Íslenzki good-templar - 01.02.1887, Blaðsíða 4

Íslenzki good-templar - 01.02.1887, Blaðsíða 4
36 Isl. Good-Tcmplar. Febr.-marz langt utan úr heimi, og þótt póstgöngrnar til landsins og urn landið séu eins og pær eru. * * * pessi fyrirhöfn og allr pessi félagsskapr til að útrýma of- drykkjunni er ekki neinn óparíi, pað veit maðr bezt, pegar maðr lítr á, hvað gengr út úr jafn- fátœku landi og íslandi fyrir hrennivín, vínföng og öl. Eftir skýrslum, sem ég samdi áðr en ég varð G.-T., keyptu íslending- ar vínföng fyrir pessar upphæðir: 1880 fyrir 355,800 kr. 1881 — 422,500 - 1882 — 468,100 — |>að var árið 1882, sem útlendu gjöfunum var safnað saman. Hver upphæð petta er, sést á nokkrum dœmum: fyrir meðal- talsupphæðina af pessum premr árum, 415 pús. kr., má kaupa 2 heil gufuskip árlega, með pví sem við á 5 árum hrúkum í brennivín og vínföng, má sjálfsagt brúa allar stórár á landinu sem brúaðar verða. Og við heituin fátœkt fólk. A hverjum 10 árum drekk- um við upp: 4 millíónir kr., og hvar væri okkar fátœkt eftir 10 meðalár, ef enginn dropi af vín- föngum væri keyptr á sama tíma? Að endingu skal ég taka fram eitt dœmi, sem ég vona, að vér Reykjavíkrbúar skiljum betr en hin. Alt ísland, pó einkum suðr- amtið, hefir varið til pess 100 ár- um að byggja Reykjavilt, og með aðstoð og fylgi mjög mikils hluta allra landsmanna, heíir hún purft prjá mannsaldra til að verða pað sem hún er nú í dag. Eg set svo, að í fyrra málið væri öll Reykjavík brunnin til kaldra kola, og par væri ekki steinn yiir steini eftir. Eyrirokkr, sem erum búsettir hér, væri pað sú örvænt- ingarsjón, sem við inundum muna alla ævi — hálj önnur miljón Jcr. eða einn tuttugasti partr af aleigu Islands vœri orðinn að nytlausum reylc. Og pó væri allr skaðinn ekki meiri en pað, að með pví sem fer í brennivín og vínföng mætti byggja alla j Reykjavík upp á 3 árum, ef j gömlu veðin í húsunum yrðu fœrð yfir á nýju húsin. Jpótt petta sé nú mikið út af fyrir sig, eru pó ómetnar pær milljónir af tárum og milljónir af andvörp- um, sem drykkjuskaprinn leiðir af sér, og sem ekki verða metnar til peninga. Lífslukka hvers einstaks manns er dýrmætari en nokkurt fé, hún er ómetanleg. Skoðuð frá pólitisJcu sjónar- miði, pá er úibreiðsla G.-T. R. eitthvert ið mesta framfara- spursmál íslands. Yæri pess út- breiðsla öflug og margmenn, pá mundi velmegunin aukast, fá- tœkrabyrðin mundi verða léttari, og glœpir réna; flestir, sem drýgja glæpi, eru annaðhvort drykkju- menn eða gjöra verkið drukknir. Mörg heimili, sem nú lifa í sorg og sút, mundu verða lukkulegri

x

Íslenzki good-templar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íslenzki good-templar
https://timarit.is/publication/130

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.