Heimskringla - 13.05.1959, Qupperneq 3
WINNIPEG 13.—20. MAÍ, ’59
HEIMSKRINGLA
3. SÍÐA
hvernig á því stóð, að hreyfillinn
reif sig lausan úr flugvélinni,
sem fórst í frumskógum Suður-;
Ameríku. —Lesbók Mibl.
HRÍFANDI SAGA UM
ÓGLEYMANLEGA EIGTN-
KONU
REBECCA
RAGNAR STEFANSSON
ÞÝDDI
Eg settist í stólinn hjá eld-
stæðinu; Eg hélt mjög fast um
stólbríikurnar. Frank kom iþang-
að og stóð fyrir aftan stólinn.
Maxim hrærði sig ekki úr stað
ennþá. H"ann hafði aldrei augunj
af Favell.
“Ó, já?” sagði hann, “á hvaða
hátt geturðu komið mér í hættu?”
“Sjáðu nú til Max”, sagði Fa-
vell, “eg geri ráð fyrir að þú og
konan þín haldið engu leyndu
hvort frá öðru, og það er að sjá
eins og Crawley þarna sé einn
af þrenningunni. Eg get því talað
skýrt og Óhikað, og jþað ætla eg
að gera.—Þið vitið öll um Re-
beccu og mig. Við vorum elsk-
endur, vorum við það ekki? Eg
hefi aldrei neitað því, og skal
aldrei gera það. Gott og vel. —[
Þangað til fyrir skemmstu trúðij
eg, eins og öll önnur fífl, að Re-
becca ihefði drukknað á siglingu
úti á flóanum, og að lík hennar
hefði fundist nálægt Edge-
coombe nokkrum vikum seinna.
Það var 'þungt áfall fyrir mig þá,
eins og reiðarþruma. En eg sagði
við sjálfan mig—það er sú teg-
und af dauðdaga sem Rebecca
mundi hafa kosið, hún mundi
hafa barist í dauðanum eins og
hún barðist í lífinu.” Hann þagn
aði, hann sat þama á legubekks-
bríkinni, og leit á okkur öll til
skiftis. “Svo tók eg upp kvöld-
blaðið fyrir nokkrum dögum sið
an og las um það að bátur Re-
beccu hefði fundist, að íkafari
héðan úr nágrenninu hefði rekist j
á hann af hendingu og að likj
hefði verið í bátsklefanum. Eg
gat ekki skilið það. Hvern í f jandj
anum mundi Rebecca 'hafa haft
Electors of Gimli
Constituency!
RE-ELECT
Dr. GEORGE
J0HNS0N
ON MAY 14th
SUPPORT
• Social Allowances
• Elderly Person’s
Housing
• Highways Expansion
• Agriculture &
Conservation
VOTE:
Dr. George JOHNSON
L
Progressive Conservative Candidate
vell.
“Jæja”, sagði Maxim. Af
hverju stóðstu ekki upp og
fékkst honum hann?”
snéri sér að Favell. “Eg skil að
hverju tal iþitt stefnir. Það vill
svo til, því er nú miður, að þú
gætir, eins og þú segir, flækt
“Farðu þér nú hægt og rólega.j Þetta mál fyrir Maxim og gert
Engin ástæða til að missa vald áj honum erfitt fyrir. Eg held að
skapsmunum sínum. Mig langar( hann sjái þetta ekki eins glöggt
I ekki til að koma upp um þig, eins og eg. Hversu hárri upphæð
Max. Guð veit að þú hefir aldrei nákvæmlega styngurðu upp á að
“Let us get on with the
business of Manitoba!”
RE-ELECT THE
Mlin líoicriiHii'iit
IN SELKIRK VOTE
PROGRESSIVE-
CONSERVATIVE
★
The Record Of The
Roblin Government
ACTION, PERFORMANCE, PROGRESS
In Building A Greater Manitoba!
ON MAY 14th VOTE
FOSTER Ed. |X
Where Skritstotu sveitarráðs þess byggðar-
lags sem þú átt heimili.
f Ixrjarráðs skrifstofu þess byggðarlags
sem þú dvelur t.
Sé ekki um sveitaráð eða opinbera
stjórnarbyggingu að ræða, afgreiðið til
Manitoba Hospital Service Plan, 116
i Edmonton St., Winnipeg 1, Manitoba
1 When
on or pefore May 31, 1959
Ef þór verður á að greiða ekki ið-
gjaldið á tilscttum tíma getur
hvorki þú eða þínir notið góðs af
M.H.S.A. eftir 2. grein, fyrr en
tnánuð eftir að iðgjaldið er grcitt.
How.. . Muð greiðslu í peningum-berið að
vörunarmiðann með yður.
Með póstávísun eða chequc— og
aðvörunarmiðann með. Jui gctur
einnig grcitt iðgjaldið á bankann
sein þú skiftir við.
THI MANITOBA HOSPITAL
SERVICES PLAN
116 EDMONTON STREET, WINNIPEG 1, MANITOBA
Dr. G. Johnson, G. L Pickerínj.
Minister. Colmnissiorter
með sér í siglingartúrnum? Það
náði engri átt. Eg kom út hingað
og hélt til á gistihúsi í útja'ðri
Kerrith. Eg náði sambandi við
frú Danvers. Hún sagði mér að
líkið sem fannst í klefanum væri
lík Rebeccu. Jafnvel þrátt fyrir
það hélt eg eins og allir aðrir
að fyrra líkið sem fannst hefSi
verið af annari konu og Rebecca
hefði einhvern veginn lokast inni
í bátsklefanum þegar hún fór
ofan að sækja sér yfirhöfn. —
Jæja, eg hlustaði á réttarhaldið
í dag, eins og þú veitzt. Og allt
gekk ákjósanlega, var ekki svo,
þangað til Fabb kom með sfnar
uppgötvanir og athugasemdir?—
En eftir það? Jæja, Max, hvað
gætir þú sagt um þessi göt á báts
botninum, og þessa krana sem
skrúfað var frá?”
“Heldurðu”, sagði Maxim hægt
—“að eftir allt þetta þras og
vafninga í dag fari eg til verks
og hafi það allt upp aftur—fyrir
þig? Þú heyrðir framburð vitn-
anna, og þú heyrðir dómsúrskurð
inn. Þaö fullnægði dómaranum,
og það verður að fullnægja þér.”
“Sjálfsmorð, þó Iþó,” sagði Fa-
vell. “Rebecca að fremja sjálfs-
morð. Var hún líkleg til að gera
slíkt? Hlustaðu nú á mig, þú
vissir ekki að eg var með þenn-
on miða, var það? Eg hefi geymt
hann, vegna þess að hann var
seinasta skeytið isem eg fékk frá
henni. Eg ætla að lesa hann fyrir
þig. Eg held að hann veki dálít-
inn áhuga hjá þér.” Hann tók
pappírsblað upp úr vasa sínum.
Eg þekkti þessa mjóu, odcLhvössu
skásettu stafagerð.
“Eg reyndi að hringja í þig úr
íbú'ðinni, en fékk ekkert svar”,
las hann. “Eg er á förum til Man
derley omdireins. Eg verð í stein
húsinu við skógarjaðarinn
og ef að þú færð þennan miða í
tíma, viltu þá ná í bílinn og
fylgja mér eftir. Eg verð í nótt
í steinhúsinu, og skil hurðina eft
ir ólæsta fyrir þig. Það er nokk
uð sem eg þarf að segja þér og
mig langar til að finna þig eins
fljótt og mögulegt er —Rebecca”
Hann lét miðann aftur í vasa
sinn.
verið vinur minn, en eg ber ekk-
J ert hatur til þín af því. Allir
I giftir menn sem eiga yndislegar
konur eru afbrýðssamir, eru þeir
það ekki ? Og. sumir þeirra geta
ekki við því gert að þeir leika
Otjhello. Þeir eru svona gerðir.
Og eg lái þeim það ekki. Eg
kenni í brjóst um þá. Eg er dá-
lítill jafnaöarmaður á minn hátt,
og eg get ekki skilið hversvegna
menn geta ekki liðið konum sín-
um ástamök við aðra menn í stað
j þess að myrða þær. Hvaða mis-
mun gerir það. Þeir geta notið
sinna nautnastunda fyrir því. —
Jæja þá, Max. Eg hefi lagt öll
mín spil á borðið. Hversvegna
getum við ekki komist að ein-
hverjum samningum? Eg er ekki
ríkur maður. Eg er of sólginn i
“Þessi miði er ekkert líkur því j fjárhættuspil. En það sem fer
sem fólk skrifar þegar það ætlar með mig er það að eg hefi aldrei
að fremja sjálfsmorð, er það?” neinn höfuöstól til þess að grípa
sagði hann.
Hann lá fyrir mér í íbúðinni
til. Nú ef að eg hefði fastákveðna
tveggja eða þriggja þúsunda upp
minni þegar eg kom heim um1 hæð sterlingspunda á ári æfilangt
klukkan fjögur um nóttina. Eg þá gæti eg komist sómasamlega
hefði enga hugmynd um að Re-J af. Og eg mundi aldrei ónáða þig
becca mundi koma til London
þennan dag, annars hefði eg reynt
aftur. Það sver eg
“Eg er búinn að biðja þig að
að ná sambandi við hana. Það J fara út úr þessu húsi”, sagði Max-
vildi svo til, til allrar ágæfu, að ;m. “Eg ætla ekki að biðja þig
eg var í samkvæmi það kvöld og i þess aftur. Þarna er hurðin á bak
fram á nótt. Þegar eg las miSannJ víq mig. Þú getur opnað hana
klukkan fjögur um nóttina sá eg
að það var of seint að dembast i
sex klukkustunda keyrslu til
Manderley. Eg fór í rúmið, og
ásetti mér að síma seinna um
daginn. Eg gerði það. Um tólf-
leytið. Og eg heyrði að Rebecca
hefði drukknað!
Hann sat þarna og starði á
Maxim. Ekkert okkar sagði orð.
“Gerum ráð fyrir að rannsókn
ardkmarinn hefði lesið þennan
miða í dag í réttarsalnum, það
mundi hafa gert það ögn flókn-
ara fyrir þig, Max?” sagði Fa-
Maxim greiði þér?”
Eg sá að Maxim varð mjög
hvítur í andlitinu, og það fór
að bera á dálítilli æð á enni
hans.
“Blandaðu þér ekki inn í þetta
Frank”, sagði hann, “þetta xnál
kemur mér algerlega einum við.
Eg ætla ekki að gangast inn á
það að neinn kúgi út úr mér fé.”
THE CCF WORKS
FOR Y 0 U
ZADO ZATOR
Your CCF Candidate for
GIMLI
WILL WORK FOR:
• Security on the family farm
• equal education opportunity
for all.
• a national wide health plan.
• a square deal for farmer, fish-
erman and trapper.
• all the other progressive
policies in the CCF program.
sjálfur.”
“Hálfa mínútu, Maxim”, sagði
Frank, “þetta er nú, ef til vill,;
ekki alveg svona auðvelt”. Hann;
VOTE
ZATOR, ZADO
Professional and Business
Directory
ÓDÝR VEGUR TIL AÐ
ÞURKA ÚT MAL
Að þurka út málningu er erfitt
og þreytandi. En hér getur
Gillette’s Lye bætt úr skák, og
ódýrara en hægt er að hugsa sér!
Leysið upp könnu af lye í einn
pott af vatni. f öðru íláti skal
hræra 4 kúffullar matskeiðar af
Cornstarch eða mjöli í tveimur
pottum af vatni. Hellið þessu
mjög hægt í lye-lög, hrærið stöð-
ugt svo þykt lím fáist án kekkja.
Hafið glófa úr togleðri til vernd
ar höndunum. Hellið líminu á
mélað yfirborð, þykt en jafnt.
Takið lítið fyrir í einu og undir
eins og merki sjást að það sé að
þorna, skafið það af með kýttis-
hníf. Gamalt mál hverfur af með
því. Fyrir fjölda upplýsinga ann
ara skrifið eftir 60 blaðsíðu bækl
ingi: Standard Brands Ltd., 550
Sherbrooke W., Montreal.
GL-139
Thorvaldson, Eggertson
Bastin & Stringer
Lögtræðingar
BANK OF NOVA SCOTIA BLDG.
Portage Ave. og Garry St.
Sími: WHitehall 2-8291
Off. SP. 4-5257 Res. SP. 4-6753
Opposite Matemity Hospital
Neil’s Flower Shop
Wedding Bouquets — Cut Flowers
Funeral Designs — Corsages
Bedding Plants
S. L. Stefansson — JU. 6-7229
Mrs. Albert J. Johnson 1
ICELANDfC SPOKEN
Rovatzos Floral Shop
253 Notre Dame Ph. WH 3-2984
FRESH CUT - FLOWERS DAILY
PLANTS IN SEASON
WE SPECIALIZE IN -
Wedding and Concert Bouquets
and Funeral Designs.
— Icelandic Spoken —
MANITOBA AUTO SPRING
WORKS
CAR and TRUCK
MANUFACTURED and
SPRINGS
REPAIRED
Shock Absorbers and Coil Springi
175 FORT STREET Winnipeg
- PHONE 98-7487 -
FARIÐ 19., 20., og 21. MAf
Gilda 25 Daga
HRINGFERÐ FRÁ
WINNIPEG
I Coaches Aðeins:
Til VANCOUVER _________$50.oo
Þér sparið $28.30
Til VICTORIA __ $50.00
Þér sparið $28.30
Til NANAIMO -----------$50.oo
Þér sparið $28.30
t í túrista svefnklefum
Til VANCOUVER _________$66.15
Þér sparið $21.25
Til VICTORIA __________$72.10
Þér sparið $15.30
Til NANAIMO___________$68.65
Þér sparið $18.75
t Þegar greitt er túrista svefnklefa
fargjald.
JÁRNBRAUTAFERÐ ER
ÓDÝRT FERÐALAG
Fullkomnar upplýsingar hjá
A. S. Bardal Limited
FUNERAL HOME
Established 1894
843 SHERBROOK ST
Phone SPruce 4-7474 Winnipeg
P. T. GUTTORMSSON,
B.A. LL.B.
Barrister, Soliátor Sc Notary
474 Grain Exchange Bldg.
I-ombard Ave.
Phone 92-4829
Erlingur K. Eggertson
BA, L.L.B.
Barrister, SoUótor, Notary PubUc
DE GRAVES Sc EGGERTSON
500 Power Building — Winnipeg 1
WH 2-SI49 - Res. GL 2-6076
L
^GUARANTEED WATCH, Sc CLOCK
REPAIRS
SARGENT JEWELLERS
H. NEUFELD, Frop.
Watches, Diamonds, Ringa, Clocki,
Silverware. China
884 Sargent Ave. Ph. SUnset 3-3170
M Eiuarsson Motors Ltd.
Buying and Selliag New and
Good Used Cara
Distributors fot
FRAZF.K ROTOTILLER
and Parts Serrlce
99 Osborae St.
Phone 4-4395
SK YR
LAKELAND DAHUES LTU
SELKIRK, MAN.
PHONE 3681
At Winnipeg
IGA FOOD MARKET
591 Sargent Avenue
Halldór Sigurðsson
Se SON LTD.
Contractor & Bulldor
•
OIÐce and Warchouse.
1410 ERIN ST.
Ph. SPruce 26860 Res. SP. 2-1272
—
CANADIAN FISH
PRODUCERS LTD.
J. H. Page, Managing Director
WHOLESALE DISTRIBUTORS
OF FRESH and FROZEN FISH
311 CHAMBERS STREET
LOffice phone: SPrucc 4-7451
GRAHAM BAIN & CO.
PUBLIC ACCOUNTANTS and
AUDITORS
874 ELLICE AVE.
Bus. Ph. SP. 4-4558 Res. VE. 2-1086