Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi


Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 12.11.1888, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 12.11.1888, Blaðsíða 2
J> JÓÐYIL JINN. Nr. l. o tJtlendar fréttir. Höfn, 28. sopt. ’88. IILÍ hanmöiík. PÓLITIK I)ANA. Tiniinn tekurað nálgast, er Danir ganga til pings, en illt að vita, livað úr spinnst. I byrjun ársins, Íieilsuðu margir hinu nýbyrjaða ári, som ári friðar og samlyndis, en fremur fara poir fækkandi, sem vaggn sér í peirri von. Á moi'gun liefst fulltrúaping vinstri inaima liér í bæiiuin, og sækja pann fund kjörnir mcnn úr hverju kjördæmi; niun svo til stofnað. að par verði afráðið, hvaða stefnu vinstri menn skuli fylgja gagnvart stjórninni. PKÁ HÆZTA KÉTTI. Laiuli vor YiÍhjálmur Pinsén, dómari í hæstaréttý lieiir fengið lausu frá embætti,. og mun pað að vonum eigi auka traust Jslendinga á hæstarétti, er Dauir einir, sem ekkert skilja í íslenzkri tiingu, eiga að lcggja síðasta dómsorð á misklíðarofni vor og útskýra liin islenzku lög. EKEGNKITAII HÆGlllBLAÐ- ANNA. Hægriblöðiu ,.Dagbladet“ og „A- visen“ liafa flutt ýmsar miður sannorðar sögur af Júngvallafundinum og undirbún- inginum undir hann; kosningaúrslitin eru eingöngu eignuð ,,æsingum“ nokkurra „ó- aldarseggja11, er starfi af óhreinum hyötuin, en pjóðin undir niðri látin vei'a öll á bandi embættismanna„klikkunnar“ í Yík og dönsku stjórnarinnar; einkum gengur hinn reylc- víkski fregnriti „Dagblaðsins11 röggsamlega fram í pví að bíta í bak sér betri mönn- uin og reyna að gefa hægri mönnum og stjórnnmi í Danmörku skakkar liugmyncfir um öskir og parfir almennings á Islandi. T’réttaritari „Dagblaðsins1,1 sjálfur og minni- hlutamennirnir eru aptur á móti liafðir til skýjanna, eins og dyggðin sjálf, ef peim póknast að opna munninn til ills eða góðs; og hjá pessum mönnum eru hvatnrnar iqwin ske ekld öhreinar; pað er ekki peirra sök, pö að yfir pá eina rigni feitum embættum og krossum t. a, m.; liinn dyggðugi æskir aldrei launanna, lieldur felur pað hinni císdómsfullu stjórn að líta í náð á hina litlu verðleika. En eg skal eigi eyða óparfaorðum um pessa fregnrita; pað eitt má nægja að segja, að bréf peirra ,sýna útlendiiigum má ske betur en allt annað, hve auðvirðilega hræsni og lítilmennsku liið erlendn vald pví ini'ur hefir gróðursett í hjörtum allt of margra af hinum æðri embættislýð £>s- lands. (f m ff * \ I RÁ NOIÍFJíI er pað að segja, að pingkosningar erú um garð gengnar, og hafa pær gengið hægri mönnum og hinum hæglátari vinstri mönn- um í vil; hinir „lireinu11 vinstri menn hafa aptur á móti misst marga af sínum nýt- ustu pinginönnum. svo sem rektor Hteen, og liefir pó skáldið Björnstjerne Björnsson barizt öfluglega í liði peirra. FRÁ ÖÐRIM LÖNDIM í álfu vorri má heita tíðindalítið. pýzka- landskeisari iiefir bafið 7suðurgöngu siíia til páfans í llóiiDo^’anriara stórhöfðingja par syðra, og pvkir petta niunu tryggja pjöðu- friðinn í Evrópu, sem annars er á völtum fótum. IIITT Ofí fsETTA. 2. p. m. vairð störkostlegur eldsvoði i bænuin Baltimore i Canada. Braníi par fjiildi húsa og anriara fémætra inuná. svo að skaðinn er metinn hálfa aðra miljón dollara virði. — Yatriavéitir hafa gert störskaðá nöi'ðari til á Italíu, og er skaðinn talinn fleiri iuiljóna vírði; ýms stór mann- virki lmfa hér orðið að engu, svo sém járn- brautir, stórhýsi ýmisleg og brvr; fjölrli manna húsvilltur og nauðuglega staddir.— Eellibylur varð á 'eyiirii Guba 4. p. m., og hrundu par mörg liús að grunni, en menn og málleysingjar meiddust eða dóu. — A Spáni er nýloga dáinn Bazaine hers- höfðingi, er mjög kemur við liernaðarsögu Erakka. Hann var fæddur 1811, fór sem liermaður til Aígerlu 1831 og gat sér par talsverðan frama; mest frægðarorð fekk hann pó í Krímstríðinu og síðar í orust- unni við iSolferino 1859. Hann var og riðinn við ófrið Frakka í IVtexieo, og er honum eignuð grimnul sú bin mikla, er bejtt var í peim ófriði, með pví að liann lét hlífðarlaust skjóta ýmsa hernaðarfanga. I stríðinu milli Erakka og J>jóðverja stýrði hann meginher Frakka, og gaf herinn, 170 púsundir manna, í hendur J>jóðverj,um við Metz 27. okt. 1870; pótti pað með svikum gert af hans hendi, og fyrir pá sök var hánn 1873 dæmdur til diiuða. Dauða- dóminum var pó eigi fullnægt, heldur var Bázatné náðaður með fungélsi; flýði hann síðan til Spánar og hafðist par við til dauðadagsins. YERDLAG A ÍSLENZKl’M VARNINGU. 1 Höfn selst vestfirzkur hnakkakýldur jaktafiskur 55—60 kr., en óhnakkakýldur á 50 kr.; annar stór fiskur á 42—45 kr. skpd.; smáfiskur hefir seinast verið horg- aður með 52 kr. skpd., en or heldur að lækka í verði; í ýsu eru boðriár 37 kr.— Á Spáni er fremur lítil eptirsóku í flsk, en pó boðið 53 rigsmörk (47 kr.) í vest- firzkan, og 47 rigsmörk (42 kr.) í sunn- lenzkan tisk. — í Höfn selst hálcarlslýsi pannig : Ijóst gufubrætt 32—33 kr., brúnt gutubrætt 31 kr., ljóst pottbrætt 31 kr, og brúnt pottbrætt 27 kr. — Sundmagar seljast á 40—45 aura og æðardúnn á 12 til • 15 kr. pundið eptir gæðum. Á* ' ---1--■■ ■ RÓKAFREGNIR. T ÍMA ll IT UM UPPELDI OG MENNTAMÁL. Útgefendur: Jóliann- os Sigíússon, Jón J>órarinsson, Ögmundur Sigurðsson. Rvik 1888. 98 bls. 8vo. Ekki verður pví neitað, að pað er næsta parflcgt fyrirtæki. , sem höfundarnir hafa ráðizt í, og væri óskandi, að alpýða manna vildi styrkja viðleitni peirra, svo að tímaritið geti átt sér aldur fyrir höndum. Uppddis- og menntamálið ,er og verður allajafna eitt hið pýðingarmesta mál vort, ekki síður en annara pjóða, og skoðanir manna um pað, hvernig pví skuli skipað, er,u enn svo sunclurleitar hér á lancli, að engin vanpörf er á sérstöku riti, er ein- göngu gcri pað að umtalsefni. I tímaritinu eru pessar greinar: I. Lestur. Höf., Jón J>órarinsson, drepur á prennskonar kennsluaðferð við lestur: stöfunaraðferðina, sem eingöngu er notuð hér á landi, Stephanisaðferðina, sem er í pví fólgin, að börnuuum er kennt. stafahljóðið, áður en pau fá nokkuð að vita upi nöfn stafanna, og priðja aðferðin, sem í pví felst, að haraið er látið mynda stafinn og um leið kennt hvaða hljóð hann hefir. Höfundurinn tekur tvær hinar síðar- nefndu aðferðir langt fram yfir stöfunar- aðferðina; ep ekki er pað pö ólíklegt, að stöfunaraðferðin, sem hefir blessast polan- lega til pessa, muni enn um langan aldúr skipa fyrirrúm hér á landi, enda er paó eigi á annara færi en æfðustu kennara að nota hinar aðferðirnar. II. Um ffennaraskóla á í1 inn-

x

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi
https://timarit.is/publication/131

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.