Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 15.11.1886, Blaðsíða 1
j> j ó ð v i i j i n n.
I. árg.
ísaflrði, 15. nÓTemfler 1886.
Nr. 2.
STJÓRNAItSKIPUNARMÁLIÐ.
—o—
Stjórnarskipunarmálið er nú sampykkt,
og að öllu leyti afgreitt frá þjóðarinnar
hencli, en annar liður löggjafarvaldsins,
stjórnin, hefir enn eigi goldið jákvæði
sitt við breytingunni; og ef dæma skal
eptir kgl. augl. frá 2. nðv. f. á., orðum
stjörnfulltrúa á pingi, veðurspám og
vængjaburði stjórnarlömanna ogfl., mun
staðfestingarinnar líklega eigi að vænta
með næsta pósti. J>að er pví enn timi
til að íhuga petta mál nokkuð gjör,
gjöra sjer ljösa grein fyrir:
1. Hvort nauðsyn beri til stjörnar-
skrárbreytingar eða til stjörnmálaprefs,
sem svo er nefnt af stjórnskrumur-
unum.
2. Hverja stefnu beri að taka, ef
áfram skal haldið.
3. Hvort ný stjórnarbarátta geti far-
sællega orðið til lykta leidd.
1. Er pá nokkur nauðsyn á að breyta
stjórnarskránni, „náðai-gáfunni“, „frelsis-
skránni ?“ f>ctta er fyrsta spurningin.
Og svarið gæti verið stutt; spurningunni
er eiginlega fyllilega svarað með pessum
fáu orðum: „Yox populi vox dei“ p. e.
„rödd pjóðarinnar er guðs rödd“. |>jóðin
hefir talað, og pá er nóg; hennar vilji
ú að vera hið helgasta, pegar um henn-
ar eigin hagi er að ræða.
J>essa liugsun hljöta flestir að bera í
brjóstinu, pött peir varist að bæra við
henni með vörunum. J>eir gripa sumir
gjarna til annars ofur handhægs hús-
meðals, sem allt af hefir verið við hend-
ina frá Adams tið p. e. skreytnin. Vjer
hofum heyrt guðsmanninn frá Bægisá,
Þekkingarmanninn, sannfæringar-pislar-
'ott'nn, gera ýmist, að vefengja tilveru
Pjóðviljans, eða setja pjóðina á knje sjer
nn ð pessu likum orðum: „Yesæla pjóð-
in,mín! bvað er að marka penna pinn
pjóðvilja? Yei pjóðmálaskúmunum, pví
að peir hafa leitt pig afvega, aumingjá
pjóð, svo að pú sjerð eigi eða vilt eigi
sjá sannleikann, sem eg boða“' En •
petta er eigi svo; pjöðviljinn er eigi af-
vega leiddur, heldur til orðinn af brýnni
pjóðarnauðsyn. Yjer skulum pó skoða
pessa föstudagsprjédikun Bægisárprests-
ins nokkuð nákvæmar.
Fyrst skulum yjer játa, að sú var
tiðin, að annað sýndist vera ofan á, en
að breyta pyrfti stjórnarskránni. Við-
tökurnar, sem hún fjekk, voru eigi lje-
legar. Lómarnir böðuðu sig i sólskini
og sumarbliðu. En pað voru í sann-
leika eigi kostir stjórnarskrárinnar, sem
ollu pessu, heldur aðrar sakir.
Stímabrak vort við stjörnina hafði
staðið lengi; mötspyrnan liafði vakið á-
kafan áhuga hjá öllum porra pjöðarinn-
ar. Jpingvallafundurinn 1873 sýndi pað
bezt. En pað er opt svo, að pegar eitt-
hvað stendur liæzt, pá er fallið næst.
J>etta virðist stjórnin hafa rennt grun í, og
hún sætti laginu, og gaf stjórnarskrána
af „einskærri náð og miskunnsemi“.
Hvað purfti nú frekar vitnanna við ?
Kallarar gengu um götur og torg, og
básúnuðu lof stjórnarinnar og stjörnar-
skrárinnar; pað voru minnihlutamenn-
irnir, sem peyttu lúðurinn og börðu
bumburnar. Og sjá! margir ljetu tæl
ast af bumbuslættinum og lúðurpytnum,
og tóku stjórnarskránni glaðir og kátir
eins og ungir sveinar, sem leiða hörpu
i garð.
J>að vildi líka svo vel til, að stjörn-
arskráin hafði einmitt i heiminn komið
á púsundáraafmæli pjöðarinnar. Ekkert
var eðlilegra, en að pjóðin fagnaði pús-
! undáraafmæli sinu, renndi hnganum
aptur á hinar umliðnu aldir, og Hti von-
gloðum augum á hina huldu framtið.
J>etta vissu minnihlutamenn ofur vel,
en peir gerðu sitt til að gefa pjöðhá-
tiðinni annan blæ, en hún í raun og
veru átti að liafa. |>eir ljetu sem pjóð-
in fagnaði stjórnarskránni. Og meistara-
lega fórst peim pað úr hendi, einkum
kringum hófuðstaðinn.
En gleðiórar lilutu pessar viðhafnar-
viðtekur að vera.
i Gallarnir voru svo greinilegir, að peir
gátu eigi dulizt.
Yjerskulum eigi fara út i pað, hvernig
pessi sæla stiörnarskrá er til orðin, pótt
pað atriði eitt ætti að vera nóg, til pess
að afla henni litilla vinsælda hjá pllum
peim, er einhvers meta eigin sóma. Yjer
skulum halda oss til pess, sem vjer hef-
urn fyrir oss, til stjórnarskrárinnar, eins
og hún er á pappirnum, og eins og úr
lienni hefir togazt i framkvæmdinni. Og
ofur vægilega skulum vjer fara með hana,
rjett eins og væri hún brothætt gler.
J>að er auðsætt, að stjórnarlög hvers
lands, verða að vera sniðin eptir'pjöðar-
ptírfinni.
Hvaða stjörnarfyrirkomulag er pað pá,
sem pjóð vor parfnast, og pess vegna á
heimtingu á, pví að pjöðarporfin er eðh-
lega pjóðarrjettur ?
Eyrst og frernst purfum vjerinnlenda
stjórn; en innlend stjórn er oss eigi
einhlít.
Flestir viðurkenna, pá er um smærri
fjeltíg er að ræða, að meiri hluti fjelags-
manna peirra, er atkvæði hafa, eigi að
ráða framkvæmdum fjelagsins. Eins
verður að vera í pjóðfjelaginu; meiri
hluti pjóðfjelaganna peirra, er atkvæði
hafa að Iogum, eiga að ráða framkvæmd-
um pjóðfjelagsins. Ekkert af hinum
pýðingarmeiri stjórnarsttírfum á pví að
framkvæmast, sem eigi í pað eða pað
skiptið er vilji meiri hluta pjóðarinnar,
pjóðarfulltrúanna. J>jóðviljinn kann í
sttíku tilfellum að sýnast afvega leiddur,
og reynzlan kann enda eptir á að sanna
að svo hafi verið ; en petta gefur engan
rjett til pess að hindra, að liann fái
framgang. Eða hver vill setja sig á
„pann háa hest“ og dæma pjóð sina?
Er pnð cigi pjöðin sjálf, sem á að upp-
skera ávtíxt sinna gjtírða, hvort sem
hann verður góður eða vondur? Er
pað eigi hún, sem ábyrgðina ber ? J>að
er allt af til eitthvað af stðrbokkum,
sem einir segjast sjá hið rjetta. J>að
væri fallegt, ef pessir piltar ættu að
ráða. Ætli peim virtist pjóðviljinn eigi
ojit vera afvega leiddur ?
Litum pvi næst á, hvernig stjórnar-