Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 23.03.1888, Blaðsíða 1
II. íll’ÍT.
ísafirði, 28. marz 1888.
Xr. 14.
AL|>INGI OG STJÓRNIN.
þogar konungur gaf stjórnarskrána 1874.
lmgðu inargir, að pTÍ stjórnarfargi væri að
niestu létt af oss, er um margar aldir hafði
drepið niður allan dug og atorku hjá þjóð
vorri. Reyndar duláist engum, að hin nýj a
stjórnarskrá var alls eigi samkvæm peim
óskum og kröfum, er íslendingar höfðu
haldið frrun í stjórnarbaráttu sinni. Frols-
isskrárlofsöngvarnir 1874 voru í raun og
veru meira sprottnir af von, en vissu um
betri tíma í stjórn vorri. |»jóðin sá fnll-
vel. að. réttindi hennar voru eigi sem vera
skyldi viðurkenhd og tryggð með hinum
nýju stjórnarskrárlögum, en him var preytt
orðin og práði hríld eptir hina löngu og
ströngu báráttu; hún tók pví stjórnarskrána
með pökkuia í svipinn, pótt hön alls ekki
fullnægði pörfum hennar og væri að mörgu
leyti valdboðin.
Stjórnarskrá pessi gaf í fyrstn talsverð-
ar vonir um, að vér gætum betur en áður
neytt krapta vorra oss til framfara og full-
komnunar. Hin sérstöku landsréttindi vor
roru viðurkennd, og alpingi var veitt lög-
gjafarvald í hinum sérstöku máluín vorum.
|>að var ekki óhugsandi, að stjórnin myndi
gera sitt. til að bæta pað í stjóniarfram-
kvæmdinni, sem áf tt var við stjórnarskrána
að svo miklu leyti, sem henní var auðið,
pví að með pvi móti mátti gjöra pessa
stjórnarskrá vcl viðunandi og til fram-
bhðar.
Sú stjórn, sem nokkurs héfði virt pjóð-
erni vort og landsréttindi, mundi í sporum
dönsku stjórnarinnar hafa talið pað heppi-
legast, að gjöra pað, sera í hennar valdi
stóð, til að gjöra íslendinga ánægða tneð
hin nýju stjórnarlög; með pví gat húnbú-
ist við, uð Islendiögar myndu heldur sætta
sig við yfirráð hennár yfir málurn peirra,
hversu óeðlileg og gagnstnéð, sem pau voru
pjóðréttindum peirra, og síöur liyggja á
nýjár breytingar. 1 raun og veru purfti
pað heldur ekki að sfanda oss stórkostlega
í vegi, pótt ýms ókvæði Stjórnarskrárinnar
vreri nviðirr fullnægjandi, ef stjórnin að sinu
loyti hcfði gjörzt pingi og pjóð samtaka í
pví. að efla lmgsæld vora og framfarir og
pannig auka sjálfsforræði vort innanpeirra
takmafka, er stjórnarskráin heimilaði. J>ar
sem alpingi var veitt löggjafarvald, var
pað vonlegt, póít íslendingar byggjust við,
að pessi aðalhlunnindi hinna nýju stjörnar-
laga vrðu meira en orðin tóm á stjörnar-
skrárblöðunum. J>að var náttúrlegt, p 'tt
íslendingar leiddust til að ætla, að nú
myndi peir betur cn áður geta fengið pað
í iög tekið, er ping og pjóð taldi landinu
til viðreisna.r margra alda eymd og vol-
æði; peir höfðu í pessu efni fyrir sér dæmi
nllra annara pjóða, er fengið höfðu ping-
hundna stjórn, og pntt sa stóri agnúi væri
hér á, að hin æðsta stjórn landsins var í
höndum erlendra manna í c ðru landi, varð
peim a.ð óreyndu ekki ætluð sú ósvinna og
sjálfbyrgingssknpur, að peir pættust pekkja
betnr, hvað oss væri hollást í l“ggjöf vorri,
en hinir beztu menn sjálfra vor. J>að var
miklú nær að ætla, að stjórnin. allsendis
ókúnnúg lsmds- og pjóðliáttum vorum, mundi
láta alpingi, er pekkinguna hafði á málum
vomm, ráða sem mestu i iöggjöfinni; hún
braut heldur ekkert skyldu sina, pótt hún
léti oss sigla sem mest vorn eigin sjó í
löggjafnrmálum vonun, úr pví að pinginu á,
annsð borð var veitt löggjafarvald.
Yér liðfum hingað til gjört ráð fyrir
peirri stjóm í Danmörku, er í löggjafar-
málnm vorum liti fyrst og fremst á hag
íslands, og hefði vilja á að íáta pau i'étt-
indi vor, sein í orði kveðnu eru pó viður-
kennd i stjórnarskrúnni, koma oss að veru-
legum notum ; en reynslan hefir pegar fyrir
löngu sýnt, að ráðherrastjórnin Danmörku
hefir allt annað fyrir augum í stjórn Is-
lands. Hin gamla fyrirlitning á pjóðerni
voru og sérstöku landsréttindum. senv nm
langan aldur einkenndi öil afskipti dönsku
stjórnarinnar nf íslandi, og sem samfara
var.pekkingunni á högúro vofum kom oss á
nátrén, hefir setið kyr við stýrið par í Höfn,
pótt kpnungur vor grefi pessa stjörnarskrá.
Hinar góðu vonir 1874 eru pví fyrir löngu
orðnar að tómum reyk. Jafnskjótt sem
hið löggefandi alpingi tók að nota vald sitt
til að koma pcim málura fram, er um lang-
an aldur höfðu verið hin mestu áhugamál
pjóðarinnar, reiddi stjórnin upp lagasynj-
unarsvipuna, og siðan 1877 hefir henni
verið óspart beitt á öll pau lög og álykt-
anir alpingis, er að einliverju leyti haía
miðað til að eíia sjálfstjórn vora. Skulum
vér t. d. nefna lagaskólamálið, afnám hæsta-
réttar í jslenzkum málum, setu ráðgjafans
i ríkisráði Dana, afuám amtmannaeinbætt-
anna, stofnun fjórðungsráða, og nú siðast
stjórnarskrármálið. Hið sarna hefir sýnt
sig í atvinnumálum vorum; par er að eins
litið á hag Danmerkur, og pví synjað stað-
festingar á öllum peim lögum, er stjórniuni
pykir Dönum ekki hagkvæm. liversu nauð-
svnleg sem pau era fyrir ísland, t. a. m.
lög um réttiudi hérlendra kaupmanna, fiski-
veiðalögin og fl. ^
p>:uð er alkunnugt, live harðar árásii^lanska
stjórnin gjörði á landsréttindi vor á arum
hins ráðgefandi alpingis, til pess að reyna
að innlima ísland í Danmörku. Ilin sama
steína hefir lýst sér hjá dönsku stjórninni
einnig síðan 1874; hún hefir eptir sem
áður reynt á allan hátt að h&lda oss sem
fastast í tjóðrinu við Danmörk, an pess að
vilja táka tillit til pess, hve sérstakiega
hagar hér til, og að hagsmunir íslands og
Danmerkur geta í sárfáum tilfellum sam-
rýmzt. Af pessu koma hinar miklu laga-
synjanir, sem sýna. að stjórnin annaðhvort
skoðar alpingi fremur sem ómyndugan ung-
ling, er litið skjnbragð beri it. hagsmuni
sína, heldur en soni' sjálfstæðan málsaðila,
er pekki parfir sínar, og sjái ráð til að
bæta úrpeim, ellegar bún pa breytir bcm-
línis móti betri vitund. Allir peir, smn
ekki hafa fengið ofbirtu í augun aí 1,0.4
hinnar æðri og betri pakkir.gar, munn tel,a
meii'i l'íkur til pess. að álpingi pekki betur,
livað oss cr fyrir beztu í lpggjöf og stjórn
vQiri, lieldur en danskur maður suður í
Danmörku. sem í nokkur ár er kallaður
ráðherra íslands, en hefir hvorki fyr ne
síðar haft ncitt tækifæri a að kynna sér
íslenzk inál. pckkir ekki idð allra minnsta
fslcuzkt pjóðerni og landsháttu, og er aulc
alls pessa önnuin kafinn í allt öðru. svo að
stjórn íslands er að eins í hjáverkum. |>að
A