Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 12.11.1888, Blaðsíða 4
4
J> J ÓÐ VIL JINN.
Nr. 1.
Guðrúnar Osvifsdóttur: „þeim var eg verst,
er eg unni mest“. Hann var látinn slita
sér út ýmist launalaust eða launalitið, og
af Islendingum var honum eigi sómi sýnd-
ur. Enda hið íslenzka hókmenntafélag,
sem stundum er pö nógu ört á að sýna
mönnuin sóma, og pað sumum peim, sem
að litlu eða engu hafa stj’rkt ísland og ís-
lenzkar bókmenntir, gerði hann eigi að
heiðursfélaga.
Jón heitinn kvæntist 26. ágúst 1866
Katrinu J>orvaldsdóttur, Sigurðssonar frá
Hrappsey, sem með einstakri alúð og preki
létti honum hin síðustu æíiár, pegar hann
var fariun að heilsu og kröptum og purfti
nákvæmrar aðhjúkrunar eins og barn. |>au
hjón eignuðust eitt barn, efnilegasta son,
porvald að nafni, sem dó í skóla.
I viðmóti var Jón Arnason hinn við-
feldnasti ínaður, síræðinn og smáskemmtinn.
PÓSTUR.
STRANDFERÐÁSKIPIÐ „Thyra“
hreppti veður mikil á siðustu ferð sinni
frá Akureyri, og kastaði útbyrðis 90 fjár.
MOKAFLI sagður við Faxaflóa sunn-
anverðan alveg uppi- á grunni.
SKIPTAPI varð úr Reykjavik 12.
okt.; týndust 2 menn, en 5 var bjargað.
NÝR BÚNAÐARSKÓLI. Á auka-
amtsráðsfundi 10. okt. ályktaði amtsráðið
í Suðuramtinu að kaupa jörðina Hvann-
eyri í Borgarfirði til búnaðarskóla fyrir
Suðuramtið.
„LÝÐUR“ nefnist blað, sem farið er
að gefa út á Akureyri; ritstjóri pess er
séra Matthías Jochumsson, en helztu styðj-
endur, að sögn, hinir konungkjörnu Ey-
firðingar.
ís*firði, 12. nóv. 1888.
Tíðarfar. Sunnanátt og sumarveðr-
átta helzt enn á degi hverjum.
Afli með tregara móti við Djúp enn
sem komið er, 10—30 af porski og paðan
af minna á skip hið algengasta; auk pess
reita af smáfiski og löngu.
Blautt cr petta, sem fæst, flutt í
kaupstaðinn af fjöldanum, og 5 aurar látn-
ir fyrir pundið af allskonar fiski, en 8 aur-
ar, ef fiskurinn hefir legið í salti 3 daga
eða paðan af lengur.
Glímufélag hafanokkrir bæjarbúar
nýlega stofnað hér í kaupstaðnum, en und-
irtektirnar í daufara lagi, og eru pó glim-
ur hollur og pjóðlegur siður, sem eigi ætti
að líða undir lok.
I norðangarðinum síðasta urðu
sumstaðar lítilfjörlegir skaðar á heyjum á
Snæfjallaströnd, og Rafuseyrarkirkju færði
úr stað; sumar fregnir herma enda að hún
hafi lagzt á hliðina.
Geiradal 1. vetrardag ’88,
„Hér i Geiradal hefir petta nú liðna
sumar verið liið bezta, sem menn niuna,
hvað veðurbliðu snertir, að undanteknu vor-
inu fram að fardögum, sem var eitt hið
kaldasta, pótt ekki væri pað stórhriðasamt.
Gagn af búpeningi hefir verið með bezta
móti; til frálags licfir sauðfé einnig reynzt
heldur vel, en sökum hinna miklu purrka,
sem voru óvenju langvinnir, brást grasvöxt-
ur nokkuð. Haustverzlun i Skarðsstöð hefir
verið lifleg; mun sú verzlun hafa fengið
mikið á annað hundrað tunnur af keti fyrir
utan aðrar vörur. Prísákjöti vær 18—16
a., mör 35 a., gærur 2—3 kr.“
HITT OG j>E TT A.
GATA. Skákborðið útfyllist eptir
riddaragangi með tölum, sem allar enda á
stakri tölu, sem hækkar um 2 við hvert
spor, pannig að summan af hverri lóð- og
láréttri línu deild með 2 gefi pessa árs
ártal (1888). Mismunur skálínanna saman-
lagðra deildur með 2 gefi tvær síðustu
tölur sama ártals,
Kr. 0.
AUGLÝSíNOAR
Undertegnede der har bygget mange
Skibe for Island, blandt andre „Jannette“,
„Flairam“ (Flateyri), „ísafold“ ved C. S.
Rosenvold for Regning T. Halldorsson,
endvidere „Kjartan“, „Isafold“, „Komet“,
m. fl. for andrc, tilbyder sig fremdeles at
bygge godt og billigt.
Nærmere Oplysninger ved Hr. Hall-
dorsson Flateyri.
Knut Skaaluren, Rosendal.
Skibsbygger.
S k i p t i 1 s ö 1 u.
j>rir fjórðu hlutar í fiskiskipinu „Frisk“
eru til sölu fyrir lágt verð og með góðum
borgunarskilmálu m.
Nákvæmari upplýsingar fást hjá und-
irrituðum.
ísafirði, 8. nóv. 1888.
Skúli Thoroddsen.
Hús til sölu.
Yeitingahúsið á júngeyri í Dýrafirði
er til sölu með ágætum kjörum.
Húsið er 18 álna langt og 10 álna
breitt með 3 álna breiðum skúr og 10 álna
löngum. Niðri i húsinu eru 2 stofur, eld-
hús, svefnherbergi og stór salur í suður-
enda hússins. A loptinu cru ð herbergi
auk smiðahúss (verkstæðis) og klæðaskáps.
Stór og vandaður kjallari er undir húsinu,
Lysthafendur snúi sér til undirskrifaðs,
Meðaldal, 1. nóv. 1888.
Kristján Andrésson.
Ú t s ö 1 u m e n n „ J>jóðviljans“, sem enn
hafa eigi greitt andvirði blaðsins, eru vin-
samlega beðnir að flýta fyrir greiðslunni
sem mest má verða.
J>eir kaupendur blaðsins í útlöndum,
sem eigi hafa greitt andvirði I. og II. ár-
gangs fyrir 14. júní næsta ár, mega búast
við, að peirn verði eigi sent blaðið úr pví.
Undirskrifuð býr til líkklæðnað. Yerk-
ið kostar frá 2—8 kr. eptir viðhöfn.
ísafirði, 8. nóv. 1888.
Andrea Fr. Guðmundsdóttir.
Eldgamla ísafold.
Undertegnede Represontant
for
Det Kongelige Octroiereda Almindelíge
Brandassurance Compagni
for Bygninger, Yarer og Eflfecter, stiftet
1798 i Kjöbenhavn, raodtager Anmeldelser
om Brandforsikring for Syslerne Isafjard,
Bardarstrand, Dala, Snæfellsnes’s og
Hnappadal, samt meddeler Oplysninger
om Præmier etc.
N. Chr. Gram.
JgRÉF til ritstjórnarinnar, eins og líka
öll peningabréf, stýlist til „Stjórnar
prentfélags ísfirðinga“.
Útgefandi: Prentfélag ísfirðinga.
Prentari; Jóhannes Vigfússon.