Íslenzki good-templar - 01.04.1890, Page 5
Apríl
Isl. Good-Templar.
53
lilotizt, bæði fyrir hvern einstalran mann og fyrir pjóðfjelagið í
heild sinni.
Vjer viljnm sýna pjóðinni, hverjar hættur og ógæfu sá maður
stofnar sjer í, sem breytir eptir drykkjusiðum pessarar aldar, og
hversu rniklu hetra og óhuitara pað pví er, að vera bindindis-
maður.
Vjer viljum sannfæra pjóðina um, hversu verzlunin með áfenga
drykki er skaðsamleg og spillandi í heild sinni fyrir pjóðfjelagið,
fyrir mannfjelagið, og hversu gott pað pví væri, að fá útrýmt pess-
ari verzlun.
Vjer viljum sýna, hversu vanbrúkun áfengra drykkja veiklar
mannkynið, bæði andlega og likamlega, hversu drykkjuskapurinn
svívirðir heimilislífið, hversu hann leiðir til fátæktar og sorgar, synd-
ar og örbirgðar, smánar og svívirðingar, hversu allt illt leiðir af
drykkjuskapnum, en ekkert gott, hversu hann kemur af stáð slys-
förum, glæpum og siðspillingu, liversu hann fyllir fangelsi og liegn-
ingarliús og er orsök í miklum hluta af fátækragjöldunum; hversu
hann, jafnframt pví að auku skattana, deyfir og lamar allan dugn-
að og starfsemi í atvinnuvegum vorum; hversu hann pannig minnk-
ar tekjurnar og eykur útgjöldin.
Vjer viljum sýna og sanna, að verzlun með áfenga drykki, livað
afleiðingarnar snertir, er glæpur gagnvart pjóðinni í heild sinni og
hverjum einstökuin borgara í pjóðfjelaginu, að eins og lnin er bölf-
un pjóðanna, eins er hún og blettur á vorum mannúðlega framfara-
tíma.
Vjer viljum sýna og sanna að eigi er hægt með neinum skyn-
samlegum rökum að verja drykkjuskapinn, að hann er eigi að neinti
leyti pjóðfjelaginu til gagns, að hann er eigi til sannra hagsmuna
fyrir nokknrn mann, og vjer viljum sýna og sanna að útrýming á-
fengra drykkja hefir mjög mikinn hagnað í för með sjer fyrir alla
menn, í hverri stöðu sem peir eru, bæði nú og framvegis.
Vjer viljum, í einu orði sagt, algjört bindindi fyrir hvern ein-
stakan mann og fyrir pjóðfjelagið í heild sinni algjört bann gegn
aðflutningi og tilbúningi áfengra drykkja. Ó. R.
Ileglan «g verzlunarþjónar, m. m.
Er pað rjett að apturloka Good-Templarareglunni fyrir verzl-
unarpjónum? J>essari spurningu hljótum vjer Templarar að svara.