Heimskringla - 11.06.1958, Blaðsíða 3

Heimskringla - 11.06.1958, Blaðsíða 3
WINNIPEG, 11. JÚNÍ 1958 HEIMSKRINGLA 3. SÍÐA samræmis ivið iþessa bekkingu. er þeir segja af englum og æðri Vera má, a<5 þessi tegund skynj-| verum en mönnum? Mæla ekki ana eigi enn á ný eftir að vera meira að segja öll líkindi með að leidd til öndvegis í hugarheimi' það sé rétt? Væri það ekki fá- mannskynsins, og að hún eigi eft ’ vizka að hugsa sér, að mennirn- ir að umbylta gersamlega hug-1 ir séu æðstu verur sköpunar- myndum manna um sjálfa sig, al verksins? lieiminn og alla hluti. j En þegar komið er út á þessar En til þess að geta rannsakað slóðir, er komin til sögunnar þessi mál sem önnur, er ekkert hreinvísindaleg ástæða til að uauðsynlegra en að hafa úr sem! gefa trúarbrögðunum meiri mestu að moða af áreiðanlegri ^ gaum. Ekkert er líklegra, en að reynslu að hafa sinnu á að skrá þegar rofar til í því máli, hvern- og rvottfesta sem mest af reynslu ig menn geti bæði skynjað for- þessa fólks, sem gætt er þessum tíð og framtíð í einni sjónhend HRIFANDI SAGA UM ÓGLEYMANLEGA EIGIN- KONU REBECCA RAGNAR STEFANSSON ÞÝDDI 20. KAPITULI Það var mjög hljótt í bókhlöð- unni. Eina hljóðið sem heyrðist vair það að Jasper var að sleikja á sér eina löppina. Það hlaut að hafa stungist þyrnibroddur upp í gangþófana, þó að hann væri að nagal og sjúga skinnið. Svo heyrði eg ganghljóðið í úri Max- “Hvað ertu að reyna að segja'ims á úlnllðnum á honum nálægt mér?” sagði eg. | eyranu á mér. Lítil eðlileg hvers Hann lagði hendurnar ofan á dags hlÍóð- alveS að ástæðu- mínar og horfði framan í mig.|lausu datt mér 1 hu§ bjánalegur “Rebecca hefir sigrað”, sagði malsháttur frá skólaárum mínum —Timinn og sjávarföllin bíða Professional and Business Directory Thorvaldson, Eggertson Bastin & Stringer Lögfræðingar BANK OF NOVA SCOTIA BLDG. Portage Ave. og Garry St. Sími: WHitehall 2-8291 cvenjulegu hæfileikum. Þegariingu, þá verði um leið brugÖið aian’ starði a hann, °g M t , ^ manni_ þesgi fanð verður a ðveita þessu máli | birtu yfir gátu lífs og dauða.jað 1 mer slo eitthvað einhelTn -| endurtóku sia aftur oe aftur ' atjhygli fyrír alvöru, verður þessij Slíkar bæhar — ------------! leea’ hendur mmar kolnuðu endurtoku «g og altur. gáta ráðin, og því fyrr sem fleiri stuðlað að því gögn eru fyrir höndum. Elinborg Lárusdóttir Þökk sé því bæði völvunni, skáld-jsem lagt hefur til efnið í þessa kona hefir unnið mikið og merki bók og skáldkonunni, sem lagt safna til Ihennar. —Benjamin Kristjánsson. —Aðsent ICELANDIC CANADIAN CLUB NEWS The Annual meeting of the legt verk á þessum vettvangi hefur á sig mikla vinnu við að með því að samansafna og varð- veita sanna vitnisburði um þessi pfni. Hefir hún áður safnað heini' íidum umj stórmebka reynslu tveggja miðla. Þeirra Andrésar Böðvarssonar og Hafsteins Björnsonar. En nú kemur bókin um Kristínu Helgadóttur Kristj ánsson frá Skarðshömrum í Norðurárdal, sem ekki er síður merkileg. Hæfileikar Kristínar virðast Vera mjög fjölhæfir, ekki sízt á því sviði, sem mörgum gengur erfiðast að skilja, en það eru forspár hennar. f þessari bók eru tilfærð 36 dæmi um forspár, en það virðist vera skyggni fram í tímann. Þá koma 48 þ g skyndilega undir höndunum áí Þetta var Þá hið eina sem heyrð’| honum. “Skugginn hennar er alt-j lst’ Sanghljóðið í úri Maxims og af á milli okkar. Bölvaður skugg hllóðlð a£ Þvi Þegar Jasper| inn hennar heldur okkur hvoru’ sleikti á sér löPPina- f *gfr fólk| verður fyrir þungum áföllum ogi Erlingur K. Eggertson B.A., L.L.B. Barrister, Solicitor, Notary Public GIMLI: CENTRE STREET Phone 28 Ring 2 ARBORG: RAILWAY AVE. (Thur) Phone 76-566 Mailing Address: P.O. Box 167, Gimli, Manitoba J V Rovatzos Floral Shop 253 Notre Dame Ph. WH 3-2934 fresh clt flowers daily PLANTS IN SEASON WE SPECIALIZE IN - Weddmg and Concert Bouquets and Funeral Designs. Icelandic Spoken — óvæntum heyrir sviplegt dauðs- En ÞeSar Þú kysstir miS rétt áð' fall ástvina, eða það að það finni an fannst mér eS vera agndofa • : ekki til þess rétt eftir að það er °g máttvana, eg gat ekki fundið l - - fr.Cn \ 1 A T? f ** L ” ---% .1 i r .-i,_ neitt til. Eg var haldin af ein- Báturinn hennar”, sagði hann eS hélt höndunum um axHr hans —“þeir hafa fundið hann. Kafar- inn fann hann seinni partinn í dag.” “Já”, sagði eg. "Eg veit það. Kapteinn Searle kom til að segja orðum: Hér virðist vera um skynjun að ræða, sem ekki er háð venjulegum takmörkum tíma °g rúms. En hvað er tími og rúm? Enginn vísindamaður hef- ur getað gefið á því fullnægj- andi skýringu. Einstein sýndi fram á að þetta sé mjög háð hvað öðru, aðeins tvær ihliðar á sama ^lut. En eftir er að ráða gátuna til fullnustu. Reynsla eins og þessi bendir ótvírætt i þá átt, að til sé alvit- und, hafin yfir rúm og tíma, og að mönnum sé unt að öðlast hlutdeild i slíkri alvitund. En ef vitrana-menn geta sagt fyrir ó- orðna hluti með óskeikulli vissu, séð það, sem áður gerðist eða það, sem gerðist í fjarlægð, er lower auditorium of the Unitar- ían Church, Banning and Sar- gent, on Monday evening, June 2nd, 1958. The retiring president Dr. Gr Kristjanson, outlined some sug- gestions for the incoming Exec- utive and the club to work on next year. The Club has been dæmi um quite active this year, and the Sýnir, sem sennilega er oft s-kynj | standing of the Club and the un aftur í tímann. Loks eru sál-' magazine is excellent. mer Þa®- í*ú ert aéi hugsa um lík farir, sem reyndar eru eigi ann-| The Officers of the Ice!andic i®> er Þaú ekki, líkið sem kafar- að en f jarskyggni. Með öðrum' Canadian Club are inn' fann 1 bátsklefanum?” Past Pres.—Dr. Gestur Kristj- Ja > sagði hann. anson “Það þýðir það að hún var Pres. Miss Caroline Gunnarson. ek’ki einsömu! , sagði eg. Það Vice Pres., H. J. Stefanson, Þýðlr að Það var ein'hver i sigling Secty., Miss S. Eydal, artúrnum með Rebeccu þegar bát 1 Corr. Secty., Hellen Josephson. nrinn fórst. Og þú verður að kom Treasurer, Helgi Olsen ast að ÞV1 hver Það var. Það er Executive: Það» er ekki svo, Maxim?” Membership Mrs. H. F. Daniel- “Nei”, sagði hann. “Nei, þú son. Social: Mrs. W. Johnson Publicity J. T. Beck, Mrs. Laura Sigurdson, Miss Mattie Halldor- son. Magazine Board Chairm., W. J. Lindal, Secty.: Miss Mattie Halldorson, Dr. G. Arnason, Próf H. Bessason, G. Kristjanson, A. Isfeld, W. KriAj anson, Mrs. A. Eyjolfson, T. O. frá öðru. Hvernig gat eg nokk- urn tíma haldið þér í faðmi mín- um eins og núna, yndið mitt, litla ástín min, örving_____ („„',5 afstaðið. Ef að hönd þarf að taka otta þetta mundi koma fYrir -1 a ein,hverjum þá veit hanrf ekki1hverJum sljúleika °g skilnings- fyrir nokkrar mínútur að höndin! leysl’ Það var eins °8 eS mundi er farin. Hann heldur áfram a&\aldrei geta fundið fil neins fram finna til fingranna. Hann krepp ir þá og réttir þá upp, einn eftir annan, og aHtaf meðan því fer íram er ekkert þar, engin hönd, engir fingur. Eg kraup við hlið Maxims, og líkami minn hallað Eg mundi eftir augnaráði henn-^ ar þegar hún horfði á mig áður en hún dó. Eg mundi tómlætis- lega svikræðisbrosið. Hún vissi A. S. Bardal Limited FUNERAL HOME Established 1894 • 843 SHERBROOK ST Phone SPnice 4-7474 Winnipeg celandic Canadian Club, in the að Þetta mnnúi koma fyrir jafn- vel þá. Hún vissi að hún mundi sigra að lokum”. “Maxim!” hvíslaði eg, “hvað ertu að segja, hvað ertu að leit- ast við að segja mér?” ar. “Þú elskar mig ekki”, sagði hann, “þessvegna varstu dofin og tilfinningarlaus. Eg veit það. Eg skil það mjög vel. Þessi ást- aratlot voru látinn þér í té of ist þétt upp að hans líkama, og seint> er Það ekki? ‘Nei,” sagði eg. og eg var algerlega tilfinninga-j "Þetta hefði átt að gerast fyrir laus, enginn sársauki, enginn fjórum mánuðum”, sagði hann. ótti, það var enginn hryllingur hefði átt að vita það. Konur M. Einarsson Motors Ltd. Buying and Selling New and ~~ Good Used Cars Distributors for frazer rototiller and Parts Service 99 Osbome St. Phone 4A395 •'i í hjarta mínu. Eg hugsaði um það að eg mætti til með að ná þyrni eru ekki eins og karlmenn.” “Mig langar til að þú kyssir broddinum úr löpp Jaspers oglm*S aftur”, sagði eg. “Gerðu það eg hugsaði um 'hvort Robert Maxim” mundi koma inn og taka af borS j “Nei”, sagði hann, “það er ekki inu. Mér virtist það einkenni- ^11 neins nú”. iegt að eg skyldi hugsa um þessa ' Við getum ekki yfirgefið hluti, Það skelfdi mig hvað hvort annað nú”, sagði eg. “Við HaUdór Sigrurðsson * SON LTD. Contractor £ Builder • Office and Warehouse: 14,0 ERIN ST- Ph. SPruce 2 6860 Res.* SP. 2-1272 þá nokkur ástæða til að efa það,> S. Thorsteinson, A Vopnfjord For St. George v vhb • YOUTH - VICOR ABILITY • jgájf VOTE CUTTORMSON, Elman skilur þetta ekki”. “Mig langar til að bera minn hluta af þessu með þér, elskan mín”, sagði eg. “Mi-g langar til að hjálpa þér”. “Það var enginn með Rebeccu, hún var alein”, sagði hann. Eg kraup þarna og vaktaði and lit hans, vaktaði augu hans. “Það er lík Rebeccu sem ligg- ur þarna á -gólfinu í bátsklefan- um”, sagði hann. “Nei”, sagði eg. “Nei.” “Konan sem lögð var til hvíld ar í grafhvelfingunni er ekki Rebecca”, sagði hann. “Það er aði hann. Svo óumræðilega heitt' f jarri eg var því að geta komist eðlilega geðshræringu og látið mér finnast þetta reiðarslag. — Smám saman kemst eg til sjálfr ar mín, og finn til, hugsaði eg með sjálfri mér, smám saman fer eg að skilja þetta. Það sem hann hefir sagt mér, -og alit sem kom fyrir verður að einni heild- armynd, raðast í reiti eins og í krossgátu. Á þessu augnabliki er eg ekkert, eg -hefi ekkert hjarta, engin skynfæri og enga tilfinn- ingu, eg er aðeins viðardrumbur í fanginu á Maxim. Svo byrjaði han að ky-ssa mig. Hann hafði ekki kysst mig þannig áður. Eg lagði 'hendurnar um hálsinn á honum og lokaði augunum. duma “Eg elska þig svo heitt”, hvísl lík einhverrar óþekktrar konu sem enginn gerði kröfu til eða Þetta, er það sem eg hefi þráð að hann segði á hverjum degi og Ihirti um að kannast við, og átti hverri nóttu, hugsaði eg, og nú ef til vill hvergi heima. Það var er hann aú segja það að lokum. aldrei neitt slys. Rebecca drukkn 'Þetta er Það sem eg ímyndaði aði alls ekki. Eg drap hana. Egl Manderícy. Hann er að segja skaut Rebeccu í húsinu við vogjmer 1 Monte Carlo, á ítaliu, hér í inn. Eg bar Ikið út í bátsklefann Það nnna- Eg °Pnaði augun og verðum að búa saman meðan við lifum bæði, með engin leyndar- mál okkar á milli, enga skugga. Eg bið þig þess, yndið mitt.” “Það er enginn timi”, sagði -hann. “Það geta orðið aðeins fá- einir klukkutímar, fáeinir dag- ar. Hvernig getum við verið sam Olt. SP. 4-5257 Res. SP. 4-6753 Opposite Maternity Hospital Nell’s Flower Shop Wedding Bouquets - Gut Flowers Funeral Designs — Corsages Bedding Plants S. L. Stefansson — JU. 6-7229 Mrs. Albert J. Johnson ICELANDIC SPOKEN an nú þegar þetta hefir komið fyrir? Eg er -búinn að segja þér, þeir eru búnir að finna bátinn —það er búið að finna Rebeccu”. Eg starði aula-glega á hann, skildi hann ekki. “Hvað gera þeir?” sagði eg. MANITOBA AUTO SPRING WORKS CAR and TRUCK SPRINGS MANUFACTURED and REPAJRED Shock Absorbers and Coil Springf 175 FORT STREET Winnipeg — PHONE 93-7487 — RABB VIÐ SJÚKRABEÐ FYRIR UPPSKURÐ P. T. GUTTORMSSON, B.A. LL.B. Á Croydon sjúkrahusinu í Englandi hafa skurðlæknarnir tekið upp þann sið, að rabba við cjúklinga sína kvöldið áður en þeir eiga að ganga undir upp- skurð. Þetta virðist hafa gefizí ^— svo vel, að talað er um -að taka þennan sið upp við öll brezk sjúkrahús. Talsmaður Croydon sjúkrahússins segir að iæknarnir rabbi v ið sjúklinginn um dag- Barrister, Solicitor & Notary 474 Grain Exchtmge Bldg. Lombard Ave. Phone 92-4829 GUARANTEED WATCH, & CLOCK REPAIRS ___0___________ ______________ _ -nn og veginn og þau mál yfir- og fór með bátinn út þá nótt og! h01"1®1 á dálítinn blett á glugga leitt, sem þeir heyra að sjukling sökkti honum þarna, þar sem. tjMdinii fyrir ofan Ihöfuðið á^urinn hefur áhuga fyrir, en loks þeir fundu hann í dag. Það er, honum. Hann héh áfram að kyssa Rebecca sem Hggur dauð þarna á mig ákaft og æðislega og nefna klefagólfinu. Viltu nú horfa nafn mitt -í hálfum hljóðum. Eg mér í augu og segja mér að þú SARGENT JEWELLERS H. NEUFELD, Prop. Watch’es. Diamonds, Rings, Clo.ks, Silverware, China 884 Sargent Ave. Ph. SUnset 3-3170 elskir mig?’ hélt áfram að horfa á giugga- tjaldið, og sá að sólin hafði upp !itað part af því, svo að hann VIÐ KVIÐSLITI var ^05311 en efri hlntlnn. En Þjíir kvi8s.it y8ur? Fullkomin lækning hvað eg er róleg, hugsaði eg O0 vellíðan. Néb.Pt.. _ «r_*•_ i?___TT__Y «<• Irol rlron ol T T í og velllðan. Nýjustu aðferðir. Engin tegju bðnd eða viðjar af neinu tagi. Skrifið SMITH MFG. Company Dept. 234 Preston Ont WELLINGTON CONSTITUENCY í iRE-ELE CT JACK ST. JOHN HE STANDS FOR • Inclusion of Nursing Home care in New Hospital Plan. • Increased Workman’s Compensation Benefits. • Aid employment — Buy Manitoba First. • For colored “Marge” and more T.V. VOTE LIBERAL-PROGRESSIVE S1 r.J IO H N ! JocU X drepa þeir á nauðsyn þeirrar að- gerðar, sem fyrirhugað er að gera á sjúklingnum. Þannig er talið að kjarkur og tiltcu sjúkl- íngsins aukist og 'hann þoH að- rerðina betur. —Vísir Hvað eg er kaldranaleg. Hér er eg að horfa á par af gluggatjald- inu, og Maxim er að kyssa mig. f fyrsta sinn er ihann að segja að -hann elski mig. Svo hætti hann skyndilega, ýtti mér frá sér og stóð upp úr gluggakistusætinu. “Þú sérð að eg hafði rétt fyr- ir mér” sagði hann. “Það er of seint. Þú elskar mig ekki nú —. Hversvegna ættirðu að gera -það?” Hann gekk yfir að arin- hillunni og stóð þar. “Við skui um gleyma þessu”, sagði hann. “Það mun ekki koma oftar fyr- ir.” Skyndileg skelfing gagntók mig, og eg fékk ákafan hjarta- slátt. “Það er ekki of seint”, — flýtti eg mér að segja, og stóð upp af góifinu, fór til -hans og vafði handieggjunum utan um hann. “Þú mátt ekki segja það, þú skilur ekki þetta. Eg eiska þig meira en allt annað i heiminum.1 TIL SÖLU — Remington Port- able, Noiseless ritvéi í ágætu lagi, hefur alla ísienzka stafina. Tækifærisverð — Upplýsingar fajá Heimskringiu, 868 Arlington SK YR lakeland DAIRIES LTD SELKIRK, MAN. PHONE 3681 At Winnipeg IGA FOOD MARKET 591 Sargent Avenue SARBIT’S IGA - GIMLI ^penhagen CANADIAN FISH PRODUCERS LTD. J. H. Page, Managing Director WHOLESALE DISTRIBUTORS OF FRF.SH and FROZEN FISH 311 CHAMBERS STREET Otfice phone: SPruce 4-7451 GRAHAM BAIN & CO. PUBLIC ACCOUNT ANTS and AUDITORS 874 ELLICE AVE. Bus. Ph. SP. 4-4558 Res. VE. 2-1080 L HEIMSINS BEZTA MUNN TóBAK BALDWINSON’S BAKERY 749 Ellice Ave., Winnipeg (milli Simcoe 8c Beverley) Allar tegundir kaflibranSs. Brúðhjóna- og afmæliskðkur gerðar samkvaemt pöntun Simi SUnset 3-6127

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.