Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi


Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 17.04.1888, Page 3

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 17.04.1888, Page 3
67 viðmsnarriðleitin landsmanna, er stjórnin telur Döntim ógagn að. En hr. Nellemann virðist eigi setja fyrir sig a8ra eins smámuni, eins og virðingu ís- lenzkra embættismanna. Honura er það fyrir öllu, að fá sitt fram. Málstað sínum treystir hann eigi til að sigra fyrir innra aíl; ]>ess vegna þarf hann að eiga vís hálf atkvæðin í efri deild. Og þegar eigi var nema um tvennt að gera, annað tveggja að sleppa öga af vald- inu í efri deild eða játa, þvert ofan í lands- höfðingjann og hina koHungkjörnu, að peir væru verkfæri stjórnarinnar á pingi, sagði hans excellence við sjálfan sig: „Bevares, svo setjum við pá heldur í stokkinn“. J>rátt fyrir þessar óblíðu undirtektir, ætti | alpingi næst að sampykkja sams konar frumvarp, í von um að hans excellence sjái sig am hönd. J>að er landinn ómetanlegur óleikur, hve ðrðug samvinnan milli pjóðkjörinna og kon- ungkjörinna pingmanna er og hefir verið. Leggi hinir konungkjðrnu hönd í bagga, og hætti að skoða sig sem sjálfvalinn stjórn- arflokk, munu pjóðkjörnir og konungkjömir hætta að líta hver annan hornauga, og bróðurleg samvinna landinu til heilla koma í stað hinnar eilífu élfnðar. Byrjunina gerðu hinir konungkjömu, ef peir á næsta pingi greiddu atkvæði með ofannefndum lögum, og peir losuðust þá nm leið úr gapastokknum, sem hinn van- þakkláti excellence hefir enda eigi hlífst við að setja þá í. BRÝN NAUÐSYN. J>að er næstum óskiljanlegt, hvernig það hefir getað blessast í öll þessi ár. Að hugsa sér að ekki skuli hafia verið nema ein tvö veitingalnis í öllum ísafjarð- axkaupstað horna og enda á milli. Mikil herrans mildi, að enginn skuli enn hafa orðið úti á götum bæjarim. J>að hefði líka verið svo sómalegt til áfspurnar. Eða þá hitt, — som reyndar hefir heklur aldrei heyrzt — ef gestur og gangandi eigi hefði getað fengið sér brennivinstár. jafn- saklausan svaladrykk, og það í sjálfum kaupstaðnum. Var það ekki auðsjáanlega að freista forsjdnarinnar oða að tefia á tvær hættur að halda áfram að hafa veitingahusin ekki nema tvö? Hvað annað. |>að var líka svo sem auðséð á andlit- um þeirra, sem sátu á borgarafundinum iiinn 14. j*. m., að þeir voru sér fyllilega meðvitandi um hina miklu ábyrgð, sem af þessu ástandi gat leitt. Einn einasti fundarmaður, Jón snikkari Jónsson, var syq djarfur að leyfa sér að efast um hina brýnu nauðsyn á þriðja vín- sölustaðnum, sérstaklega þar eð flestir myndu hafa annað þarfara við peninga að gera, en að ganga á gestaskála, og þarna störðu þeir á hann alveg forviða, eins og tröll á heiðríkju, því að nauðsynin var brýn, þó að eigi finndu þeir orð til að út- lista hana. Og svo samþykktu þeir þá að biðja um þriðja vínsölustaðinn. Gæfusamur bær, sem á aðra eins borgara! Kaupstaðarbúi. ALMÆLT TfÐINDI. Prestaköll veitt. Kolfreyjnstaður 14. marz vcittur séra Jónasi Hallgiímssyni á Skorastað. Skútustaðir 19. marz veittir séra Arna Jónssyni á Boi'g alþm. A u k a 1 æ k n i r er lælcnaskólakandidat Oddur Jónsson 21. marz skipaður í Dýra- firði ásamt Onundarfirði, Súgandafirði og Amarfirði. Nýtt blað. íslondingar í 'Winnipeg hafa tekið að gefa út vikublað, er nofnist „Lögberg“. Verzlunarfélög eru í fæðingu í Ar- nes-, Kjösar-, Borgarfjarðar- og Mýrasýsl- um, sem ætlast er til að dragi viðskiptin úr höndum Dana yfir í hendur Englend- inga. S j ó m ann ak e nn slan í Reykjavík. Skipstjóri Markús Bjamason, sem styrk hefir af landsfé til kennslu i sjómannafræði, hofir í vetur haft 9—10 pilta til kennslu. 4 piltar tóku próf i öndverðúm marzmán- uði. Hr. Markús lét þá sýna sína vizku í dönsku og dönskum stýl, en aptur á móti sést það af sunnanblöðunum, að hann hefir hlaupið yfir að kenna ýmislegt, sem stýri- mannafræðinni tilheyrir. J>etta kann að koma sér vel hjá dönsku stjorninni og hennar liðum, en alþingi virðist kannske ástæða til að yfirvega siðar, hvort þessu fé landsins hafi verið varið, eins og til var ætlazt. Norður-J>ingeyjarsýslu 11. febr. 1888. Engin stórtíðindi það sem af er vetrinum. Tíðin hefir verið heldur óstöðug, þö hefir optar verið nokkur beit fyrir sauðfé. Hest- ar voru flestir komnir á gjöf um jólaföstu- komu. Heyin reynast viðast létt, enda þótt þau séu með beztu verkun; verður því hæpið að menn haldi fénaði í góðu lagi, ef harðindi haldast fram á vor, sem verið hefir að undanförnu. Nálægt jólura kom hafis að Melrakka- sléttu. Gengu þá 3 bjamdýr á land, húna- móðir, með tveimur hálfvðxnum húnuin. Dýrin komu heim á bæinn Blikalón á nýj- ársdagsnótt. Var hið elzta dýrið skotið til dauðs á bæjarhlaðinu snomma dags, en síð- ari hluta dagsins voru húnarnir skotnir. sem legið höfðu hjá móður sinni dauðri nokkurn tíma. Engan skaða gerðu bjarn- dýr þessi; en þd ýgldust þau á menn þá er út gengu. Nú er kominn hafíshroði inn í Axar- fjörð og Skj dfanda, enda hörð veð«r og fannkoma. Erostin frá 10—16 stig á R. Litlar framfarir; ekki að tala «m barna- skóla. Menn eru almennt sárbeyglir af undanfarandi harðindum. Pohtíkin liggur í þagnargildi. Auglýsingar. slunefnd Isafjarðarsýslu boðast til auka- fundar, er hefst á ísafirði 5. mai næst- komandi á hádegi. Skrifstofu Isafjarðarsýslu 11. apr. 1888. Skúli Thoroddsen. Anchor linan. |>eir Vestfirðingar, sem ætla sér til Am- eríku, ættu hið bráðasta að snúa sér til mín undirritaðs, sem er umboðsmaður nefndr- ar línu á Vestfjörðum. Menn ættu eigi að gleyma því, að Anchor línan er hin fyrsta lína, sem lækkað hefir fargjaldið fyrú' vesturfara, og það fyrst úr 210 kr. ofan í 150 kr. og síðar enn meira. — Linan hefir hið bezta orð á sér fyrir ágæta meðferð á farþegjum, sem mörg bréf votta. — Ná- kvæmar upplýsingar og skýrslur fást hjá mér undirrituðum. Isafirði 14. apríl 1888. S. Thorsteinson. Búskaparsýniiig. A aðalfundi í fyrra vetur ályktaði sýslu- nefndin í Isafjarðarsýslu, að sumarið 1888 skyldi halda búskaparsýningu á Isafirði, og fal oss undirrituðum að veita henni for- stöðu. A sýningu þessa gefst mönnum kostur á að láta ýmsa muni, er að búnaði lúta, svo sem báta og veiðarfæri. saltfisk, harð- fisk, lýsi, rikling og aðra sjóvöru, alls kon- ar landvöru t. a. m. smér, ull, tólg, æðar- ( dún, vaðmá!. prjðnles, lifandi pening, iðn- aðarvöru af ýmsu tagi, hannyrðir o. fl. Sýningin verður haldin í ágústmánuði næsta ár. Muúunum verður veitt móttaka frá 1. júlí, nema Kfandi pening, er hlutaðeigendur taka með sér á sýninguna. Verðlaun munu veitt fyrir það, sem fram úr þykir skara, eptir ákvæðum þar til kjör- innar nefndar. Að atíokinni sýningunni tekur hver sína muni aptur. Um mötteku sýnisgripanna og fyrirkoms- lag sýningarinnar verður síðar auglýst. Vér leyfum oss að skora á héraðsbúti og aðra, sem unna framfðrum i búnaði, að styðja að því, að sýning þessi geti oroið liéraði voru til gagns og sóma. ísafirði 25. okt. 1887. Janus Jönsson. Sigurður Stefánsson. Skúli Tlioroddsen.

x

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi
https://timarit.is/publication/131

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.