Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi


Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 13.07.1887, Page 2

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 13.07.1887, Page 2
74 Jíim tiiii Yorftlagsskrániar. —o— Eins og vér gátum um i síðásta blaði, hefir hr. lariflshöfðinginn í liðlangan vetur staðið í bréfaskiptum við ráðherrann út af peSSftri ólukkans ályktun alpingis um verð- lagsskrárnar, og aðalkjarnyrðin lir bréfum peirra stórhöfðingjanna hafa síðan verið látin á „prykk út ganga“ fáfróðri alþýðu á Xslandi til uppbyggingar. J>að er ekki nema skylt að athuga önn- ur eins „skrif-1. Hver er pá mergurinn málsins? J>að er pá fvrst komið upp ur kaíinu, að vor danski ráðhcrra, eins ömissandi og hann er, pykist í raun og veru pekkja sára lítið til hinna sérstöku mála vorra. Enda ekki stærra máli, en pessu um verð- lagsskrárnar, fannst liouuiu hann eigi gcta ráðið til lykta, nema leita til landshöfð- ingjans. Og landshöfðinginn segir honum svo af- dráttarlaust, að petta geti pó eigi gengið, tillaga hans um að koma á priðju skýrsl- unni jafnhliða skýrslum hreppstjóra og presta eigi hér alls ekki við. J>að er ekki margt að pví fyrir oss, sem höldum fram stjórnarskrárbreytingunni, að annar eins maður og laudshöfðinginn skuli, að oss virðist, jafn greinilega gefa ráðlierx-- anum vottorð um vanpekkingu á högum lauds vors. J>etta er annar aðallærdómurinn, sem l'elst i pcssum fróðlcga bréfkafla. Landshöfðinginn skýrir ráðhcrranum pví næst frá pví, „að engin ástæða sé til eptir rcynslu peirri, sem hingað til sé fengin, að cfast um, að skýrslur iireppstjóra og presta séu áreiðanlcgar". jþetta segir hr. landshöfðinginn prátt fyrir pað, pótt neðri deild alpiugis liafi ein- mitt æskt breytinga, til pess að koma í Teg fyrir öáreiðanlegleik verðlagsskránna. Með cðrum orðum; livað sem pingið lætur í Ijósi, pá er svarið: „Engin ástæða“. Hinn annar höfuðksrdómur Ixréfkafians verður pví pessi: ..Landshöfðinginn er einn“. ,.Hann er uppliaf vizkunnar og samein-; ing aihar lífsreynslunar“. En sleppum pessari skoðun hr. lands- höíðingjans á vilja pingsins, og íinyndum! o»s, að í svari lians felist öll sú kurteisi við pingið, sem eiginleg er hinni æðri pekk- j ingu. Hitt viljum vér huglciða, hvernig lierra landshöfðinginn hcfir komizt að pcssari leyndardómsfullu ályktun um áreiðanlcgleik , verðlagsskránna. J>ví að leyndardómsfull er liún öllum, sem eitthvað pekkja til pessa mál.s. Hcfði herra landshöfðinginn viljað láta svo litið, að bera saman skýrslur hreppstjóra og presta, pó ekki hefði verið nema úr 4 eða 5 sýslum, efumst vér eigi ! um, að hann hefði fellt annan dóm um á- | reiðanleik verðlagsskránna. Og hefði pessi rannsókn pótt ósamboðin | stöðunni, hefði hr. landshöfðingjanum verið ! innan handar að leita „pjönustusamlega“ ; „póknanlegs“ álits sýslumanna og prófasta, sem pessu máli hljóta að vera kunnugastir, par sem peir, hver í sínu lagi, semja aðal-1 j skýrslur pær, sem verðlagsskráin er sett j eptir. En reynsla sýslumanna og jxrófasta j muu einmitt ganga í gagnstæða átt við í reynslu hr. landshöfðingjans. Yér höfum að minnsta kosti haft tal af fieirum en einum sýslumanni og prófasti, og hafa svör peirra allra gengið í sömu áttina, að setn- ing verðlagsskránna væri „skandale“. Svar hr. landshöfðingjans virðist benda j á, að hann liafi eigi farið pessar leiðir, til j pess að leita lífsrcynslunnar, lieldur hafi1 hann haft iniður hepjxileg skijiti á orðunura skoðun og reynsla. |>að er hætt við, að margir peir, sem trúað liafa á óskcikulleik landshöfðingjacm- liættisins, verði veikir í trúnni, ef lifs- reynsla pcss skyldi víða vcrða jafngagnstæð reynslu annai'a og í pessu ináli. Eyrir framtíðina leyfir „J>jóðviljinn“ sér pví að beina peirri vinsamlegu bendingu til hr. landshöfðingjans, að birta alpýðu ofurlítið skýrari ástæður fvrir synjunartil- lögum sínum. Að skirskota svona blátt áfram til1 reynslunnar, virðist oss, satt að segja, vcra j alveg mislukkað. Héraftsfundur. —o— Héraðsfundur var haldinn á Ísaíirði 9. j p. m., til pcss að ræða breytingar pær á ! fiskiveiðasampykkt Isafjarðarsýslu og kaup- j staðar 15. róv. 18H4. er gcrðar höfðu ver- ið á sýslufundinum í síðastliðnum marzin. Svo var og lögð undir fundinn tillaga sýslu- i nefndariunar um að nema úr gildi hákarla- í veiðasampykktina frá 16. ágúst 1879. Eundinum stýrði sýslumaður Skúli Thor- j oddscn. I. E i s k i v e i ð a m á 1 i ð. Bæjarfulltnii I Th. Thorsteiiisson tók fyrstur ti! máls;! haun kvaðst vilja halda sampykktinni frá 15. nóv. 1884 alveg óbreyttri. kvað hana hafa vel gefizt; hinn míkli tiskiafii, sem verið hefði í vor, sýndi pað fyllilcga. Eng- in ástæða virtist honum til að takmarka beitubrúkun fremur en t. a. m. net. J>ar sem sýslufundurinn hefði lagt pað til. að utiloka skeltisk til beitu fyrir utan linu. sem hugsast dregin frá Arnarncshnmri í Snæfjallahryggju, taldi hann pessa ákvörð- uu óeðlilega og lítt tryggjandi í framkvæmd- inni. Skoðanir manna um fiskiveiðamálið taldi hann óljósar og gngnstæðar liver ann- ari. Evrrv. alpin. J>. Magnftsson kvað cng- an vafa gcta á pví leikið, að nllur porri manna teldi brcytingar á snmpykktinni æskilegar og hefði myndað sér fasta skoð- un um málið, pað sýndu liinnr mörgu á- skoranir, er sýslunefndinni liefðu borizt um mál petta hvað ejxtir annað; hann var yfir höfuð hlynntur hreytingartillöguin sýslu- fundarins. — Sýsluncfndnrmaður Ólafur Gissursson varaði mcnn við að gera brevt- ingnr við frumvarji sýslufundarins; slíkt gæti orðið málinu til hindrunar; hann réð pví til að gera annað tveggja, að sampykkja frumvarpið óbreytt cða fella pað. — Haíl- dór J nsson frá Rauðamýri vildi banna alla skelfisksbeitu, hvar sein væri í Djúp- inu, og sömu skoðun fylgdu peir fram Há- varður Sigursson frá Grundarh’di, Alex- ander Yagnsson frá Höfða og Jön Arn- órssón frá Kollsá; bentu pcir á pað, að á ljósabeitu vicri cigi s:ður afiavon en á skel- fiskshcitu, cf skclfisk væri eigi beitt i veiði- stöðuimi. Aðrar breytingartillögur sýslu- fundariiis póttu peim óparfari, svo s('in slægingarliannið á öllum árstímum.— .Takob ttósinkarsson oddviti í Ögri taldi alla tak- mörknn á tálbeitu óhcjxpilega, sérstaklcga livað Inndjúpið sncrti; Inndjúpsmönnum væri með heitutakmörkuninni hartnær hann- að :*ð bjarga sér; i Inndjúpinu fcngist fiskur lítt á ljósabeitu, en að eins á tá 1- beitu. Sýslunefndarm. B. Gíslasnn lagði pað til, að ölium breytingartillögum sýslu- fundarins væri liafnað; kúfiskiim víldi hann fyrir engan inun missa. J>á reis tlpjj séra Jjorsteinn Benediktsson og kvað síg furða, er jafnvel hinir trúlyndu féllu frá; scr skildist ekki betur, (>n að sumir peirra. er máii pessu liefðu hlynntir verið á sýslu- fundimim, væri nú orðnir pví móthvcrfir. Að öðru leyti var hann pakklátur fvrir pað, er engin mótmæli hefðu risið gegn peirri tillögu sýslufumlarins, að sampykkt- in skyldi ckki ná yfii pá. er fiskiveiðar stunduðu f vesturpart; sýslunnar, enda nttí hún par eigi við. — Th. Thorstcinsson talaði enn margt gcgn frumvarpi sýslufund- arins. Beitutakmðrkunina taldi hann ó- frjálslega, pað væri að taka að sér fjár- hald manna. — Fundarsijóri benti á. að frjálsræði einstaklingsins yrði að takmark- ast við almenningsheillina; slíkt væri hið rétta frelsi. Pljxtir peirri pekkingu, scm hann hefði afiað scr á n álinu við umr eð- ur við marga greinda f 'menn bæ úr

x

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi
https://timarit.is/publication/131

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.