Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi


Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 15.11.1886, Page 4

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 15.11.1886, Page 4
8 þingmannaefmim, er i petta skipti vildu fara lengra, var hafnað. |>etta eru pví fregnritans priðju ó- sannindi. J>arna er hann í nokkrum linum orð- inn prefaldur i roðinu; en svo kemur nii kurteisi hans; hann kallar hina nýju pingmenn ,,heybrækur“ og „græna ping- menn“. það sjá allir, hve mikinn rjett liann hefir til possara ummæla um liina nýju pingmenn mánuði áður en peir koma á ping. |>au geta ekki skoðast oðru visi en órökstudd hrakyrði um saklausa menn. Hina eldri pingmenn, sem vilja fá ögn meiri pjóðrjettindi og jafnrjetti íslandi til handa kallar hann „byltingaflokk“. Eptir pessari kenningu cru byltingamenn allir peir, sem breyta vilja i betra liorf stjórnarlogum pjóðar sinnar, hversu ó- hentug, úrelt og öfrjálslcg, sem pau kunna að vera, og pótt peir fylgi í breyt- ingartilraunum sínum ollum logskipuðum reglum. A Islandi eru pað pvi allt byltingamenn, sem síðan 1848 hafa viljað fá aukin pjóðrjettindi íslendinga og fylgt Pvi fram i orði og verki. Hve rjett slíkt er, munu allir skynberandi menn sjá. Svona pýtur í peim skjá, sem púsund eru gotin á, og gotótt er víst pekking pessa nýja Marðar, að minnsta kosti pekking hans á sannleikanum, og gotótt er pekking hægri manna i Danmorku á pjöðmálum vorum, svo að peim er lítt láandi pó peir gleypi við slíkum greinum, og pað pvi fremur, sem peir munu virða líkt framsóknarstefnu íslendinga og landa sinna heima fyrir. En á einu furðar oss mest, og pað er, að nafn* biskupsins skuli vera bendl- að við slíka sorpgrein. Yjcr getum, að svo stoddu, ekki trúað pvi, að hann, kom- inn á grafarbarminn, hafi afklæðzt sinni biskupslegu tign og kcnnimannlegu dýrð, og skriðið í svo fúllt skammaskot, til að ausa paðan auri á pjóð sína og ping. Vjer vonum að biskupinn reki petta á- mæli af sjer sem allra fyrst; virðing lians er annars í veði. YFIRLÝSINO. —o— Mjer hafa úr ýmsum áttum verið sendir til skoðunar „ormar úr rúgi frá verzl- unum á Isafirði, er hann úi og grúi af“. *) I |>jóðölfi stendur, að biskupinn sje fregnriti Nationaltíðindanna. J>essum rnormum til svars upp á fyrir- spurnir peirra, og oðrum til huggunar., er rúg hafa keypt á ísafirði í sumar eða purfa að kaupa í vetur, og kynnu að hræðast hann vegna orðromsins urn „ormana“ í honum, vil eg lýsa pviyfir: Að ekkert af pvi, er mjer hefir verið sent til skoðunar, eru ormar, heldur skaðlaus ávoxtur (fræ) af plpntum, er vaxa innan um rúg á okruno; en sem í útliti likist pöddu m . 0ngun á, og að eg hefi nákvæmlega skoðað rúg kaupmanna á ísafirði i haust, en enga orma i honum fundið nje onnur dýr, hvorki dauð nje lifandi, nje heldur nein ormjetin korn, og að eins lítið af áður- nefndu fræi og oðrum frætegundum, og álít hann eigi að eins óskommda, heldur og göða voru, pótt hann gæti verið bet- ur hreinsaður. Eg vil bæta pvi við, að eptir lýsingu, er eg hefi fengið af „ormum“ í korni frá Flatey á Breiðafirði í haust, er sogur hafa borizt um hingað, pykist eg mega fullyrða, að pað alls eigi eru ormar, heldur sams konar skaðlaus áv0xtur og sá, er fundizt hefir i rúgi kaupmanna hjer. ísafirði, 11. növbr. 1886. porvaldr Jónsson. * * * Yjer kunnum hinum heiðraða hofundi pakkir fyrir ofanskráða „yfirlýsingu“, og getum tekið undir með honum, að rúgur kaupmanna „gæti verið bctur hreinsaður“. Við skoðunargjprð á rúgbyrgðum kaup- manna, sem framkvæmd var af dóm- kvnddum monnum 13. p. m. — 2 dögum áður en oss barst yfirlýsingin —mun pað hafa komið í ljós, að af ofannefndum „frætegundum“ væri pó eigi svo tiltakan- lega lítið. Ekki munu vorzlunarfróðir menn held- ur ljúka miklu lofsorði á gæði rúgs pess, sem rjett hangir í 100 pd. hálftunnan, eða er enda par undir (96 pd.). f>að er varla siður vanporf á, að brýna fyrir sumum kaupmönnum en bændum, að vanda vel vöru sína. BRJEF 1ÍR I)JÉPINF. 26. okt. 1886. Nú er öndvegistíð. J>að var sem sum- arið kæmi fyrst með haustinu, hlýindi á hverjum degi og sunnanátt, sjórinn full- ur af sild; veiðist hún hvervetna par sem nokkuð er til reynt. Fiskiafli í betra lagi, og .ágætur við pað, sem vcrið hefir undanfarin haust. Yið lok heyanna horfði vist margur með doprum liuga fram á haustið og veturinn, pví að hey- forðinn er hvervetna sárlitill undan sumr- inu, sem er sjálfsagt eitt hið bágasta i alla staði, er komið hefir hjer við Djúp. En haustbliðan hefir eins og hýrgað hugi manna; menn vona, að pessi góðu um- skipti á tíðinni sjeu upphaf góðs vetrar til lands og sjávar; en pað er bara von, og varast ættu menn fjær og nær að vona svo göðs af vetrinum, að peir trúi honum um of fyrir skepnum slnum. J>að verður morgum, pegar vel haustar, en illa hefir heyjazt, eins og nú, að peir setja fleiri skepnur á vetur en peirhafa fóður fyrir, og par sem útbeit er nokk- ur að vetrinum, er frcistingin til pessa að meiri. Nú vorðuFalmenningur að fækka mj0g skepnum sinum, ef með nokkurri fyrirhyggju skal á vetur sett. |>að er pvi jafnhyggilegt að búast jafnan við vetr- inum heldur horðum, pótt pað kosti margra skepna lif að haustinu, eins og pað er óviturlegt að eiga undir kasti, hvort nokk- ur skepna slörir af sokum öskynsamlegr- ar ásetningar. Hingað til hefir of mjog hrykkt i pvi, að Djúpmenn hafa látið sig litlu skipta um heyásetning og hirð- ing á skepnum sínum; hugurinn hefir allur verið við sjöinn; pó er pessu heldur að poka til batnaðar hjá allflestum, en stend- ur til allmikilla bóta. |>að ætti ollum að vera ljóst, að pött skepnurnar sjou fá- ar, er bæði skomm og skaði að láta pær falla af fóðurskoi'ti, hve litið sem út af ber. Yaldboðnar heyásetningar og hor- fellislpg hafa litla pýðingu; almenningur verður sjálfur að skilja, hvað honum er hollast í pessu sem öðru. Nú, pegar helzt lítur út fyrír, að aðal- verzlunarvara pessa hjeraðs, saltfiskurinn, ætli alveg að falla úr verði, pá ættuís- firðingar að kosta kapps um, að nota pau litlu gæði, sem jarðir peirra hafa til að bera, og leggja meiri rækt við land- búnaðinn en hingað til hefur gjört verið. |>að er drjúgt, sem drýpur af landbú- inu, ef vel er að far ð. Auglýsingar. Undirskrifaður á frá pessum tima engan pátt í ábyrgð eða ritstjórn „í>jóð- viljans“. ísafirði 15. nóv. 1886. _____________I>orvaldur Jónsson. Útgefandi: Prentfjelag ísfirðinga. Abyrgðarm. og prentari: Asm. Torfason.

x

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi
https://timarit.is/publication/131

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.