Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi


Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 12.10.1887, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 12.10.1887, Blaðsíða 2
106 u. 1886 var fiví stj6rnarbótamálið komið á J>ann rekspöl, að ekki var nema um tvennt að gera, annaðhvort hætta alveg við ný- byrjað verk eða halda pvi áfram með sömu festu og preki, sem pingið 1885 og 1886; engum, sem bæði pessi ár var full alvará að fá endurbót á stjórn íslands, mun bland- ast hugur um, hver aðferðin mundi reyn- ast happasælli fyrir framtíðina og seinni meðferð málsins. Með pví að hætta við endurskoðunina 1887, var kippt fótunum undan öllu pví, sem ping og pjóð hafði áður gjört 1 málinu ; aðgjörðir hinna fyrri pinga urðu pá ekki skoðaðar öðruvisi en stundarupppot, er ætti engar dýpri rætur í hug og hjarta pjóðarinnar á íslandi; og til pess að gjörast frömuður slíkrar aðferð- ar, purfti meir en meðal ósvinnnu af nokkr- um pjóðfulltrúa, par sem allar hinar sömu knýjandi ástæður fyrir framhaldi málsins voru fyrir hendi í sumar auk margra ann- ara nýrra, sem stjórnin gefur daglega með afskiptum sinum af málum vorum. Ef pingið aptur á móti sampykkti aptur breyt- ingar á stjórnarskránni i sömu stefnu og 1885 og 86, pá var óendanlega mikið unn- ið fyrir framgang málsins; stjórnin og henn- ar liðar gátu pá ekki tönglast á pví, að pingið væri staðfestulaust og stefnulaust i pessu máli, stjórnin sá pá, að hér var pingi og pjöð full alvara, og vér getum ekki með s^mum fylgifiskum dönsku stjórnarinnar á íslandi, vænt hana svo mikillar stjörnar- legrar ósvífni, heimsku og pverhöfðaskapar, að hún aldrei myndi sampykkja pær breyt- ingar, sem ping og pjóð ár eptir ár og ping eptir ping æsktu eptir á stjórnarlögum vor- um, og sízt af öllu, að svo aum stjórn myndi um aldur og æfi sitja að völdum í Danmörku, pó bæði Danir og íslendingar yrði að pola slíka landplágu um nokk-j ur ár. III. Hverjar eru pá pessar aðalbreytingar á hinni nugildandi stjörnarskiá, sem dansk- íslenzka stjórnin og hennar brjóstmylking- ar eru svo hrædd við? Eptir hinni cnd- urskoðuðu stjórnarskrá pingsins i fyrra voru pzer að mestu fólgnar í pessum premur at- riðum : a ð hin æðsta stjórn hinna sérstöku mála Islands væri og færi fram á íslandi, par sem hún eptir hinni núgildandi stjórnar- skrá má vera suður i Danmörkn í hönd- um danskra ráðhsrra, er aldrei hafa ís- land scð, pekkja ekki eitt orð í tungu vorri. og geta aldrei, hvað fegnir sem peir vilja, pekkt pjóðháttu og landsháttu vora. a ð pessi innlenda stjórn hefði fulla á- byrgð á gjörðum sínum fyrir alpingi, svo hún að ósekja ekki gæti rofið stjórnarlög landsins, sólundað fé pess, og gert önnur afglöp og axarskðpt, pvert á móti vilja pings og pjóðar. a ð ábyrgð pessi yrði gerð gildandi fyrir íslenzkum dómstóli á íslandi, en ekki fyrir útlendum dómstóli, eins og nú er, sem ekki skilur eitt orð í peim lögum, er hann verð- ur að dæma íslenzk mál eptir. Hóflegri kröfur or varla hægt að hugsa ser af pjóð, sem hefir jafn skýlausan bæði sögulegan og lagalegan rétt til sjálfsfor- ræðis og jafnréttis við sampegna sína, eins og vér tslendingar; og pó á alríkiseiningin danska öll að gliðna i sundur, ef vér fá- um pessum óskum vorum framgengt. |>að er eins og stjórnin sjálf skoði Danaveldi sem eldgamalt slitið og beiglað víravirki, sem alls eigi megi snerta við, pví pá detti pað allt í sundur, heldur sé að eins til að horfa á pað sem merkilegan forngrip á forngripasafni. En nú vill par að auki svo vel til, að pessar breytingar á stjórn- arlögum íslands hagga í engu við pessu danska víravirki; pað er tóm hræðsla og hugarburður dönsku ráðherranna,sem vernda eiga pennan forngrip. Ef pað yrði til að veikja alríkiseininguna, að íslendingar fengju að njóta pess jafnréttis við aðra pegna Danakonungs, að ráða sjálfir hinum sér- stöku málum sínum í sameiningu við kon- unginn, pá er pað augljóst, að pessi marg- nefnda alríkiseining er hvorki byggð á jafn- rétti pegnanna né stjórnskipulegu jafnvægi milli pings og stjórnar, heldur á ísvargöml- um einveldis- og innlimunarkreddum það er til íslands kemur. J>ó nú daijska stjórn- in þykist gjöra hinu danska einveldi pægt verk með pví að synja stöðugt öllum jafn- réttiskröfum íslendinga, þá líta eflaust aðrir út í frá svo á, sem slík aðferð stjórnar- innar sé einkar vel fallin til pess að gera íslendinga fráhverfa Dönum og dauðleiða á öllum afskiptum þeirra af málefnum íslands. (Framh.). NÝTT BLAÐ. —o— „íslenzkt vikublað“ ætla ónafngreindir menn, sem segjast vera „nokkrir f ping- mannatölu, en sumir ekki“ að gofa út í Reykjavík frá komanda nýjári, og hafa þegar sent sýnisblað út um landið. Fullt sjálfsforræði íslands í þess sérstöku mál- um hafa þeir sett á merki sitt, og tilgang- ur blaðsins á að verða sá, „að vera mál- gagn forvígismanna stjórnarskrárbarátt- unnar“. „þjóðviljinn“ getur fyrir sitt leyti ekki annað en fagnað pessum nýja samverka- manni, og árnað honum hlýlegrar viðtöku hjá allri alpýðu. Eins og málum vorum er komið, er full pörf á einbeittu, hvetjandi og stefnuföstu blaði. Ekki svo að skilja, að blðð vor séu of fá að tölunni til — fréttablöðin; en merg- urinn hefir minnkað að mun við hvert harð- ærisaðkast undanfarinna ára. í stað pess að eggja, pegar á þurfti að herða, hafa útbreiddustu blöð landsins síð- asta árið ei einu sinni fyllilega fylgt með þeim áhuga á landsmálum, sem, þrátt fyrir harð- indin, hefir lifað hjá landsmönnnm, nema. kannske rétt í sjóhverfunum kringum. Reykjavík. En Nesjaviljinn og Kjósargjósturinn er ekki Örugg mælisnura fyrir skoðunum hinn- ar íslenzku alpýðu, pött hann kunni að vera vel séður hjá Víkurhöfðingjunum, og gangi óáreittur af hinum ægilegu döm- stólum. Alpýða vill hafa eitthvað hreint og beint, en ekki petta „grímska" úr og 1, J>að er að eins hin eðlilega fýkn í frétt- ir, innlendar og útlendar, sem gerir það að verkum, að Víkurblöðin hafa ekki sum, frekar en orðið er, týnt kaupandatölu yfirstand- andi ár. J>að er pvi enginn efi á pví, að nýtt blað í Reykjavík, sem, jafnframt pví að fullnægja fréttafýkninni, heldur einarðlega fram sjálfstjórnarkröfum vorum og lætur landsmál sitja i fyrirrúmi fyrir öðru óparf- ara hjali, muni innan skamms afla sér vin- sælda upp til sveita. HÓTUNARBRJEF. —o— Degi síðar en alpingi var slitið, barst einum hinna konungkjörnu eptirfylgjandi bréf, sem til mun hafa verið ætlazt, að hann fengi fyr: Herra alpingismaður N. N. (nafnið)! Vér særum pig við Guð föður himnanna, við sannfæring pína og við alla pá ást, sem þú crt ættjörðu pinni um skyldugur: Talaðu og greicklu atkvæði með stjórnar-

x

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi
https://timarit.is/publication/131

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.