Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi


Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 31.12.1887, Síða 4

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 31.12.1887, Síða 4
24 6. Lög um aðför, staðfest s. d. 7. Lög um sveitarstyrk og fúlgu, staðfest s. d. 8. Lög um að stjórninni veitist heimild til að selja nokkrar pjöðjarðir, staðfest s. d. 9. Lög uin að umsjón og fjárhald Flateyj- . arkirkju og Ingjaldshólskirkju skuli feng- in hlutaðeigandi söfnuðum í hendur, staðfest s. d. 10. Lög um að netna úr gildi lög 16. des. 1885, er hanna niðurskurð á hákarli í .sjó milli G-eirólfsgnúps og Skagatár i Hunavatnssýslu á tímahilinu frá 1. nóv. til 14. april, staðfest 10. nóv. 11. Lög um vegi, staðfest s. d. ALMÆLT TÍÐINDI. —o—- Aflabrögð haldast enn prýðisgóð við sunnanverðan Faxaflóa; hlutir orðnir tals- vert á annað púsund hjá nokkrum, en smælki þá talið með. Dágóður afli við norðanverðan Jökul; snemina í nóveinber hæðst í Ólafsvík 800 til hlutar. B1 a u t f i s k s v e r z 1 u n i n. A Isafirði er lpd. aí blautum fiski stórum og smáum tekið á 64 au., og pykir, sem von er, sára lítið; en hátið má pað pó heita í saman- burði við blautfisksverðið i íteykjavik og í Ólafsvik. I Reykjavík er Ipd. af málfiski á 50 au., en af smáfiski á 40 au.; í Ólafs- vík lpd. af málfiski (19 puml. minnst) á 45 au., en sinærri fiskur á 35 au. E mbættaskipanir. 10. nóv. var aukalæknir á Seyðisflrði, Bjarni Jensson, skipaður læknir í 17. læknishéraði (Yestur- Skaptafellssýslu). 24. uiv. er Kálfafellsstaðaprestakall í Austur-Skaptafellssýslu veitt presti að Sandfelli séra Sveini Eiríkssyni alptn. 29. sept. er cand. pliilos. Hallgrímur Melsteð skipaður bókavörður við landsbóka- safnið í stað Jóns Arnasonar, er veitt var lausn frá 1. okt. p. á. Slysfarir. Skiptapi varð i Ólafsvík 16. f. m.; fórust 5 rnenn í fiskiróðri. Maður varð úti í ölæði í f. m. í Reykja- vík; fannst órendur fyrir sunnan tjörnina j með pytluna tóma í vasanum. Dæmafáar rigningar gengu nyrðra oinkum í Húnavatns- og Skagafjarðarsýsl- nm síðustu dagana af septembermánuði, er gerðu talsverða skaða á heyjum og skemmdu jarðir, par eð árnar íióðu yfir i’arvog sinn, og báru sand og leðju á tún og engjar. X ( bruvallaskólinn, sem etur upp árlega allt að 8000 kr., og hefir einn úr úrvalaliði hinnar „æðri pekkingar“ að for- stjóra, er í vetur sóttur af einum 7 nem- endum. — Skaði, að hin „æðri pekking“ skuli ekki geta aukizt, margfaldast og upp- fyllt jörðina. En „Utak er Verdens nem- meste Len“, segir danskurinn. Isafirði 31. des. 1887. Tíðarfar. Síðari hluta desembermán. hefir mátt heita frámunalega góð tíð, frosú- 'linur og stillviðri. Afli að kalla enginn við Djiip, nema pessa síðustu daga hlaðafli hjá peiin, er leitað hafa ut undir Stígahlið. Bæjarfulltrúakosningar standa fyrir dyruna hér í kaupstaðnum, og kosn- ingaráhuginn enn með langmesta nióti, hvort sem hann treinist tál kjördagsins, 4. jan., eða ekki. A fjölmennum borgarafundi, sem haldinn var 29. p. in., var ályktað með meiri hluta atkvæda að halda fram til kosn- inga eptirntfndum mönnum: Consul S H. Bjarnarson Jóakim snikkara Jóakimssyni og Jöni pósti jporkellssyni. Kvisazt hetir, að nokkrir bæjarbúar, sem sérstaklega kvað vaka yfir velferð pessa bæjar, pott verkin fari leynt, haíi pegar annan dag jóla ályktað fyrir luktum dyrum, hverja almenningur eigi að kjósa. „Hátíðertil heilla bezt“, og er pví von- andi, að kosningarnar beri pess inenjar, hversu kjósendur kunna að meta pað ó- verðskuldaða traust, sem „velferðarnefndin“ sýnir peim; hún vill láta svo lítið að piggja atkvæðin, en afpakkar öll afskipti kjósanda um pað, hvernig atkvæðin skuli látin falla. Er petta ckki að meta kosningarréttinn sem vera ber ? Hafís sagður sjást af Ströndum. Norðurljós óvanalega mikil og fögur sáust 26. og einkuin 27. p. m. HITT OCt pETTA. Hugrekki. j>egar rætt var um stjórn- arskrármálið á pingi í sumar, sagði séra þórarinn Böðvarsaon, sein dæmi upp á hugrekki sitt pessi vísdómsorð: „En pó eg sé gamall, pá er ekki víst, nema ein- hver sé hugdeigari en eg, að sigla á skerið, efegværiviss um að skeriðléti undan, en eg er ekki viss um, að skerið láti undan“. (Alpt. 1887 B. bls. 523). Með öðrum orðum, af pví að séra j>ór- ! arinn ekki er viss um, að danska stjórnin láti undan, porir hann eigi að fylgja fram sjálfstjörnarkröfum ættjarðar sinnar.— Dá- falleg sjálfslýsing anuað eins. Samkvæmní. Héraðslæknum fvar í sumar bannað að fara til pings, 2 mánaða tíma, nema peir setti einhvern pann, er landlæknir tæki gildan, til að gegna læknis- störfum slnum. Liklega er líf og heilsa almennings ekki dýrmætari um pingsetu- tímann, en aðra tíma árs. Héraðslæknir- inn i ísafjarðarsýslu hefir pó í vetur verið fatlaður af veikindum á priðja niánuð, en ekkert hefir kvisazt um, að honum hafi verið boðið að leita sér aðstoðar í emb- ættisstörfum. Landlæknirinn vakiryfir heilbrigðisástandi almennings, en eitt er lífsins halsam i dag, og annað á morgun. Auglýsiiigar. Búskaparsýning. A aðalfundi í iýrra vetur ályktaði sýslu- nefndin i ísafjarðarsýslu, að sumarið 1888 skyldi halda búskaparsýningu á ísafirði, og fal oss undirrituðum að veita henni for- stöðu. A sýningu pessa gefst mönnuin kostur á að láta ýmsa muni, er að búnaði lúta, svo sem báta og veiðarfæri, saltfisk, harð- fisk, lýsi, rikling og aðra sjóvöru, alls kou- ar landvöru t. a. m. smér, ull, tólg, aíðar- dún, vaðmál, prjónles, lifandi pening, iðn- aðarvörur aí’ ýmsu tagi, hannyrðir o. fl. Sýningin verður haldin í ágústmánuðí næsta ár. Mununum verður veitt móttaka írá 1. júlí, nema lifandi pening, er hlutaðeigendur taka með sér á sýninguna. Yerðlaun niunu veitt fyrir pað, sem fram úr pykir skara, eptir ákvæðum par til kjör- innar nefndar. Að aflokinni sýmngunni tekur hver sína inuni aptur. Um niöttöku sýnisgripanna og fyrirkomu- lag sýningarinnar verður síðar auglýst. Vér leyfum oss að skora á héraðsbúa og aðra, sem unna framfðrum í húnaði, að styðja að pví, að sýning pessi geti orðið héraði roru til gagns og sóma. ísafirði 25. okt. 1887. Janus Jónsson. Sigurður Stefánsson. Skúli Thoroddsen. Undertegnede Representant for Det Kongelige Octroierede Almindelige B RAN I>4SSl’ UAN€E COMPAGNI for Bygninger, Yarer og Effecter, stiftet 1798 i Kjöbenhavn, modtager Anmeldelser om Brandforsikring for Syslerné Isafjord, Bardarstrand, Dala, Snæfellsnes’s og Hnappadal, samt meddeler Oplysninger om Præmier etc. _________________N. Chr. Gram. Útgefandi: Prentfélag ísfirðinga. Prentari: Asm. Torfasou.

x

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi
https://timarit.is/publication/131

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.