Heimskringla - 17.12.1958, Side 2

Heimskringla - 17.12.1958, Side 2
2. SÍÐA HEIMSKRINGLA WINNIPEG 17. og 24 DES. ’58 SEASON’S GREETINGS . . . to Our Icelandic Friends and Customers ALDO’S BAKERY Specializing in WEDDING CAKES — CAKES — PIES The place for the best COOKIES — PASTRIES 613 SARGENT AVE. PHONE SPruce 4-4843 BRÉF AÐ HEIMAN Kæri Stefán og lesendur Heimskringlu Héðan úr Vatnsnesinu er alt gott að frétta. Tíðin hefur verið góð að undarförnu, rigning og heitt þó fremur stormasamt, sérstak- lega á hafinu. Sumarið var mjög vætusamt og þetta hérað er tal- ið óþurkasvæði, þessvegna ihefur stjórnin veitt Þverárhreppi kr. 30,000 til hjálpar þeim sem eiga lítið hey. En þessir peningar eru Happiness is the most precious gift you can give to those dear to you Bad temper, sickness and accidents caused by drinking spoil the holiday joy. If you drink, do so with consideration and restraint. If you drink don't drive. HAPPY HOLIDAYS. MANITOBA COMMITTEE on ALCOHOL EDUCATION Department of Education, Room 42, Legislative Building, Winnipeg 1 ekki nægilegir, vegna þess, að síldarmjölið hefur hækkað frá kr. 3,000 upp í kr. 5,000 tonnið. En vonandi er að 7—8 bændur geti notið eitthvað af láninu. En lán eru altaf lán. Það kemur skuld- ardagurinn. Það er lítið um Vestur-íslend- inga umferð á þessum tíma, þótt ein kona heimsækti okkur fyrir skömmu síðan. Hún er hjúkrun- arkona hjá Ameríkönum á Kefla víkurvelli. Hún heitir Norma Borgford og er ættuð frá Borg- arfirði syðra. Er fædd í Wash- ington ríki og vitanlega lútersk ar * 1 trúar. Hún á margt frændfólk hérna en því miður talar ekki íslenzku. Kirkjuþingið sem haldið var í Reykjavík hefur nýlega lokið starfi sínu. Það var meðal ann- ars ákveðin ósk allra að fá bisk- upin til að halda áfram, ennfrem- ur er hann enn í fullri starfs- heilsu. Nóg er atvinnan á íslandi en víðast hvar skortir fjármagn til að ljúka framkvæmdum. Alt hérlendis er undir fisknum kom ið og ef hún bregðst þá er slæmt útlit. Það er þess vegna að marg ir með skilningi á málinu eru undrandi yfir framkomu Eng- lendinga í landhelgismálunum. Um þessar mundir' er enginn íslenzkur togari á miðum við landið hpldur eru allir á karfa- veiði við Nýfundnaland. Enskir togarar fiska innan 12 mína landhelgi. Ekki er nóg með það, heldur fara þeir inn fyrir gömlu 4 mílna svæðin og fiska þar—í för með enskum tundur- spillum eða samsvarandi herskip um. Þetta hefir nú vakið gremju hjá Skotum í sínu landi og aðeins um daginn tóku nokk- ur skozk blöð til hvassra orða, í garð Englendinga út af land- helgi Islendinga. Það er einnig furða að lítið er gert eins og standa sakir í þessu máli, fyrir hálfu þessu opinfoera á Samein- *uðu þjóðum eða»annara nefndum á Evrópu. Vertíðin hefst eftir áramótið þegar íslenzkir togarar fiska fyrir vestan og norðan Vonandi að þetta batni til hins Hvar sem Bof M er þar er möguleiki .. . að ráða framúr jólakaupunum. Ef þú, sem Santi Kláus, átt annríkt með langan jóla gjafarlista að ráða fram úr, vertu viss að heimswkja “MINN BANKA” í sam- bandi við jólakaupin. Þar finnurðu urmul hugmynda um jólagjafir sem reiða má sig á, að hver og einn verði sérstaklega ánægður að fá á skránni: “Hvað þarftu helzt með?” Fyrir hina mjög ungu • . . ... og aðra, líka. Unglingar eru oftast efst á lista, og það er sérstök gjöf, sem ekki mun bregðast — það er Sparibanka-reikningur, með bók og öllu saman, sem hinn ungi mun öllu meira meta að fá — og bíddu þar til þú sérð bókar-umslagið í hátiðar myndum — hin eina rtta hátíðargjöf. Fyrir þá sem erfitt er að velja handa eru skreyttar ávísanir f jóla.umslagi, beinasta leiðin að fara, við val jólagjafa. Fyrir þá sem utan- bæjar búa, sem fýsir að velja gjafir sínar sjálfa, er B of M ávísun í fallegu umslagi bezta gjöfin það rekur burtu óþarfar áhyggjur og hugarvingl. Sértu vinnuveitandi geturðu gefið vinnulýð þínum aupviðbót með skreyttri B of M ávísun. MUNIÐ — það er auðveld leið að verða ekki seinn f jólakaupin — og leiðin stefnir beint til B of M útibússins f þínu nágrenni. Bank of Montreal STARFAÐ í ÞÁGU CANADAMANNA 1 BLIÐU OG STRlÐU SlÐAN 1817 betra áður en nokkurt slys kemur fyrir. Séra Haraldur Sigmar stendur sig með prýði á íslenzkum vett- vangi. Hann og kona - hans og börnin eru mjög vinsæl meðal almennings. Fátt annað er að frétta frá Vatnsnesinu. Það er unnið í ífoúð prestakalls hérna. Húsið verður þegar öllu er lokið mjög glæsi- legt setur. Það vantar bara pen- ingshús handa skepnum til að geta lifað hér góðu lífi, annars er erfitt fyrir fjöldskylduprest að lifa á prestslaununum. Það R0SE THEATRE SARGENT at ARLINGTON CHANGE OF PROGRAM EVERY FOUR DAYS Foto-Nite every Tuesday and Wednesday SPECIAL CHILDREN’S MATINEE every Saturday —Air Conditioned— kostar töluvert að styrkja foörn in þegar þau fara að heiman. Eg lýk þessum orðum mínum með beztu kveðjum til allra vina og kunningja.—Robert Jack Ritið “HLÍN” er nýkomið vest ur. Kostar 75 c. Til sölu hjá Mre. J. B. Skaptason, 378 Maryland St. Winnipeg. HERE NOW! T oastMaster MIGHTY FINE BREAD! At your grócers j. S. FORREST, J. WAETON Manager Sales Mgr. PHONE SUnset 3-7)44 GARLIC ER HOLLUR Spurðu læknirinn. Spurðu lyfsalan Garlic er náttúrlegt meðal til að halda blóðstraumnum f líkamanum frá óhrein- indum. ADAMS GARLIC PERLUR eru snáar lyktar og bragðlausar tóflur, sem innihalda hreinan lög úr öllum lauknum. I þessum töflum hefirðu alt, sem þessi jurt hefir að bjóða. ADAMS GARLIC PERLUR innihalda salieylamide, sem eyð ir verkjum f taugum, svo sem gigt. Það eflir líkamansþrátt og heilsu. Gerið sem þúsundir annara hafa gert, fáið pakka af ADAMS GARLIC PERLUM, hjá lyf- salanum í dag. Það gleður þig, að hafa gert það. He*s tvearing Rlue-and-Silver thig year . . in honour of his bagful of Blue-and-Silver Gifts from HOLT RENFREW Every gift purchased at HOLT RENFREW’S is wrapped . . gratis . . in H.R.’s Blue-and-Silver Christmas glitter. HOLT RENFREW i . _ . '' / wMMMW—iwiiriiinii Portage al Carltont ajiiuiuimauiiiniHiioiiiiiniiiiioiiniiiuiiioiiiiiniiHioiuiiiiiiiiiaiiuiuiiiiiniiiimiiiiiaim'iHuiinHHuiiiiMniiuiiniiiioMMiiiiiiiioiiimmi HANGIKJÖT SAFEWAY-BÚÐIRNAR Home og Sargent Ave — Wall og Sargent Ave. hefir uppáhalds rétt íslendinga—HANGIKJÖT til sölu. Félagið æskir að pantanir berist því sem fyrst, til þess að það ihafi tækifæri að hafa nægar birgöir. reykt kindakjöt í bógum (Legs).......69c 1 herðum (Shoulders).43c Á hendi 9. desember—Pantið nú þegar | | SARGENT AT HOME ST.—SARGENT AT WALL ST. 5 SjÁPÉbyA/ ®> ■ CANADA SAFEWAY LIMITED 1 To our many Icelandic-Canadian friends in Winnipeg and suburbs we extend our hearty Christmas greetings and wish you well for the New Year Silvterwood ^Dxúrics. Jjunv&edL

x

Heimskringla

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.