Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 15.11.1887, Page 4
4
ungmenna yfir liöfuð, en halda oss til þess,
er fyrirsögnin bendir á, hvaða imil eiguin
vér helzt að nema?
Til pessa hafa menn lítt verið í vafa
um paðdanskan hefir setið við háborðið
bæði í hinum fáu skólum vorum, og í heima-
húsum. Varla pykir sá maður með mönn-
um, sem ekki kann að babla eitthvað í
dönsku. Danskar messur eru fluttar i
Reykjavík 6. hvern sunnudag og á stórhá-
tíðum öllum. Islenzkir búðardrengir verða
sumir hverjir endilega að hafa annað orðið j
danskt. Stúdentar og skólapiltar hafa, að j
minnsta kosti til skaromstíma, mestmegnis j
sungið danskar vísur, og páð pótt snotrar j
vísur islenzkar séu til undir sömu lögHin.
í -stuttu máli, dönskudýrkunin hér á landi
hjá leikum og lærðuin er orðin nokkurs j
konar trúarsetning, sem gengur næst guð-
lasti að mæla á móti. þjóðviljinn ætlar
pó að bæta pví við aðrar syndir sínar að
íhuga stuttlega, hvaða tilkall danskan hefir
til pessa öndvegissess.
Gamla vanann getnr J>jóðviljinn eigi lagt
mikla áherzlu á. f»að er svo margur van-
inn óvani, svo mörg trúarsetningin úrelt.
Hvað skal pá dönskunni til gildis telja ?
Er pað kannske hljómfegurð hennar, sem
kemur vörunum ósjálfrátt til að bærast, og
liafa eptir hinn yndislega óm ? Oðru nær.
Þvö glulegra mál er eigi auðfundið. Er pað
pá hinn alidlegi fjársjóður, sem opnast fyrir
peim, er dönsku nema, sem skipar henni
forsætið ? Langt frá pvi; án pess að gera
htið úr bókmenntum I)ana, iuá segja, að j
pær yfir höfuð standi langt á baki bók- j
menntum hinna stærri menntapjóða. Skyld- j
leiki málanna, að danskan er að miklu
leyti afbjag úr íslenzku, hefir heldur enga
pýðingu, pví að ver verðum að byggja valið
eigi á frændrækni, heldur á pvi, sem oss
sjálfum er fyrir beztu. Porsæti dönskunn-
ar getum vér pví að eins hugsað oss varið
með hinum alpekktu orðum Sveins lög-
manns Sölvasonar, að „vér dependerum
af peim dönsku11. Gott og vel; vér höfum
sem stendur meiri skipti víð Dani, en aðr-
ar pjóðir; en eru pau skipti oss holl ?
Höfum vér t. a. m. spuunið silki við dönsku
verzlunina? Eruin vtr eigi < inmitt undir
f 'ðurlega hirting dönsku stjórnarbmar seldir,
af pví að vér erum enn nógu heimskir til
að skipta við Dani? Ef peir eigi hefði
hag af oss, fengjuin vér að sigla vorn eigin
sjp. Hið stjórnarlega samband vort við j
Dani, eins og pað gengur., ætti pví einmitt
að vera oss sterkasta hv.'tín til að hætta j
við pá öllum peim skiptum, sem hin svo-
nefnda alríkiseining eigi gerir óhjákvæmileg.
En fyrsta stigið til pess er pað, að leggja
af dönskudekrið, sem eðlilega heldur við-
skiptunuin við. |>að mál, sem vér ábtuin
að koma eigf í stað dönskunnar, er enska;
hún er ekki, eins og danskan, töluð og
skilin af örfáum, heldur má hún heita al-
heimsmál. 011 viðskipti við Englendinga
eru oss mun hollari, en skipti við Dani,
eins og raun er pegar á orðin, og afpeim
getum vér lært margfallt mcíra, en af
Dönum.
Tillögur vorar eru pví pessar:
að dönsku sé algjörlega útrýmt úr barna-
alpýðu- og kvennaskölum rornm, en í
hennar stað sé kennd enska.
að peir, sem utan skóla vilja láta ung-
menni nema eitthvert tungumál, kenni
peim ensku, en ekki dðnsku.
J>essari skoðun mun pjóðviljinn fram-
fylgja, ef hann einhvern tima skyldi verða
kvaddur í millipinganefnd af dðnsku stjórn-
inni, til pess að ræða skólamál landsins.
ALMÆLT TÍDINDI.
P ó s t u r kom 4. p. m. og sagði góða
tið hvervetna.
Aflabrögð hafa verið ágæt við Faxa-
flóa f haust.
M e i ð y r ð a m á 1. Ét af pví, er blöðin
jþjóðólfur og Fjallkonan höfðu skýrt frá
kærum, er f fyrra vetur streymdu til bæj-
arfógetans í Rvfk yfir einum bæjarfulltrú-
anna, voru ritstjórar téðra blaða dæmdir
í héraði til málskostnaðarútláta, stórsekta
og skaðabóta, en landsyfirdóinur sýknaði
báða ritstjórana algjörlega 10. f. m., par
sem blöð hafi heimild til að skýra frá op-
inberum kærum til yfirvaldanna, eins og
hverju öðru máli, er almenning varðar.
Samsæti í heiðursskyni héldu Reyk-
víkingar H. E. Helgesen yfirkennara við
barnaskólann í Reykjavík 14. okt. í minn-
ingu pess, að hann hafði pá í 25 ár veitt
harnaskólanum dugandis forstöðu.
Aiiglýsingar.
¥Tndirritaður tekur að sér alls konar tré-
" ' smíði, t. d. húsa- og húsgagnasmíði,
rennisiníði og tréskurð; enn fremur að gera
uppdrátt og yfirslag yfir hús/
Yerkstofa ím'n er í húsi Guðin. Páls-
sonar beykis.
ísafirði 14. nóv. 1887.
Arni Sveinsson.
rjp|| |<k]().| fæst mi pwgar ágrett
X11 11 herbergi hér í bænum
fyrir einhleypan á góðum stað með óheyrt
lágu verði. Asm. Torfason vísar á.
Búskaparsýning.
A aðalfundi í fyrra vetur ályktaði sýsln-
nefndin í ísafjarðarsýslu, að sumarið 1888
skyldi halda búskaparsýningu á ísafirði,
og fal oss undírrituðum að veita henni for-
stöðu.
A sýningu pessa gefst mönnum kostur
á að láta ýmsa muni, er að búnaði lúta,
svo sem báta og veiðarfæri, saltfisk, harð-
flsk, lýsi, rikling og aðra sjóvöru, alls kon-
ar landvöru t. a. m. smér, ull, tólg, æðar-
dún, vaðmál, prjónles, lifandi pening, iðn-
aðarvörur nf ýmsu tagi, hannyrðir o. fl.
Sýningin verður haldin í ágústmánuðí
næsta ár.
Mununuin verður veitt móttaka frá 1.
júlí, nema lifandi pening, er hlutaðeigendur
taka með sér á sýninguna.
Yerðlaun munu veitt fyrir pað, sem fram
úr pykir skara, eptir ákvæðum par til kjör-
innar nefndar. Að aflokinni sýningunni
tekur hver sína muni aptur.
Um mðttöku sýnisgripanna og fyrirkomu-
lag sýningarinnar verður síðar auglýst.
Yér leyfum oss að skora á héraðsbúa
og aðra, sem unna framförum 1 búnaði, að
styðja að pví, að sýning pessi goti orðið
héraði voru til gagns og sóma.
ísafirði 25. okt. 1887.
Janus Jónsson.’ Sigurður -Stefánsson.
Skúli Thoroddsen.
Til vesturfara.
Hér með gef jeg undirritaður herra skip-
stjóra Matthiasi þ>órðarsyni á ísafirði fullt
uinboð til fyrir mína hönd að innskrifa
vesturfara, taka móti innskriptargjaldi og
kvitta fyrir allt sainkvæiut úttiutningalög-
unum af 14. jan. 1876.
Staddur á ísafirði 25. júlí 1887.
Sigfús Eymiimlssoii
útflutningsstjóri
Allanlfnunnar í Glasgow.
Samkvæmt framanrituðu geta vesturfar-
ar, sem ætla að fara á næstkomandi sumri
áskrifað sig og fengið upplýsiiigar um Am-
eríku hjá mér undirrituðum. Áskriptir
manna ættu helzt að ske sem fyrst, svo í
tækan tíma vorði séð um skip til að sækja
pá sneiuma að suinrinu.
]j>oss skal getið, að Allanlínan flytur
vesturfara fyrir lægsta fargjald, lendir með
pá við innflytjendahúsið í Qvebeck í Canada,
en ekki í Bandaríkjunum, og hefir hinn
nafnkunna fslending herra B. L. Baldvins-
son fyrir túlk.
Engin önnnr lhia gerir innflytjendum til
Canada jafnpægilega kosti.
ísafirði 25. okt. 1887.
M. þórðarson.
Útgefandi: Prentfélag ísfirðinga.
Prentari: Ásm. Torfason.