Heimskringla - 27.05.1959, Blaðsíða 4

Heimskringla - 27.05.1959, Blaðsíða 4
4. SÍÐA HEIMSKRINGLA WPG. 27. MAÍ og 3. JÚNÍ 1959 FJÆR OG NÆR Kvennaþing Sambandssafnaðar verður haldið 8. og 9. júní n.k. í Sambandskirkjunni og hefst kl. 9:30 að morgni. Ræðukonur verða báða dag- anna um hádegið, og miðdags- verður á borð borinn. Mánudags kvöldið verður skemtisamkoma kl. 8 að kvöldi og skemt með söng, upplestri og fleira. Miss McKay, sem verið hefir á ferðalagi um Miðjarðar- 'hafslönd, flytur þar erindi og sýn ir myndir af ferð sinni. Fulltrúar verða frá Edmonton, Wynyard, og nærliggjandi stöð- um. ★ ★ ★ Á sumardaginn fyrsta s.l. hélt Þjóðræknisdeildin að Lundar mjög skemmtilega samkomu. Á- varp forseta Ólafs Hallssonar og erindi séra Jóns Bjarman voru hjartnæm og lýstu fögnuði og bjartsýni yfir komandi sumri. Þá sýndi Jakob Kristjánsson fjölda af hrífandi myndum frá ís landi, sem hann skýrði mjög skemmtilega. Mrs B. E. (Kristín) Johnson las árip af ferðasögu sinni til íslands á síðasta sumri R0$E THEATRE SARGENT at ARLINGTON CHANGE OF PROGRAM EVERY FOUR DAYS Foto-Nite every Tuesday and Wednesday SPECIAL CHILDREN’S MATINEE every Saturday —Air Conditioned— og Ihöfðu allir ánægju af því. Nokkur börn byggðarinnar sungu mjög skemmtilega. Og síðast var sýnd hrífandi mynd af Jubilee samkomunni að Lundar 1947. Nefndin þakkar innilega öllu fólkiu, sem skemmti, er það gerði endurgjaldslaust. Að lokinni samikomunni var öllum boðið heim á prestssetrið og var þar veitt rausnarlega kaffi og kræsingar. Ágóði af samkomunni var gef- inn líslenzku vikublöðunum, Heimskringlu og Lögbergs, 25.00 ihvoru. —D.J.L. Heimskringla þakkar þjóð- ræknisdeildinni á Lundar þessa I wish to extend my sincere appreciation to all those who registered their support on my behalf in the recent election. Special thanks to those who actively worked during the campaign. George Johnson, M.D. gjöf og óskar henni tli heilla á komandi árum. ★ ★ ★ Dr. Rúnólfur Marteinsson and- aðist á sjúkrahúsi í Brandon, Man. 10. maí 1959, 89 ára. Þrem dögum áður var haldið upp á sextíu-ára vígsluafmæli hans. Með dr. Marteinsson er hníginn til moldar einn af mætustu mönn- um'úr klerkastétt vori, sannur og heilsteyptur íslendingur og kenn ari. Mun þessa merka fslendnigs verða getið hér síðar. ★ ★ * 24. maí 1959 andaðist á almenna spítalanum faér í Winnipeg, Eirík ur J. Scheving, 84 ára. Hann var fæddur á íslandi, var ókvæntur og hélt til hjá ættmennum sínum að Lundar mestan hlutan sem hann dvaldi hér fyrir vestan. Um hann verður nánar skrifað síðar. Útförin fer fram frá Lun- dar kl. 2 á laugardaginn 30. maí. ★ ★ ★ FRÁ GIMLI, MAN. Lestrarfélagið “Gimli” hafði fund þann 11. þ.m. til að ræða um íslenzku blöðin Heimskringlu og Lögberg, og þeirra erfiðu kringumstæður. Fundarmenn voru sammála um að ,þar væri um líftaug íslenzk- unnar hér vestan hafs að ræða, og bæri því öllum sem unna ís- lenzkri tungu að falynna að blöð- unum. Ákveðið var að gefa þeim til styrktar $100.00 hverju, í þeirri von að fleiri yrðu til að létta birgðina. Ennfremur gerði fund- urinn iþá ályktun að æskilegt væri að sameina blöðin á breiðum grundvelli. Myndi það verða^ trygging fyrir lengri lífdögum KNOW CANADA BETTER L I DAY IFIC This year, holiday at the Pacific Coast . . . Can- ada's Evergreen Playground . . . enjoy sport at its best — or just loaf — all in breathtaking scenery. You'll be sure of a memorable trip the Scenic Dome Way on the "Canadian" . . . or the "Dominion" For further information and reservations, consult your Canadian Pacific Agent. (He also sells Steamship aad Air Lines tickets to all parts oí the world.) þeirra. Stuðningsmönnum blaðanna fer fækkandi, þess vegna þurfa þeir sem eftir eru að standa sam- an einihuga í baráttunni fyrir því að íslenzkan lifi sem lengst. Virðingarfylst, Lárus B. Nordal, ritari. —Heimskringla þakkar þessa rausnarlegu gjöf, og óskar lestra félaginu “Gimli” til heilla og hamingju. Hkr. tekur undir það með félaginu, að ef íslenzku blöð in hverfa hér vestra, er lífstaug íslenzkrar tungu og félagslífs horfin, (því það sem tekur við verður á ensku flutt. ★ ★ ★ U. OF SASK. GRADUATES Bachelor of Arts Elaine Elizabeth Arnason, Regina, Sask. Frances Augustine Magnusson HERE NOW! ToastMaster MIGHTY FINE BREAD! At your grocers ]. S. FORREST, J. WALTON Manager Sales Mgr. PHONE SUn«et 3-7144 VIÐ KVIÐSLITI Þjáir kviðslit yOur? Fullkomin Lekning og vellíOan, Nýjuitu aOferOir. Engin tegju bðnd eða viðjar af neiriu tagi. Skrifið SMITH MFG. Company Dept. 234 Preston Ont = FYRSTA SINNI 1 CANADA Burns ekta reyktir langar sérstaklega góðir á bragð fyrir hina vandlátustu! CERVELAT er fyrsta flokks reyktir langar sem hafa ljúfengt reykjarbragð, eru úr svína kjóti, kryddað með sætum lárviðar Iaufum frá Grikk landi, rauðum pipar frá Spáni, hnotunjáli frá In- (ioncsía. Reynið Bums reyktu langa, þeir eru virkilega Ijúffengir. COLONIAL PORK ROLL bragðgóðir svína snúning ar sem hafa forskrift alla leið frá 18. öld, og eru í ákaflega miklu uppáhaldi í nútíðinni. Blandað ýmiskonar kryddi. Mjög ljúffengt. LEBANON BEEF ROLL mjög ljúffengir kjötlang- ar reyktir við Pennsyl- vania við, sem gerir lang ana svo gómsæta og góða. Hverjum sem þykir reykt kjöt gott, mun dásama þessa Burns kjötlanga. THURINGUR frá Thuringcr i Þýzka- landi keinur forskriftin fyrir þessum vinsælu og Ijúffengu kjöt lörfgum scm eru þurkaðir og hafa átnótstæðilegt bragð og næringargildi og er sérstak lega ofan á brauð í heim boðum. LANDJAEGER forskrift fyrir þessum dá- samlegu löngum, má rekja langt aftur i aldir, og veiðimenn höfðu með sér þegar þeir fóru til veiða í Alpa fjöllunum. Hverj- um sem þykir góðir reykt ir langar mun lika þessir smekkgóðu landjeger kjöt langar. Serving good food to the nation for over 70 years J Saskatoon, (Nov ’58) Wanda Sharon Gail Thorfinn- son, Wynyard, Sask. Bachelor of Education Fyola Margaret Jofanson, Regina, Sask. Mundi Irving Josepfason, Saskatoon, Sask. Master of Science in Engineering Louis Espolin Torfason, B.E., Wadena, Sask. Certificate in Accounting Stephen Nicholas Jöhnson, Saskatoon (Nov. ’58) Diploma in Nursing Lois Marilyn Janusson, Saskatoon (Nov. ’58) Associate in Arts Lillian Vilborg Bjarnason, Regina, Sask. —T. Thorvaldson, Saskatoon ★ ★ ★ U. OF MANITOBA GRADUATES Bachelor of Science (Civil Eng.) Oscar Thor Sigvaldason Mechanical Engineering Lawrence Wesley Bergman Brian Kenneth Laxdal Bacíhelor of Architecture Sveinn Franklin Joihn Sigurd- son. Badhelor of Science (Gen. course Magnus Herman Johnson Bryan Douglas Thorkelson Master of Education Haraldur Victor Vidal, B.A. Master of Science Wilber Jacob Jonsson, B.Sc. Victor Allan Laxdal, B.Sc. Baöhelor of Education Olafur Allan Olson, B.S.A. Jonas Hallgrimur Vidalin Rafnikelsson, B.A. Clarence Thorsteinn Swainson B.A. Second Year Law Sveinn Albert Thorvaldson, B.A. MINMS 7 BETEL í erfðaskrám yðar EYÐIÐ MIKLU í SÁPU? Hér er sparnaðar leið . . . Minkið sápureikninginn mikið. Gerið það sem annað praktist fólk gerir. Búið sápuna sjálfar til—fyrir sem næst lé stykkið. Ein vanaleg stærð af könnu af Gillette’s Lye og fitu-afgangi, gera 8 pund af freyðandi skjót- virkri sápu. Á hverri konnu eru upplýsingar auðlesnar. Fyrir 250 sendum við “Scent ’n’ Colour” kit, sem lit og anga 8 pundum af sápu gefa. Úr að velja er jasmin, rose, lilac eða lavender. Sendið 250 með nafni þínu og addressu og takið fram hvaða lit og angan óákað er, til: Standard Brands Ltd., 550 Sherbrooke St. West, Montreal. Baohelor of Pedagogy Brian Douglas Thorkelson, B.Sc. Master of Arts Leo Freeman Kristjanson, B.A. Baohelor oif Sc. in Agriculture Gilbert Sigurdson John Thordarson Public Health Nursing Vera Ingibjörg Stevenson Baclbelor of Arts (Gen. Course) Dorothy Bernice Baldwin Thorkell Wallace Johannson Jolhn Kristjan Marteinson John Stephen Matthiasson Ellen Thorgilsson ★ ★ ★ The I.O.D.E. hold a meeting Tuesday, June 2, at the home of Mrs. P. J. Sivertson, 497 Telfer St. ★ ★ ★ Sá maður býr yfir jafnaðargerði sem horfir brosandi á tómt glasið, þegar hann veit að ekki er meira í flöskunni. GLASSES on 30 DAYTRIAL! Prófið sjón yðar — SPARIÐ $15.00 Sendið nafn yðar, addressu og aldur, og við sendum þér Home Eye Tester, [-1 ,t nýjustu vörubók, rnl °S fullkomnar upp| lýsingar. VICTORIA OPTICAL CO., Dept. . T-524 276V2 Yonge St. Toronto 2, On*. Agents Wanted Þjóðræknisfélag Islendinga í Vesturheimi FORSETI: DR. RICHARD BECK 801 Lincoln Drive, Grand Forks, North Dakota. Styrkið félagið með því að gerast meðlimir — Ársgjald $2.00 — Tímarit félagslns frítt. — Sendist til Fjármálaritara: MR, GUÐMANN LEVY, ,185 Lindsáy St. Winnipeg 9, Manitoba GLEYM MÉR EI — — GLEYM MÉR EI ICELANDIC OLD FOLKS HOME SOCIETY 3498 Osler St., Vancouver 9, B. C. Fehirðir: Mrs. Emily Thorson, 3930 Marine Drive, West Vancouver — Sími Walnut 2-5576 Ritari: Miss Caroline Christopherson, 6455 West Blvd. Sími Kerrisdale 8872 COF6CM

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.