Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 31.12.1887, Blaðsíða 2
22
náðugur, að leyfa stúlkunum að leysa af
hendi nokkurs konar próf við prestaskól
ann, en, vel að merkja, prófið veitir peim
reyndar engin réttindi.
Svona póknaðist hr. Nellemann að hafa
pað.
Ef einhrer annar, en hans exoellence,
hefði tildrað upp öðru eins, er oss næst
að halda, að lagasynjunarsvipa dönsku
stjórnarinnar hefði verið höfð á lopti, pví
að maðurinn hefði varla verið álitinn með
öllum mjalla.
Eða hvað á pað að pýða, að meina kon-
unum að njóta kennslu í „prédikunarfræði,
kennimannlegri guðfræði og kirkjurétti ?“
Hr. Nellemann hefir gleymzt að geta
um ástæðurnar; pær hafa ef til vill ekki
polað ljósið, og pó hefði pað verið einkar
ákjósanlegt fyrir stúlkurnar að fá að heyra
pær, svo að pær misskilji ekki umhyggju-
semi hans excellence.
Einmitt á pessum tímum, pegar sú skoð-
un er farin að ryðja sér til rúms, að kon-
ur eigi að vera körlum jafnt settar í pegn-
fálaginu, getur petta valdboð auðveldlega
litið út, eins og storkun til stúlknanna.
Eru pað hæfileikarnir, sem hr. Nellemann
hyggur pær b^sta að pví, er pessar prjár
námsgreinar snertir?
Eða er pað af pví, að peim eru engin
erabætti ætluð, að pær ekki mega afla sér
fræðslu í pessum námsgreinum?
Og hvaða pýðingu hefir pessi auglýsing
hr. Nellemanns í heild sinni, par sem öll
embættavon er útilokuð?
Hr. Nellemann hefir gleymt pví, að aug-
lýsingin var ætluð Islendingum. 1 Dan-
mörku kann einhver ríkisstúlkan að gera
sér pað til gamans. að taka stúdentspróf
og lesa guðfræði við háskólann, pótt ekk-
ert komi i aðra hönd, en á íslandi er pvi
öðru vísi háttað.
Og hvaða ástæðu getum vér íslendingar
liaft, til að útiloka stúlkurnar frá kjól og
kalli ?
Hér á landi eru pó prestsembættin pau
embætti, sem kvennmenn gætu pjónað
mðrgum embættum fremur; prestaköllin
eru mörg engu stæx-ri, e« yfirsetukonu-
héruðin.
Og fyrir trúarlífið, eins dottandi og pað
er víða hvar, væri pað vafalaus vinningur
að fá kvennmenn inn i klerkastéttina, pví
kvonnfólkið er yfir höfuð trúarsterkara, en
enda sumir liinna kjóikJæddu karlmanna.
En fyrir pessu og öðru eins hcfir hans
oxcellence eigi opin augu.
|>essi nóvemberauglýsing hr. Nellemanns
hefir pvi, að vorri liyggju, pá pýðingu
helzta, að sýna pann ófrelsis- og vanpekk-
ingarinnar anda, sem situr i ráðherrasæti
íslands.
Hún getur verið oss hvöt, konum og
kðrlum, til að takast í hendur, og hætta
eigi fyr, en hin erlenda stjórn er útlæg
úr landi.
-r-
RASMIJS KRISTJÁN RASK.
—o—
(Aðsent).
í 54. tbl. ísafoldar og 53. tbl. J>jóðólfs
standa langar greinir um Rasmus Kristján
Rask, út af pví að pá voru liðin 100 ár
frá fæðingu hans. Svo sem kunnugt er,
stofnaði Rask bókmenntafélagið, enda hefir
pað og, fvr en nú, minnzt hans með mak-
legum heiðri; samt sem áður var pað ekki
óparfi af blððunum að minnast á hann, pví
að aldrei veitir af að brýna fyrir mönnum,
að inóðurmálið er sú ástgjöf, sem menn
hvað helzt eiga að geyma vel, pvi pað er
samgróið öllum anda og sjálfstæði hverrar
pjóðar. En vér hljótum að taka dálítið
fram fáeina hluti út af ritgjörðum pessurn.
Isaíold segir, að ekki hafi verið vanpörf
á að „koma upp öflugu félagi til stuðnings
og eftingar íslenzkum bókmenntum“, og til-
færir orð forstöðumanna Arna-Magnússon-
ar stofnunarinnar 1 Kaupmannahöfn, „að
kunnátta í islenzkri tungu færi ávallt hnign-
andi, og að rnálið væri smáinsaman að spill-
ast, svo að hin svokallaða íslenzka mundí
innan skamms út af deyja, eins og engil-
saxneskan í fornöld“. f>etta er tekið úr
minningarriti pvf, er Jón Sigurðsson samdi
um bókmenntafélagið, og er vel gjört að
minnast á pað, pví petta rit Jóns mun nú
vera orðið hér um bil gleyrnt og ókunnugt,
eins og önnur rit hans í Nýjum Félagsrit-
um — að minnsta kosti hinni yngri kynslóð.
En vorri eldgömlu ísafold ástkæru fóstur-
mold verður hér sera optar, að hún segir
sannleik, og skýrir hann ekki nógu röksam-
lega fyrir almenningi, enda er hér ekki
nema hálfsögð saga. Menn gætu imyndað
sérafpví, hvernig Isafold tilfærir pessi orð,
að pau hefðu haft veruleg rök að styðjast
við, en pví er ekki svo varið. ísafold hefði
átt að halda áfram orðum Jóns, par sem
hann segir: „A íslandi sjálfu var óttini
fyrir pví varla mikill, að málínu færi aptur,
en hitt var fremur, að menn fundu til pess,
að bókmálið var farið að fá á sig annað snið,
en daglega málið" o. s. fr.; raunar mun
pessi tilfinning hafa verið dauf, hafi hún
nokkur verið; en par sem J. S. nefnir
Grim Thorkelín, Skúla Thorlacius og Byrgi
Thorlacius, pá voru petta danskir íslend-
ingar, sem töluðu eins og peir væri kon-
ungkjörnir, pví pá hofði Dðnum verið dill-
að, ef íslenzkan hefði liðil undir lok, og
sá púðurblossi hefði veril miklu dýrðlegri
fyrir Danmörku, »n Jerúsalems *yðileggi*g
var fyrir Rómverja. Sðmuleiðis er inötsögn
hjá J. S., par sem hann segir fyrst, að „Is-
lendingar sjálfir voru um Jessar mundir
farnir að telja pað víst, að málið væri á
förum“ — pví svo segir hann seinna: „A
íslandi sjálfu“ o. s. fr. (sem frilfært er hér
rétt á undan). |>essir „íslendiagar“ voru
einangis hinir prír, sem hér vora nefndir.
I>ó að Arna-Magnússonar stofnunin og allt
handritasafn hennar sé altslenzkt, stofnað
með stolnum og hálfstolnum skinnbökum,
og sörguðum út úr landi vorn á misjafnau
hátt, pá hafa stjórnendur hsnnar ávallt
verið danskir, nema hvað einum eða tveim-
ur íslendingnm hefir verið lofað að vera
með fyrir nál, og pessir íslendingar —-
langoptast danskir í lund — hafa náttúr-
lega engu ráðið og ekkert gjört, nema að
rita nöfn sín ásamt raeð hinum. |>essir
dönsku stjórnendur, sem ekkert vita um
islenzkar hækur og rit síðari tíma, geta
hæglega bullað um hnignu* og eyðilegg-
ingu, einkum pegar dansksinnaðir nxálfræð-
ingar hjálpa peim.
Stofnun hókmenntafélagsins var rannar
mjög gott og parft verk; en vér höfum
nægar sannanir fyrir pvi, að mál vort mundi
ekki hafa liðið undir lok né gjðrspillzt.
heldur inundi pað pvert á móti hafa tekið
framförum, pó að bókmenntafélagið hefði
aldrei verið stofnað. Allur tíminn bendir
á pað. 011 fiintán bindi gömlu félagsrit-
anna eru næg aönnun fyrir pvi, að ekki var
hætt við, að mál vort mundi undir lok líða;
og pó að hin mörgu rit Magnúsar Steph-
ensens og fleiri manna eptir pað væri meír
eða minna öfullkomin að málinu til, pá
bera pau ekki vott um hnignun, heldur
purfti að hreinsa pað og setja á pað sveiflu,
liðka pað og láta pað njóta sin betur. J>etta
varð fyrst með útleggingu Sveinhjarnar Ég-
ilssonar á Odysseifskviðunum, eins og allir
könnuðust við pá pegar, og var hún lesin
út um allt land, pó að hún væri skólabeðs-
rit; pá tók Fjölnir við — samt alls »kki
laus við sérvizku og einstrengingsskap, eins
og stundum verða vill, pegar á að umturna
öllu og umbæta allt í einu vetfangi—jafnvel
ritháttur JónasarHallgrímssonar erekki laus
við tilgerð, og er pað runnið af sömu rot.
Frá tímanum um aldamótin, og eptir að
bókmenntafélagið var stofnað, eru og til
kvseði af fyrstu röð, par sem fegurð og afl
íslenzkunnar kemur fram í fullu veldi, og
hefir petta ekki hið minnsta batnað með
bókmenntafélaginu, enda má og nefna suma
framúrskarandi menn, sera töku öllum fram
að lélegum stíl, svo sem Arna Helgason,
Bjarna Thorsteinssonog J>órð Jönasson —
pað er ekki á peim að sjá, að Rask eða
stofnun bókmenntafélagsins hafi haft mikið
al segja. J>að er vel gjört að mianast
Rasks, en að klifa á pví, að hann liafi
bjargað oss frá opnura dauðanum og
eyðileggiftga. pað er rangt, og mjög leið-