Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi


Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 15.11.1887, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 15.11.1887, Blaðsíða 1
II. árg. Xr. I. v i 1 j i ii n. ísafhði. if; ii f-- 18H' ------- - --.....----------------------------- lt; TIL KAUPENDA pJÓÐVILJANS. Ánnar rtrgangur |>jó5viljans verður að ininnsta kosti 30 blöð. Efnið mun verða fillu fjölbreyttara, en í fyrsta árganginum, almælt tíðindi, innlend og ittlend, bökafregnir og n/jungar af ýmsu tagi; mestur liluti blaðsins verður þ<5 ætl- aður greinum um landsstjórnar- og atvinnu- mél, pvi að blaðið nr fremur ætlað til gagnu en gíimans. pau atvinnumál, sem vér telj- um inesta nauðsyn á að rita um, eru: verzl- unarmálið, um siglingar og sjómennsku. J>að dugar ekki að humma þessi mál fram afsórár eptir ár. Yerzlunarástandið, eins og pað er og hefir verið, er sannkölluð ö- gwfa íslands. í nánu sambandi við pað standa siglingarnar, sem enn eru «.ð kalla eingöngu i höndum útlendinga. Sjómennsk- unni, sem pó er annar aðalatvinnuvegur vor, hefir til pessa verið allt of lítill gaum- ur gefinn. Samgöngumál öll lætur blaðið sér annt um, sein og menntunarmál. jbjóðviljinn «r enn fremur pað eina ís- lenzka blað, sem hefir sett jafnrétti krenna og karla á merki sitt, og væntir, að kvenn- fólkið láti sig njóta pess, meðan pað ekki hefir dáð í sér til að eiga sitt eigið blað. En fyrst &f öllu mun J>jóðviljinn berjast fyrir innlendri stjórn með fullri ábyrgð fyrir alpingi, pví að fyr er ekki neinna verulegra framfara að vænta. Eegins hendi tekur f>jóðviljinn aðsendum greinum, fréttapistlum o. fl. Efnið verður pá margbreyttara og blaðið skemmtilegra. |>jóðviljinn mun gera sér far um, að rit- liátturinn á blaðinu verði sem fjörugastur, og frágangurinn k prí sem beztur. Eyrsti árgangur blaðsins er pegar út- seklur, en annan árgang geta nýir kaupendur fengið, ef peir gefa sig fram i tíma. f>eir, sem blaðinu unna, eru góðfás- lega beðnir að styðja að pví, að kaupend- um fjölgi sem mest. f>jóðviljinn parf að vera í hvers manns hendi. KOMINN A ANNAÐ ARIÐ. —o— J>að er að hiiast við, að sumum komi illa að sjá J>jóðvil)aun kominn á annað ár- ið. petta bl.-tð, sem öðrum fremur dirfist að liafa aðra skoðun, en danska stjórnin í Höfn og hennar „undirdánugu11 pjónar á íslandi, og sem ekki kann að meta ýfir- burði hinnar „æðri pekkii»gar“, hringlanda- sýkinnar, sem annars er hæðst „móðins“ á Islnndi. „Bótin, að hann lifir ekki árið tlt“. „Skál upp á pað“, höfðu peir sagt svo opt og mörgum sinnum. En f>jóðviljinn glotti bara að pessum barnslegu vonum, sem liann vissi, að ekk- ert átti úr að verða, pví að hann fann sér einmitt aukast afl með degi hverjum. Eitt fannst lionum pó undarlegt. AHir höfðu tekið honum yfrið vel, nema einmitt peir, sein liann vildi vera allt. Dönsku stjórninni og hennar fáliðaða flokki lmfði liann varla haft augun af, heldur fylgt henni fet fyrir fet í öllum hennar villutn og vegleysum, og reynt að vísa lienni á rétta gfitu. En einmitt par mætti hann misskilningi. f>rátt fyrir petta, er J>jóðviljinn pó stað- ráðinn í pví að halda áfram hinu byrjaða kærleiksverki. Hann getur sem sé hugsað sér, að eins kunni að vera ástatt fyrir dönsku stjórninni, eins og manni, sem ligg- ur við drukknun. J>að er sagt, að peir reiðist opt peim, sem reynir að bjarga; en eptir á verða peir virta vinir. btefna J>jóðviljans verður pví hin sama og að undanförnu. Með hógværuin orðum, sem honum er lagið, mun hann verða vak- inn og sofinn í pvi að benda stjórninni á pað, er betur má fara í löggjöf og landstjórn. J>ótt árangnrinn verði kannske minni í svipinn, en margur vildi óska, er ekki J>jóðviljanum um að kenna. J>að er íllt að kenna óráðpægum. ILL MEÐFERÐ. —o— | Bæði „Dýravinurinn** og dagblöðin eru tekin að prédika pað fyrir oss, hve synd- samlegt athæfi pað sé að fara illa með skepnurnar, svelta pær, og enda fella pær úr hor. Og pví er miður, að pað er engin van- pörf á að vanda um við alpýðu í pessu efni. En pað er annar ósiðurinn, sem ekki er fegri afspurnar, ill meðferð á peim, sein mannsmyndina bera. I pessu efni sýnir reynslan, að menn- irnir eru ekki svo góðir, sem peir ættu að vera. Yér skulum alveg sleppa hinum geipi- lega mannfelli, sem kvað hafa orðið k Ströndum í vetur, er var, pegar líkin lágu uppi svo tugum skipti. Séra Lárus Hall- dórsson og sunnanblöðin liafa svo greini- lega tekið sýslunefndina í Isafjarðarsýslu til bænar fyrir pað tilfinningarleysi, að pað ▼æri ef til vill ill meðferð á téðri sýslu- nefnd að lesa henni greinilegar textann. En pað, er annað synd*imlegt athæfi, sem vér eigi minnumst að hafa séð átalið í blöðunum eða annarssaðar, meðferðin á Nellemann, dansk-íslenzka ráðherranum. J>að er kunnugt um ketti og önnur rán- dýr, að, hversu sem við pau er dekrað, prífast pau varla, lieldur dettur í pau ein- hver ótukt, ef pau hafa ekki eitthvað lif- andi að rífa i sig við og við. En pað sem mýs og rottur eru fyrir köttinn, virðist reynslan hafa sýnt, að laga- synjanirnar eru fyrir lir. Nellemann, J>arna stekkur hann á pau, lagafrum- vörpin, eitt eptir annað, leikur sér ögn við pau, og gengur síðan roilli bols og höfuðs. Synd að segja, að liann hafi verið ofal- inn pessi ár. sero hann hefir setið innan veggja hjá oss íslendingum, hæðst getað marið pað upp í 7-8 lagasyujanir eptirping. Og hvaða matur er pað fyrir annan eins mann ? Engin furða, að útlitið hefir orðið fölara ár frá ári, framkvæmdirnar slappari og slappari. Hvað hefir h a n n gert i pessi prett- án ár ? Og nú á að fara að knappa kostinn.

x

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi
https://timarit.is/publication/131

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.