvöldstund svo ánægjulega. — A.A. lagður að löngum og starfsríkum æfidegi. Hún giftist 1895 Hall- dóri J. Halldórssyni, sem fædd- ur er að Húki í Miðfirði 19. feb. 1873. Bjuggu þau fyrstu hjú- skaparárin í Hallson í N. Dak., Um aldamótin þótti mörgu ís-' lenzku fólki þröngt um síg í N.! Dakota og var iþví ákveðið að | leita nýrra landa í Saskatchewan til búsetu. Halldór og Sesselja voru í fyrsta hópnum árið 1905, er flutti frá N. Dakota og sett- ust að þar sem nú er Wynyard- % byggð. Setti Halldór upp verzlun | GLEYM MÉR EI — — GLEYM MÉR EI og hafði póstafgreiðslu og nefndi C) JTlvyi/ ICELANDIC OLD FOLKS HOME SOCIETY 3498 Osler St., Vancouver 9, B. c. Þjóðræknisfélag Islendinga í Vesturheimi FORSETI: DR. RICHARD BECK 801 Lincoln Drive, Grand Forks, North Dakota. Styrkið félagið með því að gerast meðlimir Ársgjald $2.00 — Tímarit félagsins frítt. — Sendist til Fjármálaritara: MR. GUÐMANN LEVY, " 185 Lindsay St. Winnipeg 9, Manitoba pósthúsið “Sleipnir”. Þar bjuggu þau unz þau fluttu bústað sinn 1908 þar sem Wynyardbærinn er nú og héldu áfram verzlun sinni og póstafgreiðslu. Unnu þau mik Fehirðir: Mrs. Emily Thorson, 3930 Marine Drive Sími: Walnut 2-5576 Ritari: Miss Caroline Christopherson, 6455 West Blvd ■ x „ „ .. , . x. , . c i sí Sími Kerrisdale 8872 ið og gott brautryðjendastarf og íe.; j* .x. var Halldór lífið og sálin í félags starfsemi og sveitarstjórnarmál- um byggðarinnar, er brátt stóð um. —séra Friðrik A. Friðriks- son, fyrrum prestur í Wynyard, í blóma vegna árgæzku og dugn- °g undirritaður fluttu kveðju MINNINGARORt) SESSELJA HALLDÓRS- SON orð. —Jarðsett var í hinum fagra Ocean View kirkjugarði. Eiríkur S. Brynjólfsson Hún var fædd að Haukadal í Dalasýslu 11. október 1873. Þar bjuggu foreldrar hennar Oddur Magnússon og Margrét Ólafsd. Þau voru mestu merkií^jón, bráðdugleg og vel gefin. Á þeim rniklu erfiðleika-árum kringum 1880 stefndu hugir margra á ís landi til Vesturheims, hinnar víð áttumiklu og lítt numdu heims- álfu, er hafði svo mörg tækifæri að bjóða þróttmiklu og greindu fólki. Árið 1886 fluttu þau Odd- ur og Margrét til Ameríku og settust að í Hallson í N. Dak. Þau áttu mörg börn og var Sess- elja elzt; eru nú fjögur á lífi: Halldóra og Magnús í W.hite Rock, Josef í Lynden, U.S.A., og Ólafur í Wynyard. Sesselja fór ung að vinna fyr- ir sér og vann mikið á æskuárum ■sínum. Þá var grundvöllurinn aðar fólksins, er þar bjó. Þeim hjónum fæddust sex börn, er náðu fullorðinsaldri; af þeim eru fjögur á lífi, systurnar Alexandrowna, Mrs. B. M. Bjarnason í Vancouver, B. C.; ÞINGMANNSEFNI WELL- Lilian, Mrs. R. W. Gray, í Nor- 1NGTON KJÖRDÆMIS quay, Sask.,og er hún kennari;1 Victoria, Mrs. H. F. Moore, SPILAR Á ÍSLENZKRI ékkja, nú bókhaldari við sjúkra- gAMKOMU húsið í Wynyard, á hún þrjú | börn. Einn bróðir er á lífi: Odd-j On June lOth, Richard Sea- ur, tannlæknir í Toronto, kvænt born will be taking part in a ur og á tvo syni. Dánir eru: — concert to be given in the Ice- Friðrik, er féll 1917 í fyrri heims landic Lutheran Church on Vic- styrjöldinni, ókvæntur, og Jóna- tor St. Mr. Seaborn attended this than, kvæntur, er dó fyrir sjö ár- church as a boy, playing in the um í Winnipeg. Öll eru þau syst- Sunday School Orchestra under kinin vel mentuð, dugleg og vin- sæl. MINMS7 BE TEL í erfðaskrám yðar HERE N O wi T oastMaster MIGHTY FINE BRLADl At your grovers J. S. FORREST, J. WALXON Manager Sales Mj{i PHONE SUnset S-7144 Næsta framfapaspor Manitoba er ROBLIN Progressive Conservative-flokkur- inn í Canada, er nú mesta og áhrifa- ríkasta aflið í stjórnmálum þessa lands. Hann er eini flokkurinn sem í sannleika er fulltrúi alls landsins, getur sameinað þjóðina til verulegra átaka. í Manitoba verðum við að fá góða stjórn með hugmyndaríkri for- ustu, og nýrri stefnu. Eini flokkur- inn sem fullnægir, er Progressive Conservative flokkurinn, undir hand leiðslu ungs vakandi foringja, DUFF ROBLIN. Notið atkvæði yð- 0 ar til að, endurreisa hér góða stjórn — KJÓSIÐ ROBLIN-stjórn. the direction of Steve Solvason, and this experience contributed greatly to his success in the musical field. Mr. Seaborn is the present Concertmaster of the Winnipeg Symphony Orchestra. Árið 1935 flytja þau hjónin,'’ Halldór og Sesselja til White Rock í B.C., en síðar 1937 til Burnaby, þar sem þau áttu heima í tuttugu ár. Þannig er í stuttu máli æfisaga þessarar góðu konu. , Um hana má segja allt hið góða og fagra. Með kærleika sínum og ljúfmensku bar hún birtu til allra, sem henni kynntust og þess vegna elskuðu hana allir og virtu. —f mörg ár var móðir henn ar rúmliggjandi á heimili henn- ar. Þar voru einnig aldraðir tengdaforeldrar hennar og fleira gamalt fólk og var Sesselja þeim öllum frábærlega góð og um-j hyggjusöm. —Gestrisnin var ein- stök og nutu þess bæði skyldii j og vandalausir. Sesselja helgaði V O T E heimilinu alla sína krafta. Hún var fríð-kona og fínleg og ástúð-| leg í allri framkomu. Léttlyndi hennar og glaólyndi var óvenjui iegt Og tók hún öllu, er aö hönd-| um bar með jafnaðargeði og ró- semi og trausti. Guðstrú hennar var henni ljós og líf og styrkur. j Síðustu æfiárin fóru líkams- kraftarnir þverrandi, en alltaf I gat hún séð um heimili sitt með umhyggju og aðstoð dóttur sinn- ar, Mrs. Bjarnason. — Hún hef- J ir verið foreldrum sínum með af- brigðum góð dóttir. Sesselja andaðist að heimili sínu 30. jan. s.l. Útförin fór fram i 3. febrúar frá Royal Oak útfar- arstounni í Burnaby. Þar kvöddu ’ með hjartans þakklæti hennar aldraði eiginmaður, börn henn- ar, tengdabörn, systkini og aðrir ættingjar, ásamt mörgum vin- um. Sungnir voru sálmarnir: Rock of Ages, Ó, þá náð að eiga Jesúm og Á hendur fel þú hon- ACTION - INTEGRITt A Vote For RICHARD SEABORN YOUR PROGRESSIVE CONSERVATIVE CANDIDATE For . WELLINGTON SEABORN is a vote for Gaod Government ELECT A MAN WHO WILL WORK FOR Y O U! u T E_______________________ SEflBORII, Hiehard j X | fliB ws Greiðið atkvæði 16. júní PROGRESSIVE CONSERVATIVE ^penhagen HEIMSINS BEZTA MUNN TóBAK ílÆcqgiBgBgi 'mm MANITOBA TELEPHONE SYSTEM

x

Heimskringla

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.