Íslenzki good-templar - 01.08.1887, Side 6

Íslenzki good-templar - 01.08.1887, Side 6
86 Tsl. Good-Templar. Agúst sem hingað er skrifað, lítur út fyrir að peim muni takast það vel. Einn af meðlimum Stúk- unnar Guðmundur ísleifsson á Háeyri, gefur grunninn undir húsið, hann útvegar Stúkunni sömuleiðis timbrið í húsið, fyrir pað verð, sem timbrið kostar hann, og er oss sagt að pað sje allt að I ódýrara, en annars væri mögu- legt að fá pað, og í þriðja lagi gefur hann grjótið í grunninn. — Sjaldgæfurfjelagshróðirer pað!— enda eru færri, sem g eta fetað í hans fótspor, pótt peir vildu. Löggjafarþingið í Belgíu hefur sampykkt lög um pað, að skuldir fyrir vínföng (líklega á veitingahúsum eingöngu) skulu með öllu óhelgar. — Víðar vill nú löggjöfin reyna að minnka drykkjuskapinn, heldur en hjer á landi. í frumvarpi pví, sem alþingismaður Jón Ólafsson kom með inn á pingið í sumar, og sem nú er afgreitt, sem lög frá pinginu, var einmitt upphaflega ákvæði um, að brennivínsskuld- ir skyldu allar vera óhelgar, og aldrei purfa að greiðast, en þetta pótti sumum pingmönnum svo hart aðgöngu, að pað var fellt úr frumva rpinu. Allt fyrir pað eru pessi lög, eins og pau eru nú afgreidd frá pinginu, mjög veru- ieg rjettarbót; pau er pess utan mjög nauðsynleg, ekki einungis fyrir kaupstaðina, sem sumir eru fullir af leyni-drykkju-smugum, heldur einnig fyrir sumar sveitir, par sem lögin uin sveitaverzlun eru vanbrúkuð svo, að mennirn- ir, sem par verzla, hafa ekkert annað til, en pá einu vöruna, sem peim er bannað að verzla með, — nefnilega brennivín og vínföng. Hitt og petta. = o = A samkomu, sem sunnudags- skóla-kennarar í Skotlandi hjeldu, koin pað fram, að allir sem á fundinum voru mættir, alls 30 manns, liöfðu gengið undir bind- indisheit, og að 2L af peim voru Good-Templarar. Piltur, sem lærir að reykja og drekka fyrir innan 16 ára ald- urinn, er vanalega tapaður for- eldrum og vandamönnum, sjálfum sjer og mannfjelaginu, þegar hann kemur á prítugs aldurinn. Jakob gamli var handverks- maður, sem þótti gott að fá sjer í staupinu, en varð aldrei drukk- inn; en pað versta var, að konunni hans pótti pað pó enn betra, svo pað vildi opt til, að hún varð pað. Einu sinni pegar hún hafði látið of mikið eptir sjer í pessu efni, pá hljóp hún burtu af heimilinu, af ótta fyrir reiði bónda síns. |>egar hún loksins kom heim aptur, pá tók Jakob staf og barði hana, »Jeg er ekki

x

Íslenzki good-templar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Íslenzki good-templar
https://timarit.is/publication/130

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.