Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi


Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 15.11.1887, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 15.11.1887, Blaðsíða 2
2 Líti menn yfir lagafrumvörp pau, er al- pingi afgreiddi í sumar, hvað er par þá ætilegt fyrir herra Nellemann? pað er víst teljandi, ein prjú fjögur frumvörp í hæðsta lagi. Alpingi býður honum sykur og sæt- indi, pegar liaun vill helzt hafa eitthvað ketkyns. Hvað er ill meðferð, ef ekki petta? Getur nokkur búizt við pví, að hann geri hálft gagn, pegar atlætið er ekki betra ? Og hvað á hann að færa honum Ljóti og öllum hinum ungunum á Islandi, sem mæna eptir æti? Hvaða sögu geta peir sagt af honurn pabba? Nei, önnur eins meðferð verður varla varin, og pað á pessum mannúðarinnar tím- um, pegar enda púfutitlingarnir eru frið- aðir og bornir fyrir brjóstinu. Meðferðin á hr. Nellemann verður pung- ur áfellissteinn, hve nær sem minnzt verð- ur á alpingi íslendinga pað, er háð var á pví herrans' ári 1887. a. GUFUSKIPAFERÐIR. —o— Herra Tryggvi Gunnarsson hefir ritað i 4. tbl. Fróð.a alllanga grein um gufuskipa- ferðir, par sem hann meðal annars minn- ist á grein séra Jakobs Guðmundssonar um „Samgöngur“, er stóð í |>jóðviljanum í fyrra vetur; telur harin reikning séra Jak- obs um útgerð skipa peirra, er hann gjörir ráð fyrir í grein sinni, fjarri sanni. Yér skulum ekkert um pað segja, hve reikningur pessi er fjarri hinu rétta, en pað hefði oss og eflaust fleirum pótt við- kunnanlegra, að herra Tryggvi hefði ekki alveg hlaupið yfir að færa sönnur á mál sitt um óáreiðanleik pessa reiknings, hefði pað líka verið til mikillar upplý^ingar í pessu áriðandi máli að fá áætlun um út- gerð strandferðaskipa hér umhverfis landið frá jafnfróðum manni í pví efni og herra Tryggvi sjálfsagt er. Hvort sem tillaga séra Jakobs um prjú strandferðaskip er allskostar heppileg eða ekki, pá er pað pó auðsætt af grein hans, að hanri vill fá strandferðunum umhverfis landið hagað pannig, að pær létti sem mest má verða innanlandssamgöngur og viðskipti, og mun enginn neita, að pað eigi að vera tilgangur pessara ferða. Aptur á móti virðist hr. Tr. skoða pessar ferðir mest- megni^, gerðar fyrir vöruflutninga kaup- mnnna frá útlöndum, og par sem kaupmenn hafa hingað til haft mest liagræði af gufu- skipaferðunuin, pá telur hr. Tr. sjálfsagt par i fólgnar pær afarmiklu framfarir, er ferðir pessar séu fyrir landið. Yér skulum alls ekki neita pví, að gufu- skipaferðirnar til íslands séu nokkrar fram- farir frá pví, sein áður; en par til telj- um vér ekki fyrst pær ferðir, sem lands- sjóður hefir kostað fé til, heldur verzlunar- ferðir Englendinga nú hin siðustu ár; pær ferðir hafa flutt landsmönnum stórum meiri hagnað og hjálp í viðskiptum og verzlun, heldur en dönsku strandferðirnar. Kaupmenn hafa sjálfsagt mikinn hag af strandferðunum, annars notuðu peir pær ekki eins mikið; en hvort sá hagur kemur landsmönnum yfir höfuð að miklu liði, efumst vér mikillega um, par sem verzlunin er í eins öfugu horfi, eins og enn er hér á landi. Yér liöfum að minnsta kosti ekki orðið varir við, að kaupmenn ! hafi látið vörur sínar með neitt vaigara verði, síðan peir fengu gufuskipaferðiinar, heldur en áður; en pað væri pó sök sér, ef pá hngnaður sá, sem k&upmenn hafa af j 1 pessum ferðum, lenti i landinu. en pvi er j ekki heldur að heilsa; flestir hinna svo- nefndu íslenzku kaupmanna, sem verzlun hafa hér á landi, eru búsettir í Danmörku, en hafa íslaiid að eins fyrir selstöðu, svo að mikill hluti af arði eigna peirra og at- vinnu, sem peir reka á Islandi, lendir í Danmörku, en ekki á íslandi. Væri par á inóti verzlun vor innlend, pá er auðvitað, ! að sérbver léttir í samgöngum og flutning- ! um í verzlunarviðskiptum væri landinu bein- línis til mikilla framfara; en pað verður heldur ekki talið hinum dönsku strandferð- um til lu'óss, að pær hafi mikið stutt, að verzlunin yrði innlendari, en liingað til; liggur pað eðlilega mest í pví, að pær standa allar í sambandi við Kaupmanna- höfn sem aðalstöð sína, en paðan er lands- mönnum stórum dýrara að panta vörur, I en frá Englandi, enda hafa hin fáu verzl- unar- og kaupfélög, sem myndazt hafa á seinni áruni, ekkert notað pessar ferðir, heldur ensk gufuskip, með pví lika að flutn- ingsgjald á vörum með dönsku skipunum er sett afarhátt, að minnsta kosti fyrir al- menning. Vér verðum pví að álíta, að strandferð- irnar hafi hingað til verið landinu fulldýr- ar framfarir, par sem landssjóður er peg- ar búinn að borga 174 púsund kr. fyrir pær siðan 1875; oss mun efalaust verða ! bent á hið mikla hagræði, sem landsmenn hafa haft af peim, að pví leyti'sem hægra. hefir verið að ferðast hér á landi síðan pær hófust; petta er ml líka iiið mesta gagn, sem landsmenn yfir höfnð hafa haft af peim; en einmitt hinir miklu vöruflutn- ingar kaupmanna hafa gjört landsmönnum pessar ferðir með skipunum miklu dýrari en ella. Skipin verða opt svo dægrum skiptir að liggja kyr inn á viðkomustöðun- um, til að afferma og taka á móti vörum, auk pess sem skipstjórar leyfa sér opt að skránni, ef kaupmaðurinn par annaðhvort á vörur með skipinu eða parf að koma vörum með pvi; fyrir alla pá töf, sem af pessu leiðir, verða farpegjar miklu lengur á leiðinni, heldur en enda er ákveðið 1 far- skránni, en borga verða peir eins hina af- arháu fæðispeninga. J>að mun hka óhægt að reikna, hve mörg hundruð, já púsund króna tjón landsmenn hafa pegar beðið af pví, hve koma skipanna hefir brugðizt á hina tilteknu staði; hvort pað hefir verið að kenna kæruleysi skípstjóra eða öðrum orsökum, gjörir lítið til, skaðinn er samur, er peir hafa orðið fyrír, sem hafa reitt sig á skipin. Herra Tr. álítur, að strandferðir uin- hverfis ísland borgi sig ekki, ef pær standi ekki í beinlínis sambandi við útlönd; vér miunumst pess líka, að hér á árunum, pegar fyrst var farið að tala um gulu- skipaferðir umhverfis Island, pá töldu margir, sem bezt vit póttust liafa a pvi máli, pað hinn mesta barnaskap að ætla, að eitt auk heldur fleiri guðuskip hefði nokkuð að gjöra meðfram ströndum Is- lands; flutninga væri enga að tala um, og Islendingar mundn lieldur ekki nota skip- in, til að ferðast msð peim, pað væri allt of dýrt til pess. Ai' pessum og pvil kuiu spádómum heyrðist mig, og sjúlfsagt hafa peir, sem svo töluðu. ekki búizt við hin- nm mikln vöruflutniuguiu kaupmanna með pessum skipuni, sein raun er á orðin. Vér erum hræddir um, að herra Tr. fari hér likt; reynslan hefir á öllum timuiu sýnt pað í hverju landi, að hæg og hentug sam- göngufæri skapa nýtt fjör og vekja nýjar | parfir í viðskiptalifi og samgöngum manna, sem enginu pekkti áður; og pótt gufu- i skipafélagið danska hafi ekki svo sérlega kostað kapps uin að gjöra strandferðirn- ar landsmönnum sem ódýrastar eða hag- anlegastar, pá hafa pó pessar ferðir stór- um aukið pörf ísléndinga á samgöngum, sem sýnir sig í pví, hve landsmenn ferð-

x

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi
https://timarit.is/publication/131

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.