Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 12.10.1887, Blaðsíða 3
107
skipunarlagafrumvarpinu! J>egar vér sær-
um pig um petta, pá förum vér ekki fram
á annað, en að pú hlýðir lögmáli náttúr-
unnar, sem er Guðs lögmál, og greiðir
atkvæði i pessu máli eptir pinni eigin
sannfæringu, pví hun hlýtur að vera sú,
að pú eigir að meta meir velferð og sóma
ættjarðar pinnar, heldur en pýðingarlitla
og auðvirðilega vináttu pér verri manna.
Ef að pú á mót von vorri svíkur sjálf-
an pig og pjóð pína i pessu velferðar-
máli, og talar eða greiðir atkvæði á móti
frumvarpinu, pá skaltuvita, að pá mun-
um vér láta vora hrægrimmu hefnd dynja
yfir pig, án pess að taka nokkurt tillit
til pess, að pú i ýmsum öðrum málum
hefir sýnt, að pú vissir vilja pjóðarinnar;
pú skalt vita, að svo fremi sem pú bregzt
oss, skaltu ekki lifandi frá oss fara;
pú skalt vita, að pað sem vér segjum,
er ekkert fíflskuhjal eða óvitaæði, pví
vér erum menn, sem ekki elskum annað
en pað, sem er rétt, satt og gott, menn,
sem metum meira frelsi en fjör, og er-
um altilbúnir að leggja fram líf móti lífi
fyrir frelsi fósturjarðar vorrar.
Gættu pín!
Átján gjöreyðendur“.
Bréfið mun hafa verið afhent lögreglu-
stjórninni til frekari ráðstöfunar. Hlutað-
eigandi pingmaður varð, að pví er spurzt
hefir, sv® smeikur, að hann reið pegar á
braut Ur Beykjavík og kvaddi varla kunn-
ingjana.
Hvort bréfið er alvara eða gaman, er
ekki gott að segja; vonandi, að pað sé hið
síðara. En hvort sem heldur er, er pað
vítavert. Slík meðul verða sjaldnast til
pess að poka málunum áfram, heldur öllu
fremur til hins gagnstæða. En pó pessi
aðferð sé í alla staði fordæmanleg, er hún
engu síður eptirtektaverð. Hún sýnir,
hverju ójafnaðarfull og einræðisleg stjórn
getur til leiðar komið, ef hún leggur sig í
líma ár eptir ár. J>að parf ekki annað en
að líta til annara landa t. a. m. Rúss-
lands, sem vor danska stjórn virðist taka
sér til fyrirmyndar í einu og öðru, til pess
að sjá, hvernig kúgunarfull stjórn getur
egnt enda greinda og menntaða borgara
til ðlöglegra tiltækja. Stjórnbyltingar, sem
orðið hafa á ýmsum tímum í útlöndum,
benda á hið sama, að svo má traðka valdi
pjóðanna og misbjóða hinum helgustu rétt-
indum peirra, að pær reyni sjálfar að skapa
sér réttinn. |>etta sýnir, að menn, sem
eigi vilja annað en hið bezta, pola kúgun-
ina misjafnt, meta meðulin á ólíkan hátt.
Vér íslendingar erum svo fámennir og att-
vana, að ekki er af oss uppreistar að vænta,
hvernig sem með oss er farið. Danska
stjórnin getur pví ósmeik haldið áfram að
„skýra“ stöðulögin og stjórnarskrána eptir
sínum nótum, haldið áfram sinni
mörgu alda gömlu einræðislegu að-
gjörðaleysisstjórn. Vér verðum að pola
pað. Og pó vér ef til vill hefðum mátt-
inn, dytti oss eigi í hug að nota hann. I
allri vorri stjórnarbaráttu, prátt fyrir allt
ofríki, hefir aldrei heyrzt eitt orð i pá átt
að grípa til ólöglegra meðala. Hin danska
stjórn hefir aptur á móti sent danska
dáta til að ögra og storka pingi voru, em-
bættismennina hefir hun ofsótt, stjórnar-
skránni misbýður hún með „lögskýringum“
pann dag í dag. Vér höfum aldrei vikið
eitt hænufet frá pröskuldi laganna. Hið
ofanskráða ógnunarbréf verður pvi eigi eign-
að æsingum Islendinga. J>að er að eins
hin danska stjórn, sem ábyrgðin lendir á.
í>að er skiljanlegt, að ofstæki hennar geti
æst einstöku ofstopa-menni til ólöglegra
verka. En bernskulegt og vanhugað er
hið ofannefnda tiltæki engu að síður, og
málum vorum fremur til ögagns en gagns.
|>að má búast við, að danska stjórnin beíti
eigi valdinu ósparar eptir en áður. J>að
er óparfi að egna hana til pess.
Höldum áfram að berjast á laganna
grundvelli, setjum rétt á móti röngu, sann-
girni möti gjörræði.
Sverð sannleikans og laganna verður
dönsku stjórninni bitrasta vopnið, pegar
til lengdar lætur.
ALMÆLT TIÐINDI.
—o—
Aflabrögð. Við Eaxaflóa sagður
prýðisgöður afli. Við Isafjarðardjúp fáir
teknir að stunda sjó, en fremur fisktregt,
pá róið er.
Heiðursgjafir úr styrktarsjóði Krist-
jáns konungs IX. hlutu í ár fyrir dugnað
í búnaði bændurnir Eiríkur Björnsson á
Karlskála í Suðurmúlasýslu og Eyjólfur
Oddsson á Sámsstöðum 1 Kangárvallasýslu
140 kr. hvor.
Heyskaðar. í ofsabil 9. f. m. urðu
heyskaðar víða í Rangárvallasýslu. í Núpa-
koti fuku um 300 hestar.
Prestvígsla. 11. f. m. Einar Frið-
geirsson vígður aðstoðarprestur til séra
|>orkels Bjarnasonnr á Reynivöllum í
Kjós.
Lausn frú prestskap veitt séra
Stefáni Jónssyni á Kolfreyjustað í Suður-
múlasýslu.
Mannalát. Látinn séra Stefán Pét-
ursson á Hjaltastað, um fertugt; lætur
eptir sig konu og 14 börn við lítil efni.
Séra Skapti Jönsson á Hvanneyri við
Siglufjörð varð bráðkvaddur í júlímánuði,
að eins 32 ára að aldri.
Dáinn er og séra Jón Austmann á Stöð
1 Stöðvarfirði, nálægt áttræðu.
J>á eru og látnir í sumar pessir upp-
gjafaprestar: Séra Hjörleifur Guttorms-
son, siðast prestur á Völlum í Svarfaðar-
dal, séra Snorri Norðfjörð síðast prestur
í Hitarnespingam og séra |>orvaldur Ás-
geirsson siðast prestur á |>ingeyrum.
Sjálfsmorð. Maður réð sér bana á
Egilsstöðum í Flóa, skar sig bæði á hol
og hals, og lézt við mikil harmkvæli, eptir
að læknir hafði saumað saman skurðina.
Slátursfé hefir, sem vænta mátti,
selst öllu betur í haust en í fyrra. Kjöt-
prísar í Reykjavík 18—25 au. pd., á lsa-
firði 16—20 au., og af vænstu sauðum
25 au. Mör í Reykjavík 30 au., á Isa-
firði 45 au. pd.
Feitmetisvandræði hin mestu við
Djúp; fæst eigi pótt gull séíboði. Vegna
fellisins í Húnavatns- og Skagafjarðarsýsl-
um brást bæði kaupmönnum og öðrum
pað, sem peir munu fiafa átt von á að
norðan.
Sala á kirkjuj ör ð. Með konungs-
úrskurði 28. júlí p. á. er jörðin Karlskáli
í Suðurmúlasýslu seld ábúandanum par,
Eiríki Björnssyni fyrir 4500 kr.
Hallærislán rétt einu sinni eru veitt
Húnavatns- og Skagafjarðarsýslnm allt að
10000 kr. hvorri, en amtmanni pó boðið
að gefa gætur að, að eigi sé tekið meira
en óhjákvæmilogt sé til að afstýra mann-
dauða, og er pví ckki að vita, nema amt-
maður komist að peirri niðurstöðu, að í
pví skyni purfi téðar sýslur ekkert hall-
ærislán. Líklega er varlegra fyrir amt-
mann að vera pó ekki of knappur við
Skagfirðinga, svo að ekki missist fylgi Frið-
riks í stjórnarskrármálinu.
Prestur í Nýja-ís 1 andi er Magn-
ús Skaptason orðinn, sá hinn *ami, er
strauk liéðan af landi í vor, eptir að hafa
upp etið kirkjuportionina og kúgildi stað-
arins.
K i r k j u b y g g i n g. íslendingar í Winni-
peg eru að safna fé til kirkjubyggingar.
Aætlað, að kirkjan muni fullgjör kosta rúm-
ar 10000 kr.
Vesturfarir. Vesturförum er ekki
öllum hent að halda til Bandaríkjanna.