Íslenzki good-templar - 01.02.1887, Blaðsíða 2
34
Isl. Good-Templar.
Febr.-Marz
Stykkishólmi, Yestmannaeyjum,
Akranesi og Eskiíirði. |>ar
fyrir utan höfum við fáeinar
Stúkur til sveita. 1. ágúst voru
meðlimir Reglunnar hér á landi
o: 800 manns, og 100 unglingar,
sem skiftust niðr á 18 Stúkur
fyrir fullorðna, og eina ETnglinga-
Stúku. — Á þremr árum er
Good-Templar Reglan orðin, ið
stærsta bindindisfélag, sem nókk-
urn tíma hefir verið hér á landi,
svo mér sé kunnugt, og hefir þó
langt frá náð þeirri útbreiðslu
sem hún gæti haft. — Ole Leid,
það var norski maðrinn, sem
innleiddi Regluna hér álandi, kom
hingað ekki til ónýtis.
Fgrirkomulagið á Good-Templ-
ar Re.glunni er að mínu áliti
ágætt fyrirkomulag á bindindis-
félagi, og pað er án efa pví að
pakka, að hún er nú stœrsta
bindindisfélag í heimi; góð lög
gjöra okkur sterka. Bindindis-
loforðið er strangt, og ævilangt;
að pað er ævilangt, skilr Regluna
frá öllum öðrum hindindisfélög-
um. Að loforðið er strangt, er
hezt fyrir meðlimina sjálfa, eink-
um suma sem hreyzkir eru undir.
Good-Templarinn má ekki á
nokkurn hátt daðra við áfenga
drykki. Hann má ekki selja pá,
hann má ekki kaupa pá, nema
sem læknismeðal, eða til iðn-
aðar, og um fram alt má hann
ekki hragða neitt sem er á-
fengt. Af pessum ástœðum hefir
drykkjumaðr sem gengr í Regl-
una miklu hetri útsjón til —
einmitt vegna strangleikans —
að halda hindindisloforð sitt, en
í öðrum bindindisfélögum. Mark
og mið félagsins er stílað hátt,
og hún setr sér ekki lægra tak-
mark, en pað, að útrýma með
tímanum nautn og sölu allra á-
fengra drykkja, öðru vísi en sem
meðala, og til iðnaðar parfa.
Með slíku takmarki fyrir augum
hefir reglan stöðugt að berjast
fyrir pví alheims velferðarmáli,
sem jafnan mun ávinna henni
hylli og fylgi allra vandaðra og
skynsamra manna, sé henni stjórn-
að samkvæmt tilgangi hennar.
Lög vor eru fastlieldin í
aðra röndina og breytileg í hina.
Hver Hndir-Stúka í félaginu lif-
ir undir sömu Stjórnarskrá sem
allar aðrar Stúkur í sama Stór-
-Stúku-IJmdœmi,ogpessari Stjórn-
arskrá getr ITndir-Stúkan ekki
breytt. Nokkurum greinum í
peirri Stjórnarskrá geta Stór-
-Stúkurnar hreytt, t. d. reglum
um stig, og svo geta pær hœtt
við annan kapítula hennar (skuld-
hindinguna), en að öðru leyti
getr enginn hreytt Stjórnarskrá
Undir-Stúkna, nema Veraldar-
-Stór-Stúkan. Aðpessu leyti eru
Lög pau semUndir-Stúkurnar eiga
sérstaklega að lilýða, konservativ.
Aftr á móti getr hver Undir-
-Stúka sett sér pau Auka-Lög, sem
hún vill, ef pau að eins ekki
stríða gegn Stjórnarskránni, og
pessum Auka-Lögum getr Undir-