Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi


Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 23.03.1888, Blaðsíða 3

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 23.03.1888, Blaðsíða 3
55 cr væru svo óheppin að hafa hverflynda og ótrygga þingmenn, pá hefðu pó öll kjör- dæmi landsins i raun og veru jafnan rétt til að koma fram með pær. Ef kjósendur sýndu pennan áhuga i orði og verki á ping- málum vorum, myndu einstakir pingmenn fremur kynoka sér við að draga kjósendur sína á tálar með loforðum, er peir, pegar á ping kæmi, ekki ætluðu að enda, og síð- ur hafa vilja kjósenda sinna að skálka- skjóli fyrir hringlandaskap sínum. Tfir höfuð mættu kjósendur ekki gleyma pví, að peir réðu mostu um pað, hvort pingið væri dugandi og gagnlegt, og pess vegna væri pað líka á peirra ábj'rgð, ef peir létu ónýta og ópjóðrælaia pingmenn árum sam- an sitja á pingi. J>essar almennu athuga- semdir kvaðst hann sórstaklega taka fram með tilliti til, hvornig sumir pingmenn hefðu snáizt við stjórnarskrármálinu í sumar, pótt pær í raun og veru ættu við allt sambandið milli kjósenda og pingmanna. Ha 11 dór bóndi Jónsson á Rauða- mýri lagði pað til, að fundurinn sampykkti yfirlýsingu í pá átt, að skora á liðhlaup- ana að leggja tafarlaust niður pingmennsku, pví að eptir hringlandahátt pann, er peir hcfðu sýnt af sér á síðasta pingi, gætu landsmenn ekkert traust boríð til peirra, hvorki i pessu máli né öðrum. Séra J>orsteinn Benediktsson kTaðst vilja styðja pessa tiflögu hið bezta, eins gleðilegt og pað væri, að hinn sami áhugi á pessu máli væri nú eins brennandi í pessu kjördæmi, eins og 1886, eins sorg- legt væri til pess að vita, ef kjósendur pessara pingmanna gætu tekið með pökk- um frammistöðu peirra í sumar. Jþegar pess væri gætt, hve mjög hið náverandi stjómarfyrirkomulag stæði oss fyrirprifum, pá væri pað óskiljanlegt skeytingarleysi af kjósondum, ef peir vildu ekki gera pað, sem í peirra valdi stæði til að fá pví breytt í botra horf. Ástæður liðhlaupa fyrir snún- ingi sínum væm líka svo öndverðar hver annari, að sér pætti undmm sæta, að peir skyldu geta fengið af sér að bera slíkt á borð fyrir nokkurn heilvfla mann. J>eir teldu landið svo blásnautt, að pað gæti moð engu móti staðizt kostnaðinn af einu aukapingi, en pegar til pess kom, að hækka toll á vinum 0g tóbaki, pá purfti laadsjóð- nr engan tekjuauka, pá voru nógir pening- ar til hvers, sem vera skyldi. Skúli sýslumaður Thoroddsen sagð- ist eigi gera pað til gamans eða af pras- girai að fylgja fram krðfunni um innlenda stjórn, heldur af pví, að hann skoðaði stjórnarbaráttuna sem baráttu fyrir tilveru vorri. Spurningin væri sú, hvort vér ætt- um að lialda áfram að lifa við lítinn kost undir verndarvængjum Dana eða verða sjálfstæð pjóð í efnalegu tilliti. Hagur Dana og íslendinga væri eigi óvíða and- stæður; en ineðan danska stjórnin sæti við háborðið, hefðu Islendingar ekki nema reykinn af réttunum. |>essu til sönnunar benti hann sérstaklega á verzlun og sigl- ingar, er væri mjölkuræðar, sem leiddu arð atvinnu vorrar til Dana. Að skipa verzluninni rneð lögum í hagfelldara form eða tryggja íslendingum atrinnu við sigling- arnar myndi að áliti dönsku stjórnarinnar hið sama sem að taka brauðið frá börn- unum og kasta pví fyrir hundana. En íslendingar væri eigi svo efnum búnir, að peir gæti unað við aðra eins stjórn. |>að væri pví skylda gagnvart sjálfum oss og eptirkomendunum að leitast við að fá sem fyrst pá stjörn, er líkindi væru til, að liti á vorn hag, en ekki fyrst á annara.—Til- lögu H. J. mælti hann fram með, pvl að að eins með einbeittum vilja og öflugu fylgi væri árangurs að vænta. Hlutaðeigandi pingmenn hefðu með kjarkleysi sínu og vindhanaskap gert landinu óbærilegan skaða. Hann lagði á metarnar annars vegar auka- pingskostnaðinn 18—20 pús. kr. annaðhvort ár, en ónytjungsskap og hapt á framförum um ótiltekinn tíma hins vegar, og bað menn athuga, hvor skálin myndi falla. Auk framannefndra töluðu peir Matthías ólafsson sýslunefndarmaður frá Haukadal og séra J>órður Ólafsson á Mýrum fyrir til- lögu H. J.—Magnús kaupmaður Jochums- son var hinn eini fuadarmaður, er ögu maldaði á móti tillögunni, en greiddi pó atkvæði með henni að lokum. í einu hljóði var pvl næst sampykkt eptirfylgjandi ályktun: Fundurinn lýsir fullu vantrausti á peim pingmönnum, er á siðasta alpingi skárust úr liði í stjórnarskrármálinu, og skorar fastlega á pá að leggja niður pingmennsku fyrir næsta ping, svo að kjósendum peirra gefizt kostur á að láta í ljósi með nýjum kosningum, hvort vilji peirra í stjórnar- skrármálinú sé annar, en við kosningarn- ar 1886“. Til pess að tilkynna hlutaðeigandi ping- mönnum téða ályktun og senda hana jafn- framt blöðunum til birtingar voru kosnir: Matthías sýslunefndarm. Ólafsson, Skúli sýslumaður Thoroddsen og J>orsteinn prest- ur Benediktsson. II. J>ingvallafun dur. Matthias sýslunefndarmaður Ólafsson vakti máls á pví, hve nauðsynlegar pjóðsamkomur væru, til pess að glæða áhuga á landsmálum og tryggja samvinnu manna úr ýmsum héruð- um landsins. jpingvallafundir ættu pví að haldast sem optast, og pegar peim eigi yrði við komið, væri æskilegt, að menn ættu með sér fundi í hvorjum landsfjórðungi líkt og verið hefði hér vestra um 1850, er Kollabúðar- og J>ornesfundir voru háðir. Ymsir fleiri töluðu, t. d. Arni snikkari Sveinsson, M. Jochumsson og séra J>. Bene- diktsson, og lutu umræður manna eindregið í pá átt, að í ár væri sérstök pörf á þingvallafundi, til pess að týgjast sem bezt til áfx-amhaldandi stjórnarbaráttu og vekja storm gegn gjörræði liins danska ráðherra- valds. Sampykkt var með óllum atkvæð- um eptirfylgjandi tillaga sýslumanns Skúla Thoroddsen: „Fundurinn telur æskilegast, að |>ing- vallafundur verði haldinn í ár, en geti pví af einhverjum orsökum eigi orðið framgengt, skorar fundurinn á pingmenn sýslunnar að gangast fyrir, að J>ingvalla- fundur verði haldinn fvrir alping að ári“. III. Sj óman'naskólar og sigling- ar. Séra |>. Benediktsson kvað sig stórurn furða, hve litlu fé væri varið úr landsjöði til eflingar sjávarútvagi í samanburði við pað, er árlega væri lagt til landbúnaðarins. J>að vreri pó óvíst, hvort eigi væri eins mikil arðsvon af sjávarútvegi, væri honum sómi sýndur, eins og af landbúinu. Sjó- mannaskóla pvrfti að stofnsetja að minnsta kosti í Reykjarík, svo að völ væri á nógum siglingafróðum pilskipaformönnum.—Matth. Ólafsson vildi láta samning almennra sjé- laga ganga á und<m stofnun sjóm.skóla. — Alpm. S. St. sagði, að á alpingi hefði sér virzt vera við ramman reip að draga, pegar ræða væri um styrk til sjómannakennslu; sumir pingmenn væru svo einsýnir, að peir vildu allt til landbúnaðarins draga. — Hið fyrsta spor pilskipaútveginum til eflingar taldi liann ábyrgðarfélng, en kvaðst játa. að hér vestra væri örðugt að koma ábyrgð- arfélagi á fót, par sem kaupmenn ættu meiri hluta pilskipastölsins, en verzlunin myndi mjólka peim svo, að peir létu sig litlu skipta, pótt skip peirra væru eigi vá- trvggð.— Sýslum. Sk. Th. kvaðst ætla, að orsöíiin til pess, að sjómennskumálinu hefði verið svo lítill sömi sýndur, væri sú, að menn hefðu eigi hugsað nógu hátt. Um- ræðurnar á alpingi fyr og síðar bæru pess vott, að menn hefðu eigi hugsað sér hærra en að fá formenn á hákarlaskútur. Sigl- ingar milli landa væri pó stór atvinnugrein. sem íslendingar færu með öllu varhluta af. Hefðu menn haft pað hugfast, hve mikinn skaða hér væri um að tefla, rnyndi öllum auðsætt, að fáum skildingsm v;*ri betur varið, en peim, er til sjóm.kennslu gcngju. ; Yér yrðum að koma upp öflugum sjómanna- | skólum, og pegar hæfir menn væri fengnir, ættum vér með lögum að tryggja íslend-

x

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi
https://timarit.is/publication/131

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.