Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi


Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 15.11.1886, Page 2

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 15.11.1886, Page 2
6 \ skráin frá 5. jan. 1874 fullnægir pess- ari pjóðarpnrf, pessum pjóðari’jetti, sem vjer nefndum. Yeitir hún oss innlenda og piiigbundna stjórn? J>ví fer fjarri að svo sjé. Kúð- hcrrann sitnr ' j' 300 milná ' fjáffægð. þingið ræðiír minnstu. Og auk pess er pví svo visdð'lnsle&a;iniðurraðað, "að liin. erlenda, ókunhuga stjórn, sem einihitfchéfði purft að iiafíi som mest lagale'gt aðhald, par eð meriri géjfcaf: ííítlaÆi, að hin siðferðis- lega ábyrgð bjti siður h h'ana sokum ó- kunnugleikansj getiír i reyndinni heitið á- byrgðarlauS allra 'sinna gjnrða. |>að heitir reyndar svo í 3. gr. stjpirharskrár- innar, að rá$herrann jberi ábýrgð á pví, að stjórnarskránni 'Sje fylgt, en -ráðherra- ábyrgðin er auðsjáanlega mest til mála- mynda nefnd; hæstirjettur i Danmorku dæmir sem sje ráðherrann — sbr. 2. ákvorðun um stundarsakir -— meðan ábyrgðarlög pau eru ókomin, sem 3. gr. stjórnarskrárihnáf gérif ráð fyrir, en til slikra laga héfif, sem, kunnugt er, eigi spurzt pesöi'bólf árj Söm stjörnarskrám hefir staðið á pappíraum. Flestir verða, að viðurkenna, að pótt dómsvald hæsta- rjettar værí viðunanlegt í öðrum islenzk- um málum, er pað óliafandi cinmitt í pessu tilliti. Tokum eitt dæmi. Sam- kvæmt 11. gr. stjörnarskrárinnar er pað eitt af skilyrðunum fyrir pví, að bráða- byrgðarlog megi út gefa, að brýna nauð- syn beri til. En iivaða traust geta menn borið til pess, að hæstirjettur geti dæmt um, hvað talizt getur brýn nauðsyn eptir pjöðháttum vorum og hognm ? Hann pekkir hvorugt, og er auk pess eigi, eptir skipun sinni, lagaður til pess að skera úr politiskum vafamálum. J>að er nú að vlsu svo, að eigi parf stjörn- arskrárbreytingu til pess áð svipta hæsta- rjett dómsvaldi í peim málum, er hjer um ræðir; en vjer lmfum bent á petta atriði, par eð vjer leyfum osS að éfast um, að ráðgjafa-ábyrgðarlog f'áist riokk- urn tíma viðunanleg undir lhnu núver- andi stjórnarfyrirkomulagi. Dómsvald hæstarjettar er heldur eigi pað versta. Hitt er verra, að ákvæðin um ábyrgð riiðherrans era að minnsta kosti allt annað cn ljós. f>annig mun mega telja, að alpingi geti eigi kómið fram ábyrgð á hendur honum, pótt gjorðir hans geti eigi ævinlega talizt forsvaranlegar frá politisku sjónarmiði. Tökum c itt dæmi. Setjum, að ráðheiTann, eins og allt útlit er fyrir, ráði hans hátign enn einu sinni frá að staðfesta frumvarp um laga- sfióla. Frá sjönarmiði íslendinga — og frá'-'-^ðpu sjönarmiði skyldu menn eigi f- 'ætlá, ;að litið sje á íslands mál—virð- ist oss slíkt eigi verða varið. Eða ann- að dæmi. Hvað segja menn um yfir- lýsingu stjörnarherrans í máli pví, sem hjer um ræðir, eins stuttaraleg og hún , er? En, sem sagt, vjer ímyndum oss, að ráðherrann mundi skjöta sjer undir , ákvæði 3. gr. stjórnarskrárinnar, ef al- pingi vildi láta hann sæta ábyrgð. (Framhald siðar). FÁEIN ORÐ III FISKLYEIÐAR ÍSFIRÐINGA. Fyrir nokkrum árum var pað almenn trú hjer vostra, að fiskiafli gæti ekki brugðizt við ísafjarðardjúp. J>að nmn að vísu satt vera, að fáir firðir á ís- landi sjeu eins fiskisælir og Isafjarðar- , djúp, en samt sem kður hefir pö reynsla , mgst undanfarinna ára sannfært menn um, að cinnig lijer við Djúp geta komið fiskileysisár. Hjer sem annars staðar á við orðtækið: Svipull er sjávar- afli. En í góðu árunum litur svo út sem almenningur hjer lifi i of góðri von um sjávargagnið framvegis; annars væri hann færari um að taka á móti fiski- leysisárunum, en reynslan hefir sýnt. Óviða hjer á landi mun fiskiafli eins fljöttekinn og hjer við Djúp, pegarfisk- ur á annað borð gengur, og i hinum miklu fiskiárum 1880—1882 voru hjer sannarleg auðsuppgrip úr sjónum og svo mun optar hafa verið. Eins og kunnugt er, eru fiskiveiðar höfuðatvinnuvegur manna hjer við ísa- fjarðardjúp; sjerhver misbrestur á fiski- afla lilýtur pvi að hafa meiri eða minni skort og bágindi i fpr með sjer fyrir petta hjerað. j>að ætti pví að vera sameiginlogt áhugamál ísfirðinga, að gjora pað, sem auðið er, til eflingar pessúm atvinnuvegi. Allir játa, að svo megi bæta sem spilla fiskiveiðum með pví, livernig pær cru stundaðar. Meðan Djúpmenn sækja mestallan afla sinn á bátum eins og enn er, og eru pví eingöngu bundnir við petta litla svæði, Djúpið, liggur i augum uppi, hversu mikilsvarðandi pað er, að forðast að hafa nokkra slíka aðfei ð við veiðina, er spillt getur fiskigongunni inn í Djúpið, og gjora allt til pess að fiskur- inn geti hindrunarlaust gengið sinn eðli- lega gang inn i pennan fjprð, svo al- menningur geti liaft hans sem mest not. Hin gamla setning: „Ganga skal guðs gjof frá fjöra til fjalls, ef gengið vill hafa“ gctur að sínu leyti eins átt við umfirðina, sem vötnin á íslandi. ]>að er að vísu ekki hægt að segja með nokkurri vissu, hvers vegna fiskur gengur petta árið, en ekki liitt, i sama fjörðinn; einhverjar idjóta orsakirnar að vera; menn vita, að pað er eðli fisksins að leita úr djúpinu til gi’ynninganna um hrygningartimann. En pótt pað lögmál sje að miklu leyti ókunnugt, er fiski- göngurnar fara eptir, hafa menn pcg- ar fyrir löngu pötzt taka eptir pví, að með ýmsu inöti mætti bæði frela og hæna fisldnn að vissum stöðum. Af pessu eru sprottin hin ýmsu lög og regl- ur um ýms atriði, er lúta að fiskiveið- um, er hvervetna er nú tekið að semja par sem fiskiveiðar eru stundaðar til muna. |>að er langt síðan, að Isfirðing- ar töku eptir pví, að nauðsyn bar til að setja reglur um ýms atriði í fiskiveiðum peirra, og pað var mest af peim toga spunnið, að alpingi 1877 sampykkti fiskiveiðaliigin, er staðfesfc vora 14. des. 1877. Samkvæmt pessum lög- um sömdu ísfirðingar fiskiveiðasampykkt, er var hjer i gildi frá 16. agúst 1879 til 15. nóvbr. 1884. Takmarkanir pær, er í sampykkt pessari voru gjörð- ar bæði á næturlegum fiskilóða um veti’- artímann, slægingu á sjö úti, og einkum og sjer í lagi á brúkun hinnar svo nefndu tálbeitu, skelfisks og sildar um vissa árs- tírna, eru að vorri hyggju mjög nauð- synlegar, pótt timatakmörkin hefðu ef til vill getað verið heppilegar sett en par er gjört. Með sampykkt pessari átti að koma í veg fyrir óskynsamlega meðferð veið- arfæra (bannið gcgn nætui’legunum) og sömuleiðis að fiskigöngum í Djúpið væri tálmað (bannið gegn slregingunni og t; 1- beitunni), og hvort sem pað var nú sam- pykkt pessari að pakka eða ekki, vildi svo til, að einmitt 1880—82 gekk stundum svo mikill fiskur lijer inn i Djúpið, að elztu menn mundu ekki annan eins afia. Fyrst framan af mun sampykkt pessari hafa voi’ið nokkurn veginn hlýtt; sumir voru pó

x

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi
https://timarit.is/publication/131

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.