Heimskringla - 10.06.1959, Page 3

Heimskringla - 10.06.1959, Page 3
WINNIPEG, 10. og 11. JUNÍ ’59 HEIMSKHINGLA 3. SÍÐA En um stærð hans var það sagt, kollhnýs. Mismunandi leysing! að hann mundi vera um 5 fersjó-J veldur því, að ýmsar brúnir koma mílur að ummáli. Seinna komU| fram á jökunum eða horn, og gcta fregnir um að jakinn væri allur. þessi hom náð langt út frá yfir- á kafi, og því efeki um borgarís borðinu. Geta þau rist sundur r'--- að ræða. En hvað sem öllu þessu líður, byrðing skipa, ef á þau er siglt. Vegna þess hve mikill hluti þá sýnir iþetta að menn eru enn jakanna er jafnan í kafi ,þá berast hræddir við íslhættu á siglinga-J þeir fremur með straumum en leiðum, síðan “Titanic” fórst, og vindi. Þess eru þá dæmi að is eru þó 45 ár síðan. Er hættan hefir hrakið svo hratt móti vindi, altaf jafn mikil, eða hafa sögu- ( aé skip hafa átt fullt í fangi að sagnir og kvikmyndir gert of 'komast undan honum. mifeið úr henni? Tvenns feonar er sá ís, sem sfeip geta refeist á, borgarís og lagís. Borgarísinn er sjaldgæfari. Hann er kominn úr skriðjöklum, sem renna fram til hafs, tjd. í Grænlandsf jörðum, eða þá úr ís- hellunni miklu hjá Suðurskauts- Lagísinn er allt öðru vísi. Það er írosinn sjór, og lágísinn er um 9S% af öllum þeim ís, sem er á floti. Venjulegast er lagísinn all- ur sundurbrostinn og með vökum enda þótt hann sýnist ein hella eins langt og augað eygir. Hann HRIFANDI SAGA UM ÓGLEYMANLEGA EIGIN- KONU REBECCA RAGNAR STEFANSSON ÞÝDDI “Þessi miði var skrifaður fá- einum klukkutímum áður en Re- becca átti að ihafa lagt upp í þennan sjálfsmorðs siglingartúr. Hér er hann. Eg vil að þú lesir hann, og segir hvort þú heldur að kona sem skrifaði þennan miða hafi verið búin að ákveða það að fyrirfara sér.” Julyan hershöfðingi tók gler- augu úr hylki og las miðann. Svo rétti hann Favell miðann aftur “Nei”, sagði hann, ekki á yfir- borðinu. En eg veit ekki hvað er altaf á hreyf ingu undan straum landinu. Á báðum stöðum brotn-J um og vindum og því oft nefndur ar framan af jöfeulbrúninni og rekís. Við þetta brotnar hann æ lausu jakarnir berast á haf út. I meir, spangirnar rekast á með Mjög er það mismunandi hvað miklu afli. Brotna þá jaðrarnir! miðinn á við. Ef til viU veitzt þú jakar þessir eru stórir. Flestir | en brotin hrúgast upp og mynda það. Eða ef til vill de Winter?” jakar, sem koma frá skriðjöklun- ( háar hrannir, er síðan veðrast um í Grænlandi, standa upp á saman °g verða að föstum ís. endann í sjónum. Þungi þeirra erj Venjulega er lagís ekki nema svo talsvert mismunandi eftir því hve sem ^ feta þykkur, en þar sem stöðugt gætur. Maxim sagði ekki neitt. Favell hélt á pappírsmiðanum í hend- inni, og gaf hershöfðingjanum Frænka mín mælti sér ákveð- ið mót við mig í þessurn miða, gerði hún það ekki?” sagði hanii. “Hjún beiddi mig ákveðið að keyra til Manderley þetta kvöld af því að það var eitthvað sem mikið er af lofti inni í ísnum, en slíkar hrannir eru, getur hann orð yfirleitt er talið að ebki standi 100 þykkur eða meira. nema einn áttundi af hæð þeirraj Lagís er efeki jafn gamall og upp úr sjó. Og þó geta þessir borgarís, því að enda þótt sumár jakar verið 300 fet upp úr sjó, íshellurnar norður við heimskaut eða meira. Meðallagi stór borgar-J hafi verið þar á flóti um margar ísjaki mun vega allt að 30 miljón aldir, þá getur verið að ísinn sé Ihún þurfti að segja mér. Eg geri ir lesta. | ekki nema 10 ára gamall. Þetta ráð fyrir að við fáum aldiei að Jakarnir ,sem brotna framan af, stafar af því, að á þessum slóðum íshellunni hjá Suðurskautsland-| bætir ísinn altaf við sig að neð- inu, eru öðru vísi. Þeir eru oft an, en bráðnar að ofan. Hann er stórir ummáls, enda er íshellan því altaf að endurnýja sig. Vegna í Rossflóa um 250,000 fersjómíl- þess hvað lagísinn er þunnur, rist ur að stærð. Hún er öll á floti, ir hann ekki djúpt og berst því fremur með vindum en straum- um. svo ekki er að undra þótt stórar spildur losni úr henni. Þessir jakar eru jafnan flatir að ofan og því nefndir “borðís”. Einhver stærsti slíkur jaki, sem sögur fara af, var um 140 km. á lengd' hættulegri skipum heldur en lag- Þótt borgarísinn sé ekki nema lítill hluti af öllum þeim ís, sem er í höfunum, þá er hann þó 24. KAPITULI Guði séu þakkir fyrir hlátur Favells. Guði séu þafekir fyrir að hann benti með fingrinum, og fyrir starandi blóðhlaupnu aug- un í honum. Guði séu þakkir fyrir hvernig hann stóð þarna riðandi á fótunum. Af þvá að alt þetta gerði Julyan hershöfðingja að andstæðingi hans, en okkur hliðhollan .Eg sá fyrirlitninguna í svip hans, hvað fljótt hann bærði varimar. Julyan hershöfð- ingi trúði honum ekfei. Julyan var á oikkar hlið. “Maðurinn er drukkinn”, sagði hann hægt. “Hann veit ekki hvað hann er að fara með.” “Svo að eg er drufekinn?” æpti Favell. “Ó, nei, góðurinn minn Það getur verið að þú sért héraðs dómari og hershöfðingi í ofaná- lag, en það hefir engin áhrif hvað mig snertir. Það vill svo til að eg hefi lögin mín megin í þetta sinn, og eg ætla að nota mér það. Það eru aðrir yfirdóm- arar en þú í þessu fylki. Menn GLEYM MÉR EI HOFN — GLEYM MÉR EI ICELANDIC OLD FOLKS HOME SOCIETY 3408 Osler St., Vancouver 9, B. C. Fehiröir: Mrs. Emily Thorson, 3930 Marine Drive, West Vancouver — Sími Walnut 2-5576 Ritari: Miss Caroline Christopherson, 6455 West Blvd. Sími Kerrisdale 8872 EG«EOKOaBa«OS Þjóðræknisfélag Islendinga í Vesturheimi FORSETI: DR. RICHARD BECK 801 Lincoln Drive, Grand Forks, North Dakota. Styrkið félagið með því að gerast meðlimir — Ársgjald $2.00 — Tímarit félagsins frítt. — Sendist til Fjármálaritara: MR, GUÐMANN LEVY, 185 Lindsay St. Winnipeg 9, Manitoba að þú stillir þig um að rera of persónulegur þá getum við ráð- ið fram úr þessu máli'fljótar. Þú hefir borið alvarlegar ákærur á de Winter. Hefirðu, nofekrar sannanir fyrir þessum ákærum?” “Sannanir?” sagði Favell. “Til með heila í höfðinu, sem sikuja , ,...r . . ... c, _______ J i ihvers djofulsms viltu fa sannan- þýðingu réttvísininar. Ekki her- . , „ , . . , . ... , 6 . ír? Eru ekki þessi got a batnum menn sem rekmr voru fyrir morgl . , r . * ,, r. , nægar sannanir? um arum fyrir að vera ohæfir í stöðu sinni, og ganga svo með raðir af gervimedalíum á brjóst- inu. Max de Winter myrti Re- __ ...... , „ . , . „ það. Hvar er það vitni? beccu og eg ætla að sanna það. ^ ,,T_ _ ...... ... r , . 6 & Hvaða djofuls þorf er a vitni “Það eru þau sannarlega ekki” sagði Julyan, “nema að þú getir leitt fram vitni sem sá hann gera ísinn. Vegna stærðar sinnar geta borgarísjakarnir borizt með straumum miklu lengra suður í höf, heldur en lagísinn, og bráðnar efeki fyr en seint og síðar meir. og nær 40 á breidd. Þyfekt þeirra er um 500 fet. Eðlisþyngd þeirra er ekki jafn mifeil og þeirra jaka, sem brotna framan af skriðjökl- um, og það er vegna þess, að altaf hleðst snjór ofan á íshelluna. Það eru því ekki nema um 4/5 hlutar, íshafsstraumurinn mini Græn- þeirra á kafi, en 1/5 stendur upp an straum borgarisjaka suður j ur sjó. | ^tlanshaf 0g ^ móts við New- Þegar jafear þessir berast nu ut foundland. Þar dreifast þeir og 1 hlýan sjo, taka þeir að braðna. Fer þá oft svo, að sjórinn breið- ir meira að neðan en loftið aö berast inn norðanvert á siglingaleiðir um Atlanshaf. Sumir COACH fargjöld fram OG TIL BAKA MILLI WINNIPEG °g $19.10 Hringferð SASKATOON REGINA EDMONTON FORT WILLIAM PORT ARTHUR CALGARY. Sparnaöur—$13.90 $14.50 Hringferð Sparnaður $10.50 $32.25 Hringferð Sparnaður $23.45 $17.00 Hringferð Sparnaður—$ 12.40 $17.20 Hringferð Sparnaður—$12.45 .$32.25 Hringferð Sparnaður $23.45 Lagt o.f stað 16. og 17. júní. Ferð ina verður að fara innan 10 daga frá kaupum farseðla. Svipað lág- verð fargjalda fáanlegt frá öðr- um stöðum. JARNBRAUTA FERÐIR ÓDÝRT FERÐALAG FuIIkomnari upplýsingar hjá agentum. QxM4xÁioM.($iafyc WORLO'S CRFATEST TR4VEI STSTEM r * , . _ . | feomast langar leiðir austur i haf, ofan. Við það raskast jafnvægi ,6. . „ _ , . , ,, . aður en þeir braðna. Aðallega jakanna, svo að þeir hallast sitti . t þetta & vorin> því að á vetr_ á hvað, og stundum steypast þeir^ um er borgarísinn fastur í lagís og kemst hvergi, en þegar fram á sumar kemur, er orðið svo hlýtt að jakarnir bráðna áður en þeir komast langt. Sennilegt er, að ísjaki sá, er sást nú fyrir skemmstu vestur af írlandi, hafi komið þessa leið. Þetta er ekki einsdæmi. í júní- mánuði 1907 sást borgarísjaki 100 isjómílur undan Bantry Bay á írlandi, og oftar hafa jakar sést á þessum slóðum. I En ísjakar hafa orðið fáum skipum að grandi seinustu 40 ár in. Það er að nobkru leyti “Titan ic” slysinu að þakka. Eftir það var komið á alþjóðlegu íseftir- liti á milli Grænlands og Labra- dor. Að nokkru leyti er það því að þakka að skip hafa fengið rat- sjár og geta seð haa jaka aður en feomið er að þeim. Aðalhættan stafar af jöfelum, sem hafa eyðst svo, að þeir eru lágir í loftinu. Þessir jakar geta verið mestu ferlífei, allt að 200 lestum að þyngd. Vegna þess hvað þeir eru lágir, getur reynzt ómögulegt, að greina þá í ratsjá, einfeum ef öldugangur er nokk- ur. Sfeip, sem siglir á þá með 15 miílna hraða, getur fengið hættu 'legan skell af þeim. En slífeir jak ar eru hvergi á siglingaleiðum nema í norðanverðu Atlanshafi. —Lesbók Mbl. Umboðsmaður Heimskringlu í Árborg, er Tímóteus Böðvarsson. Eru áskrifendur beðni-r að minn ast þessa, jafnframt nýir áskrif endur, er hyggja á, að færa sér kjörkaup hennar í nyt. vita hvað það í raun og sannleika var, en það er aukaatriði. Hún mælti sér þetta mót, og hún ætl- aði að vera um nóttina í litla hús- inu í sfeógarjaðrinum í þeim á- kveðna tilgangi að finna mig einslega. Eg var ekkert hissa á þeim tiltektum hennar að fara í siglingartúr. Það var sem hún oft gerði, svona klukkutíma sigl- ingu, eftir langan dag í London. En að taka negluna úr bátnum og drekkja sér af ásettu kasti, eins og móðursjúk kona—ó, nei, Julyan, í Guðsnafni, nei!” Hann var orðinn eldrauður í andliti, og síðustu orðin • hrópaði hann. Framkoma hans bætti ekki fyrir honum, og eg sá á þvi hvernig Julyan hershöfðingi klemmdi saman varirnar að honum hafði aldrei geðjast að Favell. “Góði maður”, sagði hann. — “Það er ekki til hins allra minsta gagns að þú missir vald yfir skapsmunum þínum við mig. Eg er ekki rannsóknardómarinn sem stjórnaði réttinum seinnipartinn í dag, ekki er eg heldur einn af kviðdómendunum sem úrskurð- uðu í málinu. Eg er aðeins 'héraðs dómari. Auðvitað vil eg veita þér alla þá hjálp sem eg get, og de Winter líka. Þú segir að þér komi alls ekki til hugar að trúa því að frændkona þín hafi fyrir- farið sér. Samt heyrðirðu, eins og við öll, framburð bátasmiðsins. Vatnskranarnir voru opnir, götin voru þar. Gott og vel. Setjum svo að við reynum að komast að ein- hverri niðurstöðu. Hvernig held ur þú að þetta hafi í rauninni vilj að til?” Favell hálf^snéri höfðinu í átt ina til Maxims og horfði á hann. Hann var ennþá að rjála við mið- ann með fingrunum. “Rebecca opnaði aldrei þessa vatnskrana, eða rak fleyga gegn- um botnklæðninguna. Rebecca iframdi ekki sjálfsmorð. Þú hefir beðið mig að siegja álit mitt, og sannarlega í allra vætta nafni skaltu fá að heyra það. Rebecca var myrt. Og ef þú vilt vita hver morðinginn er,—já, þá stendur hann þarna, þarna úti við glugg- ann, með þetta djöfullega dramb og yfirlætisbros á andlitinu. — Hann gat ekki einu sinni beðið þangað til árið var liðið, heldur giftist fyrstu stúlkunnii sem hann sá. Þarna er hann, þarna er morðinginn, herra Maximilian de Winter. Horfðu vandlega á hann. Hann mundi taka sig vel út með snöruna um hálsinn, mundi hann ekfei gera það?” Og Favell fór að hlæja, háróma drykkjumanns hlátur, uppgerðarlegan og fifls- legan, og vafði í sí-fellu miða Rebeccu um fingurna á víxl “Bíddu nú augnablik, herra Favell”, sagði Julyan hersjhöfð- ingi hægt. “Þú varst í réttarsaln um seinni partinn í dag, varstu ekfei? Eg man það nú. Eg sá þig sitja þar. Ef að þér fannst dóms úrskurðurinn svona óréttlátur, og tókst þér það svona nærri hvers vegna sagðirðu þá ekki fcviðdómendunum það, eða rann sóknardómaranum) sjálfum? — Hversvegna lagðirðu éfeki þetta bréf fram fyrir réttinn?” Favell starði á hann, og hló. “Hversvegna?” sagði hann, “af því að mér þóknaðist ekki að hafa það svo, það var ástæðan. Eg vildi iheldur koma hingað og fást við de Winter persónulega”. “Það er þessvegna sem eg hringdi í þig”, sagði Maxim, og feom frá glugganum, “við vorum búin að heyra áfeæru Favells áður. Eg spurði hann sömu spurn ingarinnar. Hversvegna sagði hann ekki dómaranum frá grun- semdum sínum? Hann sagðist ekki vera ríkur maður, og ef að eg vildi greiða honum tvö eða þrjú þúsund pund sterling á ári til æfiloka þá mundi hann aldrei ónáða mig aftur. Frank var hér, og konan mín. Þau heyrðu þetta bæði. Spurðu þau!” “Það er nákvæmlega rétt og satt, herra minn,” sagði Franfc. “Það er f járkúgunartilraun hrein og einföld.” “Já, auðvitað”, sagði Julyan, Meinið er að fjárkúgun er ekki mjög hrein aðferð, og ekki held- ur sérstafelega einföld. Hún get- ur bakað fjölda fólks mikil ó þægindi, jafnvel þó að fjárkúg- arinn lendi í hegningarhúsinu á endanum. Stundum lendir sak- laust fólfe í hegningarhúsinu einnig. Við verðum að forðast það í þessu máli. Eg veit ekki hvort þú ert orðinn nægilega af- drukfeinn, Favell, til þess að svara spurningum mínum, og ef FRl BÓK GEFUR MARGAR UPPLÝSINGAR UM HIRÐU 1 HÚSUM OG BÚUM Mig hefði aldrei getað dreimt um það, hvað mikið að lye getur hjálpað til við hreinsun. Það sparar tíma. Þeð sparar þér vinnu. Það sparar þér fé. Það hjálpar á fleiri vegu en þér getur í hug dottið. Frá því er öllu sagt í bæklingi sem saminn er af bakt- eríu fræðingum og 'heitir Hvern- ig lye getur hjálpað til á búinu óg á heimilinu. —Hann er um 60 blaðsíður að stærð, fullur af dýr- mætum upplýsingum sem engin skyldi fara á mis við. Til að fá frítt eintak, skrifið til: Standard Brands Ltd., 550 Sherbrook St. W., Montreal. sagði Favell. “Auðvitað gerði de Winter það. Hver svo sem annar mundi hafa myrt Rebeccu?” “Það eru margir íbúar í Ker- rith”, sagði Julyan. “Hversvegna þá ekki að ganga hús úr húsi og spyrja alla? Eg hefði getað gert það sjálfur. Þú virðist ekki geta komið með meiri sannanir á hend ur de Winter þarna en þú mund ir geta komið með á hendur mér”. MINMSl BETEL í erfðaskrám yðar “Ó, eg skil það”, sagði Favell, “þú ætlar að draga hans taum í þessu máli. Þú ætlar að standa á bak við de Winter. Þú vilt vera hans megin af því að þú hefir verið í matariboðum hjá honum og hann hjá þér. Hann er stór og áhrifa mifcill maður hér í um- hverfinu. Hann er eigandi Man- derley. Þú auðvirðilega höfð- ingjasleifeja”. “Gáðu að þér, Favell, gáðu að þér.” Þú ert svo langsamlega mesta skáld þeirra, sem ekki eru skáld. Nábúi næstu dyra er betri en bróðir í fjarlægð. Professional and Business — Directory—=— Thorvaldson, Eggertson Bastin & Stringer Lögfræðingar BANK OF NOVA SCOTIA BLDG. Portage Ave. og Garry St. Sími: WHitehaU 2-8291 1 Off. SP. 4-5257 Res. SP. 4-6753 Opposite Matemity Hospital Nell’s Flower Shop Wedding Bouquets — Cut Flowers Funeral Ilesigns — Corsages Bcddinc Plants S. L. Stefansson — JU. 6-7229 Mrs. Albert J. Johnson ICELANDIC 9POKEN Rovatzos Floral Shop 258 Notre Dame Ph. WH 8-2934 FRESH CUT FLOWERS DAILY PLANTS IN SEASON WE SPECIALIZE IN - Wedding and Concert Bouquets and Funeral Designs. — Icelandic Spoken — MANITOBA AUTO SPRING WORKS CAR and TRUCK SPRINGS MANUFACTURED and REPAIRED Shock Absorbers and Coil Springi 175 FORT STREET Winnipeg - PHONE 93-7487 - A. S. Bardal Limited FUNERAL HOME EstabHshed 1894 843 SHERBROOK ST Phone SPruce 4-7474 Winnipeg L P. T. GUTTORMSSON, B.A. LL.B. Barrister, Solicitor tc Notary 474 Grain Exchange Bldg. I.ombard Ave. 'I L Phone 92-4829 Erlingur K. Eggertson B.A., L.L.B. Barrister, Solidtor, Notary PubUc DE GRAVES A EGGERTSON 500 Power BuUding — Winnipeg 1 WH 2-8149 - Res. GL 2-6076 M Eiuarsson Motors Ltd. Buying and Selling New and Good Used Cars Distributors for FRAZER ROTOTILLER and Parts Serrice 99 Osborne St. Phone 4-4995 GUARANTEED WATCH, & CLOCK REPAIRS SARGENT JEWELLERS H. NEUFELÐ, Prop. Watches, Diamonds, Rings, Clocki, Silverware, China 884 Sargent Ave, Ph. SUnset 3-8179 L----------------------------- SK YR LAKELAND DAHUES LTD SELKIRK, MAN. PHONE 3681 At Winnipeg IGA FOOD MARKET 591 Sargent Avenu* Halldór Sigurðsson lc SON LTD. Contractor & Bulldex • Office and Warchouse-. 1410 ERIN ST. Ph. SPruce 2^860 Res. SP. 2-1272 CANADIAN FISH PRODUCERS LTD. J. H. Page, Managing Director WHOLESALE DISTRIBUTORS OF FRESH «nd FROZEN FISH 311 CHAMBERS STREET Office phune: SPrucc 4-7451 — GRAHAM BAIN & CO. PUBLIC ACCOUNTANT8 and AUDITORS 874 ELLICE AVE. Bus. Ph. SP. 4-4558 Res. VE. 2-1089 S-.....................

x

Heimskringla

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.