Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 06.09.1888, Page 4
108
stjórnarskrárinnar i pá átt, að tekin verði
upp 6 ný kjördæmi, svo að í efri deild
alþingis sitji franivegis 14 pingmenn og
í neðri deild 28 pingmenn“.
Um petta atriði var pað tekið fram,
að meðan stjórnin ræður helmingi atkvæða
í efri deild, er pað undir hendingu komið.
livort vilji og kröfur pjóðarinnar geta náð
fram að ganga á pingi.
11. Um sjómannaskóla varsam-
pykkt með öllum porra atkv. svolátandi
tillaga frá Skúla Thoroddsen.
„Fundurinn skorar á alpingi að koma á
stofn sjómannaskóla á Islandi“.
XII. Avarp frá pjóðliði ís-
lendinga var lesið upp af Pétri Jóns-
syni, og gerðu menn góðan róm að.
Fleiri mál komu eigi til umræðu á
fundinum.
í fundarlok minntist forseti með nokkr- I
um vel völdum orðum Hans Hátignar kon- |
ungs vors, sem í ár heldur 25 ára ríkis- |
afmæli, og endaðiræðusinameð peim orðum: j
„Lengi lifi konungur vor Kristján hinn ní-
undi“, og tóku fundarmenn undir í einu
hljéði með níföldu húrra.
Tæpri stundu fyrir miðaptan 21. ágúst
sagði forseti pví næst fundinum slitið.
Gengu síðan flestir fulltrúar, alpingis-
menn og nokkrir aðrir til Lögbergs, til
pess að ráða ráðum sínum.
FRÉTTIR FRÁ ÚTLÖNDUM.
Khöfn, 10. ágúst ’88.
Fremur má heita fátt til frásagna úr
útlöndum; friðarhorfurnar f Evrópu pykja
pó liafa batnað við ferðalag J>ýzkalands-
keisarans nýja; hann hefir sótt heim Al-
exander Rússakeisara, Oscar Svíakonung
og á heimleiðinni Kristján IX. Danakon-
ung, og var honum hvervetna virkta vel
tekið með herbramli og ræðuhöldum, ,eins
og siður er til, pegar konungmenni finnast.
í fylgd keisarans var sonur gamla Bis-
marcks, Herbert Bismarck, sem gengur
næstur föður sínum í stiórn utanrikismála,
og rigndi yfir hann dýrindis heiðursmerkj-
uin bæði í Rússlandi og hér í Danmörku.
Eptir samfundi keisaranna er pað tal-
nð, að Valdimar Danaprinz muni ætluð
ríkisforstaða á Bolgaralandi, en ckki að
vita, hvað úr ræðst eptir pvi, sem á und-
an er gengið i bolgarska málinu.
í NOREGI var hægri maðurinn Jakob
Stang tekinn inn í ráðaneytið í stað Rícht-
ers, er réð sér bana; una vinstrimenn peim
skiptum illa, og hugsa Sverðrup pegjandi
pörfina, er til pings kemur. Líklega má
pví biiast við ráðherraskiptum í Noregi
áður langt um liður.
UR SERBÍU hafa borizt pær fregn-
ir, að Milan konungur og Nathalia. drottn-
ing hans eru skilin að borði og sæng.
Drottning er af rússneskum ættum, og dró
jafnan taum Rússa, en Milan konungur er
mikill vin Austurríkismanna; olli petta á-
samt ýmsu húskriti svo miklu sundurlyndi
við hirðina, að ráðlegast pótti að slita sam-
búðinni. En par með var eigi deilu lok-
ið; drotning taldi sig hafa eins mikla heimt-
ingu á að uppala ríkisarfann, einkason
peirra hjóna, eins og konung, og tók hann
pví með sér til þýzkalands; en pessu vildi
Milan engan veginn una, og hefir honum
nú loks tekizt með tilstilli lögregluliðsins í
|>ýzkalandi að heimta son sinn heimaptur.
BANDARÍKIN. Yið í liönd farandi
forsetakosningar i Bandaríkjunum býður
hinn núverandi forseti Cleveland sig fram
af hendi demokrataflokksins, en republi-
kanski flokkurinn heldur peim manni fram,
er Benjamin Harrison nefnist. — Mor-
mönum er orðið svo illvært í Utlia vegna
fjölkvænis, að peir liafa í hyggju að ttytja
paðan, og hafa keypt sér nýlendusvæði í
Mexico.
HITT OG |>ETTA. Eldsvoði varð
í Friðriksstad í Noregi í f. m., brunnu par
mörg hits, og er skaðinn metinn 400—500
pús. kióna. — Engisprettur hafa i sumar
gert talsverðan skaða á ökrum i Canada
og v ðar í Norðui-Ameríku. — Uppreist
liefir orðið á Haiti á Yestureyjum, og
brenndu uppreistarmenn mikinn hluta höf-
uðborgarinnar, áður upphlaupið yrði sefað.
FISKPRISAR hafa enn ekkert skán-
að. Hljóðið í Spánverjum enn jafn dauft
og áður, en smáfisk munu kaupmenn ætla
að demba á ítalska markaðinn, og er pá
hætt við, að verðið verði par ekkert líkt
pví, sem fekkst par í fyrra.
Úr bréfi frá Khöfn, dags. 10. | 8. 1888.
.... „Af pví að mörgum heima kann
að vera forvitni á að fá að heyra, hyaðan
hin alræmdu fréttabréf, sem staðið hafa í
hinu danska hægrimanna blaðkrýli „A-
visen“, muni stafa, get eg með áreiðan-
legri vissu upplýst, að enda pótt
bréf pessi heiti dagsett í Reykjavík, eru
höfundar peirra engir aðrir en 2 lögfræð-
isnemendur við háskólann, Lárus Bjarna-
son, sonur Hákonar heitins Bjarnasonar
frá Bíldudal og Ólafttr Pálsson frá Akri,
J>eim mun sem stendur pykja fnll áskipað
í lögfræðingaembættunum á íslandi, og pess
vegna er peirn pað ekkert ógeðfellt að gera
hægrimannastjórninni í Danmörk aðvart
um, ef einhverjir juridiskir kandidatar eða
embættismenn, oru ekki nögu dyggir hlaupa-
rakkar, eða öruggir fylgismenn allrar hinn-
ar estrupsku fásinilu.....
AUGLÝSINGAR,
OPINBERT UPPBOÐ
á vöruleifum, búsmunum, bátum með út-
búnaði og fleiru, verður haldið 17. p. nt.,
kl. 12 á hádegi, í verzlunarhúsum Fischers
kaupmanns á ísafirði. Gjaldfrestur í mánuð.
Eldgamla ísafold.
r
Utvcgsincnn
Og
formcnn!
Jegar ]>ér skiptið afla yðar, gieymið
pá eigi ekknasjöðiiuiu; engan dregur
um 25 aura af lilut, en safuast pegar
sanian kemur.
— Nærsveitamenn eru bcðnir að vitja
Éjððviljans í norska bakaríinu iijá
lir. II. C. Kruge.
Útgefandi: Prentfélag ísfirðinga.
Prentari: Jóhannes Vigfússon.