Íslenzki good-templar - 01.04.1890, Page 4
52
fsl. Good-Templar.
Apríl
sínum í slíkt hugarburðalíf, hann er orðinn á eptir fyr en varir.
Það vakir fyrir framsýninni, að stundarnautninni fylgja langvinn
mein og að pað er manneðlinu ósamboðið að hafa lífsgleðina aftapp-
aða á flöskur. — Drykkjuskapurinn eyðir fje og kröptum til ónýtis;
hann dregur mannkynið niður á við, andlega og líkamlega. Hvort-
tveggja petta er andstætt stefnu tíðarandans, eins og hann er að
myndast. Jeg tala eigi um pað, að menn hafa hjer á landi i ])essu
máli gengið mjög hlindandi fram að pessum tíma ; hugsunarháttur
okkar í öðrum efnum hefir mörgum stefnubreytingum tekið í fram-
fara-áttina og pað er enginn vafi á, að pau stefnuskipti koma einn-
ig innan skamms fram í bindindismálinu. pannig hverfa smátt og
smátt stoðirnar undan pessu bjargi ög áður en mann varir hrynur
pað niður í hyldýpi tímastraumsins og pegar sagnfróðir menn síðar
á öldum rita upp sögu pessara kynslóða, pá nefna peir sem eitt af
peirra einkennum: „Þær eyðilögðu fje, fjör og vit með nautn eitr-
aðs vökva, er breytti manninum í dýr“ .
Hvenær takmarki bindindishreyfmgarinnar verður náð, pað get-
ur enginn sagt nú, en par er að eins spurning um styttri eða lengri
tíma. peir sem ímynda sjer, að takmark bindindisins sje »óprak-
tiskurt loptkastali, peir ætti að hugsa eptir pví, að bindindismenn
nú pegar skipta tngum miljnna, og allstaðar um allan menntaðan
heim starfa menn að útbreiðslu bindindismálsins, og fylgismönnum
málsins fjölgar dag frá degi. Heimsins »praktiskustu«, starfhæfustu
og duglegustu pjóðir, Englendingar og Ameríkumenn, hafa bezt bar-
izt fyrir málinu og mest áunnið; og svo eindregið fylgi peirra pjóða
sýnir, að hjer er ekki um hugarburði eða loptkastala að ræða.
þetta er alvarlegt og mikilvaxið mál. |>að er að eðlí og uppruna
skilgetið barn okkar miklu framfara-aldar, og enginn sá maður, sem
ann pjóð sinni og ættjörð og vill einhverju góðu koma fram, eng-
inn, sem nokkuð hugsar fram í tímann, getur látið slíkt mál af-
skiptalaust. (Framh. síðar).
Vjer viljura.
(Eptir ,,Menneskevennen“).
Vjer viljum algjörða útrýmingu drykkjuskaparins úr landi voru.
Og pessu takmarki viljum vjer ná eptir braut sannfæringarinnar.
Vjer viljum sannfæra menn um, liversu skaðlegt og háskalegt
pað er, að neyta áfengra drykkja, og hversu mikið illt getur af pví