Heimskringla - 10.06.1959, Page 4

Heimskringla - 10.06.1959, Page 4
t. SÍÐA HEIMSKRINGLA WINNIPEG, 10. og 11. JUNÍ ’59 FJÆR OG NÆR MESSUR í WINNIPEG Kvöldmessa fer fram í Unitara kirkjunni í Winnipeg ,kl. 7 n.k. sunnudag, 14. júní. Messan verð- tir á íslenzku. Engin morgun messa verður þann dag, vegna útiskemtunarinnar (picnic) sem þann dag fer fram við Elm Beach, í St. Vital. ★ ★ ★ Kvenfélag Sambandssafnaðar hefur ákveðið að heimsækja “Betel” þann 17. júni næst kom- andi og hefur fengið fólksflutn- ingsbíl til fararinnar til að flytja þá sem vilja verða með. Farartækin verða við kirkj- unna á Banning St. kl. 12 um há- degi, 17. júní, og fólk sem vill slást í förina tilkynni það til Mrs. B. E. Johnson, — Phone SPruce 4-7546. ★ ★ ★ ÚTISKEMTUN Hin árlega útiskemtun, picnic, Unitarasafnaðar fer fram n.k. sunnudag, 14. þ.m. við Elm Beach á rauðárbökkum, í St. Vital. fþróttir og boltaleikur verður handa öllum, gömlum sem ungum. Þeir sem bíla eiga, og hafa pláss í þeim eru beðnir að mæta við kirkjuna kl. 11 f.h., og þeir sem ferð vilja út á skemti- staðinn eru beðnir að mæta á samastað. Safnaðarmenn og börn verða öll velkomin. VIÐ KVIÐSLITI Þjáir kviðslit yCur? Fullkomin latkning og velliöan. Nfjustu aðferCir. Engin tegjn bðnd eða viffjar af neinu tagi. Skrifið SMITH MFG. Company Dept. 234 Preston Ont ROSE THEATRE SARGENT at ARLINGTON ATTENDANCE NITE Tuesday Night FOTONITE Wednesday Night —Air Conditioned— _____________________. Laugardaginn 30. maí, gaf séra Philip M. Petursson saman í hjónaband Dr David Alexander Goodwin og Sandra Jean Wise, uppeldisdóttur Mr. og Mrs. R. W. Queen Hughs. Athöfnin fór fram í Unitara kirkjunni í Win- nipeg, en brúðkaupsveizla að heimili brúðarinnar, 697 Wel- lington Crescent. ★ ★ ★ ÍSLANDSFARAR Sumt af þessu fólki er þegar lagt af stað til íslands, aðrir eru á förum og sumir fara með skipi, ennþá fleiri flugleiðis. Getur ver ið fleira sem fer heim á þessu sumri, íþó oss sé það ekki kunn- ugt. FRÁ WINNIPEG Mr. Fred Bjarnason, Mrs. Fred Bjarnason, Mr. Lindal Hall grimsson, Miss Guðbjörg Sig- urdsson, Mr. Kári Guðmundson, Mrs. Júlía Einarsdóttir. FRÁ TORONTO, ONT. Mrs. Guðrún Davidson, FRÁ ÁRBORG, MAN. Mrs. Dísa Eirikson. FRÁ VANCOUVER , Mrs. Fríða Eirikson, Mrs.1 Óskar Sigurðson, Mr. Gunnbjörn tefansson, Mrs. Guðrún Stefans- son, Mr. Elías Elíasson. Mr. Sig- fús Baldvinsson, Mrs. Herman Björnsson, Mr. Frank Frederik- son, Mrs. Frank Frederikson, Mrs. Ásta Josephsdóttir, Mr. Snorri Haukson. FRÁ SEATTLE, WASH. Mrs.Jakolbina Johnson. ★ ★ ★ Á fundi Eimskipafélags ís- lands í Reykjavík, var Árni G. Eggertson lögmaður endurkos- inn til tveggja ára í stjórnar- nefnd félagsins með miklum meirhluta atkvæða. Grettir Eggertson sat fund- inn. ★ ★ ★ John Rögnvaldsson að Acton, Ontario, andaðist 3. júní 1959. Hann kom til Canada 1875—76 átti heima í Winnipegosis í 41 ár, og Acton í mörg ár, unz hann adaðist. Hann var vel þekktur og góður íslendingur og var á- skrifandi Heimskringlu allan sinn aldur hér í Canada. ★ ★ ★ Dr. Richard Beck skýrir frá því að íhonum hefir verið sent boð frá Dr. Ásmundi Guðmunds- syni, bis'kupi yfir fslandi, til að vera staddur sem fulltrúi Þjóð- ræknisfélagsins við biskups- vígslu prófessors Sigurbjörns Einarssonar ,í Reykjavík 21. júní. En vegna annrikis hefur dr. Beck orðið að afþakka þetta virðulega boð. KAUPIÐ HEIMSKRINGLU— bezta íslenzka fréttablaðið DÁNARFREGNIR KRISTJÁN JAKOB JÓNAS- SON, 77 ára, frá Víðir, Man., and aðist á föstudaginn 29. maí, 1959 í Johnson’s Memiorial spítalanum að Gimli. Kona hans Steinun, andaðist 1946. Hann lifa tveir synir, Bjossi og Steini, þrjár 1 dætur, Mrs. Konráð Sigurðsson, Helga og Mrs. J. Björnsson og fimm barnabörn og eitt barna- barnabarn. Jarðarförinn fór fram á mánudaginn að Gimli og Víðir. Séra John Larson jarðsöng. • MRS. KRISTBJÖRG MARG- RET GUÐRÚN DZYDZ, 43 ára, frá Arnes, Man., andaðist 28. maí, 1959 í almenna ispítalanum í Winnipeg. Hana lifa maður hennar, Michael, einn sonur Barry, þrjár dætur, Linda, Diane Donna, móðir hennar, Mrs. Elin Sigurðsson og einn bróðir Steph an igurðsson, og þrjár systur— Mrs. Oscar Otter, Mrs. Oscar Bjorklund og Mrs. Bill Carr. Jarðarförin fór fram frá Arnes lútersku kirkjunni, kl. 2 á þriðju daginn. Séra John Larson jarð- söng. ALBERT M. OLAFSSON, 53 ára, frá 214 Parkview St., Win- nipeg, andaðist í almenna spítal- anum 31. maí, 1959. Hann kom til Canada 1927 og vann hjá Gen- eral Electric félaginu um nokk- urra ára skeið. Hann var við No. 5 Air Observer skólann í síðasta veraldarstríðinu. Kona hans, Ina andaðist fyrir tveimur mánuðum síðan. Þau áttu einn son, John, og tvær dætur, Helen og Susan. faðir hans, Jón Olafsson, bróðir ihans Herman og tvær systur, FYRSTA SINNI 1 CANADA Bums i ekta reyktir langar sérstaklega góðir á bragð fyrir hina vandlátustu! CERVELAT er fyrsta flokks reyktir langar sem hafa ljúfengt reykjarbragð, eru úr svína kjóti, kryddað með sætum lárviðar laufum frá Grikk landi, rauðum pipar frá Spáni, hnotunjáli frá In- donesía. Reynið Bums reyktu langa, þeir eru virkilega Ijúffengir. COLONIAL PORK ROLL bragðgóðir svína snúning ar sem hafa forskrift alla leið frá 18. öld, og eru i ákaflega miklu uppáhaldi í nútíðinni. Blandað ýmiskonar kryddi. Mjög ljúffengt. LEBANON BEEF ROLL mjög ljúffengir kjötlang- ar reyktir við Pennsyl- vania við, sem gerir lang ana svo gómsæta og góða. Hverjum sem þykir reykt kjöt gott, mun dásama þessa Burns kjötlanga. THURINGUR frá Thuringer í Þýzka- landi kemur forskriftin fyrir þessum vinsælu og ljúffengu kjöt löngum sem eru þurkaðir og hafa ámótstæðilegt bragð og næringargildi og er sérstak lega ofan á brauð í heim boðum. LANDJAEGER forskrift fyrir þessum dá- samlegu löngum, má rekja langt aftur f aldir, og veiðimenn höfðu með sér þegar þeir fóru til veiða í Alpa fjöllunum. Hverj- um sem þykir góðir reykt ir langar mun líka þessir smekkgóðu landjeger kjöt langar. Serving good food to the nation for over 70 years Go by TRAIN and SAVE! June 18, 19, 20 return limit 25 doys BARGAIN FARES From WINNffEG IN COACHES *IN TOURIST SLEEPERS to Return You Return You 1 Fare Save Fare Save TORONTO - $42.10 $26.75 $47.85 $21.00 OTTAWA - $47.65 $30.30 $54.15 $23.80 MONTREAL— $51.95 $33.00 $59.00 $25.95 *Upon payment of lourist Berth fares. Similar low fares to certain otherdestinations in Ontarioand Quebec. Consult your Canadian Pacific agent for details. Usual baggage checking privileges. GMicdiaM ÖL^ic WORLD'S MOST COMPLETE TRANSPORTATION SYSTEM Mrs. Sidney L. Larson og Mrs. D. L. Scott. Jarðarförin fór fram kl. 2:15 á þriðjudaginn. Eric Sigmar flutti kveðjuorðin. Hann var jarðaður í Garry Memorial Park. • EMRISJANA MAGNÚSSON, að 406 Robinson Ave., Selkirk, Man., andaðist á Almennaspítal- inum í Selkirik 26. maí, 1959. Hún var 87 ára, og var ekkja Jóns heitins Magnússonar sem andað- ist áricS 1940. Hún átti iheima í Selkirk frá því 1913. Bftirlifandi adttingjar henn- ar eru: þrír synir, Ghris, Jens og Axel, þrjár dætur: Mrs. Ben- tína Karlewzig, Mrs. Eileen Gottfre og Mrs. Veda Saunders tuttugu barnabörn og seitján barna-barnabörn, ein systir, Mrs. Beta Björnson. Útförin fór fram 29. maí, frá lútersku kirkjunni í Selkirk, og jarðsett í lúterska grafreitnum. Séra E. A. Day flutti kveðjuorðin. Olmar Thorsteinn Sigurdson, fæddur og uppalinn í Winnipeg, andaðist í Toronto s.l. föstudag, aðeins 42 ára. Foreldrar hans eru Kristján Sigurðsson, andaður fyrir nokkr um árum, og Þorbjörg Sigurðs- son, sem nú á heima í Winnipeg. Olmar var duglegur starfsmað ur í ungmennafélagi lútersku kirkjunnar þar til hann varð að láta af því verki sökum umfangs- mikils starfs sem hann ihafði me<5 höndum fyrir Coca Cola félagið. Hann var hvarvetna vel metinn og vann sig brátt upp í formanns stöðu hjá þessu öfluga félagi. Auk móður sinnar lætur hann eftir sig konu sína, Anne Flor- ece og einn son, Allen T. og dótt ir, Lesley B. Tvo bræður Jón og Ingilbert og þrjár systur: Mrs.' A. M. Swan, Mrs. J. Sucarov, og Mrs. G. K. Allen. Jarðarförin fór fram frá ilút- ersku kirkjunni kl. 2 á þriðju- daginn að viðstöddu miklu fjöl- HERE NOW! ToastMaster MIGHTY FINE BREADt At your grocer* J. S. FORREST, J. WALTO.N Manager Sales Mgr. PHONE SUnset 3-7144 k........................f> menni. Séra V. J. Eylands flutti kveðjuorðinn. Kaupið Heimskringlu Borgið Heimskringlu HEIMSINS BEZTA MUNN TóBAK EYÐIÐ MIKLU í SÁPU? Hér er sparnaðar leið . . . Minkið sápureikninginn mikið. Gerið það sem annað praktist fólk gerir. Búið sápuna sjálfar til—fyrir sem næst 10 stykkið. Ein vanaleg stærð af könnu af Gillette’s Lye og fitu-afgangi, gera 8 pund af freyðandi skjót- virkri sápu. Á hverri konnu eru upplýsingar auðlesnar. Fyrir 25<t sendum við “Scent ’n’ Colour” kit, sem lit og anga 8 pundum af sápu gefa. Úr að velja er jasmin, rose, lilac eða lavender. Sendið 250 með nafni þínu og addressu og takið fram hvaða lit og angan Óskað er, til: Standard Brands Ltd., 550 S'herbroo-ke St. West, Montreal. mam msn &m *.*«?.« œ ***** wm AMERICAS MOST FAMOUS BAND JUNE FRI- 19tfc SAT. 20tb M0N. 22*4 TUES. 23rd A SYMPHONY IN THE SKY jR || TWO SHOWS DAILY _ 3 p.M & 8 P.M. E Opcn 4 p.m.; Downtown Paradc 6:30 p.m.; Car Draw 10:15 p.m. (Nitely) Band Contest; Baton Twirling; Fat Stock Show and Sale; Kids’ Baseball. Children’s Farm Barn (Daily); Tremendous Exhbiit Displays—all types. Bcef Cattle Show; Square Dancing (Nitely); Farm Iinplcment Display; Daily Milking Show; Midway Shows. WE0. 24th Fashion Show; Beauty Pageant and Show; Handicrafts and 4-H Exhibits. THUBS 2S»fc Dair> Showi Milking Contest; Old Time ZDIB Fitltlliri^ Contest; Purtiest Cow Award. Light Horse Show; Wrestling; Swimming FRI. 26th an<l Diving Show (Daily) Crowning Queen Kid’s Day 9:00 a.m.; 2 Goldeye Ball Games; SAT 97»k Wrestling; Dog Trials; Mr. Manitoba Con- • test; Sport Car Rally; Horae Award 11 p.m. A. T. CATE& OPEN 1 P.M. DAILY LUCKY STAR R0YAL home i;'i american FrEe

x

Heimskringla

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.