Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 06.09.1888, Síða 1
II. krg.
J»j óð vilj in n.
Ísaíirði, 6. september 1888.
Nr. 27.
Fundurinii að f ing-
••
völluni við Oxara
20.—21. ágúst 1888.
„Svo gefur liverjum sem lmnri er göcV
Ur til“. |»að var eins og náttúran vildí
gera |>ingvallafundarmönnunum sem ljiifast
að vinna að liinu góða málefni, sjálfstjórn-
armáli íslands, sem var aðaltilefíii fundar*
ins. Báða fundardagana var bezta blið- |
skaparveður; að eins ofurlítill mývargur |
fyrri daginn minnti menn á dönsku stjórn*
ina, penna pólitiska bitvarg bins [slenzka I
þjóðlíkama,
'
J>egar að morgni hins 19. ágúst tóku I
menn að þeysa að þingvöllum, og var orð- j
ið ærið mannmargt að kveldi. Isfirðingar
urðu einna fyrstir á völlinn, sjö í hóp, en
fylgdarmaður hinn áttundi. Höfðu þeir
tjalcl ser, er á vnr málaður dreki, en fyrir
ofanstóðmeðstóruletri ,,í sfirðingabúð“ i
liafði hagleiksmaðurinn Bjðrn gullsmiður ;
Arnason á ísaftrði nuilað hvorttveggja, og
þcitti vel gert. Fyrir framan tjaldið blakti
liinu íslenzki fáni á hárri stöng, Tjald
þetta var síðan meðan á fundinum stóð
notað til nefndarfunda, Næst tjaldi Is- j
firðinga þótti tjald Borgfirðinga (A, Fjeld-
steds) bera af öðrum tjöldum að smekkvísi. ;
— Fundartjöld voru tvö áföst, er til sam-
ans rúnmðu á að gizka 40Ö manns; höfðu
þeir alþingismennirnir j>orleifur Jónsson og
Páll Briem og ritstjöri Björn Jónsson,
annast um undirbúning fundarins allan, það
er til fundartjalda og greiðasðlu kom.
Fundurinn liófst hinu 20. ágúst rettri
stunclu fyrir liádegi. Alþingism. Benedikt
Sveinsson setti fundinn með snjallri ræðu,
og var að því búnu sungið eptirfylgjandi
kvæði, cr orkt hafði skáldið Benedikt
Gröndal:
FulltrUar þjóðar!
Fornaldur synir!
Frelsisins hetjur!
Framfara menn!
Hristið nú hleklci
Höfga af rvði!
Eilíf er sóíin!
Söm er hún enn.
Látið nú hljóma
Líkt eins og áður
Jjjciðvilja fastan
þingvöllum á!
Yitið, að geymir
Vel inn í hömrum
Eilífðar orðin
Almannagjá.
Hristið nú lilekki
Hátt svo að glymji
Hjartnanna böl við
Hamranna skarð!
Kvaldir þö krefji
Konuuga rjettar,
Engum það fyr að
Alasi varð.
Mænir vor móðir,
Móðir vor allra,
Traustið hún setnr
Til yðar nú,
j>ér sem að þolið,
j>ér sem ei fiýið,
þér sem að liafið
Heilaga tru!
Til hverra lítur
Tárug og rýjuð,
Fölnuð og fegin
Fjallkonan nú?
Yðar, til yðar
Augum hún rennir,
Frelsisins vinir,
Fastir í trú!
Lnng þó að þyki
Líðandi stundin
Langar með vonir,
Líður hún samt —
Stutt eru fetin,
Stikar þó jörðin
Afram í geimi
Ekki svo skammt.
Rennur í fjarska
Roðinn á tinda
Frelsis af sólu,
Finnum það vér.
Hver spenuir hurðir
Helgar á gættir
Framfara þjóðar?
j>að eruð þér!
Hrekið úr hjörtum
Hatur og ðfund!
Njótið svo afls er
Alvaldur gaf!
Samtaka yður
Snei+i og blessi
Trúin með sínuin
Töfrandi staf!
Alþm. B. Sveinsson kvaddi því næst
j fulltrúa Reykjavíkur, ritstjóra Björn Jóm-
son, til að gangast fyrir prófnn kjörbréfa
og kosningu fundarstjóra, en iiann kvaddi
í sér til aðstoðar fulltrúa Skagfirðinga, Ein-
ar prest Jónsson að Miklabæ, og fulltrúa
j Árnesinga, séra Jón Steingrímsson í Gaul-
: verjabæ. Reyndust kjörbréf liinna 28 mættu
fulltrúa öll í reglu, og voru því kosning-
arnar allar viðurkenndar gildar.
Af því að ýmsar skrýtlur höfðu bor-
izt um kjörbréf annars fulltrúans úr Gull-
bringu- og Kjósarsýslu, var það lesið upp
á fundinum, og þótti nýstárlegt, en ekki ó-
líkt hinum tvíbenta Nesavilja.
Á fundiuum voru mættir þessir 28
, fullti-úar:
Fyrir Strandasýslu:
L séra Arnór Arnason á Felli.
Fyrír Húnavatnssýslu:
^ 2, Páll Pálsson i Dæli og
3. séra Stefán M. Jónsson á Auðkúlu,
Fyrir Skagafjarðarsýslu:
j 4, Jón Jakobss.. cand. phil. á Víðimýri og
5. séra Einar Jónsson á Miklabæ.
Fyrir Eyjafjarðarsýslu:
6. Friðbjörn Steinsson á Akureyri og
7. séra Jónas Jönasson prestur að Grund,
Fyrir Norður-j>ingeyjarsýslu:
8. Arni Arnason í Höskuldarnesi.
Fyrir Suðui,-j>ingeyjarsýslu:
9. Pétur Jónsson á Gautlöndum.
Fyrir Norður-Múlasýslu:
10. Sveinn Brynjólfsson á Vopnafirði og
j 11, Jón Jónsson á Sleðbrjót.
Fyrir Suður-Múlasýslu:
12. séra Páll Pálsson f j>ingmúla og
j 13. Guttormur Vigfússon búfr. á Strönd.
Fyrir Austui’-Skaptafellssýslu:
i 14. Prófastur Jón Jónsson í Bjarnanesi.
Fyrir Vestur-Skaptafellssýslu:
j 15, Jón Einarsson á Hemru.