Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 17.04.1888, Page 4
VESTURFARAK ! GRÍPIÐ TÆKIFÆRIÐ !
BÍIN FEBÐ FRÁ ISLANBi TIL CANABA.
THOMSON LÍNA.
GUFUSKIPAFERÐIR BEINT PRÁ ÍSLANDI TIL AMERÍKU.
Nöfn g«ftiskipanna.
„Preraona”
„Gerona“
„Avlona11
„Bar<;elona“
„Dracona“ .
,,Escalona“ .
Stærð. Tonstal.
2950
3130
1953
1856
1902
1903
Gufuskip Tkomson línunnar hafa í mörg ár siglt á milli Englands og Canada.
Með þessum stóru. hraðskreiðu, velútbunu gufuskipum, sem eru helmingi stærri, en
nokkur gufuskip, er nii koma til íslands, geta vesturfarar fengið far BEINA LEIÐ
frá Islandi til Canada, og þar með geta peir komizt hjá peirri timatöf og peim kostn-
aði, er leiðir af ferðinni með gufuskipinu til Leith og paðan á járnbrautinni til Glasgow,
áður en peir koma á skipið, sem fer til Ameríku.
Gufuskip Thomson línunnar munu taka vesturfara á ýmsum höfnum á íslandi og
fara þaðau BEINT til Ameríku. Farpegjarnir fara í land í Quebec, og fá far þaðan
til Winnipeg og annara staða í Ameríku með Kyrrahafsjárnbrautinni. Eerðin til Canada
verður þannig helmingi styttri með þessari línu en með hinum, og farþegjar komast
hjá þeirri fyrirhöfn, óánægju og hættu um að farangnr tapist, sem leiðir aí því, að skipta
frá gufuskipi til járnbrautar og aptur frá járnbraut til gufuskips á Skotlandi. Með
þessari línu verða farþegjarnir komnir til Canada á sama tima, sem þarf til að fara
til Glasgow með hinum línunum.
Fargjaldið verður eins lágt og auðið er, og að minnsta kosti eins lágt og með öðr-
um línuru.
|>etta er hið fyrsta sinn, að flutningur BELNA LEIÐ frá íslandi til Ameríku hefir
staðið til boða, og allir vesturfarar ættu að nota tækifærið og útvega sðr far sem fyrst
með þessari línu, sem býður svo miklu betri kjör en allar hinar linurnar.
A Kyrrahafsjárnbrautinni í Canada ferðast vesturfarar i þægilegum „svcfnvðgnum11,
útbúnum með ríimurn, og fá talsvert af farangri sínum flutt ókeypis. Járnbrautarvagn-
arnir fara af stað frá bryggjunni, þar sem vesturfarar stlga í land í Qvebec, og far-
þegjarnir þurfa aldrei að skipta um vagn á milli Quebec og Winnipeg.
W. Tliomson & Sons, eigendur Thomson Gufuskip Línunnar, taka að sér að víxla
peningum og seðlum fyrir vesturfarana í Canadiska peninga.
W. Thomson & Sons liafa tekið að sér vesturfara flutning frá íslandi beint til Can-
ada eptir áskorun íslendinga félags í Winnipeg, se«a hefir einnig stungið upp á því,
að vesturfararnir skyldu flytja með sér til Canada skepnur sinar, svo framarlega sem
þeir geta.
Samkvæmt þessu geta vesturfarar fengið flutning fyrir hesta og fé til Ameríku með
gufuskipum línunnar fyrir sennilegt fargjald.
W. THOMSON & 80NS, Dundee.
Það auglýsist, að eg, samkvæmt fullmakt
frá útflutningsstjóra Thomson línunn-
ar, herra Consul AY. G. Spence Paterson,
hefi tekið að mér að vera umboðsmaður
hans hér fyrir nefnda línu. J>eir, sem
vilja fara til Ameríku beina leið með
áreiðaalegum og góðum skipum, geta inn-
skrifað sig hjá mér og fengið upplýsingar
um allt hfer að lútandi.
ísafirði 14. apríl 1888.
Ólafur Magnússon.
YESTURFARAR! GÆTIÐ YÐAR!
Af 12. tbl. „J>jóðölfs“ þ. á. sést, að hr.
Paterson hinn enski hefir nú síðast komið
fram í nýrri mynd, sem útflutningsstjóri
fyrir eigendur fáeinna farmflutningsskipa,
sem kalla sig „Thomson Line“, en ekki
hofir sú lína hingað til verið talin til fólks-
flutningsskipa, enda eru ekki skipin til þess
byggð. Hugleiðið, vesturfarar, hve öfugt
það væri, ef menn skrifuðu sig hjá linu,
sem ekki flytur (og getnr ekki flutt) þá,
sem skrifa sig hjá henni, nema hún fái svo
eða svo mörg hundruð manns í einu, að
nægi til að fá beinan fiutning. Athugið
tilboðið um flutning á gripum, hvort það
eigi muni hylliboð til að ginna menn, því
það er lögbannað að flytja gripi á sömu
skipum sem útfara, cða myndi eigi kostn-
aðurinn við gripaflutninginn margfaldur við
verð gripanna þar vestra? Hr. Paterson
er hygginn og talar því ekki um verð á
þeim flutningi. Er þessi Thomson lína i
nokkru sambandi við Kyrrahafsjárnbraut-
arfélagið ? Geta vesturfarar fengið hér
farbréf með þessari línu gild alla leið til
Winnipeg fyrir sama verð og með öðrum
línum ? Hver ætli sé túlkur þessarar
líuu ? J>etta verðið þér vesturfarar að fá
vissn fyrir, áður en þér skrifið yður hjá
Paterson. Eg hefi fundið mér skylt að
leiða athygli vesturfara að þessu, jafnframt
og eg hér með áminni alla þá vesturfara,
sem ætla héðan á næstkomandi sumri með
hinni nafnfrægu „Allan línu“ og njóta
vilja leiðsögu herra BaJdvins Baldvinsson-
ar, að vera húnir að gjöra mér aðvart um
það fyrir 5. dag næstkomandi maímánaðar,
því þá þarf eg að vita með vissu, hversu
margir muni fara.
ísaflrði 11. april 1888.
M. |>órðarson,
p. t. Hmboðsmaður Allan línunnar.
Af þvi að gufuskip Thomson linunnar munn koma við á því fleiri höfnum á íslandi,
sem farþegjarnir eru fleiri, er það mjög áríðandi að resturfara? skrifi inn nðfn sín hjá
uudirskrifuðnm sem allra fyrst.
Frekari upplýsingar fáat hjá undirskrifuðum.
Með „Lauru“ kem eg til Isnfjarðar í maí og geta vesturfarar þá fundið mig að máli
þar og á óotum þeim höfnum á Yesturlandi, er póstskip þá kemur við á.
Reykjavík 23. marz 1888.
W. G. Speflce Patcrson.
Wærsveitamenn eru
viljans í norska
Kruge.
beðnir að vitja |>jóð-
bakaríinu njá H. 0-
Útgefandi: Prentfólag ísfirðinga.
Prentari: Asm. Torfason,