Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 06.09.1888, Side 2
106
Fyrir Rangárvallasýslu :
16. .Tón Sigurðsson í Syðstumörk og
17. Jón Hjörleifsson í Eystri-Skógum.
Fyrir Arnessýslu:
18. séra Jón Steingrímsson í Gaulverjabæ.
19. séra Magnús Helgason á Torfustöðum.
Fyrir Gullbringu- og Kjösarsýslu:
20. J>órður Guðmundsson á Hálsi og
21. Hannes Hafstein, cand. jur,
Fyrir Heykjavík:
22. Björn Jónsson ritstjóri.
Fyrir Borgarfjarðarsýslu:
23. Andrés Fjeldsted á Hvítárvöllum.
Fyrir Mýrasýslu:
24. Asgeir Bjarnason í Knararnesi.
Fyrir Snæfellsnessýslu:
25. sera Stefán Jónsson í Hítarnesi.
Fyrir Dalasýslu:
26. Pétur Fr. Eggerz.
Fyrir Isafjarðarsýslu:
27. Skúli Thoroddsen sýslnmaður og
28. séra |>orsteinn Benediktsson á Rafns-
eyri.
Barðstrendingar höfðu fyrstir manna
lilaupið til að kjósa fulltrúa til J>ingvalla-
fundarins, en ekki varð uthaldið meira en
svo, að enginn mætti af peirra hendi.
I Vestmannaeyjum lurfa menn að lík-
indum verið óttaslegnir fyrir hinni ógurlegu
styrjöld, er . hreppsnefndarmaður Vest-
mannaeyinga sagði fyrir a síðasta pingi, að
iilossa myndi upp á meginlandinu, og pví
eigi vogað sér yfir Vestmannaeyjasundið.
Ekki höfðu hinir konungkjörnu viijað
aðhyllast vinsamlegar bendingar „J>jóðvilj-
ans“ að mæta á |>ingvöllum, til þess að
samlaga skoðanir sínar vilja hinna ókon-
ungkjörnu landa sinna, og pannig efla sátt
og samlyndi á landi voru, heldur upp á
estrupsku kinkað kollinum heiina fyrir,
Alls voru, eptir pví sem taldist til,
mætt frek 200 manns á J>ingvöllum, flest-
ir úr Reykjavík og nærsýslunum, en' pó
einnig ýmsir rir fjarlægum héruðum auk
fulltrúa og pingmanna. Milli funda skemmti
söngflokkur úr Reykjavík með söng í Al-
nmnnagjá.
Forseti var kosinn Björn ritstjóri Jóns-
son með 20 atkv,, en varaforscti Skúli
sýslumaður Thoroddsen með 22 atkv. For-
seti kaus sér til skrifara, með sampykki
fundarins Einar prest Jónsson í Miklabæ
og Jón prest Steingrímsson í Gaulverjabæ,
Fundurinn ákvað, að allir peir, er við-
staddir voru, skyldu hafa málfrelsi, pó svo,
að fulltrúar og alpingismenn gangi fyrir
öðrum, og fulltrúar pvi að eins fyrir ping-
mönnum, að peir eigi liefði áður tekið til
máls um pað málefni, sem pá var ú dag-
skrá.
J>essi mál komu til umræðu og álykt-
unar á fundinum:
I. Stjórnarskrá rm álið var efst
á dagskrá, og stóð undirbúningsumræðan
um pað mál frá kl. 1 til 4 og frá kl. 5
til 7 e. h. 20. ágúst, Fulltrúar úr kjör-
dæmum miunihlutamanna hófu flestir ræð-
ur sínar með pví að lýsa óhappi pví, er
hent hefði kjördæmi peirra á síðasta pingi,
að eiga minnihlutamenn í pingmannssæti,
pvert á möti vilja meiri hluta kjósenda.
I Húnavatns-, Skagafjarðar-og Gnllbringu-
og Kjósarsýsln liöfðu komið fram tillögur
í pá átt, að senda konungi ávarp um að
leggja frumvarp til stjórnarskipunarlaga
fyrir næsta alpingi, en tillögur pessar mættu
öflugri mótspyrnu og var heldur eigi fram-
fylgt af neinni alvöru, pótti mönnum sem
neðri og efri deild alpingis hefðu að und-
anförnu spreytt sig nógu mikið á allra-
handa ávarpatildri sér til lítils gagns eða
sóma. Einn einasti fulltrúanna, Hannes
Hafsteinn, var mótfallinn endurskoðun stjórn-
arskrárinnar; tfndi hann til hinar vanalegu
mótbárur minnihlutamanna, t. d. að stjórn-
arskráin væri fullgóð, aukapingskostnaður
óbærilegur, stjórnarskrárfrumvarpið frá 1887
væri „maskeruð republik“, sem enginn kon-
ungur og engin stjórn gæti sampykkt,
stjórnin kynni að hafa pað til að eyði-
leggja landsbankann, ef stjórnarskrármúlinu
væri haldið áfram o. s. frv. Kenningum
H. H. var svarað af Skúla Thoroddsen,
; Benedikt Sveinssyni, A. Fjeldsted o. fl„
og bæði hinn fulltrúinn úr Gullbringu- og
Kjósarsýslu, Guðmundur Magnússon í Ell-
iðakoti og séra Jens Pálsson mótmæltu pví,
! að skoðanir H. H. ættu nokkuð skylt við
! skoðanir Gullbringu- og Kjósarsýslubúa.
! |>öttust peir hafa „keypt köttinn i sekkn-
um“, par sem H. H. brást svo mjög von-
um peirra.
Kl. 7 e. li. var sampykkt að hætta
umræðum um stjórnarskrármálið; höfðu pá
flestir fulltrúar, ýmsir alpingismenn og aðr-
ir látið skoðanir sínar f Ijósi. Sampykkt
var að kjósa 7 manna nefnd í málið og
hlutu kosningu:
Skúli Thoroddsen með 21 atkv,
séra Páll Pálsson — 18 —
séra Jón Steingrímss. — 15 —
Pétur Jónsson — 14 —
próf. Jón Jónsson með 13 atkv.
Páll Pálsson í Dæli — 12 —
Andrés Fjeldsted — 11 —
Alyktunarumræða um stjórnarskrár-
málið fór lram 21. ágúst á síðari fundin-
um pann dag kl. 2 og 30 mín. e. h. Fram-
sögumaður nefndarinnar Skúli Thoroddsen
skýrði frá áliti nefndarinnar, og voru til-
lögur hennar sampykktar svo liljóðandi:
1. „Fundurinn skorar á alpingi, að semja
og sampykkja frumvarp til endurskoð-
aðra stjórnarskipunarlaga fyrir Island,
er byggt sé á sama grundvelli og fari f
líka stefnu og frumvörpin frá siðustu
pingum, pannig að landið fái alinnlenda
stjórn með fullri ábyrgð fyrir alpingi".
Sampykkt að viðhöfðu nafnakalli með 26
atkv. gegn 1 (H. Hafst.).
2. „Fundurinn skorar á pá alpingis-
menn, er eigi fylgdu stjórnarskrárfrum-
varpinu 1887, að gefa nú pegar kjósend-
um sínum fullnægjandi loforð um að
framfylgja framvegis stjórnarskrárbreyt-
ingunni í frumvarpsformi hiklaust og rök-
samlega, en leggja ella tafarlaust niður
pingmennsku“.
Sainpykkt með öllurn atkvæðum gegn 1 (H.
Hafst.
Uin pessa tillögu urðu heitar umræð-
ur og langar, Forseti Björn Jónsson bar
fram svo látandi breytingartillögu:
„Fundurinn lýsir p,ví yfir, að liann álít-
ur æskilegt, að kjördæmi peirra ping-
manna, er eigi fylgdu stjórnarskrármál-
inu á síðasta pingi, skori á pá að leggja
niður píngmennsku sína, nema peir lofi
pví skýlaust, að halda eptirleiðis hik-
laust fram stjórnarskrárendurskoðuninni
í frumvarpsformi í pá stefnu. sem farið
er fram á í aðalályktuninni í pessu máli“.
Og studdu peir hann að máli, séra Stefán
M. Jónsson, séra Einar Jönsson og Jón
Einarsson, en á móti mæltu: alpm. Sig.
Stefánsson, séra P. Pálsson, Skúli Thor-
oddsen o. fl., og svo lyktaði, að tillaga
pessi var felld að viðhöfðu nafnakalli og
sögðu
Já: Arnör Arnason, Stefán M. Jóns-
son, Einar Jónsson og Jón Einarsson, en
Nei sögðu: Allir aðiár, nema foi’seti,
sem hvorki greiddi atkvæði í pessu nuili
né öðru, meðan hann stýrði fundi.
Tillaga nefndarinnar var pví næst sam-
pykkt með öllum atkv. gegn 1 (H. Hafst.).