Heimskringla - 13.05.1959, Blaðsíða 4

Heimskringla - 13.05.1959, Blaðsíða 4
». SIÐA HEIMSKRINGLA WINNIPEG 13.—20. MAÍ, ’59 FJÆR OG NÆR MESSUR f WINNIPEG Morgun- og kvöldsguðsþjón- ustur fara fram í UnitaraHkitkj- unni sunnudaginn 10. maí, þegar haldið verður upp á mæðradag- inn. Engin kvöld messa verður sunnudagana 17. ega 24. maí. En messað verður aftur sunnudags- kvöldið 31. maí. ★ * * 19. þjn. leggur séra Philip M. Petursson af stað austur á hið árlega þing Unitarafélagsins í Bo'Ston. Honum samferða verður Mr. K. O. Mackenzie, umsjónar- maður velferðar deildar Mani-1 toba-fylkis. Hann á að kjósa semj einn af þremur vara-forsetum Unitara félagsins. Þeir gera ráð fyrir að vera komnir heim aftur 29. þ.m. ★ ★ ♦ SKÍRNARATHÖFN Séra Philip M. Petursson skírði sonarbörn sín, tvö, s.l. sunnudag 3. maí við guðsþjón- ustu í kirkju sinni. Þau voru Mark Alan og Thora Lea. For- eldrar þeirra eru Philip Olafur og Helen Joyce Petursson. Guð- ROSE THEATRE SARGENT at ARLINGTON CHANGE OF PROGRAM EVERY FOUR DAYS Foto-Nite every Tuesday and Wednesday SPECIAL CHILDREN’S MATINEE every Saturday —Air Conditioned— fegðini voru Mr. og Mrs. Robert Goodman, en Mr. Goodman er móðurbróðir barnanna. Einnig skírði séra Philip, Iain Ross og Lorna Jean, börn Mr. og Mrs. John McLennan, og Dawn Elizabeth dóttur Mr. og Mrs. Douglas John Hutton og Sandra Eve dóttur Mr. og Mrs. Donald George Wood. En Iþessi síðast- nefndu tvö börn eru dætrabörn Mr. og Mrs. John Oddstad. ★ ★ ★ Árni G. Eylands biður Hkr. að minnast á að hann hafi nú nýja utanáskrift, sem er Ári G. Eylads Jadarheim, Eikeberget, pr. Stavager, Norway. ! ! - I Wellington kjördæmi Tryggið skynsamlegan málaflutning Kjósið CCF — Kjósið McISAAC Gamalreyndur í 30 ár í verkalýðs hreyfingunni. Jim Mclsaac var einnig formaður Cecil Rhodes School Schoarship nef nd arinnar. Hann er ágætum hæfi- leikum búinn til að tala rnáli yðar. LÁTIÐ MANNUÐINA |SITJA I FYRIRRÚMI Á FIMTUDAGINN 14. MAÍ sem fulltrúa yðar í Manitoba löggjafarþinginu Authorized by Gordon Waddington, Official Agent. SELKIRK needs sound representation RE-ELECT A Responsible Man TOMMV HILLHOUSE • We all know of Tommy's past accomplishments. • We all know he is a capalble, hard fighter • We are confident he will continue to work in the best of interests of Sel- kirk if you should honor him with re-election. ON MAY 14th VOTE WITH CONFIDENCE HILLHOUSE Thomas Paterson Hillhouse X Authorized by R. G. Hooker, Selkirk official agent for T. P . Hillhouse, Q.C. GEFIÐ f BLÓMASJÓÐ Federated Church Fresh Air Camp, Hnausa, Manitoba Mr. og Mrs. G. Benson, Gimli, Manitoba.............. 10.00 f minningu um tvo mjög kjæra vini, sem áttu heima á Gimli, Kristján Kernisted, og Magnús Magnússon. Kvenfél. Enterprise, Piney, Manitoba ............. 5.00 Meðtekið með þakklæti, E. v. Renesse, Gimli. ★ ★ ★ Mrs. Elizabeth Þuríður Polson að 652 Goulding St., 90 ára, and- aðist að heimili sínu 2. maí. Út- förinn fór fram frá lútersku kirkj unni á Victor St., kl. 2, á þriðju- daginn 5. maí. Mun þessarar stór- merku íselnzku konu getið síðar. ★ ★ ★ Þessir menn voru kosnir ný- lega af Viking Club í embættis- kosningum þeirra: Past Pres, Heimir Thorgrimson President, J. O. Anderson Vice-Pres. E. E. Erickson Secretary, H. A. Brodahl Treasurer, Eric Erickson Aðrir embættis menn: Helgi V. Pearson, Ed Carlson, S. R. Rodvick, Oddvar Svarts-j kuren, Erling Mohn, Mrs. Dagny Simon, Fred Spangsvold, Mrs. Martta Norlen, John Haflidson, JohnK. Laxdal, Snorri Jonasson. ★ ★ ★ Delores Victoria Johnson, 67 ára, að 426 Ellice Ave., andaðist í Princess Elizabeth spítalanum föstudaginn 1. maí. Hún var hár-( greiðslukona að iðn. Hana lifa þrjár systur, Mrs. Pauline Ein- arson, Mrs. E. G. Anderson og Mrs. Adelaide Bjarnason. Jarðar-( förin fór fram frá útfararstofu j r1— H E R E N O W ! ToastMaster MIGHTY FINE BREADt At your grocers J. S. FORREST, J. WALTON Manager Sale* Mgr. PHONE SUnset S-7144 ~V VIÐ KVIÐSLITI Þjáir kviðslit yður? Fullkomin Uekning og vellíðan. Nýjustu aðferðir. Engin tegju bðnd eða viðjar af neinu tagi. Skrifið SMITH MFG. Company Dept. 234 Preston Ont Hvernig á að brugga hvíthvótt til sótthreinsunar Það er auðvelt, ódýrt og varan- legt og heldur hreinum bænda- býlum. Blandið 1 pundi af Gilletts Lye í 5 1/2 galon af vatni, og síðan bætið í það 2 1/2 pund af vatns-blönduðu líni. Bursta, eða betra er að sprauta því á svo það fylli betur sprung- ur og ójöfnur á yfirborðinu. Áður en sprautað er, sígið það gegnum þétt vírnet svo ójöfnurnar verði eftir. Þegar búið er að sprauta, I hellið yfir það hreinu vatni. Ef j frekari upplýsingar vanta, þá j skrifið til Standard Brands( Limited, 550 Sherbrooke St., W., Montreal, og yður verður sent frítt, pési um hvernig eigi að nota Gillett’s Lye. GL-169 1 Bardals, þriðjudaginn 5. maí. Sr. E. Sigmar flutti kveðjuorðin. ★ ★ ★ Mrs. Rannveig Peterson, 74 ára að 942 Nesbitt Bay, Fort Garry, andaðist föstudaginn 1. maí, að heimili sínu. Hún lætur eftir sig eiginmann sinn Christian og eina dóttir, Mrs. Fred Bishop, og son Victor. Þrjár systur, Mns. A. ís- feld, Mrs. R. Beach, og Mrs. J. Andrews. Jarðarförin fór fram kl. 2:45 á mánudaginn 4. maí, frá útfarar- stofu Bardals. Rev. E. W. Scott jarðsöng. Jarðað var í Garry Memorial Park. ★ ★ ★ Sigurhjörn (Barney) Finnson, að 768 Victor St., hér í borg, andaðist á mánudaginn 4. maí í Grace sjúkrahúsinu, 87 ára. Hann var vel þekktur meðal íslendinga sem og fjölda annara, því hann starfaði í mörg ár við það, að safna auglýsingum um margra ára skeið fyrir Lögberg, einnig um mörg ár fyrir Heimskringlu, og svo Icelandic Canadian, og þess á milli fyrir ýmissar skemti skrár íslendinga. Barney útskrLf aðist snemma á árum frá Wesley College, gekk einnig á McAllis- ter College í St. Paul, Minn. Hann á eina systir á lífi, Mrs. Sigurður Björnsson hér í borg. Útförin fór fram frá útfararstofu Bardals, 7. maí. Dr. Valdimar J. Eylands flutti kveðjuorðin. Jarð að var í Brookeside grafreit. ★ ★ ★ Pétur Konráð Peturson, frá 3772 Clinton St., Vancouver, B.C. áður að Lundar, Man., andaðist eftir stutta legu í almenna spít- alanum í Vancouver, aðeins 46 ára. Petur var fæddur að Otto, Man., nálægt Lundar, 29. júni, 1912. Foreldrar hans voru Petur og Jóhanna Peturson, sem látin eru fyrir nokkrum árum. Petur fékk menntun sína í Winnipeg og vann um 17 ára Þjóðræknisfélag Islendinga í Vesturheimi FORSETI: DR. RICHARD BECK 801 Lincoln Drive, Grand Forks, North Dakota. Styrkið félagið með því að gerast meðlimir — Ársgjald $2.00 — Tímarit félagsins frítt. — Sendist til Fjármálaritara: MR. GUÐMANN LEVY, ,185 Lindsay St. Winnipeg 9, Manitoba GLEYM MÉR EI — LT/<Á'C''\T — GLEYM MÉR EI HOFN ICELANDIC OLD FOLKS HOME SOCIETY 3498 Osler St., Vancouver 9, B. C. Fehirðir: Mrs. Emily Thorson, 3930 Marine Drive, West Vancouver — Sími Walnut 2-5576 Ritari: Miss Caroline Christopherson, 6455 West Blvd. Sími Kerrisdale 8872 BiQ-S skeið hjá Canadian Pacific flug- félaginu, 7 ár í Winnipeg og 10 ár í Vancouver, þar sem hann var yfirmaður í mælingavéla- deildinni. Petur var prýðilega vel að sér á þessu sviði og hafði meðal ann- ars fundið upp og sett saman mælinga áhöld fyrir flugvélar. Hann var kvæntur Catherine Wallace sem nú er í Vancouver, ásamt syni þeirra, Peter Roderick 6 ára og Janis Cheryl 12 ára. Syst ur Peters eru sex, Miss T. Peter- son og Mrs. J. Hatchard, í N., Gurny,, B. C., Mrs. K. Thorstein son, Mrs. O. Jónasson, Mrs. J. G. Johnson og Miss B. Peter- son, allar í Winnipeg; og sextán systkinabörn. Útförin fór fram 21. apríl frá Mount Pleasant útfararstofunni í Vancouver. Séra Albert Kristj- ánsson og Rev. G. Hayden fluttu kveðjuorðin. Hann var jarðsettur 1 Ocean View Burial Park. Mimisi BETEL i erfðaskrám yðar Vour fílember for Uiellington RE-ELECT Concertmaster Winnipeg Symphony PROGRESSIVE CONSERVATIVE ACTION INTEGRITY BARGAIN DAYS o n t h e QaAMutioM (Pacific i n Western Canada coach fargjöld fram OG TIL BAKA MILLI WINNIPEG og SASKATOON $19.10 HringferS j Sparnaður—$13.90 | REGINA $14.50 Hringferð Sparnaður—$ 9.20 EDMONTON $32.25 Hringfcrð Sparnaður—$20.50 FORT WILLIAM $17.00 Hringferð Sparnaður—$12.40 j PORT ARTHUR $17.20 Hringferð | Sparnaður—$12.45 j CALGARV $32.25 Hringferð Sparnaður $20.50 , Lagt af staðl9. og 20. maí. Ferð ] ina verður að fara innan 10 daga( frá kaupum farseðla. Svipað lág-l verð fargjalda fáanlegt frá öðr- um stöðum. JARNBRAUTA FERÐIR ÓDÝRT FERÐALAG Fullkomnari upplýsingar hjá agentum. GoauuHUim (jkd^Lc WORtDS CREATÉST TRÍVll STSTEW /PZ Til lesenda Heimskringlu Við trúum að gerðir aukaþingsins fyrir réttum sex mánuðum síðan, — sem sat vegna fylgis yðar og samþykkis — gefi til kynna þær framsæknu og já- kvæðu framkvæmdir, sem íbúar Manitoba óska eftir frá fylkisstjórn sinni. Við biðjum yður að veita fylgi hinni nýju áætlun okkar — lagafrumvörpunum, sem var seinkað, þegar báðir andstöðuflokkarnir felldu stjórnina á vorþing- inu í ár. Við trúum að áætlun okkar endurspegli framsækinn hugsunarhátt fólksins í Manitoba. Við biðjum yður að íhuga þessi frumvörp og veita þeim fylgi svo og Progressive Conservative frambjóðanda yðar 14. maí. Ef þér gefið okkur meirihluta, iþá heitum við því ennfremur, að þessi frumvörp komi til framkvæmda. Við erum reiðubúnir og viljugir að halda áfram starfinu fyrir Manitboa. Hon. Duff Roblin Premier of Manitoba • I Þróun Norðursins • Vegagerðir auknar • Styrk fyrir þurfendur • Uppskeru tryggingar • Lán til bænda ENDURKJÓSIÐ Jöfn tækifæri til mennta Iðnaðar framþróun Flóðvarnir Urhbætur á Work- men’s Compensation • Varðveizla jarðvegs og vatna • íbúðir fyrir aldrað fólk • Aukin aðstoð við I landbúnaðinn. 14. MAl ROBLIN STJORNINA

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.